Þjóðviljinn - 18.12.1955, Side 1
LJINN
iH sío5fir
Sunnudagur 18. desember 1955 — 20. árgangur — 288. tölublað
„Kringlarí', hólfaborðið par sem bœjarpósturinn er flokkaður niður í útburðarhverfin.
Stöðvast útMurinn á
Jólagjöf stjórnarflokkanna til póstmanna oð
hundsa meS öllu kjarabótakröfur þeirra
Póstmennirnii' í Reykjavík eiga ekki sjö dagana sæla- Leið svo tii vors að ekkert
þessa dagana viö aö koma blessuðum jólapóstinum til gerðist, en þó var okkur sagt
skila. í fyrrakvöld fengu þeir t.d. 400 poka úr Gullfossi og
Drottningunni, af blaöapósti, auk alls bréfapóstsins.
Þingmenn stjórnarflokkaima, sem nú eru aö fara í sitt
jólafrí, sendu póstmönnunum líka hlýlega jólagjöf: hunds-
uöu meö öllu kröfur þessarar stéttar um kjarabætur.
Fóstmönnunum þykir þetta kuldalegur jólaglaöningur
— og e.t.v. hefur þetta þær afleiöingar aö póstmennirnir
hverfi til annarra starfa — og láti stjórnmálamönnunum
efth' að bera út jólapóstinn.
Fréttamaður Þjóðviljans átti var ég númer 12 en nú nr. 2, en
Til blóðugia óekða kom í Nicosia þegaz
frændi IVIakarios biskups var jarðaður
Brezkir hermenn, vopnaöir kylfum og táragassprengj-
um, réóust í gær 1 Nicosia á stóran hóp manna sem fylgdi
til grafar ungum Kýpurbúa, sem Bretar höföu drepiö.
w
Þessi ungi maður, Muskos að sem hafi að markmiði að
hrekja brezka njónara og flugu-
menn af grískri grund.
leið í pósthúsið í gærkvöldi og
leit þá um leið inn að „tjalda-
baki„. Þar voru póstmennimir
önnum kafnir við störf sín.
Fréttamaðurinn haíði orð á því
að heldur væri þröngt „athafna-
svið“ inni þar.
Þú lieíðir átt að koma í gær-
kvöldi þegar við fengum 400
nú vinni hér yfir 30 bréfberar.'
Þessir menn sem við erum
komnir inn til eru bréfberarnir.
Það mun ýmsum koma á óvart,
en mér var svarað að þetta
væri venja hér.
— Hvað segið þið um starf-
ið og kjörin?
— Við höfum alltaf haldið i
poka úr Gullfossi og Drottning- ■ öil þessi ár, að við myndum
unni og hlaðamir náðu a)la fá kjör sem við gæturn lifað af.
ieið upp í ioft. j Sú von hefur nú endanlega
Uppi á lofti eru bréfberarnir biugðizt, eða myndu þingmenn
að starfi. Frammi við hring- j h-nir treysta sér tii að Jifa hér
borð alsett hólfum sern póstur sómasamlegu lífi fyrir 3300,00
í hin einstöku útliverfi er flokk- ^ kr. á mánuði.
aður í, er svo þéttur hringur ■ ,
staríandi manna að maður verð-! BAÐ ÞÁ AÐ BÍÐA
ur að horfa yfir axJir þeirra! FRAM YFIR VEItKFALL
til að sjá hvað verið er að gera i — Þið hafið farið fram á
Þarna- ! kjarabætur?
Gísli Sigurðsson fulltrúi | — Já, við byrjuðum í fyrra-
kynnti komu niína. Þarna inni I sumar að óska kjarabóta. Þeg-
vinna um 30 menn — á ca 601 ar komið var fram að jólum
ferm, gólfrýini — og hvern var! án nokkurs árangurs fengum við
nú bezt að tala við í þessum j að tala við póstmálaráðherra,
lrópi? Það liefði getað vaJdið [ sem viðurkenndi að kaup okk-
siæmum töfum við biessaðan
jólapóstinn lii .ykkar að taia við
alla í c;inu
ar væri of lágt, og fengum við
þá nokkra uppbót á desember-
kaupið. Fyrir verkfallið í fyrra-
Það er bezt að þú talir ■ vetur töluðum við aftur við ráð-
Kristján Jakobsson, hann j herrann, og bað hann okkur þá
er eiginiega aldursforseti hér. ! blessaða að bíða með þetta fram
Hvað hefur þú starfað hér j yfir verkfall. Póstmeistari skrif-
iengi, spyr ég hann? . aði ráðherra og var hiynntur því
~ Á tóifta ár. Þagar ég kom ! að við fengjum kjarabætur.
við
að málið væri í höndum miili-
þinganefndar í iaunamáium.
FURÐULEG AFSTAÐA
FULLTRÚA B.S.R.B.
Þegar þjng kom saman i
haust og frumvarp miiliþinga-
nefndar í iaunamáium var lagt
fram brá okkur í brún, því þar
var engin tiilaga um nokkra
hækkun hjá okkur. Auðvitað
reyndum við að fá þetta leið-
rétt, og póstmeistari iagði okk-
ur hið bezta lið í því, en rneiri-
hluti nefndarinnar var ófáan-
legur ti! að taka tillit tii óska
okkar, — þrátt fyrir það að
3 menn af 5 í nefndinni væru
úr stjórn Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja!! Ættu
þeir af sömu sökum ekki sið-
ur að gæta hagsmuna hinna
Framhald á 11. «íðu
nafni, var frændi Makarios
erkibiskups á Kýpur. Hann var
einn af leiðtogum sk-æruliða á
eynni og höfðu Bretar heitið
250.000 krónum hverjum þeim
sem færði þeim hann dauðan
eða lifandi. Muskos féll fyrir
nokkrum dögum í viðureign
við brezka hermenn.
Lík hans var í gær flutt til
höfuðborgarinnar, Nicosia, þar
sem það var greftrað. Bretar
létu þau boð út ganga að eng-
um nema nánustu ættingjum
myndi leyft að fylgja Muskos
til grafar, en samt sem áður
safnaðist mikill mannfjöldi
saman í stærstu kirkju borg-
arinnar og fyrir utan hana,
þar sem Makarios biskup flutti
líkræðuna yfir frænda sínum.
Skipuðu brezkir hermenn fólk-
inu að hverfa burt en það
hlýddi ekki. Gripu þeir þá kylf-
ur sínar og tókst að tvístra
múgnum.
Sprengjuárás í brezkri
stofnun í Aþenu
I gær varð sprenging í
Brezku stofnuninni í Aþenu
og urðu allmiklar skemmdir á
húsinu. Stafaði sprengingin frá
vítisvél. — Tilræðismennirnir
skildu eftir flugmiða þar sem
þeir segjast vera í samtökum
MENDES-FRANCE hefur vikið
enn einum framámanni Rót-
tæka flokksins úr flokknum.
Það er Georges Bonnet, sem
eitt sinn var utanríkisráðherra.
Hann hefur boðið sig fram í
kjördæmi, þarsem flokksstjórn-
in hafði boðið annan fram.
Frosthiirkur. hríðar og
ofsarok á Norðurlöndum
Mesta óveður sem komið hefur í mörg ár
geisar í Noregi, Svíþjóð og Danmörku
MiMai* frosthörkur eru nú í Noregi, Svíþjóö og Dan-
mörku, hríðarbyljir og snjóþyngsli og er þetta kallaö
mesta óveöur sem þar hefur komiö í mörg ár.
Mjög djúp lægð er nú yfir
Suður-Svíþjóð i og hefur hún
haft í för með sér mikinn veð-
urofsa þar og i nágrannalönd-
unum. Mikil fannkvnngi hefur
einn g verið í Svíþjóð og eru
snjóskaflar á vegum og járn-
brautum sumstaðar .6 metra
djúpir. Umferð hefur að sjálf-
sögðu teppzt og hlotizt af
mikil vandræði.
Frá Danmörku og Noregi er
sömu sögu að segja, járnbraut-
arlestir sitja fastar í snjó og
önnur umferð á landi er víða
stöðvuð. í Noregi hefur ís
hröngl og snjór sumstaðar
stíflað fljót og hætt er við
flóðum ef ekki tekst að
sprengja stíflurnar hið fyrsta
en það hefur sumstaðar verið
ráðgert.
Aílali ágæilega
í flotvörpu
Njarðvík.
Frá fréttiaritara Þjóðviljans.
Vélbáturinn Fróði kom í gær-
morgun úr fyrsta róðri sínum
með síldarvörpu. Fékk hann
svo mikla síld að varpan rifn-
aði og gat báturinn þvá ekki
náð nema 150-200 tunnum.
Mikil síld virðist' enn á mið-
unum. Gera sjómenn sér vonir
um að síldveiði með vörpu geti
lánazt vel. Varpa Fróða er af
þýzkri gerð, en Fróði stund-
aði síldveiðar í Norðursjó og
keypti þá vörpuna í Þýzkalandi.
Alþingi
frestað
Verða geiin út bráða-
birgðalög?
Samþykkt var í gær, að
fresta fundum Alþingis þó eigi
lengur en til 5. jan. n. k.
Einar Olgeirsson lýsti yfir,
að hann áliti óheppilegt, að
fresta þingi og óþarft, að gera
um það þingsályktun. Með
því væri ríkisstjórninni gefið
iiald til að gefa út bráðabirgða-
lög. Skoraði hann á stjórnina,
að kalla heldur saman þing
fyrr en 5. jan. ef ástæða vaári
til en að gefa út bráðabirgða-
lög og láta þingið standa
frammi fyrir orðnum hlut,
þegar það kæmi saman.
Ólafur Thors sagðist ekki
geta um það sagt, bvort stjórn-
in teldi nauðsynlegt, að nota
valdið til að gefa út bráða-
birgðalög. Vildi hann engu um
það lofa.
Hara’dur Guðmundsson tók
undir áskorun Einars um að
stjórnin gæfi ekki út bráða-
nrgðalög og að hún léli stjórn-
arandstöðunni í té upplýsingar
um málin sem hún hefði til úr-
lausnar.
Síðan var frestunartillagan
samþykkt og þingi frestað.
Gerið skil við happdrættið Opið kL 2-10 í kvöld