Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 14
30) —ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. desember 1955 — GleSileg jól! Feldur h.f. G/eð//eg /ó// Verzlunin Hamborg GleSileg jól! Ullarverksmiðjan Framtíðin GleSileg jól! Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 GleSileg jól! Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur GleSileg jól! Bókaútgáfan Helgafell GléSileg jól! Músikbúðin Hafnarstræti 8 GleSileg jól! Bókfell h.f. GleSileg jól! Vélsmiðja Guðmundar Finnbog'asonar GleSileg jól! Verzlun Einars Eyjólfssonar, Týsgötu 1 GleSileg jól! Bílamarkaðurinn, H. Jónsson & Co., Brautarholti 22 GleSileg jól! Bókaverzlun Isafoldar SystkinÉn á SeEi Framhald af 19. síðu. fengu þau nýja skó. Bjössi- var eitthvað svo skrítinn, þegar Veiga fékk honum leppana og sagði honum að láta þá í skóna sína. Skömmu seinna stakk hann einhverju í lófa hennar, eins og það væri tala innan í bréfi. Hún fletti bréf- inu utan af..Innan í því var 25-eyringur. Veiga var orð- laus. Á miðann, sem var ut- an um, var krotað með klunnalegri rithönd Bjössa: „Fyrirgefðu brotið á brúðu- haúshum. Til Veigu systur, frá Bjössa“. Veigu var allri lokið. Hún vissi, að þetta var öll peningaeign Bjössa, stolt hans og gleði. Ferðamaður hafði gefið Bjössa peninginn um sumarið, fyrir það að halda í hest hans meðan haim drakk mjólk, sem mamma þeirra gaf honum að drekka. Veiga stóðst ekki lengur mátið, en lagði hendurnar um hálsinn á Bjössa bróður sínum og kyssti hann. Svo sneri hún sér út að glugganum, til þess að þerra tárin, sem höfðu læðst fram í augnakrókana, en hún kærði sig ekki um, að neinn sæi það. Hrímið var runnið af glugg- anum af gufunni frá matn- um. Úti glitruðu snjókristall- arnir í tunglsbirtunni og stjörnurnar skinu frá djúp- bláum himni skammdegisnæt- urinnar. Hátíðlegur friður og tign næturinnar snerti íitla bams- hjartað. Hún heyrði bræður sína hrópa: — Nei, mamma. Hún sneri sér við til að sjá, hvað væri um að vera. Jú, þama var mamma komin með eitt stórt kerti. — Þetta verðið þið að eiga í félagi, sagði mamma og setti kertið á mitt borðið. — Ó, hvað þið emð góð, mamma mín og pabbi sögðu börain. Svo röðuðu þau litlu kertunum sínum í krans í kringum stóra kertið á borð- inu. Þetta vora þó jól, þrátt fyrir allt, og það góð jól, hugsaði Veiga. Svo tók pabbi bækurn- ar til að lesa jólalesturinn. Villur vegar Framhald af 29. síðu. hana í faðm sinn. í sama bili dó söngurinn á vörum henn- ar, og hún hné niður við fæt- ur hans. Maðurinn hætti að vera drukk- inn. í einni svipan skildi hann allt. Hann laut niður að barn- inu og bar það í fangi sér inn í húsið. Lungnabólga, sagði nætur- læknirinn, alvarlegur í bragði. Hann gaf henni lvf og sagði til um hjúkrun hennar. Þau sátu við rúm hennar næstu sólarhringana — faðir og móðir. Móðirin dottaði öðru hvoru, en föðurnum var neit- að um alla hví'd. Hann hélt litlu sóttheitu hendinni í lófa sér og hlýddi í þjáningu á óráðshjal litlu stúlkunnar — að hann pabbi værí að villast. og hún yrði að kveikja ljós svo að hann gæti ratað Litla stúlkan konmt aftur til heilsu. En pabbi bennar fór aldrei viúur vegar framar — hvorki á jólum né f annan tfma. GleSileg jól! Lýsi h.f., Hafnarhvoli GleSileg jól! Reiðhjóiaverkstæðið Óðinn G/eð//eg jól! Á. Einarsson & Funk, Nora Magasín GleSileg jól! Þorsteinn Finnbjaraarson, gullsmiður, Njálsgötu 48 GleSileg jól! Vélsmiðjan Meitill GleSileg jól! Slippfélagið í Kej'kjavík h.f. GleSileg jól! Sjóklæðagerð íslands h.f. GleSileg jól! ÍJra- og skartgri paverzlunin Skólavörðustíg 21 GleSileg jól! Skinfaxi h.f., Kiapparstíg 30 GleSileg jól! Vcrzlunin Varmá, Hverfisgötu 84 GleSileg jól! Gúmmívinnustofa Reykjavfkur, Grettisgötu 18 GleSileg jól! Efnalaug Reykjavfkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.