Þjóðviljinn - 28.12.1955, Side 3
Miðvikudagur 28. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hcsppdrætti usn 3 bílcs til ágóðo
iyrir barnaheimilið í Skáiatuni
Wyrst verðiir dregfé 2» Jasiiaar
nk. — Alls dregid þrisvar
Um þessar mundir eru liðin tvö ár frá því að barna-
iieimilið að Skálatúni í Mosfellssveit tók til starfa. For-
stöðunefnd heimilisins hefur nú efnt til glæsilegs happ-
drættis til ágóöa fyrir starfrækslu heimilisins. Vinningar
eru 3 „fólksvagnar". Verður dregiö þilsvar og í fyrsta sinni
2. jan. n.k.
Skálatúusheimilið ei’ sjálfs- þetta á ýmsa lund, svo sem t.d.
eignarstofnun, sem stjóraað er! ríkissjóður og Reykjavíkurbær,
af sérstakri nefnd og er Jón; auk þeirra, sem áður var getið.
Gunnlaugsson, stjórnarráðsfull-| En ennþá vantar mikið fé.
trúi, formaður nefndarinnar. Margt er ógreitt og í’eksturs-
kostnaðurinn er mikill. Þess
Undirbúningur að stofnun vegna hefur stjóm Slcálatúns-
þessa heimilis hafði verið lengi heimilisins ákveðið að leggja
á döfinni. Munu margir minnast út í happdrætti. Er það eitt
þess, að frú Guðrún heitin Lár- álitlegasta happdrætti, sem hér
usdóttir barðist árum saman; hefur verið stofnað til. Þrjár
fyrir fávitahælinu, á Alþingi og bifreiðar eru í happdrættinu og
utan þess. Fyrir heimar atbeina gildir hver miði fyrir alla þrjá
voni sett lög um fávitahæli ár- drættina. Fólki, sem styrkja
ið 1936, sama árið og hún féll vill happdrættið, er því bent
frá. Hún hafði þá um mörg á, að fleygja ekki miðunum,
ár bent á það, hvílík vanræksla; heldur geyma þá áfram, því voru opnar til miðnættis á Þor-
það væri af þjóðfélaginu við: dregið verður þrisvar sinnum. j láksmessu, og komu hjónin sem
fávitana og sérstaklega við
vanþroska böm, að koma ekki
upp sérstökum heimilum, þar
sem séð væri fyrir þörfum
þeirra. ,
Því er ekki að leyna, að oft
enx miklir erfiðleikar á því, að
’uafa. fávita á heímilum, sér-
staklega þar sem heilbrigð böm
em fyrir. Veldur slíkt oft mikl-
um vandræðum, eins og þeir ÞJ°ðviljinn hafði í gær tal ir dagar um jólin. Á jóladag
foreldrar vita bezt, sem svo *f Erlingi Pálssyni yfirlögreglu-i var það kvatt inn í Herskála-
em ógæfusöm að eiga andlega Þjoni og kvað hann jólin hafa kamp, þar hafði kviknað í jóla-
vanheil böm. En það sem eig-l verið kyrr og friðsöm og ölvuni skrauti- Eldurinn hafði náð að
° almannafæri með minnsta. festa sig uppi í þakkverkinni,
talan 174 stig
Kaupgjaldsnefnd hefur reikn-
að út vísitölu framfærslukostn-
aðar í Reykjavík hinn 1. desem.
ber þ. á. og reyndist hún vera
174 stig.
Viðskiptamálaráðuneytið
23. des. 1955.
50 þús. kr. gjöf til SVFÍ
> Frá bömum Óiafs Magitússonac til
___ minningas um löður þeirra
í gser afhénti Haraldxu’ V. Ólafsson og’ systkin hans
SÍysavarnafélagi íslands að gjöf 50 þús. kr., til minningar
um föður sinn Ólaf Mag-nússon.
Fyrir tveim árum gaf Ólafur Magnússon jafnháa upp-
hæð til minningar um konu sína.
Haraldur Ólafsson kvaddi for-
seta Slysavarnafélagsins, skrif-
stofustjóra og gjaldkera, heim
til sín í gær, þar sem systkinin
vom samankomin, og afhenti
þeim sparisjóðsbók að gjöf með
fyrrnefndri upphæð. Gjöfina af-
hentu þau á afmælisdegi föður
síns, en hann var fæddur 27.
Sextíu þúsund krónum stolið í
íbúð aðfaránótt aðfarigádags
Aðfaranófct aðfangadags var nær 60 þúsuiul krónum stolið úr
íbúð hér í bænum, og vom þó húsráðendur vakandi, en í öðru
herbergi en peningamir.
Þetta gerðist á Brávallagötu
4, í íbúð eigenda verzlunarinn-
ar Eros í Hafnarstræti. Búðir
Jólaumferðin slysalaus
Var þó miklu meiri en nokkru sinni
Jóladagamir sem voru að líða voru meö farsælasta
móti: engin slys og engar íkviknamir, og ölvun á almanna-
færi með minnsta móti.
inlega kom stjómarnefndinni
af stað um að stofna heimili
fyrir fávitaböm, var að Liknar-
sjóður íslands gaf 30 þús. kr.
tll heimilisstofnunarinnar, og
var það fé notað til kaupa á
nýbýlinu Skálatúni. Eins og
sagt hefur verið, var tilgangur-
inn með stofnuhiimi því sá, að
létta af heimilunum þungri
foyrði og gefa bömunum tæki-
færi til þess að eignast heim-
ili við sitt hæfi. Hefur verið
reynt að hlúa sem bezt að
foömunum þarna og meðal ann-
ars komið upp hæfilegri
kennslu fyrir þau. Þegar ráð-
izt var í að kaupa Skálatún
fyrir fávitabörnin, var það gert
fyrst og fremst til þess að
leysa úr brýnni þörf. Vissulega
hafa margir styrkt málefni
móti
en þegar slökkyiliðið kom á
Hin óvenjumikla umferð fyr-j V6ttvang höfðu konur Ígar
ir jólin fór vel fram. Lög-.
regluþjónar stjómuðu umferð
inni á einum 30 stöðum í bæn-
um og almenningur gerði einnig
sitt til þess að umferðin gætij
gengið sem greiðlegast, enda
tókst þeSsi samvinna svo vel
að engin slys né meiðsli urðu,
þrátt fyrir mikla þröng á
götunum. Að vísu urðu nokkrii
bílaárekstrar, smávægilegir, en
engin meiðsl hlutust af þeim
Næsta verkefnið er að láta ára-
mótin líða með jafnmiklum
menningarbrag.
Konur slökktu
Hjá slökkviliðinu vom róleg-
slökkt eldinn og urðu skemmdir
litlar.
eiga verziunina heim til sín
milli ki. 1 og 2 um nóttina, og
höfðu þau með. sér þá peninga
sem þau höfðu selt fyrir um
daginn — nær 60 þúsund krón-
ur í peningum, auk nokkurra
ávísana. Er þau komu heim
fóru þau að búa um jólagjafir,
en settu peningana inn í svefn-
herbergið á meðan. Er þau komu
þangað inn að loknu verki voru
peningarnir þorfnir, en ávísan-
irnar voru ehn á sínum stað.
Þegar að var gáð kom í ljós
að þakdyr hússins voru opnar,
og gát þjófurinn ekki komizt
aðra leið.
Eitt herbergi liggur milli
svefnherbergisins og stofunnar
þar sem hjónin voru að búa
um gjafimar.
Málið er í rannsókn, og vildi
lögreglan ekki gefa aðrar upp-
lýsingar í gær.
desember 1873, en lézt í apríl-
mánuði sl. Sem fyrr segir gaf
Ólafur heitinn jafnháa upphæð
fyrir tveimur árum til ininning-
ar um konu sína, Þrúði G. Jóns-
dóttur.
I meðfylgjandi gjafabréfi seg-
ir að helmingur upphæðarinnar
skuli renna til slysavamasveit-
arinnar Bræðrabandsins i
Rauðasandshreppi, en Ólafur
heitinn var ættaður þaðan. Hin-
um helmingi gjafarinnar á
stjórn Slysavamaféiagsins að
verja eftir því sem hún telur
mesta þörf fyrir til slysavarna-
starfseminnar.
Börn Ólafs Magnússonar eru
þessi, (talin í aldursröð):
Magnea J. Þ., Haraldur V.,
Jóna, Ólafía Guðbjört, Sigríður
E. Hemstock, Kristín Sigríður,
Sigurður F., Ólafur M. og
Bragi.
Systkinin gáfu Hringnum
jafnháa upphæð til barnaspítala
Hringsins, einnig í gær.
Vinningur ó
nr. 19569
Á aðfangadag var dregið hjá
borgarfógeta í happdrætti Far-
fugla. Vinningúrinn, ný amerísk
bifreið, kom upp á miða nr.
19569, sem mun hafa verið seld-
ur úr bifreiðinni í Austurstræti
einhve'rn fyrstu dagana eftir að
sala happdrættisins hófst, um
10. nóv. s. 1. — Eigandi vinnings-
miðans gefi sig fram við Ara
Jóhannessón, Pósthúsinu.
Skolpræsaframkvæmdir borgarstjóraiis
Unger fsíuli í Skíðaslal férst í
snjófléði á Þorláksmessu
Á Þorláksmessu varö það slys að Guöjón Steingrímsson
bóndi á Hjaltastööum í Skíöadal í SVarfaÖardal fórst í
snjóflóði.
Guðjón fór ásamt föður sín-
um, Steingrími, sem er- maður
lim sjötugt, að vitja kinda er
fieir höfðu á eyðibýlinu Sælu.
Þegar þeir höfðu lokið störfum
í fjárhúsunum héldu þeir hehn-
leiðis og var Guðjón spölkorn á
undan föður sínum. Þegar sá
síðamefndi kom að svonefndri
Sæluá sá hann að þar hafði
fallið snjóflóð og óttaðist að
Guðjón myndi hafa lent í því.
Hann hraðaði sér því til næsta
bæjar og var brugðið við að
fá menn í nágrenninu til hjálp-
ar. Fundu þeir Guðjón látinn
í krapi í ánni.
Guðjón skorti einn dag til
að ná þrítugsaldri. Hann var
kvæntur og átti 4 ung börn,
það yngsta á fyrsta ári.
í nóvember lét borgarstjórinn hefja framkvœmdir pœr sem sjást hér á myndinni. Var
eki& af kappi grjóti í voginn viö endann á flugbrautinni er liggur vestur í Skerjafjörð-
inn. En ekki fékk Gunnar að láta vinna verk petta i friði fyrir íbúunum, beggja vegna
flugbrautarinnar. Þannig háttar nefnilega til parna, að skolpleiðslur byggðarinnar
beggja megin flugbrautarinnar liggja undir flugbrautinni. Þegar vogurinn við enda
flugbrautarinnar var fylltur upp með grjóti stöövaðist auðvitað frárennslið frá byggð-
inni. Að vísu hélt vatnið áfram að síast gegnum grjótið, en annað hlaut að setjast
fyrir par til pað fœri að skila sér aftur upp í ibúðirnar. íbúarnir heimtuöu að skolp-
rœsið vœri lengt út í voginn, en fengu pau svör að slíkt væri alger óparfi, petta vœri
ágœtt svona. Loks fór pó svo rétt fyrir jóltn. eftir að Þjóðmljinn hafði frá pessu sagt
og borgarstjóri óttaðist uppreisn í Skerjafjarðarbyggðinni, að hann lét rifa hið ný-
niðurlagða grjót upp aftur og fara að lengja skolpleiðsluna. Þannig er skolprœsa-
vit íhaldsins alltaf samt við sig. — Skolp borgarstjórans rennur áfram út í blessaða
Tjörnina.