Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (21 Hvað seffir sólin? Frá fyrstu tíð hafa mennirnir fylgzt með gangi himintunglanna, sólarinnar, mánans og hinna blikandi stjarna. Þeir hafa tignað þau sem guði, musteri hafa verið helguð þeim og Mynd tekin af sólinni við alg'eran sólmyrkva. Tungl- ið skyggir á sólina, en geislabaugurinn umhverfis hana, sem klallaður er kór- óna, sést greinilega. Þessi geislabaugur stafar af kjarnorkusprengingum á yfirborði sólarinnar. þau hafa verið notuð til að marka rás tímans. Menn hafa gert sér margar hugmyndir um hvernig heimurinn væri byggður. Þeir hugðu að sjálfsögðu í fyrstu að himinninn væri eins og hjálmur sem hvelfdist yfir jörðina og í gegn- um skini ljósið frá stjörnunum, en þeir áttu erfiðara með að koma sól og mána fyrir í þessu hugmyndakerfi sínu, höfðu þá skýringu helzta, að þau væru dregin yfir hvelfinguna af vögnum. Við brosum kannski að þessum hugmyndum í dag, við vitum svo miklu meira! En minnizt þess að það eru ekki nema þrjár aldir síðan sjónaukinn var fundinn upp. Fyrsti nothæfi sjónaukinn var smíðaður af hollenzkum gler- augnasmið. Með sjónaukanum gáti tækjum heyrðust oft hljóð sem ekki gátu komið frá jörðu eða gufuhvolfi hetinar. Þau hlutu að koma utan úr geimnum. Nýjar upp- finningar voru gerðar. Mjög nákvæm viðtæki og loftnet voru smíðuð sem hægt var að hnit- miða á ákveðna staði úti í geimnum: útvarps- kíkirinn var fundinn upp. Með honum má ,,heyra“ miklu meira og miklu lengra en sjá má í öflugasta og langdræg•• asta sjónauka og með margbrotnum tækjum má breyta hljóðunum er Fgrir telpur og rfrengi Bangsi borðar morgunmatinn sinn önnur merki utan úr geimnum sem eru enn öflugri og það meira að segja frá svæðum á him- inhvelfingunni þar sem engar stjörnur er að finna í sjónaukunum. — Fyrst töldu menn að á þessum stöðum væru ,,dimmar“ stjörnur sem gæfu ekki frá sér ljós- geisla, heldur aðeins þær raföldur sem útvarpsvið- tæki geta tekið á móti. Nú eru menn ekki alveg Þannig lítur „dimm" 'stjarna út þegar hljóðmerkjun- um sem hún gefur frá sér hefur verið breytt í ljós- öldur. Myndin tekin af sovézkum stjörnufræðingum. berast í ljós sem við getum séð. Hvað finnst ykkur um að nú getum við heyrt í sólinni? Já, víst er það ótrúlegt, en samt er það satt. Við höfum vitað lengi að geysimikil geislaverkun er á sólinni og stafar hún frá vetn- issprengingum sem þar eiga sér stað. Það er hitinn frá þessum sprengingum sem berst alla þessa óraleið, 150. 000.000 kílómetra frá sólinni til jarðar og ger- ir hana byggilega. Út- vissir um að þessi hljóð- merki komi yfirleitt frá stjörnum, og halda sum- ir að þau geti hafa átt upptök sín í sprengingu sem hafi orðið fyrir löngu og að stjarna hafi þá eyðzt með öllu og sé ekki lengur til, geislarn- ir frá sprengingunni sem enn haldi áfram ferð sinni um himingeiminn séu einir til vitnis um endalok stjörnunnar. Nú vill svo vel til, að fyrir 900 árum urðu kín- verskir stjörnufræðing- ar varir við að ný stjarna birtist á himin- hvolfinu og var hún svo skær að hún sást jafnvel um bjartan dag. En eft- ir nokkurn tima hvarf hún aftur og heíur ekki sézt síðfin. En einmitt . frá sama staðnum og hin.it' : fornu kínversku , spekingar sögðu stjörn- una hafa verið heyrast í dag hljóðmerki í út- varpskíkjunum. Enginn vafi er talinn á því að merkin berist frá þeirri sprengingu sem varð fyrir 900 árum. Hvers vegna sprengingin varð er enn ekki vitað með neinni vissu, þó margar séu tilgáturnar, en sjálf- sagt tekst stjömufræð- ingunum með hinum nýju tækjum sínum að leysa þá ráðgátu eins og svo margar aðrar. Náðu í litina þína og litaðu reitina eins og hér seg- ir: þeir sem merktir eru með tölustafnum 1 eiga að vera grænir, 2 bláir, 3 ljósbláir, 4 gulir og 5 rauðir. M ieikna mann Þessum línum fylgja þrjár teikningar, merkt- ar A, B og C. Maðurinn á myndunum sést á hlið á A, að framanverðu á B og að aftan á C. Tak- ið eftir að myndunum er skipt í 8 jöfn bil. Þessi bil auðvelda okkur að átta okkur á hve stórir hinir ýmsu líkamshlut- ar eiga að vera í hlut- falli hver við annan. Þegar teikna á mynd af manni er ástæða til að muna eftir þessari skipt- ingu. Höfuðið tekur eitt bil, Hvolpar i klipu Látill hvolpur hefur hérna, troðið sér inn í glerkrukku og kenlst nú ekki út aftur. Hann lítur bænaraugum á félaga sinn sem horfir á, en hætt er við að hann geti lítið hjálpað. Það ,fyl.gir ekki myndinni hvernig: hvolpurinn iitli komst úr þessum háska, en sjálfsagt hefur maðurinn sem tók myndina komið honum til hjálpar. Loftnet til iað taka á móti hljóamerkjum frá sólinni. menn skyggnzt inn í dularheima himinhvolfs- ins og þeir komust að raun um að jörðin, sem áður hafði verið talin miðdepill heimsins var aðeins örlítið agnarbrot af hinum ógnarstóra geim. En nú megið þið ekki halda að við vitum allt um himingeiminn. Því fer f jarri. Þegar útvarp- ið hafði verið fundið upp fyrir ekki alllöngu, tóku menn eftir því að í við- varpsviðtækin taka móti öldum frá þessari geislaverkun og við get- um heyrt þær í hátalara sem urg og sarg sem ýmist vex eða minnkar. Útvarps-stjörnufræðing- ar geta með því að kanna þessi hljóð aflað sér vitneskjir um þau efni sem er að finna á sólinni og hvaða nátt- úruviðburðir eiga sér stað þar. Hljóðmerki frá sólinni eru öflug, en það koma Þéssi litli hvolpur hef- ur orðið fyrir því slysi að oddhvassir prjónar hafa stungizt inn í haus- inn á honum. Hann kvaldist mikið þegar komið var með hann til dýralæknisins, en lækn- irinn var fljótur að losa hvolpinn litla við þessa „skeggbrodda" og eftir skamman tíma kenndi liann sér ekki meins. Hvolpurinn hér fyrir of- an horfir á innramm- aða röntgenmynd sem tekin var af honum eft- ir að hann hafði gleypt stórt kjötbein. örin bendir á kjötbeinið á röntgenmyndinni. Dýra- búkurinn þrjú, og fæt- urnir fjögur, Handlegg- urinn fyrir ofan olnboga eitt og fyrir neðan lika eitt, hendurnar einnig. 2 / ] 3 1 ❖ A S \ V 6 7 ) öJ ( /=? Takið eftir að olnboginn er beint út frá mittinu. Hafið þessa skiptingu hugfasta og reynið síð- an að teikna myndir af mönnum eftir t.d. ljós- myndum eða myndum í blöðum, myndastyttum eða eftir lifandi fyrir- myndum, t. d. félögum ykkar. læknirinn skar hvolpinn upp og náði beininu úr maganum á honum. — Honum varð ekki meint af þó litlu munaði að kjötbeinið yrði banabiti hans. Beinið er einnig sýnt á myndinni, fest við enda á stöng.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.