Þjóðviljinn - 07.01.1956, Qupperneq 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. janúar 1956
□ □ í dag er laugardagurinn
7. janúar. Knútur hertogi. —
7. dagur ársins. — Eldbjargar-
messa. — Hefst 12. vika vetrar.
— Tungl í hásuðri kl. 8.06. Ár-
degisháflæði kl. 0.49. Síðdegis-
háfiæði kl. 13.28.
•* Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veð-
^urfregnir. 12:00
Hádegisútvarp. —
f \ \ 15:30 Miðdegisút-
varp. 16.30 Veðurfregnir. Skák-
þáttur (Baldur Möller). 17.00
Tónleikar, 17.40 Bridgeþáttur
(Zóphónías Pétursson). 18.00
Ótvarpssaga barnanna: Frá
steinaidarmönnum í Garpagerði
eftir Loft Guðmundsson; X.
(Höfundur les). 18.30 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar:
a) Rosa Spier og Phia Berg-
hout leika á hörpu. b) Matti-
wilda Dobbs syngur óperuaríur.
c) Þrír þættir (vals, noktúrna
og. mazúrki) úr Masquerade,
svítu eftir Katsjatúrian ( Hljóm-
sveitin Philharmonía í London
leikur; liöfundurinn stjórnar).
20.20 Leikrit: Sjónvarpstækið,
gamanleikur eftir Arnold Rid-
ley, í þýðingu Óskars Ingimars-
sonar. — Leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. 22.10 Danslög. — 24.00
Dagskrárlok.
Baldvin Halldórssson tekur við
Bokka í jónsmessudraumi
Eins og frá hefur verið sagt verksmannmum sem Baldvin
varð að fella niður fýrirhugaða íék.
sýningu. Jónsmessudraums í j Sýningar leiksins hefjast nú
Þjóðieikhúsinu s.I. mánudag, aftur í kvöld; — er það 5. sýn-
vegna skyndiíegra veikinda Lár-
usar Pálssonar er lék hlutverk
Bokka. Lárus mun verða. frá
störfum fyrst um sinn, og leib-
ur nú Baldvin HaUdórsson M«t-
verk Bokka í sfað Lárusar. Har-
aldur Bjiirnsson tekur \ Ið haað-
Fermingarbörn
MESSUR
Á
MORGUN
Bómldrkjan .
Messa kl. Í0.30 árdegis. Prests-
Vígsla. Síðdegisguðsþjónusta kl.
5 síðdegis. Sr. Jón Auðuns.
Laugarneskirkja
Barriaguðsþjónusta kl. 10.15 ár-
degis. Engin síðdegismessa. Sr.
Garðar Svavai’sson.
Bú t taðapresíakal 1
Méssa í Háagerðisskóla kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30 árdeg-
is sarna stað. Sr. Gunnar Árna-
son.
Halígrímskirkja
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jakob
Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Sigur-
jón Þ. Árnason. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30 árdegis. Sr. Jakob
Jónsson.
Háteigsprestakall
Mcssa í hátíðasal Sjómanna-
skðlans kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10.30 árdegis sama stað.
Sr. Jón Þorvarðáson.
Fríkirkjan
Messa kl. 2 Sr. Þorst. Björns-
son.
Milíiiandaflug
Edda er væntan-
leg í kvöld um kl.
21 frá Hamborg,
K-höfn og Ósió;
flugvélin fer eftir stutta við-
stöðu til N.Y. Einnig er Saga
væntanleg seint í kvöld frá N.
Y.; flugvélin fer eftir stutta
viðatöðu til Bergen, Stafang-
urs og Lúxemborgar. Gullfaxi
fór til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar í morgun. Flugvélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
19.30 á morgun. —
Iimanlandsflug
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Bíldudals, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Isaf jarðar, Pat-
reksfjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Næturvarzla _____
er í Ingólfsapóteki, Fiseher-
sundi, sími 1330.
I dag auglýsa prestar Reykja-
víkur eftir fermingarbörnunum.
Rétt til fermingar hafa á árinu
1956 öll þau börn, sem fædd
eru 1942 eðá fyrr. Óskað er
að bæði vor- og Haustfermingar-
börnin komi til viðtals hjá
prestunum sem hér segir:
Dómltirkjan
Feraiingarbörn sr. Jóns Auð-
uns komi til viðtals í Dómkirkj-
una mánudaginn 9. janúar kl.
6.30. Fermingarbörn sr. Óskars
J. Þorlákssonar komi til viðtals
í kirkjunni þriðjudaginn 10.
janúar kl.6.30.
Laugarnessókn
Fermingarbörn í Laugames-
sókn, bæði þau sem ferrnast
eiga, í vor og næsta haust, era
beðin að koma til viðtals í kirkj-
una (austurdyr) n.k. þriðjudag
kl. 5.30 síðdegis. Sr. Garðar
Svavársson.
! Háteigsprestakall
! Fermingarhörn í Háteigs-
j prestakalli, sem fermast eiga á
; þessu ári (vor og haust) era
j beðin að koina til viðtals í Sjó-
! mannaíjkólann fimmtudaginn
! 12. þ.m. kl. 6.15 síðdegis, Sr.
| Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja
Fermingarböm sr. Jakobs Jóns-
sonar eru beð:n að koma til við-
tals í Hallgrímskirkju n.k. mið-
vikudag kl. 9 árdegis og kl. 6.15
síðdegis (haustfermingarböm
eiga einnig að korna). — Ferm-
ingarbörn Sigurjöns Þ. Árna-
sonar eru beðin að koma til við-
tals í Halígrímskirkju n. k.
þriðjudag Itl. 6.15 síðdegis
(haustfermingarbörn eiga einn-
ig að koma).
Langholtsprestakall
Væntanleg fermingarbö.m sr.
Árelíusar Níelssonar, fædd 1942,
em beðin að koma til viðtals í
Langholtsskóla n.k. miðviku-
dagskvöld 9. janúar kl. 6.
Búsfcaðaprestakaíl
Fermingarbörn í Kópavogssókn
komi til viðtals í Kópavogsskóla
n.k. þriðjudag kl. 3 síodegis.
Fermingarbörn í Bústaðasókn
komi til viðtals í Háagerðisskóla
sama dag kl. 6 síðdegis. Sr.
Gunnar Árnason.
Nesprestakall
Fermingarbörn í Nessókn. sem
Verða 14 ára á þessu ári og
fermast eiga í vor og að hausti,
komi til viðtals í Melaskólann
rimmtudaginn 12. jariúar kl.
5 s.d.
Sóknarprestur.
Ámbassador af-
bréf
Baidvin Haildórssoíi
ingin. Má af þessu sjá að Bald-
vin hefur aðeins haft skamman
tíma til að læra og æfa hið nýja
hlutverk sitt; þegar þess er
gætt hve þýðingarmikið hlut-
verkið er, hlýtur það að kallast
rnjög vel af sér vikið að æfa
það á fimm dögum.
Baldvin nýtur þess að hann!
er vel kunnugur Shakespeare,
þar sem hann stundaði nám í
enskum leikskóla. Hann er líka
einn binn mikilhæfasti ungra
Ieikara okkar. Menn muna hinn
stórbrotna leik hans í Lokuðum
dyrum í fyrrahaust; í fyrravet-
ur stjórnaði hann fyrsta sinni
leikriti hjá Þjóðleikhúsinu —
og tveimur þó: Antígónu og
Ætlar konan að deyja ?
Húsmæðradeild MlR
heldur jólaskemmtun fyrir fé-
laga og gc-sti í Edduhúsinti
(uppi) sunnudaginn 8. þ. m.
klukkan 3-7.
|
Langhoitsbúar
Kvenféiag safnaðarins heldur
skemmtun í ungmennafélags-
húsinu við Holtaveg kl. 8.30 í
kvöld. Allt safnaðarfólk vel-
komið.
íil Sigurðar Þórðarsoiiar
skipasmiðs sjötugs
Kveðju þér sjötugum sernli,
sæmd þér að aidri og starfi:
einhuga jafnan og elju
alltaf þú sýnir.
Baráttuvöíl þér þú vakiir,
vlnaíár stundum.
Hugsjónir alltaf þú hefur
hærra dagshyggju.
Kjarkur þinn, vizka og vil.ji
víða að málum kemur.
Stundum þú ströngu í veðri
stendur á verði.
Starf heiSI, og styrkur lengi
síandi þinn hugur.
Ahlurs M kröm ei kemiir,
kveður þlg vinur.
E. B. S. skipasmiður
Hafnarfirði.
“ ■ '4y' » j/f s PV
.'yiÖt.______. "V. yá—
SÍH
Dr. Kurt Oppler, sem nýlega
hefur verið skipaður ambassa-
dos Sambandslýðveldisins Þýzka
lands á íslandi, afhenti í gær
forseta, íslands trúnaðarbréf
sitt við hátíðlega athöfn að
Bessastöðum að viðstöddum
utanríkisráðherra.
Þriðjudaginn 3.
janúár voru gef—
in saman í hjóna-
band af sr. Garð-
ari Svavarssyni
ungfrú Ólöf Kristjánsdóttir og
Einar Birgir Hjelm verkamað-
ur. Heimili brúðhjónanna er í
Hvammsgerði 3.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af sr. Þorsteini
BjörT,ssyni iuigí!r,ú. Jóhanna Þor-
steinsdótíir frá Sandbrekku í
Hjaltasíaðaþinghá og Ásgeir
Guðmundsson, málarameistari,
Ljósvallagötu 22.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Ní-
elssyni ungfrú Jóhanna Breið-
fjörð, Bsldursgötu 28 og Grét-
ar Norðfjörð, rafvirkjanemi,
sama stað.
C»en"isskráning;
Gengisskráníng (sölugengi)
L sterlingspund .......... 45.70
t bandai-ískur dol’ar .... 16.32
l Kanada-do lar .......... 16.90
100 danskar krcnúr ...... 236.30
100 norskar k~ón ir ..... 228.50
100 sænskar krocur ...... 315.50
L00 finnsk mörk .......... 7 09
1000 franskir frankar .... 46.63 j
L00 belgiskir frrnkar ... 32.75 j
100 svissneskir frankar . . 374.50 j
100 gyUini .............. 431.10 !
100 tékkneskar krónur .... 226.67
L00 vesturþýzk mörk ..... 388.70
1000 lirur ............... 26.12
100 belgískir frankar .. 32.65 —
100 gyllini . . ....... 429,70 —
100 vestur-þýzk mörk . . 387.40 --
5öínin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán: kl. 2-10 aila virka daga,
aema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga kl. 5-7.
Lesstoía: kl. 2-10 alla virka
daga, nema iaugardaga kl. 10-
12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
í’jóðnun.jusntiii 5
i þriðiudögum. fimmtudögum og
aúgardögum,
(•jóðskjalasfifnlS
i virkum dögum kl. 10-12 og
4-19
Candsbólcasafnið
cl 10-12. 13-19 og 20-22 alla virka
laga nema laugardaga kl. 10-12 og
3-19
V ttttúrugripasaf nlð
cl. 13.30-15 á sunnudógum, 14-15 t
iriðjudögum og fimmtudögum.
Skipaútgerð rikisins
Hekla kom til Rvíkur í gær-
kvöldi að vestan og norðan.
Esja er á Ausíf jörðum á suður-
leið. Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Akureyrar.
Þyrill er í ferð til Norðurlands-
ins.
Skipadeihl SÍS
Hvassafell væntanl. til Rvíkur
næstkomandi sunnud. frá Vent-
spils. Arnarfell kemur væntan-
lega næstkomandi sunnudag til
Reyðarfjarðar frá Riga. Losar
einnig á Norðfirði, Seyðisfirði,
Norðurlands- og Faxaflóahöfn-
um. Jökulfeli fór frá K-höfn í
gær til Rostoek, Stettin, Ham-
borgar og Rotterdam. Dísarfell
fer væntanlega í dag frá Rott-
erdam áleiðis til Rvíkur. Litla-
fell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er í Hangö. Fer
þaðan til Helsingfors og Riga.
Eimsbip
Brúarfoss kom til Hamborgar
í fyrradag frá R.eykjavík.
Dettifoss kom til Rvíkur 1.
þm frá Gautaborg. Fjallfoss
fór frá Hull í gær til Leith og
Rvíkur. Goðafoss fór frá Gdynia
3. þm til Hamborgar, Rotter-
dam, Antverpen og Rvíkur.
Gullfoss fer frá K-höfn í dag til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór
frá Vestmannaeyjum í gær-
morgun austur um lancl til R-
víkur. Reykjafoss fór frá Rvílc
í gærmorgun til Keflavíkur og
Akraness. Skipið fer þaðan til
Vestmannaeyja og útlanda.. Sel-
foss er í Rvík. Tröllafoss fór
frá Rvík 26. desember til N. Y.
Tungufoss kom til Kristiansand
í gær; fer þaðan til Gautaborg-
ar og Flekkefjord.
Krossgáta i'r 754.
Lárétt:
1 taflið 6 list 7 líkamspartur 8
ennþá 9 reyni 11 heiður 12
upphrópun 14 sykruð 15 lag-
leg.
Lóðrétt:
1 rétt 2 dryklcjustofa 3 borð-
hald 4 ekki fyrir utan 5 for-
setning 8 vera í vafa 9 uppi-
vaðsla 10 kisu 12 róleg 13 teng-
ing 14 lít.
Lausn á nr. 75S.
Lárétt •
1 safír 6 Fullers 8 ál 9 rk 10
aka 11 um 13 ei 14 rekavið 17
tórir.
Lóðrétt:
1 SUL 2 al 3 flokkar 4 íe 5 rrr
6 Fákur 7 skeið 12 met 13 eir
15 kó 16 vi.
• ••■■•MEIIIIHIIIMt