Þjóðviljinn - 28.12.1955, Qupperneq 6
$> — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28; desember 1055 —
'
HlðOVlUINN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
V..
Svardagar
Þegar Bandaríkjastjóm var
2rfeitað um lcröfur þær sem hún
bar fram haustið 1945 um þrjár
feerstöðvar í landinu til 99 ára
Jiöfðu stjórnmálamenn aftur-
fealdsflokkanna uppi mikla svar-
daga og hétu því með vönduðu
og háfleygu orðavali að láta
aldrei af höndum íslenzk lands-
réttindi eða nokkum skika af
ættjörðinni — enda fóm þá
kosningar í hönd. Ekki vom
kosningamar þó fyrr liðnar en
ÓJafur Thors settist við samn-
ingaborð með útsendara Banda-
líkjastjórnar til þess að svík.ia
svardaga þá sem hæst höfðu
hijómað nokkmm mánuðum áð-
«r. Ekki þótti þá hagkvæmt að
brjóta eiðstafinn opinskátt og
einarðlega heldur var því lýst
af mikilli hugkvasmni að þótt
Keflavíkurflugvöllur væri nú af-
íifentur bandarískum væri það
aðeins góðgerðastarfsemi til
þess að Sameinuðu þióðirnar
gætu geent skyldustörfum sín-
um í Þýzkalandi, enda skyldu;
bandarísku hermennimir af-;
kiæðast úníformum sínum. Og;
skor^eikurinn var fullkomnaður I
er Ólafur Thors fór suður á
Keflavíkurflugvöll og veitti hon-
um • formlega viðtöku fyrir Is-
lands hönd, þótt svo illa tækist
tM að flaggstöng sú sem átti
að bera íslenzka fánann væri
ferotin er til átti að taka.
Nú hljóma enn á ný svar-
dagar yfir íslenzku þióðinnL
Málgagn utanríkisráðherrans
feafur lýst yfir því tvívégis með
skömmu millibili að ekki komi
til mála að bandaríski flotinn fái
fiotahöfn í Hvalfirði — enda
eru kosningar enn skammt und-
an. En annar þáttur málsins
hefur farið í handaskolum
vegna bráðlætis bandarlskra
stjómarvaida. Flotaforingi
Atlanzbandalagsins, Jerauld
Wríght, hefur þegar skvrt frá
því hvernig fara eigi í kringum
svardagana:
„heí'tir vérið farið fram á að
íá s.fnot af herskipalægi í Hval-
tTrði, en það þvðir alls ekki að
þar verði flotahöfn. í>ar munu
herskip ekki Ieergiast að brvgg.þi I
og hennenn ekki ganga á land.
t öUum flotastöðvum er margt
starfsl'ð og mikið umstang á
iandt. En hiá ykkur kemur slíkt
t'kki tii mála. Hitt vona ég að
við fáum hið umbeðna herskipa-
lægt.“
Þannig gerir það ekkert til
þótt menn sverji fvrir flotahöfn
fyrir kosningar; hún verður að-
eins skírð herskipalægi eftir
kosningar. Og hver veit nema
Kristinn Guðmundsson fái tæki-
færi til að fara upp í Hvalf jörð
þegar á næsta ári og lýsa yfir
f’ollum umráðarétti íslendinga
>Tir herskmalæginu, og vonandi
fínnst þá óbrotin flaggstöng.
Það hefur verið sagt að þjóð-
in geti verið þess fullviss að
búið sé að ræna hana nýjum
landsréttindum, þegar stjóm-
málamenn hernámsflokkanna
bera fram eiðstafi sína af mest-
um sannfæringarkrafti. Og
aldrel: þarf sannfæringarkraft-
urinn áð vera meiri en nú
vegna bráðlætis flotaforingjans.
Ingi R. Jóhannsson um Hastingsmótið
Teflir ineð neysu á hniánum
Jóhannes Kjarval hylltur
íMoskvu
Sovétþjóðimar sýna nú sí-
aukinn áhuga á íslenzkri list
og menningu. Hinn 28. nóv.
s.l. stofnaði listadeild Voks
til fundar í Moskvu í tilefni
af sjötugsafmæli hins fræga
íslenzka listamanns Jóhannes-
ar Kjarvals. Fundinn sátu
kunnir sovétlistamenn, þ.á.m.
A. Shamarinoff, varaforseti
listadeildar Voks, A. N. Tik-
homirof, starfsmaður þess-
arar deildar, G. N. Gorelof og
D. A. Nalbandian, fulltrúar í
listaakademíunni og margir
fleiri. Ennfremur voru við-
staddir fulltrúar alþýðu
Moskvuborgar. í setningar-
ræðu sinni gat A. Shamarin-
off þess að Jóhannes Kjarval
nyti ástar og virðingar með .
gervallri þjóð sinni. Sovét- •
gestir sem sótt hafa Island |
heim, sagði hann, sáu hvar- |
vetna verk hans, sem ber þesg j
vott hversu vinsæll hann er. :
■
Sovétlistamenn hafa mjög j
mikinn áhuga á verkum Kjar- j
vals, þar sem þau spegla á- j
þreifanlega anda þjóðlífs hans. j
■
■
Listgagnrýnandinn K. S.
Kravchenko flutti lýsingu á
listferli Kjarvals. Jóhánnes
Kjarval fæddist í afskekktu .
þorpi á Borgarfjarðarströnd ;
eystra. Hann er af alþýðu- •
fólki kominn og ólst upp við •
Islendingasögur og hetju- ■
kvæði Eddu. Öll verk hans eru •
þrangin ást á landi hans, Is- jj
landi, og náttúru þess. Að j
þessu leyti fylgir hann kenn- !
urum sínum, hinum kunnu :
íslenzku listamönnum Þórami !
Þorlákssyni og Ásgrími Jóns- j
syni en verk beggja em mjög j
þjóðleg. Kjarval tileinkaði sér j
það bezta í fari kennara sinna. j
Hann lýsir íslenzkri náttúru ■
af mikilli leikni. Það mætti ■
nefna hann listamann jarðar, ■
moldar og kletta, móður jörð •
hefur hann reist óbrotgjarnan ■
minnisvarða. Verkin sýna gáf- f
ur og frumleika. Gagnrýnand- j
inn skýrði nokkrar myndir j
Kjarvals bæði frá hinu svo- j
kallaða „bláa tímabili," og frá
síðari tímum. Ennfremur gat
hann sérstaklega hæfileika
hans sem „portret“-málara.
I lok máls óskaði K. S.
Kravchenko í nafni sovétlista-
manna, Jóhannesi Kjarval
langra lífdaga á hátindi list-
ar sinnar. Fundurinn sá Is-
landsmynd sem tekin var af
sovétkvikmyndurum þar í
landi. Var hún almennt rómuð
og vom allir á einu máli um
að hún gæfi ágæta hugmynd
um Island og um leið dýpri
skilning á því hversu römm
sú taúg er sem bindur Jó-
hannes Kjarval ættlandi síiiu.
Eins og áður hefur verið
sagt frá hefst skákmótið í
Hastings í dag, en i því tekur
Friðrik Ólafsson þátt, einn Is-
lendinga. Teflir hann í efsta
flokki, ásamt 9 öðmm, þess-
um: Tajmanoff og Korstnoj
frá Ráðstjómarríkjunum, Iv-
koff frá Júgóslavíu, Darga frá
Þýzkalandi, del Correl frá
Spáni og Eng’endingunum
Golomhek, Penrose, Persitz og
Fuller.
Ingi R. Jóhannsson sækir
mótið með Friðrik, verður
ráðunautur hans og aðstoð-
armaður, auk þess sem hann
skrifar greinar fyrir blöð og
útvarp. Áður en þeir félagar
fóm, hafði Ingi skrifað grein
um þátttakenduma í efsta
flokknum, og kemur hún hér
á eftir dálítið stytt:
Helztu afrek Tajmanoffs
era þau að hann varð 1.-2, á
skákþingi Ráðstjórnarríkjanna
árið 1952, ásamt Botvinnik.
Sama ár varð hann 2.-3. í
Saltsjöbaden, ásamt Petrosj-
an. Einnig hefur hann orðið
skákmeistari Leníngrad, oftar
en einu sinni.
Korstnoj skaut upp kollin-
um I Búkarest í fyrra, er hann
varð efstur á mjög hörðu al-
þjóðlegu skákmóti. Þaðan hélt
hann til Kíeff og tók þar þátt
í skákþingi lands síns; varð
hann þar 2.-3. ásamt Tajman-
off. En á síðasta skákþingi
Ráðstjórriarrík janna varð
hann svo neðstur, öllum til
mikillar undmnar.
Ivko'f hefur tvisvar teflt í
heimsmeistarakeppni unglinga.
í Birmingham 1951 yarð hann
efstur, en í Kaupmannahöfn
í hittiðfyrra varð hann 3.-4.
ásamt Friðriki. Þessi ungi
Júgóslavi er sagður ákaflega
hjátrúarfullur. Þegar hann
teflir hefur hann bláan peysu-
gai-m á hnjám. sér og hreyfir
Þjóðviljann vanlar unglinga
til að bera blaðið til fastra kaupenda við
M&Salhdt oa á
Grímstaðaholt
Talið við afgreiðsluna.
Þjóðviljinn. Skólavörðustíg 19. Sími 7500
hana ekki þaðan fyrr en skák-
inni er lokið. 1 ár hefur Ivkoff
unnið tvo stórsigra í Suður-
ameríku. Fyrra mótið, sem
hann tók þátt í, stóð í Mar
del Plata. Þar hlaut hann
liy2 vinning af 15 möguleg-
um. Næstir urðu Najdorf,
Gligorik og Pakkmann. Síðan
fór hann til Buenos Aires og
sigraði þar með engu minni
glæsibrag: hlaut 13 vinninga
af 17 mögulegum. — I báð-
um þessum mótum varð Pilnik
að sætta sig við að tapa fyrir
Ivkoff; í seinna mótinu var
skákin gegn Ivkoff t.d. eina
skákin sem Pilnik tapáði. —
Fyrir þessa sigra hefur Ivkoff
hlotið stórmeistaratitil.
Darga, sem er skákméistari
Þýzkalands í ár, er ákaflega
gætinn skákmaður, og teflir
sjaldan á tvísýnu. I ár hefur
hann tekið þátt í tveim stór-
mótum, öðm í Hamborg, hinu
í Frankfurt am Main. 1 Ham-
borg varð hann 2. án þess
að tapa skák. I Frankfurt
varð hann efstur, einnig án
þess að tapa skák. Ber þetta
vott um mikið öryggi, og
verður því skemmtilegt að
fylgjast með viðureign þeirra
Friðriks. En Friðrik tapaði
fyrir honum í Kaupmannahöfn
1953, í sperinandi skák.
Del Correl er núverandi
skákmeistari Spánar, én er
annars óþekktur maður í
skákheiminum.
Englendingurinn GÖlömbek
er vel þekktur skáfcméistari.
Hefur hann skrifað fjöldanri
allan af skákbófctim, én1 aldrei
komizt í fremstu röð ; Bkák-
manna. Hann er þö skák-
meistari Breta í ár.
Penrose er ungur og efní-
legur, og binda landar hans
miklar vonir við hann.
Persitz ér brezkur Gyðing-
ur og stundar háskólanám.
Hann er mjög skemmtilegur
skákmaður, sem setur sig
sjaldan úr færi að fóma peði
eða manni, þó að fómin geti
stundum virzt vafasöm. .
Fuller mun bera lægst
hinna brezku keppenda.
Erfitt verður að spá úm
úrslit mótsins í Hastings, en
flestir munu þó telja Tajman-
off sigurstranglegastan, þó
engan veginn sé víst að Iv-
koff, Darga eða Friðrik verði
honum þægir ljáir í þúfu.
SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Jólatrésskemmtun
heldur félagið fimmtudaginn 29. desember 1955 klukk-
an 3.30 e.h. í Iðnó.
— Sýnd
— Stefán
sínum —
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ:
Jólasveinninn heimsækir börnin
verður bráðskémmtileg kvikmynd
Jónsson kennari les úr verkum
Gestur Þoigrímsson skemmtir.
Aögöngumiðar ssekist í skrifstofu Sósíalistafélags
Reykjavíkiir Tjai’nargötu 20, sími 7511. Opið klukkan
10 til 12 f.h. og T til 7 e.h.
TRYGGIÐ YKKUR AÐGÖNGUMIÐA í TÍMA.
Skemmtinefndin.