Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 11
v. Miðvikudagur 16. nóvember 1955 —ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Klrk: Kiiðgactrd og Syxtir 42. dagur þreyttur. Þeg'ar hann hafði á sínum tíma fengið atvinnu hjá g-amla hæstaréttarlögmanninum réð móöir hans sér ekM fyrir fögnuði, því að þetta var fín og mikilsmetin skrifstofa, og hún var þess fullviss að það yrði maður úr syni hennar. Og nú sat hann þama og þorði ekki að hreyfa mótmælum við þennan bölvaðan okrara, þótt honum væri fullljóst að hann yrði ekki annað en verk- færi í höndum hans, og hann var tilneyddur þótt hann væri sósíaldemókrati og í kjósendasamtökunum og ó- vinui’ auðvaldsins. Honum datt í hug að hann gæti valið sömu leið og ungfrú Leth, því að það var auðvelt aö skrúfa frá gasinu. En á hinn bóginn var það lífea erfitt og honum var ljóst að hann væri ekki maður til þess og Hann fór að hátta um miðnættið á stóra gistihúsinu á Vesturbrú og hann svaf vært þegar kvenmaöur gekk framhjá sveifluhurð gistihússins. Það var Fríða feita og hún leit ósjálfrátt upp eftir stórhýsinu og minntist gamalla gleðidaga, þegar hún hafði fariö þarna í mjólk- urbað, og nú rölti hún um þarna fyrir utan og varð að reyna að hanka einhvern karlmann. Reyndar var Egon þjónn á vesölu vertshúsi, en systkinin tvö gátu hvorki lifað né dáið af því. En samkeppnin var hörð, ástands- píumar voru orðnar atvinnulausar, og það var ekki hægt að þverfóta fyrir þeim inni á English Corner, sem áður hafði heitið Deutsches Eck. Hún rölti í áttina að miðbænum og horfði rannsóknar- augum á næturhrafnana sem framhjá gengu, en enginn þeirra sýndi þess merki að hann hefði áhuga á Fríðu. Við Frelsisstyttuna kom kona til móts við liana, nam staðar, kinkaði kolli og sagði: — Við þekkjumst, þótt ég mxmi varla hvaö þér heitið. Jú, var það ekki ungfrú Fríða? Við vomm einu sinni sam- an í mikilli veizlu. Ég heiti frú Madsen. — Nei, mikið var gaman að hitta yður aftur, sagði Fríða fagnandi. Og hvemig hefur yöur liðið? Hafiþ þér lent í vandræðum......ég á viö .... lentuð þér ekki í klónum á þessum béuöum andspyrnumöimum? Þeir klipptu mig.... Almáttugur, er það satt? sagði frú Madsen með sam- úð. Nei, ég lenti ekki í neinum vandræöum, enda hef ég alltaf farið afar varlega í sakirnar. En þeir tóku mann- inn minn og hann er í fangelsi. Og frú Madsen skýrði frá þeim skelfilega órétti sem Madsen tónlistarmaöur heföi verið beittur þótt hann hefði bara verið innkaupastjóri fyrir Þjóðverjana og aldrei sagt þeim neitt, eins og hann hefði veriö dæmdur %R tllH ðiísCUS 5i&uutiiaRraKS ott Minningar- kortin eru til siilu í skrifstofu S6- síalistaflokksins, Tjarnar- götu 20; afgrelðsiu Pjóðvilj- ans; Bókabúð Kron; Bóka- búíi Máls o» menningar, Skólavörðustíg 21, og I Bókav. l'orvaldar líjarna- sonar í Hafnarfirði. Hann fól andlitið í höndum sér og fann að hann var skelfing gamaU og preythir. yrði því fyrst um sinn að láta að vilja forstjórans. — En aöeins fyrst um sinn, hugsaði hann. Þjóðfélagið er rotið, og við sósíaldemókratar eigum aö breyta skipu- laginu. Þá gerum við upp viö blóðsugur eins og Klitgaard forstjóra. Og bráöum kemur að því að ég fæ ellilaunin mín, og þá er mér borgið ef héraðsdómslögmaðurinn læt- ur mig hafa heimavinnu eins og hann var búinn aö lofa. Jóhannes Klitgaard nennti ekki að fara heim í tóma íbúð sína, því að auövitað hafði ráðskonunni verið sagt upp þegai’ hann fór í tukthúsið, og hann fór á gistihús. Hann snæddi kvöldverö og gerði framtíðaráætlanir — nú átti í skyndi að vinna upp tapið sem oröiö hafði á Pro Patria. eiiialIIgþáttMP Stór börn sem vilja ekki vcra ein Lítil börn ættu aldrei að vera alein heima ef hægt er að komast hjá því, en þegar þau stækka spyr margur: hve gömul eiga börnin að vera til þess að geta verið ein heima? Það er auðvitað mjög mismun- andi, en í rauninni er furðu- Það er svo kafli út af fyrir sig, livers vegna böm viður- kenna ekki að þau séu hrædd. Ástæðurnar geta verið margar, og foreldrarnir þurfa að reyna að ganga úr skugga um hvort barnið sé að fjarlægjast þau eða hvort of mikið sé gert af blússunni er snúið niður í mjúkt frottéefnið og þegar listinn er strolcinn varlega á röngunni ýtast þeir niður í efnið og engin hætta er á að þeir brotni. Þó þarf að gera þetta varlega og . frottéefnið þarf að vera þykkt. Eins og Y-lína Diors er tún- ikalínan tízkunýjung sem mik- ið hefur verið auglýst. Af henni eru til margar útgáfur, bæði austurlenzka silkitúnikan sem fellur mjúklega að iíkam- Hugheilar þakkir til allra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför Ilaildóru Sumarliðadóttur Vaiularnenn l*óra Þorvarðardóttir, frá Borgargei'ði í Stöðvarfirði, lézt mánudaginn 14. nóvember að heimili dóttur sinnar, Vesturbraut 7, Keflavík. Börn hinnar látnu Jarðarför Irlstóíers fóussouar fer fram frá kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 10.30 f.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minn- ast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Sngibjörg Hannesdóttir og biirn liins látna legt hve lengi bömum er litið því að skírskota til dugnaðs um að vera heima. Mörg þeirra. Telpan sem áður er get- börn leyna ótta sínum, þeim ið og þorði ekki að sækja sér finnst sjálfum þau vera orðin vatn fram i eldhús, skýrði of stór til að vera hrædd og frá því seint og siðarmeir að séu þau spurð, segja þau með foreldrar hennar hrósuðu lienni yfirlæti: Nei, ég er ekkert svo mikið fyrir hvað hún væri hræddur við að vera einn. En dugleg og skynsöm, að hún tali maður i trúnaði við sama' skammaðist sín fyrir að viður- barn kemur oft í ljós, að það kenna að hún væri hrædd. er í rauninni dauðhrætt við að Telpan vissi til hvers foreldr- vera eitt heima. j arnir ætluðust af henni og Níu ára telpa hafði haldið hún vildi gjama reyna að vera því fram að hún væri alveg dugleg og skynsöm. Þessvegna óhrædd, en seinna kom í ljós,; leyndi hún óttanum að hún hafði kvalizt af þorsta heilt kvöld í fjarveni foreldr- anna, vegna þess, að hún þorði ekki að sækja sér vatnsglas fram í eldhús. Tíu ára dreiigur flýtti sér •ævinlega á klósettið áður en foreldrarnir fóru, J ví að hann' vissi sjálfur að hann þyrði ekkij að fara fram úr rúminu eftir HSZSZSttmS- að foreldrarnir voru farnir út. Þessi börn eru lirædd. Þau bggja og hlusta eftir hverju hljóði og þora ekki að hreyfa sig, og foreldrar stórra barna sem komast að raun um að börnin eru ekki sofnuð þegar þeir koma heim, geta gengið að því sem vísu að börnin séu hrædd en vilji ekki viðurkenna það. Ef maður þarf að strjúka fína blússu eða skyrtu með hnöppum er þægilegt að leggja þykkt frottéstykki undir það sem strokið er. Hnöppunum á anum og yfirdrifna iínan sem talsvert ber á í bandarískri tízku. Austurlenzka túnikan er sýnd hér á teikningunni, þar sem hún er úr mynstruðu silkiefni og notuð með slét.tu svörtu pilsi. Þetta snið er fal- legt á lágvaxnar grannar kon- ur, ekki sízt ef þær era dökkar á brún og brá. Þetta snið er líka hentugt fyrir konur sem eru jafnbola og það ger' r ekk- ert til þótt mittið sé ekki sér- lega mjótt frá náttúrunnar hendi. Hitt sniðið er sport’egra og hver sem er getur notað það. Túnikan er aðskorin í mittið og með miklum útslætti að neðan. Þetta snið er notað á dragtir, hversdagskjólar og sjaldhafnarkjóla. ÍíiætfsniSKS Útgefandi: Sameiningarflokkur alhýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritst.iórar: MaFnúa Kjartansson (áb.), Siguröur Guömundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaða- menn: Ásmundur Sigurjónsson. Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, nuglýsingar, prentsmiðjn: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 línurk — Askrift- arverð kr. 20 á mánuði í Rcykjavík og nágrenni: kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöiuyerð kr. 1. — Prentsmiðja ÞjóðvlHaus h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.