Þjóðviljinn - 07.01.1956, Side 5

Þjóðviljinn - 07.01.1956, Side 5
Laugardagiir 7. jauúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 UtanrikisráÖherra nrílir Lekmidlmi mcsgiicest Krafa þeirraum þýzka aSiid oð A- iaginu hindrar sameiningu, segsr Undén Östen Unden, utanríkisráöherra Svíþjóöar, hefur skrifa'ö grein um Þýzkalandsmálin í nýútkomiö hefti af Tideri, tímarit sænska sósíaldemökrataflokiksins. Undén kemst aö þeirri niðurstööu, aö Þýzkaiand veröi aldrei sameinaö nema Vesturveldin falli frá þeiiri kröfu sinni aö landiö verði aðili aö Atlanzhafsbandalaginu. Hann skorar á Vesturveldin að eiga frumkvæði að nýjum viðræðum við Sovétríkin um sameiningu Þýzkalands. Hlutlaust Þýzkalaml I þessum nýju viðz’æðum ættu Vesturveldin að fallast á að sameinað Þýzkaland verði hiiit- laust og standi utan allra hern- aðarbandalaga, sagði Undén. Hann segir, að Vesturveldin hafi aidrei viljað fallast á það í viðræðum sínum við Sovétrík- in að Þýzkaland verði samein- að en hlutlaust. Þetta á jafnt við um utanríkisráðherrafund f jórveldanna í Genf í haust og aðrar stórveldaviðræður um Þýzkaland, segir Undén. Euia leiðín Ráðherrann staðhæfir, að sovétstjómin muni aldrei fall- Vinstrí stjórn Framhald af 1. síðu. endi á stríöið í Alsír og tö að bæta kjör fransks aimennings. Marcel Cachin ist frekar að sjónanniðum Sov- étríkjanna en Vesturveldanna í Þýzkaíandsmálunum. Undén vai'ð fyrír aðkasti i bandarískum blöðum fyrr í vet- ur, þegar hann talaði um „hinn svokall-aða frjálsa heim“ i ræðu í útvarpi SÞ. LækKai óttast að sýkillhm sé að sigra psnisiilmið Kynsjúkdómalæknar í Evrópu og Ameríku eru famir aö óttast aö lekandasýkillinn ætli aö verða yfirsterkari penisillíninu, sem þeir vonuöust til að' myndi ráöa niður- iögum hans. Nýtt !yf geqn Kommúnistar fúsir til slíks samstarfs? 1 yfirlýsingu miðstjómar Kommúnistaflokksins eftir kosn ingar var m.a. komizt svo að orði: „Það er hægt að láta þjóðina fá þá stjórn sem Mn óskar sér. Urslit kosningauna hafa ein- dregið staðfest að vinstri meiri- Muti á þingi, vinstri stjórnar- stelna, kemur ekki tii greina án kommúnista. Kommúnistaflokkurinn er reiðubúinn til samstarfs við sósíaidemókrata um stjórimr- stefmi í samnemi \ið hagsmun5 þjóðarinnar og þann vilja sem liún lét í Ijós í kosnuigumun“. í fréttastofufregn frá Aust- ursBerlín var í gær sagt a? Mai'eefCachin 3inn lielzt’ 'eiðtogi franskra kommúnista, sem fór þang- að til að flytj? Pieek forseta lieillaóskir á áttræðisaf- mælinu, hefði sagt ;að kommúnistar væru reiðubúnir að styðja stjórn Lýðveldisfylk- ingarinnar, ef hún ynni að framgangi mála í samræmi við stefnu þeirra. — ★ — Á það má benda að kommún- istar áttu ekki fulltrúa í rikis- stjórnum Alþýðufylkingarinnar fi'önsku fyrir strið, enda þótt þeir stj’ddu þær, meðan þær voru trúar stefnumálum fylk- ingaritmar. ast á að sameinað Þýzkaland gangi í hernaðarbandalag við Vesturveldin. „Því ætti hún líka. að gera það?“, spyr hann. Utanríkisráðherrarnir Duiles og Macmillan gerðu sig seka um ýkjur þegar þeir héidu því fram í Genf að afstaðá Moio- toffs sýndi að sovétstjómin myndi ekki sætta sig við annað en sameinað Þýzkaland yrði kommúnistískt ríki. Sameining gerleg Undén hafnar því sjónarmiði að þjóðskipulagið í Vestur- og Austur-Þýzkalandi sé orðið svo ólíkt að engin leið sé fram- ar að sameina bæðin ríkin: „Þær breyl'mgar sem gerðar hafa verið í félagsmáium og efnahagsmáium í Anstur-Þýzka iandi geta. vafalaust valdið töiu- verðum vandkvæðum. (Ekki er þó nein ástæða til að óttast að ríkisstjórn sameinaðs Þýzka- lands myndi afnema þar þjóð- félagsumbætur sem eru góðar frá sósialdemókratisku sjónar rniði og þess virði að þær séu varðveittar. Vestuiveldin eiga að brjóta upp á Þýzkalandsmálimum á ný og stefna að því að Þýzkaland verði hlutlaust ríki“. Bandarík,jamenn argir Grein Undéns hefur verið nokkuð rædd í bandarískum biöðum, og iáta þau í Ijós gremju yfir sjönarmiðum hans. Nevv York Tlmes segir, að ekki verði séð annað en Undén hall- Bandaríkjunum Þess heíur orðið vart í f jölda landa að lekandinn hefur breytt um eðli á síðustu árum og er atfir eneniir Nýtt Ij'f gegn krabbameini i húðiiuú hefut' verið uppgötvað í Sovétríkjimum og þykir gefa góóa raun. Lyfið, sem nefnist kolkainin, er áburður og er liann notaður gegn húðkrabba á fyrsta og öðru stigi. Örlítili skammtur af smyrsl- inu er boriim á krabbameinið í húðinni og síðan bundið um á venjuiegan hátt. Smyrslið verk- ar eftir tæpar þrjár vikur. Á síðasta ári komu 6000 er- lendir ferðamenn til Sovétríkj- anna, en auk þeirra 678 sendi- nefndir frá fjölmörgum lönd- um. 1000 sovétborgarar fóru í ferðalög til útianda. Nefndir þingnianna frá 15 löndum komu til Sovétríkj- anna og sjö sovézkar þing- mannanefndir fói-u til útlanda. I ár er von á mörgum þing- mannanefndum til Sovétríkj- euuia, þ.á.m. frá Islandi og Danmörku. §111 i eintsM hltita Fratxskur liugvitsmaöur hefur smíðaö' einfaldan og ný- stárlegan hreyfil, sem er í einum hluta. Hreyfill þessi getur náð 10 þúsund snúninga hraða á mín- útu. Fann upp bullutárbínu . Uppfinningamaðurinn heitir Melladeau og á heima í iðnað- arborginni Clermont-Ferrand. Hami fékk há verðlaun 1954 fyrir að smíða bullutúrbínu, sem nú er farið að framleiða í flug- vélaverksmiðjum í Bretlandi og Nýi hreyfillinn er eins ein- faldur og hugsazt getur. Tvö rör eru krosslögð og opin bevgð uppávið líkt og á garðvökvara. Loft sogast inn að miðju um bæði opin á öðru rörinu, þar sem brennara er komið fyrir. Heitt gasið streymir svo af miklu afii út um opin á hinu rörinu eftir þrýstiloftslögmál- inu og kemur hröðum snúningi á rörakrossinn. I þessum hreyfli þarf því hvorki blöndung né '• kerti: inskir leikarar í Moskva Nýlega fór enskur leikflokkur til Sovét- ‘ríkjanna og sýndi par leikrit eftir Shake- speare í leikhúsum og sjónvarpi vi& mikla hrifningu. Hér sjást nokkxir ensku leikar- anna a& tjaldáhaki í StaMislavskíleikhúsinu í Moskva ásamt dansmeyjum úr leik- iansinum Svanavainið. nú langtum erfiðara að vara sig á honum en áður. Leynist lengi Eðlisbreytingin er einkum í því fólgin að fyrstu sjukdóms- einkennin eru önnur og óljós- arí en áður. Meðgöngutími sjúkdómsins hefur lengzt úr 2 til 8 dögum i þrjár vikur. Karlmenn verða þess nú oft alls ekki varir að þeir hafi smitazt fyrr en sjúkdómurinn hefur grafið um sig og er far- inn að valda aukakvillum. Sjúklingum fer fjölgandi Fyrst eftir að penisillín var tekið í notkun fækkaði lekanda- sjúklingum ört allstaðar þar sem það var notað. Nú hefur þess orðið vart að sjúkiingum er farið að f jölga á ný, til dæm- is í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Kynsjúkdómalæknana grunar að lekandasýkillinn hafi breytzt fyrir áhrif penisillínsins, en þeir viljja þó ekkert fullyrða enn sem komið er. Breytihgin á sjúkdómsein- kenmim gerir það að verkum að lýsingar í lækningabókum og varnaðarbæklingum við kyn- sjúkdómum eiga ekki lengur við. Þetta er þeim mun alvar- legra þar sem þess hefur orðið vart að sumt fólk er kærulaus- ara gagnvart smitunarhættu og lætur dragast lengur aðv leita læknis síðan hin álirifamiklu myglulyf komu til sögunnar. segia Farið er að ræða um það i Bretiandi að svo geíi farið að Kden falli úr forsætisráðherra- imbættinu áður en langt um íður. Það var frá miphafi vitað að terk öfl í íhahlsflokkntsm eru Ilt annað en hrifin af forustu fidens, og nú bendir ýmislegt il að þau ætli að nota sér ö- igra stjórnarinnar í löndununt •ið Miðjarðarhaásbotn til að osna við hann. Gagnrýiún á sölu brezkra opna til EgjTptalands kemur til 'ærnis ekki aðeins fram í blöð- im Verkamannafiokksins og rjálslyndra. Daily Teiegraph, 'tt dyggasta máigagn íhaids- nanna, segir til dæmis í tii- fni af því mál: „Núverandi íkisstjörn hefur sífellfc orðið •áðlausari og óvinsælli þá sjo ,námiði sem hún heíur setið ð vöklum“. Fíeiri ihaldsblöS aka í sama strerig, Þau gagn* rýndu einnig endurskipulagn* ingu ráðuneytisins fyrir jólin. Bandaríkin munu senda 100.000 lestir af stáli til Indlands sam- kvæmt samningi sem undirritað-* ur var í Delhi í gær. :

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.