Þjóðviljinn - 18.12.1955, Page 12
<
12) — ÞJÓÐVILJINN — Sunimdagur 18. desember 1955
Sími 1475
Konur í vesturvegi
(Westward the Woraen)
*■ Stórfengleg og spennandi,
bandarísk kvikmynd. Aðal-
hlutverkin leika:
Robert Taylor
ÍDenise Darcel
Sýnd kl. 5, 7 og 9."
i Bönhuð börnum innan 14 ára.
I
Mjailhvít og dverg-
arnir sjö
Sýnd kl. 3.
Sími 1544
Romniel
ÍHin mikilfenglega ameríska
! stórmynd um hetjudáðir og
jörlög þýzka hershöfðingjans
! Erwin Rommel.
í Aðalhiutverk:
James Mason
Sir Cedric Hardwicke
(Bönnuð börnum yngri en 12
ára
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Aíturgöngurnar
' Ein af þeim allra skemmti-
iegustu með:
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Sími 81936
Hausaveiðararnir
Ný frumskógamynd, við-
burðarík, skemmtileg og
jspennandi; um ævintýri
I Frumskóga-Jims.
1 Aðalhlutverk:
Johnny Weismuller.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
HE IÐ A
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn
^augaveg 3Ó — Sími 82209
F.iölbireytt úrval af
steinhringum
— Póstscndum —
Sími 9184
París er alltaf París
ítöisk úrvalsmynd, gerð af
snillingnum L. Emmer.
í myndinni syngur
Yve Montand,
frægasti dægurlaga söngvari
Frakkg lagið „Fallandi lauf“,
sem farið hefur sigurför um
allan heim.
Sýnd kl. 9
Undir regnboganum
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva- og gamanmynd í lit-
um með hinum dáða dægur-
lagasöngvara
Frankie Laine
Sýnd kl. 5 og 7
í ríki undirdjúpanna
Ævintýramyndin fræga
II. hluti.
Sýnd kl. 3
lls%£iaarlifé
Sími 6444
Brögð í tafli
(Column South)
Ný spennandi amerísk kvik-
mynd í litum.
Audie Murphy
Joan Evans
Palmer Lee
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Töfrasverðið
Litskreytt ævintýramynd
Sýnd kl. 3.
Inpolibio
«imi 1182
Brugðin sverð
Afar spennandi. ný, ítölsk-
amerísk ævintýramynd í lit-
um, með ensku tali.
Errol Flynn,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn
Barnasýning kl, 3
ALADÍN OG LAMPINN
Allra síðasta sinn
LEDŒEIAGi
REYKJA3/ÍK0R1
Kjarnorka
og kvenhylli
Gamanleikur
eftir Agnar Þórðarson
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrir jól
Aðgöngumiðar seldir í dag
eftir kl. 14.
Sími 3191.
HAFNARFIRÐt
_ r -r
i r ~
Hafnarf jarðarbfó
Síml 9249
Söngurinn í rigning-
unni
Ný- bandarísk MGM söngva-
og dansmynd í litum, gerð í
tilefni af 25 ára afmæli tal-
myndanna.
Aðalhlutverk.
Gene Kelly
Debbie Reynolds
Donald O’Connor
Sýnd kl. 7 og 9
Sonur Indíánabanans
Gamanmynd með Bob Hope
og Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Sími 1384
Herlúðrar gjalla
(Bugles in the Afternoon)
Geysispennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum, er fjallar um blóðuga
indíánabardaga.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Ilelena Carter,
Forrest Tucker.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á grænni greiii
Hin sprenghlægilega og
spennandi gamanmynd í lit-
um með grínleikurunum vin-
sælu:
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 é. h.
Siml 6485
Sirkuslíf
(3 Ring Circus)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Vista Vision
Aðalhlutverk:
Dean Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
_ SYLGJA
Laufásvegi 19 —. Sími 2656
Heimasími 82035
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1
Sími 80 300.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega
Sími 1980
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Útvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674
Fljót afgreiðsla
Kuup - Sala
Barnarúm
Húsgagnabúðin h.f.,
Þórsgötu 1
Munið kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
FélagsW
Ilandknattleiksdeild
Þróttar.
Munið eftir æfingunni í KR-
heimilinu í dag. M-fl. kvenna
kl. 3,30—4,20 e. h. M-fl. karla
ki. 4,20—5,10 e.h.
Stjórnin.
Kindakjöt
fryst, saltað og reykt
(1., 2. óg 3. verðflokkur)
frá afurðasölu S.I.S.
Hangikjöt og bjúgu
frá Búrfelli.
Slátur og. álegg
frá Sláturf. Suðurlands.
Salöjt. frá salatgerð S.f.S.
Allar helztu matvörur frá
stærstu og beztu framleið-
endum og innflytjendum.
; Sjálfsafgreiðsla — Bilstæði
GömSu dansarnir í
I bvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests leikur
Dansstjóri: Árnl Norðfjörð
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Hljómsveitin leikur frá klukkan 3.30 til 5.
Nýju og gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Carls Billich leikur
Söngvarar:
Skafti Ólafsson og Sigurður Ólafsson
Þar heyrið þið íslenzku lögin
Aðgöngumiöar seldír frá kl. 8. — Sími 3355.
LtTIÐ I 6LVGGANA
Origiiralflr
(Skopteikningar)
eftir hinn heimskunna sænska
listamann
ALBERT
Eogström
til sýnis í verzluninni í dag og til
sölu á morgun
Einstakar tækifærisgjaíir
Bókabúð KRON
Bankastrœti 2 — Sími 5325