Þjóðviljinn - 28.12.1955, Síða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 28, desember 1955
í
Matvörubúðlr
• •
IITSVOR
Það er mjög aðkallandi, að
útsvarsgjaldendur greiði útsvars-
skuldir sínar að fullu fyrir ára-
mótin.
Atvinnurekendur eru einkum
minntir á skyldu þeirra til að
greiða útsvör af kaupi starfsmanna,
að viðlagðri ábyrgð, sem um eigin
útsvör væri að ræða.
Borgarritarinn
Áramótafagnaður
veröur haldinn í NAUSTINÚ á gamlárskvöld.
Aögöngnmiöar verða seldir á skrifstofunni.
Boröpantanir hjá yfirþjóninum. Sími 7758 og 7759
Hef opnað
gullsmíðavinnustofu
á Bergstaðastræti 39. Ýmiskonar skartgripir úr
gulli og silfri fyrirliggjandi.
Tek muni til gyllingar og viðgerðar eftir
því sem ástæður leyfa.
ASGBÍMUR A1BERTSS0N.
guJlsmiður, Bergstaðastræti 39.
Er að smlða sjö
hús - 42íbúðir
Byggingarfélag verkamanna í
Reykjavík hélt' aðalfund sinn
föstudaginn 16. september.
Fórmaður gat þess í skýrslu
sinni, að nú væri. verið að ljúka
við byggingu sjöunda bygging-
arflokks, og byrjað væri á bygg-
ingu fjögurra hæða stórhýsis
við Stigahlið, og væri það átt-
undi byggingaflokkurinn.
í flokki þeim, sem verið er að
ljúka við eru sjö hús með sam-
tals 42 íbúðum, þar af eru 14
þriggja herbergja en 28 fjögurra
herbergja. Byrjað var á bygg
ingu þessa flokks árið 1953 og
flutt var í fyrstu íbúðirnar
haustið 1954, og í nokkrar til
viðbótar í janúar 1955. í þrjú
síðustu húsin, sem nú er verið
að Ijúka við, mun verða flutt
í janúar í vetur. Húsin í þess
um flokki standa við- Skipholt
og Nóatún. Eru þar með full-
byggðar lóðir félagsins þar.
í september í haust fékk fé-
lagið lóð við Stigahlíð fyrir
fjögurra hæða blokkliús, og
verða í því 32 íbúðir, en inn-
gangar í húsið verða fjórir. Af
þessum .íbúðum verða 4 tveggja
herbergja en 28 fjögurra her-
bergja.
Fundarmenn lýstu ánægju
sinni yfir störfum stjórnarinnar
og byggingaframkvæmdum fé-
Iagsins á liðnu ári.
Stjóm félagsins var öll end-
urkjörin einróma, en hana skipa
auk formannsins, Tómasar Vig-
fússonar, þeir Alfreð Guðmunds-
son, Bjami Stefánsson, Grímur
Bjarnason og Magnús Þorsteins-
son.
laaa■a••a■a■aaaaa■■■a»aa■■■■B■Ba■a■■•■a■■■a•aaa>
fþróttir
Framhald af 9. síðu.
var að senda ísknattleiksflokk
en horfið frá þvi af fjárhags
ástæðum.
Ken Kennedy, sem er 500 m
skautahlaupari, er talinn hafa
möguleika til að ná langt og
bjartsýnir Ástralíumenn hugsa
sér hann verðlaunamann. Á
O. L. í Osló varð hann fjórt-
ándi en honum hefur farið
mikið fram síðan. Hann hefur
oft dvalið í Noregi og haft
mjög gott af því. Ken þessi
er dugnaðarkarl. Hann hefur
farið til Norðurlanda ár hvert
og unnið fyrir sér á skipum
báðar leiðir og því ekki krafið
skautasambandið um farareyri.
Parið Rower-Mason hafa verið
ástralskir meistarar fimm sinn-
um en aldrei keppt á O. L.
Þau hafa æft af kappi um
langt skeið.
Flugeldar
fallegir, ódýrir
Söluturninn
við Arnarhól
LIGGUR LEIÐIN
Fyrir dyrum*standa
eigendaskipti
að. þriggja herbergja íbúö félagsmarms
við Skipasund.
Upplýsúigar veröa gefnar í sínia 6019. Óskii'
félagsmanna um áö sæta forkaupsrétti
tilkynnist formanni félagsins, Kristni Gíslasyni,
Hofteigl 52, fyrir 10. janúar.
Byggingasamvinimíélag
hamakennara
Verkamannafélagið Dagsbrún
Jélatrésskemmíun
Dagsbninar fyrir börn veröur í Iðnó fimmtudag-
inn 5. janúar 1956 kl. 4 e.h.
Sala aðgöngumiöa hefst þriðjudaginn 3. jaiiúar í
skrifstofu Dagsbrúnar.
Nefndin
!■■■■■■■■•■
háskólastúdenta
veröur haldinn í Þjóöleikhúskjallai’anum á gaml-
árskvöld og hefst kl. 9 síðdegis.
Aögöngumiöar ver'ða seldir í skrifstofu Stúd-
entaráðs miðvikudaginn og fimmtudaginn 28. og
29. des. frá kl. 13—15.
Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð
Stúdentaráð
skemmtanir
verða haidnar fyiir börn félagsmanna í Tjarnar-
café dagana 4. og 5. janúar n.k. og hefjast kl.
3 e.h.
Aðgöngumiöar eru áfgreiddir í skrifstofu félags-
ins Vonarstræti 4 III. hæð.
Stjóm V. B.
■■■■■■■■■....................................
Breiðfirðingaf élagið heldur
j ólatrésskemmtun
5 í Breiöfirðingabúö fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 2.30
e.h. Aðgöngumiöar veröa seldh* í Breiöfiröingabúð
í dag kl. 5—7 e.h.
Að jólatrésskemmtun lokinni kl. 8.30 hefst fé-
lagsvist og fleiri skemmtiatriði fyiir félagsmenn
og gesti þeirra. — Upplýsingar í síma 4974 og 2534.
Nefndin
!■■■■•■•■■•••••••■■••■••■••■•■■■■■■■■•■■••■■■■■•■■■■■■■■■■*■'