Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 3
Laug'ardagnr 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN— (19 SSeig eru fól Bidsimp ieikiaði Systkinin á Seli Framhald af 17. síðu. gauta, sem mamma bætir með. Maður leggur það bara marg- falt saman. Bjössi horfði á systur sína með aðdáun í fyrsta sinni á æfinni. En það var honum al- veg óvart; auðvitað var hann svona ráðugur líka og ráðugri. En vandinn var ekki leysitur, þó rakið væri fengið. Þau höfðu engin kertaform. Mamma þeirra steypti alltaf í strokk. Allt í einu gall í Bjössa, eftir að hann hafði hugsað málið lengi: — Nú veit ég hvað við ger- um, við tyggium tólgina og látum rakið innan í, rúllum svo tólgina utan um. — Tyggjum! át-Veiga eftir með fyrirlitnineru, en svo átt- aði hún sig dálítið. Það mátti reyna þetta, þó Bjössi ætti hugmyndina. Nú reyndi Biössi að út- skýra betur þessa hugmvnd sína. Og Veiga lét svo lítið, að segja að þau gætu vel revnt það og þá gætu bau búið til mörg smákerti. Veiga leit á klukkuna, hún var nærri orðin 12. Mamma hlaut að fara að koma með bitana beirra. — Nú megum við ekki láta mömmu vita um þetta, sagði Veiga í hálfum hljóðum. Við látum öll tólgina okkar í skál- ina, sem hún mamma geymir á hillunni yflr riiminu sinu. Svo byrjurn við á þessu, þegar pabbi og mamma eru farin út aftur. Passið þið nú að þegja alveg, strákar. Og því lofuðu þeir hátíð- lega. Það var samt með mestu herkjum, að strákarnir gátu staðið við loforð sitt, með að bíða þangað til foreldrarnir voru farnir út. Það var svo spennandi, að sjá hvernig tæk- ist. Loksins, loksins voru þau orðin ein og gátu byrjað á til- rauninni. Það var aftur farið að skyggja í baðstofunum, en það gerði ekkert til. Það var ekki langrar stundar verk, að búa til svona kerti. Bjössi smellti upp í sig tólgarmola til að tyggja Hann fékk þau for- réttindi, af því að hann átti hugmyndina. Veiga bió til rak- ið og Siggi var sendur út af örkinni, til þess að útvega e'd- spýtur með einhverium brögð- um. Nonni glápti bara un~' í Bjössa bróður sinn, í stöðug- um ótta um að þessi dýrmæti biti, sem hann hafði milli tann- anna, hvrfi ofan í magann á Bjössa, í stað þess að verða að jólakerti. Tilraunin var full- gerð. Nú vantaði a.ðeins e’d- spýtuna, til að reyna, hvort hún væri nothæf. Haua, þarua kom Siggi, sem hafði með kænskubrögðum náð í é>d- spýtnastokk. Halló! Þa.rna kvikuaðí á rakinu. Fyrst snarkaði liósið og .sýndist ekki ætla að hafa það af að lifa. Og svo — já svo logaði það: að visu ekki eins bjart og skært eins og á venjulegu jólakerti. En það var þó ljós. Og sigurgleði systkinanna var ósegjanlega mikil. Þau réðu enn ráðum sínum og ákváðu að búa til 6 kerti, ef tólgin nægði í það: fleiri ef hægt væri. Kveikja svo á þeim öllum í einu á borð- inu, en ekki fvrr en aldimmt væri í baðstofunni, og þess var ekki mjög langt að bíða, og sækja svo mömmu sína. Þau vissu, að hún var að baka jóla- lummurnar frammi í eldhúsi. Þegar dimmt var orðið, var kveikt á 7 litlum kertum á baðstofuborðiuu í Seli. Nonni va.r sendur fram, til að sækja mömmu. Börnin sátu hljóð og full- orðins>eg á innsta rúminu og svo skýrði Veisa mömmu sinni £rá bví. hvað bau hefðu gert. En mamma sagði svo Iítið. Börnin s^u við ljósbirt- una, að e’tthvað blikaði í augum hennar og hún brá snötrgvast svuntuhorninu upp að augunum. — Biessuð bömin mín, sagði hún svo. ncr lítlu seinna: — fre'''m’ð h>ð nú ,,kertiu“ vkkar. ba-’mð t.íi v’ð fömm a.ð hor-ðn í hvö>d. Nú skal ég kve’kia é 1?rv,T'anu"a) og svo hvou’" iúð okkur öll ve1 og b’ð fí’ð að fára í sparifötin yVVor* S-’i-’-’n um kvöMíð, þegar vor búin að bera inn kiöt.s’'’””V’ og pahbi var kom- inn inn og hi’inu að by,o.sér, bá fór Veiga pð úthluta jólagiöf- um sinum Vrvnuoum. 01] Framhald á 30. síðu. G/eðí/eg jól! Húsgögii oar innréttingar, Mjölnisholt 10 GleSileg jól! Bílaiðjan h.f,, Þverholti 15 GleSileg jól! Blikksmiðjan Vogur, Kópavogi G/eð/7eg jól! Klæðaverzlun Andrésar Andrés- sonar h.f. GleSileg jól! S. Árnason & Co. G/e3//eg jól! Veitingastofan VEGA, Skólavörðustíg 3 G/eð/’/eg jól! Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirs-: sonar h.f. ) G/eð/’/eg jól! Byggingafélagið Brú h.f. G/eðí/eg jól! Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar G/eð//eg jól! Blóm & Húsgögn, Laugavegi 100 GletSileg jól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Jósef & Stefán s.f. G/eðí/eg jól! HofsvaUabúðin h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.