Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (23 Stærsta raforkystöð heams tekur til starfa þessa daga RaforkuveríS Wð Kuibiséff 1.800 millj. kilóvatfstundir Þessa dagana er stærsta raforkustöð heims a'ð taka til starfa. Þaö er hin nýja raforkustöð við Kuíbíséff í Volga- dalnum í Sovétríkjunum sem mun framleiða 1.800 milljón- ii' kílóvattstunda á ári. mun i # • a an Framkvæmdir hófust fyrir fimm árum þegar byrjað var að gera stífluna í Volgu. Verk- inu hefur miðað vel áfram og því verður lokið á skemmri tima en upphaflega var gert ráð fyrir. Fyrir sjö vikum var lokið við sjálfa stíflugerðina og síðan í byrjun nóvember hefur allt vatnsmagn Volgu runnið gegnum níu flóðgáttir stifkmn- ar. 105.000 kílóvatta tórbínur Fyx-stu tvær túrbínurnar verða teknar í notkun einhvern næstu daga. Hvor þeirra fram- leiðir 105.000 kílóvött. Á næsta ári munu smám saman níu aðr- ar túrþínur verða teknar í notk- un og verða samanlögð afköst þeirra allra 1.800 milljónir kílóvattstunda á ári. Mikið af raforkunni verður flutt eftir 400.000 volta há-! spennutaugum frá Kúíbiséff til Moskva og er lagningu há- spennuleiðslunnar lokið. Óblíð veðrátta Mikið kapp var lagt á að ljúka öllum undirbúningi svo að hægt yrði að hleypa á straumn- um fyrir áramót og þetta hef- ur tekizt þrátt fyrir óblíða veðráttu. Það hafa verið ó-. venjumiklir kuldar í Volgahér- uðunum í vetur, frostið hefur vikum saman verið 15-20 stig og hriðarbyljir hafa gengið yf- ir svo að bílar hafa orðið að nota ljós allan daginn. I síð- ustu viku geisaði ofsarok og var vindhraðinn um 70 km á klukkustund, en engu að síður var áfram unnið að því að leggja siðustu hönd á há-. spennuleiðsluna til Moskva og var því verki lokið. Uppistaðan fyrir ofan stífl- una er tekin að myndast. Þa- verður gríðarstórt vatn sec hefur fengið nafnið Kuíbiséff vatn, eitt af stærstu vötnun í Evrópu. Allir íbúar á því landi serr fer undir vatnið hafa veric fluttir á brott, 250 þorp haf: verið rifin niður og byggð upj aftur og einnig hluti af borg inni Stavropol, sem hefur tekic algerum stakkaskiptum siðustv árin og er nú orðin nýtízkv stórborg i— og hafnarborg Tvær aðrar hafnarborgir verðt við vatnið, Kasan og Úljanovsk Meira en 20.000 manns unnu að því að ryðja skógi af þein rúmlega 250.000 hekturun lands sem hið nýja vatn mui þekja. Konur grafasft lií- Heimsfriðarþing inæsfa vor Fastanefnd Heimsfriöárráösins hefnr setiö á fundi í Helsinki og þar akveöiö að boða til friöarþings dagana 5.—9. apríl n.k. til aö ræða ýmis úrlausnarefni í sam- bandi viö afvopnun og bann viö kjamorkuvopnum. Heimsfriðarráðið beinir máli sínu til allra sem eru kvíða- ■ fullir vegna vígbúnaðarkapp- hlaupsins og vona að hægt verði að stöðva það og hvet- ur þá til að mæta á þinginu og koma skoðunum sínum og tillögum á framfæri. JLeysa má deilumál ineð gamningum I ávarpi frá Heimsfriðarráð- inu segir m.a.: „Stjómarleiðtogar stórveld- anna fjögurra viðurkenndu í Genf, að hægt væri að leysa al- þjóðleg deilumál með samning- Alþjóðalögreglan Interpol Ieitar nú að þeim, sem stal gimsteinum fyrir tíu milljónir króna frá frú Oppenheimer í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Frúin er tengdadóttir Ernest Oppenheimer, eins auðugasta manns i heimi sem auðgazt hef- tir á námum í Suður-Afríku og Rhodesíu. Frúin sem stolið var frá seg- Ist sannfærð um að þjófurinn sé kona, sem komizt hafi í skartgripageymsluliólf sitt með- an hún snæddi hjá tengdafor- ehlruni sínum. Einn skartgrip- uriim sem hvarf er 24 karata demantshringur, og hann einn er 2.600.000 króna virði. um. Þeir viðurkenndu að nauð- syn beri til að valdbeitingu og hótunum um valdbeitingu verði hætt. Þetta samkomulag þeirra var borið uppi af hinum öfluga vilja þjóðanna. Genfar- andinn var skapaður af honum. Þau vandamál sem lögð voru fyrir fund utanríkisráðherranna hefði verið hægt að leysa í sama anda. En sá fundur brást vonum þjóðanna, utanríkisráð- herrarnir leystu ekki af hendi þau verkefni, sem stjórnar- leiðtogarnir höfðu falið þeim.. . Samt ala menn þá von í brjósti að hægt verði að fram- kyæma afvopnun. Þeir vita að þeir geta lifað í sátt og friði, að vísindin geta bægt frá ótt- anum við örbirgð og sult og tryggt síaukna velmegun. Heimsfriðarráðið hvetur menn í öllum löndum til að beita sér fyrir því með öllum hugs- anlegum ráðum að vígbúnaðar- kapphlaupið verði stöðvað og dregið úr , hervæðingunni og kjarnorkuvopnin bönnuð.... Það skorar á alla sem horfa með ugg á vígbúnaðarkapp- hlaupið og vona að það verði stöðvað, að taka þátt í friðar- mótinu og leggja þar fram skoðanir sínar og tillögur: sam- tök, þjóðleg og alþjóðleg, vís- indaipenn sem geta lagt fram sérstakan skerf til lausnar þessum málum, verkamenn sem bera verða, byrðar hervæðing- arinnar og alla þá sem af trú- ar- eða siðíerðisástæðum for- dæma stríð“. ! Þessi mynd er tekin af raforkuverinu í Kakovka við Dnépr. Fyrstu túrbínur þess voru teknar í -notkun í októ- „ ber s.l., ári fyrr en áætlaö haf öi veriö. Allt orkuveriö' verö- úr tekiö til starfa um mitt næsta- ár, en í sumar sem léiö 3iíiSs S br^lnbsíiiiin voru sMpaskurðir og skipastigar í sambandi viö stífluna / í fljótinu tekin í notkun. Þetta rafoi'kuver er einn liöur- I inn í hinni stórfelldu rafvæöingu Sovétríkjanna sem unn- * iö hefur veriö að síðustu fimm árin, en þar ber hæst raf- 21 kona sem brezku stjórnar- orkuveriö í Kuíbiséff sem sagt er frá hér á síðunni. völdin i Iíenya höfðu dæmt til j * þrælkunarvinnu fórust í síðnstu viku þegar veggur í sandgryf ju sem þær voru að grai'a hrundi. Þær voru allar Játnar þegar þær voru grafmir upp úr sand- inum. Slys þetta varð skammt frá Fort Hall. Fyrir nokkrum vilt- um varð sams konar slys í sand- námu við Nyeri og fórust þar níu mcnn. Brezlui stjórnarvöldin í Kenya hafa dæmt íbúa heilla liéraða í þrælkunarvinnu. Barb- ara Castle, þingmaður Verka- mannaflokksins, neyddi fyrir nokkrum dögum nýlendumála- ráðherrann til að játa á þingi að Féll tvisvar, þó lýstur kjör- rækur mn, nu Einn af þingmömium brezka íhaldsfloklcsins sem beið ó- sigur í tvennum kosningmn en var engu aö síður úr- skuröaður réttkjörinn, hefur nú aftur misst þingsætiö og kosningar hafa verið ákveðnar í kjördæmi hans — þær þriðju á sjö mánuðum! Þessi íhaldsmaður heitir var því úrskurðuð ógild og efnt Charles Beattie. Hann bauð sig var til nýrra kosninga. íhalds- fram í einu kjördæminu í Norð- maðurinn Beattie beið enn ó- ur-lrlandi í þingkosningunum í sigur og nú þótti ekki önnur vor, en beið ósigur fyrir fram- leið fær en að láta dómstól lýsa komir í Kenya væru iátnar bjóðanda írskra lýðveldissinna, hann réttkjörinn. vinna þrælavinnu, sumstaðar Tom Mitshell. En Mitchell var í Beattie mætti til þings og eins og t.d. í héruðunum Embu fangelsi, dæmdur í tíu ára vist þóttist öruggur um sæti sitt og Fort Hall verða þær að vinna allt að 90 dögum á ári. þar vegna þátttöku í árás á brezkar herbúðir. Kosningin Sovézkt tímarit gagnrýuir val á erlendum leikritum Leikhússtjórar og leikstjórar í Sovétríkjunum hafa ver- ið harölega gagnrýndir fyrir framtaksleysi í vaii leikrita eftir vesturlenzka höfunda. Þessi gagnrýni kemur fram í þess að afla sér betri þekkingar grein sem blaðið Sovétskaja Kúltúra birtir og er eftir blaða- mannimi Boris Isakoff, sem ný- lega var á ferðalagi um Banda- ríkin ásamt sex öðrum sovézk- um blaðamöimum. Það er ekki hægt að láta sér nægja að þýða og sýna leikrit eftir „viðurkennda" höfunda, segir Isakoff. „Auk hinna fram- farasinnuðu höfunda á vestur- löndum eru þar margir góðir höfundar, sem ef til vill eru ekki sammála okkur um stjórn- mál, en ,sem sovézkir lesendu.r hafa fullan rétt á. að fá að kynnast, þó ekki væri nema til a lífi fólks í útlöndum“. Síðan segir Isakoff um sov- ézka leikhússtjóra, „að flestir þeirra velji aðeins til sýningar erlend leikrit sem svipi sem allra mest til sovézkra“. Isakoff ræðst einnig á rit- dómará og gagnrýnendur sem saka vesturlenzka liöfunda um „skort á bjartsýni". „Verk höf- undar sem getur gefið sanna lýsingu á dapurlegum veruleika auðvaldsþjóðfélagsins hefur mikið stjórnmálalegt og, list- rænt gildi, enda þótt höfundur láti ekki úrræði byltingarinnar leysa vandann", segir Isakoff. um þar. En nú hefur kjörbréfa- nefnd þingsins kornizt að því að hann hefur engan rétt til að sitja á þingi, þar sem hann „hefur haft á hendi arðbært starf í þágu krúnunnar1 þegar kosningar fóru fram, en slíkt er í brezkum lögum ósamrím- anlegt þingsetu. Beattie hefur gert sig sekan um lagahrot sem hægt er að dæma hann í fang- elsi fyrir með því að mæta á þingfundum þótt hann hefði ekkert leyfi til þess. Kjörbréfa- nefndin hefur þó lagt til að sett verði sérstök lög til að firra hann refsingu. Og nú verður efnt til þriðju kosninganna í kjördæminu í Norður-írlandi. Frambjóðendur: Beattie og Mitchell. Nýlega er lakið læknaráð- stefnu í Luxemborg, sem hald- in var á vegum Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar WHo og ríkisstjómarinnar í Luxem- borg. Tilgangur þingsins var að ræða útbreiðslu berklaveik- innar í Evrópulöndum og hvaða ráð væru heppilegust til að hefta útbreiðslu veikinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.