Þjóðviljinn - 18.12.1955, Side 7
Sunimdagur '18. desember 1955 — ÞJŒSVILJINN — (7
10°faldar lífshættu
Læknar sannfærast sífellt betur og betur um aö fjöldi
nanna styttir ævi sína meö ofáti.
Frelsisbarátta Marokkómanna hefur knúiö frönsk stjórnarvöld til að leyfa Ben Youssef
soldáni að snúa heim úr útlegð og við pað hefur vvðsjárnar nokkuð lœgt í landinu.
Samt kemur álltaf öðru hvoru til árekstra. Hér sjást franskir hermenn skjóta á
þorp Marokkómanna.
Fangi frá Dienbienphu stjórnar
frelsisbaráttu í Norður-Afríku
þjóna þeim.
Nú er það álit franskra
njósnaforingja að það sé el
Khabouchi sem stjórnar um
2000 manna vopnuðu liði af
ættflokki Riffkabyla. Hefst her
Franska herstjómin í Norður-Afríku telur að fyrirliði
skæruhers araba í Marokkó sé fyrrverandi ofursti í
franska nýlenduhernum í Indó Kína.
Maður þessi er arabi og heit- . af ættlandi sinu í stað þess að
ir Múhameð el Khabouchi. Hann
vár aðstoðarmaður yfirforingj-
ans í franska virkinu Dienbien-
phu, þar sem Frakkar biðu mik-
inn ósigur í lok stríðsins í Indó
Kína.
Sjálfstæðisher Viet Nam tók
el Khabouchi höndum ásamt
öðrum úr liði Frakka þegar leif-
ar setuliðsins í Dienbienphu gáf-
ust upp.
Frakkar segja að ofurstinn
hafi verið látinn laus eftir
skamma fangavist. En hann gaf
sig ekki fram við frönsku her-
stjórnina í Indjó Kína, heldur hélt
huldu höfði til heimkynna sinna
í Norður-Afríku. Reynsla hans
af frelsisstríði Viet Nambúa gera því fólki sem þess óskar
hafði orðið honurn hvöt til þess auðveldara að ná í áfengi og
að reyna að varpa oki Frakka [ neyta þess.
Meðal annars verður numið
úr gildi bann við sölu áfengra
drykkja á laugardögum og
dagana fyrir stórhátíðar. Einn-
ig verður fjölgað stórum þeim
hótelum í bæjum og sveitum,
sem hafa vínveitingaleyfi. Er
það ekki sízt gert til að laða
erlenda ferðamenn til Noregs.
Dregið ur homlum
á sölu áfengis
Eins og kunnugt er var áfeng-
isskömmtun afnumin í Svíþjóð
í haust og ýmsar aðrar hömlur
á áfengisneyzlu linaðar. Nú
æt’a Norðmenn að fara að
dæmi Svía í þessu efni, og
hrénm §§éf
Fordsjóðurinn bandaríski hef-
tir ákveðið að gefa háskól-
um, læknaskólum og sjúkra-
húsum í Bandaríkjunum 500
millj. dollara. Þetta er mesta
gjöf sem um getur í sögu risa-
sjóðanna, sem auðugir Banda-
ríkjamenn hafa stofnað til þess
að varðveita minningu sína og
hindra að mikill hluti eignanna
renni í ríkissjóð sem erfðafjár-
skattur.
Þessi fúlga, sem nemur 8160
milljónum króna, skiptist svo
að 615 skólar og háskólar sem
eru sjálfseignastofnanir fá 210
miHjónir dollara til að hækka
laun kennara og prófessora.
Læknaskólar sem eru sjálfs-
eignarstofnanir fá 90 milljónir
til að standa straum af betri
kennsluskilyrðum og 3500
sjúkrahús í einkaeign fá 200
milljónir til að standa straum
af stækkunum.
þessi við í fjöllunum á landa-
mærum franska og spanska Mar-
okkó og hefur gert franska
hernum marga skráveifu.
Danski Jæknisfræðidoktorinn
N. R. Haagensen skýrir frá því
Tidsskrift for Sygeplejersker
ð nýjustu rannsóknir hafi leitt
ljós að dánartala fólks sem er
: 0 kílóum þyngra en því er eðli-
egt að vera sé þrjátíu sinnum
! ærri en dánartala fólks sem
cr sambærilegt að öðru leyti en
ð líkamsþungi þess er eðlilegur.
I
Giimul hjátrú
Læknirinn kvartar yfir að
/íða eimi eftir af þeirri hjátrú
ð það sé hraustleikamerki að
vera vel í skinn kominn. Þvert
i móti eykur hvert kíló umfram
eðliiegan líkamsþunga á hætt-
una á ýmsum alvarlegum sjúk-
dómum. Algengastir þeirra eru
sykursýki, of hár blóðþrýstingur
og ýmsir hjartasjúkdómar.
Erfitt að megra sig
Dr. Haagensen telur því skipta
miklu máli að læknar og hjúkr-
hægt að rekja offitu til fitunar-
meðferðar eftir sjúkralegu eða
þess þegar þungaðar konur venj-
ast á ofát, oft fyrir áeggjan
velviljaðra en fákunnandi að-
standenda.
Þar sem tilefnið til ofátsins,
hvort sem það er geðflækja eða
einhver þáttur í umhverf-
inu, er úr sögunni*, er hægt að
ná verulegum árangri með megr-
unaraðferð, segir dr. Haagensen.
En til þess þarf þolinmæði. Það
þarf að fylgjast lengi með sjúk-
lingunum, leiðbeina þeim og
veita þeim uppörvun.
Skotnir ffyrir að
mótmæla sköttum
Þrír menn biðu bana og
margir særðust þegar lögregla
í Roruki í brezku nýlendunni
Sierra Leone á vesturströnd
Afríku, hóf skothríð á mann-
unarkonur læri að annast of-1 f jölda í síðustu viku. Höfðu
fitusjúklinga. Honum finnst sorg- 9000 manns safnazt saman til
lega sjaldgæft að megrunar- að mótmæla hækkuðum skött-
Meðalsnofur
Fjármálaráðuneyti Vest-
ur-Þýzkalands hefur ráðið
til starfa mann sem talinn
er í meðallagi greindúr og
hefur enga menntun fengið
aðra en barnaskólámenntun.
Ef hann verður uppvís að
því að reyna að mennta sig
frekar verður hann rekinn.
Starf þessa meðalsnotra
manns er að lesa yfir öll
skjöl, tilkynningar, tilskip-
anir og auglýsingar,
fjármálaráðuneytið
meðferð beri varanlegan árang-
ur. Svo er mál með vexti að
matarlystin verður sjúkleg, of-
fitusjúklingurinn verður að láta
í sig meira en hann hefur gott af
til þess að honum finnist hann
vera mettur.
Algengast hjá konum
Þetta sjúklega ástand er til
á öllum aldursskeiðum en al-
gengast hjá fólki sem komið er
yfir fertugt, einkum konum. Dr.
Haagensen telur að ástæðan sé
oftast venja, sem einn tek-
ur eftir öðrum. Oft er
Stjérnarkreppa
í Jérdan
Said el-Mufti, forsætisráð-
herra í Jórdan, hefur beðizt
sem | Iausnar fyrir stjórn sína. Huss-
sendir ein konungur fól Hazza el-
frá sér og almenning varða. Majali, sem verið hefur aðstoð-
Ef hann skilur ekki plöggin arforsætisráðherra, að mynda
verða embættismennirnir að nýja stjórn. Orsök stjórnar-
semja þau á ný með ein- krepnunnar er ágreiningur um
faldara orðalagi. Skrifstofu- kröfur brezku stjórnarinnar, að
stjóri fjármálaráðuneytisins | Jórdan gangi í Bagdadbanda-
segir, að stíll embættismann- lag Vesturveldanna og fylgi-
anna hafi batnað að mun síð- ríkja þeirra. Nýi forsætisráð-
an þeir fengu þennan mæli- herrann er talinn fylgjandi því
kvarða á hæfni sína til að að gengið verði að kröfum
gera sig skiljanlega. Breta,
um. Brezku yfirvöldin skipuðu
fólkinu að dreifa sér, og létu
lögregluna skjóta á það þegar
skipuninni var ekki hlýtt.
Kosningar í
Saar í dag
I dag eru þingkosningar £
Saar og þykjast þýzku flokk-
arnir öruggir um að fá meira
en % hins nýja þings, en það
er sá meirihluti sem þarf til
að breyta stjórnarskrá lands-
ins. Munu þeir þá vafalaust
láta þingið samþykkja að Saar
sé óaðskiljanlegur hluti Þýzka-
lands.
Allsherjarþing SÞ
fnuBlm;
í stai irYSfisigar ti!
Tilraunir sem nú standa yfir
í Bretlandi kunna að valda
byltingu í geymslu afla í
fiskiskipum, segir Fishing
News.
Fyrirtæki sem nefnist Cyan-
amid Products Ltd., stendur
fyrir tilraununum. Það er að
reyna myglulyf sem nefnist
acronise og er skylt læknislyf-
inu aureomycin. American
Cyanamid Co., sem framleiðir
þetta efni, heldur því fram
að það haldi fiski sem nýjum
og varni því að gerlar spilli
lionum.
Bandaríska fyrirtækið full-
yrðir að notkun aoronise geri
ísingu eða frystingu fiskjar ó-
þarfa í fiskiskipum, togurum
jafnt sem öðrum. Þetta eigi
jafnt við skip sem fiská í hita-
beltishöfum og kaldari sjó.
Ef framleiðendur ácronise
reynast menn til að standa við
þessi orð mun það liafa mikil
áhrif á fiskveiðar, einkum í
lieitum höfum. Þar eru víða
fiskimið sem ekki verða nýtt
sem stendur, vegna þess að
fiskurinn sem þar er veiddur
skemmist áður en hægt er að
koma honum á markað.
Skemmdir á fiski sem veiddur
er á grunnmiðum í hitabeltinu
eru svo miklar að stendur fisk-
veiðum þar mjög fyrir þrifum,
en aukin neyzla fiskmetis er
talin vænlegasta ráðið til að
draga úr skortinmn á eggja-
hvítuefnum í fæðu liitabeltis-
þjóðanna.
Forseti allsherjarþings SÞ
hefur framlengt þingið fram
á þriðjudag, en því átti að
ijúka í gær. Ástæðan er sú
að enn hefur þinginu ekki tek-
izt að kjósa í Öryggisráðið.
Deilan stendur uin hvort Fil-
ippseyjar eða Júgóslavía skuli
taka sæti í ráðinu við áramót,
hvorugt landið hefur fengið
nægilegt atkvæðamagn, Tillaga
um að láta hlutkesti skera
úr náði ekki fram að ganga
og heldur ekki önnur um að
ríkin skiptu með sér sætinu
þannig að hvort hefði það í
eitt ár. Málið verður tekið fyr-
ir enn einu sinni á morgun.
F|öldahaneitökisr
f Argentífiu
Stjórn Aramburu í Argen-
tínu tilkynnti í gær að komizt
hefði upp um samsæri gegn
stjórninni, og hefðu 500 mann3
verið handteknir. Fréttaritarar
segja að svo virðist sem miklu
fleiri hafi verið handteknir. Úr
öllu landinu hafi borizt fregnir
um húsrannsókinir og hand-
tökur.