Þjóðviljinn - 18.12.1955, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 18.12.1955, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Surmudagur 18. desember 1955 ferða-ritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu- stillingu. 44 lyklar. Eru jafn sterkar og vanaleg-ar skrif- stofuritvélar, en vega aðeins 6 kg. — Tilvalin jólagjöf. Einka-umboð C'tsala: MARS TRADING COMPANY, BÓKARÚÐ Klapparstíg 20. Sími 1373. veröa án efa- kœrkomnasta jólagjöfin í ár Hafnarstrœti 11 — Laugavegi 100 — Hafnarstrœti 5 Vandað og gott úrval af lírum og klukkum trsmíðavinnusðofa Björns 09 Ingvars Vesturgötu 16 AÚTGÁEA. MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS býður öllum landsmömium góðar bækur við vægu verði Allar félagsbiekurnar, 5 að tölu, em komnar út. Árgfeldið er aðeins 60 krónur. Vitjið bókanna sem fyrst Jólafeækur útgálunnar eru þessar: SAGA ÍSLENDINGA, 8. bindi, fyrri hluti eftir Jónas Jónsson. Fjallar það um tíma Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar, þegar verkefnin gerðu mennina mikla. TRYGGVI GUNNARSSON, 1. bindi, ritað af dr. Þorkeli Jóhannessyni, einum vand- virkasta hagleiksmanni sagnritunar síðari ára. HEIMSBÓKMENNTASAGA, fyrra bindi, eftir Kristmann Guðmundsson, rithöfund. Bók, sem gefur þjóðinni kost á að kynnast öndvegishöfundum allra alda. FRÁSAGNIR, eftir Árna Óla, ritstjóra. í bókinni er fjölbreyttur fróðleikur frá fyrri tímum, ritaður af fjöri og frásagnargleði. ÍSLENZKAR DULSAGNIR, 2. bindi eftir Oscar Clausen. Fyrra bindi þessarar bókar, sem út kom í fyrra, varð mjög vinsælt og víðlesið. BÓKBAND OG SMÍÐAR, eftir Guðmund Frímann er kennslubók í þessum nytsömu greinum, til sjálfsnáms og notkunar í skólum. UNDRAHEIMUR DÝRANNA, eftir Maurice Burton í þýðingu dr. Brodda Jóhann- essonar og Guðm. Þorlákssonar. Bókin lýsir einkum furðulegum fyrirbærum í dýra- ríkinu og náttúrunni. MYNDIR FRÁ REYKJAVÍK. Lítil en falleg myndabók um höfuðstaðinn. Bók til að senda vinum og viðskiptamönnum innan lands og utan. Saga Isiendinga, 8. bindi, íyrri hluti, er lifandi saga um látnar hetjur þjóðarinnar. Saga Tryggva Gunnarssonar er eitt fremsta öndvegisrit íslenzkr- ar ævisagnaritunar. MAURICt BUÍTON U N D R A H E1M U R DÝRAMNA Félagsmenn Kaupið jólabækurnar í bókabúð félagsins og hjá umboðsmönnum hennar um allt land. Notið hin einstöku vildarkjör útgáfunnar. ■ ' BÓKftBÚÐ MENNINGABSIÖÐS HVERPISGÖTU 21 Ein af félagsbókunum árið 1955. Vjsindarit, sem er skemmti- lestur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.