Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (31 Hans Kirk: Klitgaard og Synxr 75. dagur liiið sem við þurfum að rabba um við þig. Þakka þér fyrir, það er vel gert, við hlökkum til að hitta þig um tíuleytið. — Þá er það bara leiðarinn, sagði hamn. Það er minn dagur í dag. Þú getur litið yfir þennan hlaða. af bréfum frá lesendum og valið úr þeim. Andartaki síðar glamráöi hraustlega í ritvél Schnícks ritstjóra og Schnaek var önnum kafinn við að flokka Það er ekki á hverjum degi sem flokkur missir helming þingmanna sinna. — Eigum við aö hafa viðtal við einhvern þeirra? — Það er ekkert á því áð græöa, sagöi Schnick. Ann- aðhvort segia þeir hi’eint ekki neitt eðá þeir stinga upp í okkur. Við veröum sjálfir áð hnoða einhverju saman. Við getum óhræddir sagt að þaö séu maðkar í mys- unni, fólk trúir því eins og nýju neti. Hvaö eigum við áð skiifa Schnack? — Að Axel Larsen hafi verið kallaðm’ til Moskvu og kommúnistamir óttist áð hann veröi sendur til Síberíu. — Nei, það er of gróft, sagði Schnick. Því aö fólk getur reMzt á hann á götu hvenær sem er. — Ég þekki mann sem hitti Houmann á Málmeyar- ferjunni í gær, sagði Blæreballe ritstjómarritari. — Fínt er, þá höfum við eitthvaö að byggja á, sagði Sehnick. Við skrifum áö Houmann hafi meö ýtrustu leynd lagt upp í dularfullt ferðalag, en ekki hafi tekizt að fá upplýsingar um hvert ferðinni sé heitið frá Svi- þjóö. Svo getum við þess í lokin, að í herbúðum komm- únista gangi sögur um það, að hann hafi verið kallaður til að gefa skýringu á kosningaósigrinum. — Ágætt, sagði Blæreballe. Við látum Kosmos sjóða þetta saman, hann lýgur hraðar en fældur hestur. — En þetta er ekki nóg, við veröum að hafa þáð meira, sagði Schnick ritstjói’i. Við verðum að segja frá miklum illdeilum innan flokksins. Kosmos getur tekiö það í leiðinni. Hann getur byrjað á því að segja, að jámtjaldið hafí verið dregið fyrir í Þvergötu Drottn- ingaxinnar, en ýmislegt hafi þó síazt út. Viö skulum sjá, þaö vei’öxH' áð vera eitthvaö ki’assandi. — Getxxm við ekki látið Aksel Larsen bita nefiö af Alfreö Jensen? gerði Schnack að tillögu sinni. — Jú, ef viö höldum fast viö aö það séu fregnir sem síazt hafi út frá húsi kommúnistaima, sagði Schnick. Nóg af spumingarmei’kjum í fyrii’sögnunum. Og á mat- seöilinn með þaö: Hefur Aksel Larsen bitið nefið af Alfreð Jensen? Orðrómur um uggvœrúega atburöi bakvið járntjald kommúnista. — Fýrirtak, sagöi Blæreballe og neri saman lófunxxm. Við seljum áð mimista kosti þúsund aukaeintök út á þennan matseðil. Og skemmtilegast af öllu saman er það, áð þáö em kommúnistamir sjálfir sem kaupa þau. — Já, hvar í fjandanum vænxm viö staddir án þeirra? sagði Schnick. Þaö eru í rauninni þeir sem standa und- ir blaðinu. Því fleii'i Iygasögur sem við bii'txxm um þá, því öruggara er áö þeir kaupa blaðið. Jæja, er nokkuö fleira? — Brennuvargsíkveikja, nokkiir bílái'ekstrar í nótt. Einn bílstjórinn var drukkinn. — Hver var harrn? Er það almennilegt nafn? — Grænmetiskaupmaöur sem var á kenderíi og ók á vömbíl á Friðrikssundsvegi. — Þá er ekkert varið í það. Tíu línur petít. —• Svo hélt bandaríski sendiherrann i'æðu í gær- kvöldi. Um það aö Bandai'íkin vilji hjálpa litlu lýðveld- unum. — Það er afbragð, sláöu því upp. Reyndai' er það bölvað kjaftæði sem kemur út úr þessari sendiherra- kerlingu, en það er rétta línan. Tveir dálkar og klissía. Ég sýð saman leiðai'a um mglið og sauma dálítið að kommumxm í leiðinni. Það er það sem meö þarf . Og nú af stað, Blæreballe. Sýndu mér ævintýiiö um árás Aksels Lai'sens á Alfi'eö Jensen xxm leið og Kosmos er búinn að framleiða þáð. Ritstjói'narritarinn fór út til aö fá starfsmönnum sínum verkefni í hendur og Schnick ritstjóri þreif sím- ann og baö xxm númer Rasmussens þingmanns. — Fyrii’gefðu hvað ég hringi snemma, kæri vinur, sagði hann og brosti inn í heyrnartólið. En ég vai'ö að ná í þig áður en þú fæiir út og ég veit að þú ert ár- risull. Geturðu ekki litiö upp á ritstjómina núna fyrir hádegi? Nei, nei, þaö er ekki sérlega áríðandi, en þó dá- Köflótt fíá kvirfli tíi m Þessa stvmdina eru allir kafl- ar hafðir beinir, og á mynd- inni sést kona sem næstium er köflótt frá hvirfli tii ilja. Hún er í stórköflóttri dragt, með langa stólu úr sama efni og alpáhiifu úr köflóttu efni. Það er sjálfur Dior sem á heiðuxinn af búningnum. Dragtin sjálf er látlaus og smekkleg, og ef manni finnst of mikið af köfl- unum, er hægðarleikur að sleppa stólunni. Þarftu að fá þér gleraugu? Ef maður er kominn yfir þrí- tugt, verður maður að athuga það, að sjónin fer oft að gefa sig og gleraugu verða nauðsyn- Ieg. Margir haldá því fram að það leyni sér aldrei. En reynsl- an hefur sýnt að fjöldi fólks bíður lengi með að fá sér gler- augu, vegna þess að það gerir sér ekki Ijóst að eitthvað er að augunum. Sjónin daprast svo liægt á$ maður verður ekki var við það, og læknar hafa marg- ar sögur að segja um fólk sem kvartaði um höfuðverk við vinnu, en svo kom í Ijós að það þurfti aðeins að fá sér gler- augu. Höfuðverkur algengt einkenní Algengt er að fólk fái höfuð- verk þegar augun eru ofreynd. Við alla. vinnu sem reynir á augun orsakar minnkandi sjón venjulega höfuðverk. Ef maður finnur til höfuðverks við vinnu sína en er að öðru leyti heil- brigður, er eðlilegt að kenna augunum um og leita læknis til að ganga úr skugga um hvort gleraugu geta ekki bundið endr á höfnðverkinn. Svimi getor stafað frá augunom Sumir sjúkíingar kvai’ta líkr yfir svima, án þess að setjr hann í samband við a.ugun. Unr kona sem fyrir nokkrum ár um hafði fengið heilahristing þjáðist mjög af svima, þega- hún gekk um úti. Þegar axxgn læknir rannsakaði hana kom ' Ijós að sjón hennar var ábóta vant og glöraugu læknuðu hanr af svimaxtum. Stundum hefu* sjónin brejdzt á öðru auganr og það getur líka or-sakar svima. Það era ekkí alLtaf augun Auðvitað má ekki ganga að því sem vísu að höfuðverkur og svimi séu smámunir sem læknist við það að fá sér gler- augu. Minnkandi sjón getur or- sakað hvort tveggja, en or-sak- imar geta líka verið allt aðrar. En sjálfsagt er að láta ganga úr skugga um það hið fyrsta lrvort augunum sé um að kenna. Auglýmð j Þjóðviljanum ■ NuniuuiiiuimMiuuuuiiunuu •**“* » STJÓRN r. Alþýðusambands Islands óskar öllum sambandsf élögum og vehmmmini \ erkaíýðssamtakanna gleðilegra jóla! ÚtBefandl: BametnfnBarflokkur albíBu — Bðslallstaflokkurtnn. — Kitstlðrar: MatrnðJ KJartansson (áh.), SlBurSur GuBmundsson. — Préttarltstjórij Jðn Bjarnason. — ÐlaBa- menn: Asmundur SlEurJðnsson. BJarnl BeoedJktsson. GuBmundur VlBfússon. tvar H. Jðnsson, Masús Torfl Ólafsson. — AuBlýslnBastJðrl: Jónstelnn Haraldsson. — Rttstfðrs, aiBrelBsla. auelýsinsar. prcntsmiBJu: SkðlavörBustlg 19. - Simi: 7500 (3 Unur). — Askrlft- arverB kr. 20 á m&nuSi I Reykjavik os nasrennl: kr. 17 annarsstaBar. — LassosAlwarr kr. 1. — PrentsmiBia ÞiðBvUJana ki þtðflnuiNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.