Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (15
Hans Kirki
Klitgaard
og Synlr
70. dagur
vei'ksmiðjum og skrifstofum til þess að hreinsa rústimar,
ungir menn sem varla er sprottin grön og gamlar konur
sem ættu að sitja í stofuhomi og prjóna sokka. En þetta
fóHí er að byggja upp sína eigin borg, sitt eigið þjóð-
félag. Því að það er allm' leyndardómurinn, Gregers, aö
þrátt fyrir alla fátæktina og eyðilegginguna þá er að
skapast hérna nýtt líf. Gömlu konurnar eiga ef til vill
ekki eftir aö lifa það, en þær hugsa um bömin sín og
leggja fram síðustu krafta sína til að vera rneð í sköpun
hins nýja þjóðfélags.
Ég veit ekki hvort maður getur risið upp frá dlauðum,
en þetta er borg, land og þjóö sem er aö snúa aftur til
lífsins. Hiö liðna er gieymt, myrkrið er að baki og fram-
undan er birta. Þetta veröur góö borg og gott land og
það er fólkið sjálft sem byggir það upp. Og þú skalt
ekki trúa því sem þú lest í dönsku blöðunum um okkur
hérna. Við lifum ekki við neina kúgun, það eram við
sjálf sem ráðum, en hér hefur veriö gei't hi'eint, nýju
iofti veitt inn og það er gott loft. Þeir hafa tekið land-
spildumar frá austui'þýzku júnkurunum og aflrent það
leiguliöunum, þeir hafa gert upp reikningana víð nas-
istana, og vera má að hér séu ekki bananar á borðum,
en hér er atvinna og brauð handa öllum.
Eg er farin að vinna í vei'ksmiðju sem framleiðir raf-
magnsáhöld, því að ég vil vinna fyrir mér, einkxxm
í landi þar sem allir vinna eftir beztu getu. Og ég er
fjarska, fjarska hamingjusöm, þegar ég kem á kvöldin
heim til mannsins míns, því aö það er hann núna. Og
ég hef aldrei vitaö fyrr hvaö þaö er að eiga eiginmann,
mann sem maöur tilheyi’ir af lífi og sál. - Eg er mjög
hamingjusöm og mjög vinnulúin, góöi Gregers, og ham-
ingjan gefi að þú eigir eftir aö njóta slíks samræmis í
þínu lífi. Þú hefur bara þekkt mig sem borgarakerlingu,
en nú tek ég þátt í aö byggja upp nýtt þjóðfélag.
Og mér verður hugsað til foreldra minna, bakara-
hjónaima á Brönshöj. Hvað þau strituðu mikið og hvaö
þau fengu lítið í aðra hönd. Á fætur fyrh* allar aldir
og seint í í'úmið og þrátt fyrir það sífelldar áhyggjur
yfir reikningum og víxlum. Og fögnuður þeii'ra, þegar ég
giftist syna íika mannsins — ég er viss um að þau^
þökkuðu guði, og ef til vill gerði ég það líka, því aö ég
hafði smitazt af lífsótta þein'a. Því að við vorum ekki
annað en fátæk bakamfjölskylda, sem vissum elckert
hvað moi'gundagurinn bar í skauti sér, nema þaö að
höi'ðu vínai’brauðin urðum við að borða. sjálf. Og þú
getur i'eitt þig á að ég boi'öaöi mikiö af höi'öum vínar-
bmuö'um.
Það er eins og þetta sé kveðjubréf mitt til ykkar í Dan-
mörk. Þið hafið verið mér góð, en einlægnin var ekki
nóg. Eg las einu sinni svohljóðandi orö eftir skáld:
Gei'ðu alvöra úr mér, guð. Og á einhvem hátt hefur
guð gert alvöru úr mér, þótt ég trúi alls ekki á hann.
Ef þú hittir Jóhamres, fyrri mann minn, skaltu ekk-
ert minnast á að þú hafir frétt af mér, því að hann
skilur ekki neitt. Og ef þú hittir Kristján, drenginn
minn, sem ég skil ekki og ekki skilur mig, skaltu bai'a
óska honum alls góðs. Og viö sjálfan þig segi ég þaö eitt,
aö þú skalt halda áfram á þinni erfiðu bi'aut. Eg veit
að þú ert kommúnisti. Eg þori ekki aö kalla mig það.
En ég á samleið meö manninum sem ég elska í öllu sem
Bálför föður okkar og tengdaföður
BJÖRNS MAGNIJSSONAR,
sem andaðist á Elliheimilinu Grund, fer fram frá Poss-
vogskirkju þriðjudaginn 20. desember kl. 1.30.
Athöfninni verður útvarpað.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast
bent á líknarstofnanir.
Börn og tengdabörn.
Broslegar tilraunir Olafs Thors
Framhald af 3. síðu.
þingi væri frestað vegna þess, að
stjórnin vissi enn ekki nein ráð
til að leysa mál útvegsins.
LÉT SAMÞYKKJA TRYGG-
INGARVÍXLA
Hann fullyrti, að Lúövák
hefði barið fram stöðvun tog-
aranna, en heimtað tii baka
tryggingarvíxil sinn, ef það
yrði ekki. Lúðvík upplýsti þá,
að fyrir meir en mánuði hefði
stjóm L.Í.Ú. samþykkt stöðv-
un um áramót og togaraeig-
endur hefðu samþykkt þetta
eftir uppástungu bróður og
umboðsmanns Ólafs Thors. Og
svo harðvítugir hefðu stjórn-
endtir þessara samtaka verið í
þessu, að þeir hefðu látið alla
útgerðarmenn samþykkja sýn-
ingarvíxla til tryggingar því,
að þeir skærust ekki úr leik.
Allt þetta liefði Ólafur vitað.
Varð Ólafur þá að hverfa frá
þessu, en benti á Lúðvík og sagði:
Þarna er sökudólgurinn. Hann
hefur ekki skilað reikningum yf-
irstandandi árs fyrir hraðfrysti-
húsið á Norðfirði. Stjórnin getur
ekkert gert á meðan hún fær
ekki þá reikninga.
Lúðvík benti honum þá á, að
reikningar yfirstandandi árs
myndi ekki hjá neinu hraðfrysti-
húsi né útgerðarfélagi verða til-
búnir fyrr en langt væri liðið á
vertíð og áreiðanlega yrði eitt-
hvað að vera búið að gera fyrr.
Þá sagðist Ólafur eiga við reikn-
inga ársins 1954, varð siðan að
játa að þeir væru komnir. Áður
hafði hann þó sagt, að á þess árs
reikningum væri ekki byggjandi.
Það upplýstist einnig, að réikn-
ingar hraðfrystihúsanna eins og
annarra fyrirtækja hafa legið
meirihluta ársins hjá ríkisskatta-
nefnd í næsta húsi við stjórnar-
ráðið.
Þetta eru nokkur dæmi um það
hvernig Ólafur Thors hraktist frá
einni fullyrðingu til annarrar í
tilraunum sínum til að kenna öðr-
um um ráðaleysi og slóðahátt
stjórnarinnar.
Höskulduropnar
sýningu í Hvera-
gerði
Frá fréttarifcara Þjóðviljans.
Höskuldur Björnsson listmál-
ari hefur opnað málverkasýn-
ingu í vinnustofu sinni hér.
Sýnir hann þar olíumálverk,
vatnslitamyndir, teikningar og
„interíur“. Sýningin verður op-
in fram að jólum og eru mynd-
irnar til sölu.
„LitBu |®l"
í neðrideild
ðlafus TIioes leikur
íólasveift
Þegar Ólafur Thors fann, að
hann var kominn í rökþrot og
orðinn margsaga í umræðunum
í neðrideild um þdngfrestunina
og mál fiskiflotans, greip hann
til þess ráðs, að slá öllu upp í
leikaraskap.
Hefur honum sennilega fund-
ist tilhlýðilegt, að deildin héldi
sín „litlu jól“ eins og tíðkast í
barnaskólunum og hann léki
jólasveininn.
Ólafur hefur oft sýnt það, að
hann er ágætur leikari og sýndi
það einnig nú. Var leikur hans
svo sannfærandi, að það var
eins og í kínversku óperunni,
að maður sá skeggið, húfuna
og kápuna, þó að ekkert af
þessu væri til staðar.
Hitt er svo annað mál, að
þjóðinni mun finnast forsætis-
ráðherrann hafa annað mikil-
vægaxa hlutverk að rækja en
að leika skopleik.
BarnagaUar
Verð kr. 200,00
Bamaúlpur
Verð frá kr. 217,00
Fischersundl
Kaupið
jólaskrautið í
SKILTAGERÐINNI
Skólavörðustíg 8
: Þeir, sem fara í bókabúð- ■
| ir þessa dagana taka eftir að ;
: ein álitlegasta og ðDÝE- •
: ASTA bókin (eftir lesmagni) ■
er
jUMH-VERFIS JÖRÐINA j
; En samt verða inenn eiinþá ■
; ánægðari með bókina, þegar :
• þeir hata lesið hana.
• j
I Bókaúígáian Einbúi
" m
LIGGUR LHÍBIN
Um ull
Víiamín
Rannsókn á ullarþræðinum
hefur leitt i Ijós að hann er
byggður upp af 18 mismunandi
amínósýrum. Þessi mörgu hrá-
efni sem sameinast í ullinni,
gera hana mjög frábrugðna
gerviefnunum, sem eru af mjög
einfaldri gerð, oft úr einu eða
örfáum hráefnum.
Hin kemísku sambönd í ullar-
þræðinum gera það að verkum
að ullin getur drukkið í sig mik-
inn raka úr loftinu (allt að 30%
af sínum eigin þunga) án þess
að virðast vot. Uilarföt draga
úr hættunni á skyndilegri ofkæl-
ingu, • kvefsóttum og gigt. Loks
stafar hinii mikli teygjanleiki
ullarinnar og þol af hinni marg-
breytilegu samsetningu ullar-
þráðarins.
Þegar borið er saman vita-
míninnihald niðursoðins matar
og þeirrar faeðu sem húsmóðirin
býr sjálf til, hefur það komið
í Ijós að vitamíntapið er mjög
svipað. En hvað nú, þegar nið-
ursuðuvörur eru geymdar?
Geta hin viðkvæmu C-vítamín
þolað langa geymslu.
Það hefur sýnt sig að víta-
míninnihald niðursoðins matar
rýrnar ekki vitund þótt hann
sé geymdur upp undir ár. Og það
skiptir þvi nær engu máli hvort
dósin er vikugömul eða átta
mánaða. En um leið og dósin er
opnuð er öðru máli að gegna.
,Þá þarf að hita matinn og borða
nann næstum samstundis til að
komast hjá því að vítamíninni-
haldið rýrni að mun.
Skémmtiiegt hálsmál
Kínaflibbi og V-rauf í stað
horna er skemmtilegt hálsmál
eins og sést á myndinni af þess-
ari léttu kápu, sem saumuð er
úr kasmírtvídi. Þessa hugmynd
getur maður Jíka notað við
heimasaum á stórum hornum.
Takið eftir litla hattinum sem
fellur þátt að höfðinu eins og
hjálmur. Hann er saumaður úr
flóka, samlitum kápuefninu.
^iéfðVIUINN
Útgeíandi: Samelningarflok'kttr albýðu — Sóslalistaflokkurlnn. — Hitstjórar: Magnú*
Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón BJarnason. — Blaða-
menn: Ásmundur Sigurjónsson. Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon. ívar H,
Jónsson. Magús Torfi Ólafsson. -• Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. RitsWóm.
axgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðJu: Skólavörðustig 19. - Simi: 7500 (3 línurJS — Áskrift-
arverð kr. 20 á mánuðl í ReykJavik og néerenni: kr. 17 anuarsBtaðar. —
hr. 1. — PrentsmiðJa ÞióSvillana