Þjóðviljinn - 18.12.1955, Page 11
Kærkomnar
jólagjafir
Fyrir dömur: Snyrtivörur:
Helena Rubinstein
Yardley
Max Factor
Revlon
Number Seven
Cutex o. fl.
Öll fáanleg ilmvötn. Gjafakassar
Snyrtitæki
(Manicure Set)
Fyrir herra:
Old Spice — gjafakassar
— — — rakspritt
— — — rakkrem
— — — Eau de Cologne
Yai’dley Talcurn
— Brillantine
— Hárvatn
— Eau de Cologne
Veski með snyrtitækjum
Corvette - raksápa o. fl.
TfflF^■ W 1m M
Hjúkrunar og snyrtivörur
Austurstrœti 16 (Reykjavíkurapótek)
Sími 82866
Sföðvasf úfburður á posfi?
Framhald af 1. síðn.
lægstlaunuðu, heldur en hinna
hæstlaunuðu.
Tillaga minnihluta nefndar-
innar um að þeir sem hafa unn-
ið 10 ár séu hækkaðir um 1
launaflokk var felld á Alþingi-
og tillaga er einn þingmanna
flutti um kjarabætur okkur til
handa var felld að viðhöfðu
nafnakalli.
Okkur hefur fundizt að við
ættum að fá sömu laun og póst-
afgreiðslumenn, því við vinnum
hliðstæð störf. Vinnutími okk-
ar er lengri og vinnan erfiðari.
Við berum einnig nokkra fjár-
hagslega ábyrgð við útburð á
ávísunum og ábyrgðarbréfum.
Auk þess kemur sér betur að
við getum eins og þeir borið
nokkurt skynbragð á erlendar
tungur.
Okkur finnst furðulegt að
kröfur okkar skyldu með öllu
hundsaðar á Alþingi, sættum
okkur ekki við það. Virðist nú
full hætta á því að ýmsir æfð-
ír og góðir starfsmenn muni
nú hverfa til annarra betur
borgaðra starfa.
HR. JÓN JÓNSSON,
REYKJAVÍK
— Og hvað um erfiðleika í
starfi?
— Það er þetta endalausa
vandamál með heimilisfangslaus
bréf. Á fjölda bréfa stendur að-
eins nafn eða heiti á fyrirtæki
og síðan Reykjavík. Þessum
bréfum eigum við að koma til
skila í réttar hendur, en það
reynist oft furðu tafsamt og
erfitt.
Þá eru einnig erfiðleikar
vegna þess hvernig gengið er
frá mörgum sendingum sem
komið er með. Blöð og tímarit
eru rúlluð upp, í stað þess að
brjóta þetta flatt saman. Upp-
rúlluð fara blöð og tímarit ekki
aðeins ver í töskum bréfber-
anna, heldur skemmast þau
miklu fremur þannig en væru
þau flöt. Það væri stórkostlegur
tíma- og vinnusparnaður að fá
blöðin samanbrotin, í stað þess
að þurfa að hringsnúa þeim
til að sjá utanáskriftina.
— Og hvað viltu segja að
síðustu?
— Ég vil þakka formamninum
okkar Guðmundi Þórðarsyni fyr-
ir dugnað og ósérplægni í bar-
áttunni fyrir að fá kjör okkar
bætt.
★
Pósthúsið í Reykjavík er eins
og allir vita gömul bygging, og
fyrir löngu orðin úrelt til þeirra
nota sem það er ætlað. Þrengsl-
in eru orðin óþolandi og tor-
velda mjög störf póstmanna. Áð-
ur hefur verið frá því sagt að
á 60 ferm. fleti vinna yfir 30
menn. Úti í einu hominu vinna
t. d. 4 menn á ca. 2ja ferm.
fleti og geta því ekki snúið
sér við án þess að rekast hver
á annan. Á annarri hæð er t. d.
eitt salerni fyrir nær 50 mamis.
'Engin geymsla er fyrir föt póst-
mannanna, en nú eru komnir
stólar, eftir að einn póstmann-
anna keypti sér stól sjálfur,
— en þá voru hinir látnir fá
stóla!
Eins og að framan segir munu
horfur á því að margir póst-
menn hverfi nú frá starfi sínu.
Póstmannafélag íslands heldur
fund annað kvöld og verður
þar til umræðu afstaða póst-
manna til B. S. R. B. og launa-
málin.
Smmudagur 18. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (ijC
Harpa minninganzia
„Ég sé ekki betur, en Harpa minning-
anna sé í röð merkilegustu æviminn-
ingabók, sem út hafa komið hér á
Iandi“.
(Ritdómur Gifðm. Danielssonar,
Vísi 15. des.)
Jólabœkur
ísafoldar,
Bréf og dagbókarblöð Ólafs Davíðssonar
helzta þjóðfræðaritara íslendinga í útgáfu
Finns Sigmundssonar landsbókavarðar.
Lýsa þau í senn Ólafi sjálfum, áhugamál-
um hans og lífemi og gffa persónulega
mynd af höfundi, samtíðarmönnum hans
og aldarfari.
Jólabœkur
ísafoldar
Sögur Kerlæknisins
Sögur herlæknisins í þýðingu Matthíasar
Jochumssonar, sígilt verk í bókmennt-
um Norðurlanda. — Heildarútgáfa á
verkum Matthíasar, frumsömdum og
þýddum hefst með þessu bindi af Sög-
um herlæknisins.
JólabœkurVy
ísafoldan
J.B.