Þjóðviljinn - 07.01.1956, Page 12
IræftiSlB.S.
Vz mílliénáári
þús. krénur í 1. og 12.
ílokki — Dregið um þann fyrrl á þriðjudag
Sarakv. upplýsingum Þór'öar Benediktssonar, fram-
kvæmdastjóra Vöruhappdrættis SÍBS, mælist breyting sú,
sem gerö var á happdrættinunú um áramótin, mjög vel
fyrir meöal almennings. Er nú svo komiö aö allir skrá-
settir miöar happdrættisins eru seldir.
Aðalbreyting á fyrirkomuiagi
happdrættisins er fólgin í stór-
felldri hækkun vinningsfjár-
hæðanna. N.ema vinningar á ár-
inu- nú samtals 5Yz milljón kr.
I fyrra var hæsti vinning-
urinn 150 þús. kr. í 12. fl.,
, en nú verður dregið um tvo
vinninga að f járhæð 500 þús.
kr. — 5ÍÁLF MILLJÓN —
og munu það vera hæstu upp-
Lemiel skreið
Joseph Laniel, íhaldsmaðurinn
sem var forsætisráðherra dug-
lausustu og ó-
vinsælustu rík-
isstjórnar í
Frakklandi eft-
ir stríðið,
stjórnarinnar
sem ætlaði að
halda áfram
stríðinu í Indó-
kína þó öllu
væri tapað,
komst með
naumindum aftur á þing. Hann
hafði verið talinn fallinn, en at-
kvæði voru talin aftur og segir
innanríkisráðuneytið að komið
hafi í Ijós að Laniel sé kosinn
með um 150 atkvæða meirihluta.
Lanicl
hæðir, sem nokkru sinni hafa
verið greiddar í happdrættis-
vinninga liér á landi. Um
þessa tvo stóru vinninga verð-
ur dregið í 1. og 12. fl., þ. e.
a. s. dregið verður um fyrri
hálfu milljónina 10. janúar,
n.k. þriðjudag.
krónur, 11 á 100 þús. krónur,
10 á 50 þúsund krónur og 4977
allt frá 300 krónum hver upp
í 25 þúsund krónur. Lægstu
vinningarnir hækka þannig
einnig um helming, úr 150 kr.
í 300 krónur.
Vegna þessarar gífurlegu
hækkunar á vinningsfjárhæðun-
um hefur verð hvers hlutar
verið hækkað um helming: mið
inn kostar nú 20 krónur á mán-
uði, endurnýjunargjald er einn-
ig 20 krónur. — Dregið er í
IOÐVILJ1NN
Laugardagur 7. janúar 1956 — 21. árgangur — 5. tölublað
Skálaferð Æ.F.R. í dag
Það eru tvær ferðir í dag frá Tjarnargötu 20 í skíða-
skála ÆFK í Bláfjölíum, og eru þær klukkan 2 og 6.
Skemmtun verður í skálanum í kvöld, en við förnm á
skíði á morgun. Hafið því með ykkur skíði, að sjálf-
sögðu þurfið þið svo að vera vel búin — og flykkizt mú
á fjöllin. Og ekki að gleyma nestinu!
Saislarí vinstri manna nm stjórn
I öprum flokkum en þessum ■ vöruhappdrættinu 5. hvers mán
tveim verða hæstu vinningarnir | aðar, nema í janúarmánuði hinn
100 þús. krónur, sem líka má 10. eins og fyrr segir.
telja dágóðan skilding. Einnig
verður í hverjum flokki 50 þús.
Ekki þarf að geta þess, að
allir þeir mörgu, sem taka þátt
króna vinningur. Annars eru í happdrættinu, styrkja með því
vinningarnir á árinu alls 5 hina þjóðfrægu starfsemi SÍBS
þúsund talsins: 2 á 500 þús. að Reykjalundi.
Fjölbreytt kvikmyndasýning í Stjörnubíc'
MÍR
Fyrsta kvikmyndasýning MÍR á þessu ári veröur í
Stjömubíói á morgun kl. 3. Fjöldi fyrirspuma hefur bor-
izt um íslandsmyndina sem rússneskir kvikmyndasmiö
ir tóku hér 1 sumar er leiö. Hefur oröiö aö ráöi aö sýnt
hana aftur svo aö fleirum sé gefiö færi á aö sjá hana.
Er myndin sérlega falleg eins Jstuttum svipmyndum, sem
og þeir geta bezt vottað er séð segja meir en langt. mál. Hún
hafa, glögg þjóðlífslýsing
Akureyri i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrarkaupstaöár
var haldinn í gærkvöld og var f jölsóttur. Vinstri menn
höföu eins og í fyrra samvinnu um stjórnarkjör og voru
tillögur uppstillingamefndar um stjórn og trúnaöar-
mannaráð samþykktar í einu hljóði.
Eignir félagsins í húseignúm
og sjóðum eru rxú kr, 107.762,34.
Ársgjald félagsmanna fyrir yf-
irstandandi ár var ákveðið 150
kr., og er það 40 kr. Iiækkun.
Félagar verkamannafélagsins
eru nú 482 talsins, og liefur
þeim fjölgað um 69 á árinu.
Stjórn félagsins er þannig
skipuð: Bjöm Jónsson form.;
Þorsteinn Jónatansson vara-
í erfyrsta
jsem hér
Talað um að poujadistar 1
sviptir rétti til þingsetu
L'Express, málgagn Mendes-France, segir
að þeir hafi fyrirgert honum
Málgagn Mendes-France og fylgismanna hans, L’Ex-
press, lét liggja orð að því í gær aö í rauninni heföu
frambjóöendur Pujadista sem náöu kosningu fyrirgert
rétti sínum til þingsetu og bæri aö svipta þá honum.
Þetta er gert í grein eftir ó-
nafngreindan höfund sem blað-
íð birti í gær. Sagt er að höf-
undur sé einn af fremstu lög-
fræðingum Frakklands.
Nóg af Ijósastaurum.
Vitnazt hefur að frambjóð-
endur pou jadista urðu að sverja
eið að því fyrir kosningarnar
að þeir myndu í einu og öllu
hlýða fyrirmælum samtaka
Poujades, ef þeir næðu kosn-
ingu. Að öðrum kosti væru þeir
reiðubúnir að taka „þeirri refs-
ingu, líkamlegri eða siðferði-
legri, sem svikurum bæri sam-
kvæmt reglum samtakanna".
Þegar blaðamaður spurði Pöu-
jade á kosningadaginn hvað
átt væri við með „líkamlegri
refsingu“, sagði ihann að það
Væri enginn skortur á Ijósa-
staurum umhverfis þinghúsið.
Brot gegti stjórnarskránni.
Höfundur greinarinnar heldur
því fram, að þingmenn poujad-
ista hafi gert sig seka um brot
gegn stjómarskránni með því
að sverja þennan eið. Sam-
kvsemt henni geti enginn geng-
izt undir aðra refsingu en þá
sem dómstólar lýðveldisins á-
kveði, þingmenn séu ekki á-
byrgir gerða sinna gagnvart
einstökum hópum eða mönnum,
heldur aðeins gagnvart lands-
lögum.
Alvara á bak við?
.41
Ekki er hægt að fullyrða
neitt um hve mikið mark er
takandi á þessum skrifum
L’Express, en þó mun það elcki
koma á óvart að gerð verði
krafa um að kjörbréf poujad-
ista verði ekki tekin gild þegar
þing kemur saman, en ekki eru
miklar líkur á að slíkri kröfu
verði sinnt.
Munu krefjast skattalækkunar.
Poujade ræddi við blaðamenn
í gær og sagði að flokkur sinn
væri reiðubúinn til samstarfs
við alla flokka sem vildu vinna
að lækkun skatta. Hann hefði
ekkert á móti samstarfi við
kommúnista, a.m.k. ekki meðan
ósannaðar væru ásakanir um
að þeir þægju fé til starfsemi
sinnar frá útlöndum.
myndin í agfa-litum
er tekin og fer ekki
milli mála að agfalitir gefa
betri hugmynd um fegurð lands
ins en áður hefur sézt á kvik-
mynd. Þrátt fyrir rigninguna í
sumar hafa þeir náð sólariagi
eins og það gerist fegurst í
Reykjavík.
Ennfremur verður sýnc1
fréttamynd þar- sem m.a. getui
að líta nýjasta rússneska bílinn
Þá ein teiknimynd og mynd af
heimsókn þeirra. Búlganins og
Krútsjoffs til Bombay.
Að lokum er mjög athygíis-
verð mynd um eiturslöngur. Er
hún að mestu tekin í Kara Kúm
eyðimörkinni og lýsir fjöl-
skrúðugu dýralífi þar. Eins og
kunnugt er má vinna dýrmæt
læknislyf úr slöngueitri.
Fáum við fyrst smáfróðleik
um þessi dýr og fylgjum síðan
nokkrum vísindmönnum á
slönguveiðar. Er það hættuleg-
ur leikur, einkum er hin ill-
ræmda gleraugnaslanga við-
sjárverð. Þessi mynd er gimileg
til fróðleiks.
Björn Jónsson
formaður; Stefán Aðalsteins
son ritari; Torfi Vilhjálmsson
gjaldkeri; Hallgrímur Stefáns
son varagjaldkeri; Gunnar Að
alsteinsson og Sverrir Georgs-
son meðstjómendur. Varastjórn
skipa: Bjöm Gunnarsson, Júlíus
Davíðsson og Jóhannes Jósefs-
son.
lýst yíir í (Me
Ibanez hershöfðingi, forseti
Chile, lýsti í gær yfir „umsát-
ursástandi" í öllu landinu til að
koma í veg fyrir allsherjarverk-
fall sem boðað hefur verið á
mánudaginn kemur í mótmæla-
skyni við ráðgerðar „verðbólgu-
ráðstafanir“ stjórnarinnar, en
meðal þeitra er m. a. bann við
kauphækkunum. ,
Þegar kunnugt varð um þessar
fyrirhuguðu ráðstafanir boðuðu
verkalýðsfélögin mótmælaverk-
fall, en þau hafa að undanförnu
hvað eftir annað liáð harða
kaupgjaldsbaráttu og langvinn
verkföll. Margir verkaiýðsleið-
togar voru handteknir í gær.
Lelkfélagið og verklýésfélog-
In á Aktireyri iakaa oapp savii-
viiftiiftft ftftiit leiklistaa’inál
Akureyri í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans..
I gær bauð stjórn Leikfélags
Akureyrar og stjóm Fulltrúa-
„Til sjós eða iands“
Böðvar Magnásson
vagnasmiður
kaus í Sjómamiafélagi Reykjavíkur nýlega. Auk lians
hafa kosið nýlega ýmsir opinberir embættismenn, for-
stjórar, veitingahúsacigendar, sem flestir hafa ekki kom-
ið á sjó í tuttugu til þrjátíu ár eða Iengur. — Sjó-
menn takið Sjómannafélagið í hendur ykkar sjálfra.
— Fjölmennið á kjörstað og kjósið B-listann. — Kosið
er í dag í skrifstofu félagsins Hverfísgötu 8—0, OPIÐ
FKÁ KLUKKAN 3 TIL 6.
X B-listi.
ráðs verkalýðsfélaganna frétta-
mönnum á sinn fund og skýrði
frá því að leikfélagið og full-
trúaráðið hefðu ákveðið að
starfrækja leikskóla í samein-
ingu. Mál. þetta hefur verið all-
lengi á döfinni hjá Leikfélagi
Akureyrar en aðallega strandað
á kostnaðarhliðinni.
I haust gerðist það svo að
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna
tilkynnti að það hefði í hyggju
að gangast fyrir námskeiði i
upplestri og framsögn. Bauð
Fulltrúaráðið leikfélaginu sam-
starf um málið, og taldi Leik-
félag Akureyrar mjög æskilegt
að hefja slíka samvinnu. Er
þetta samstarf nú fastmælum
bundið og mun kennsla hef jast
um iniðjan þennan mánuð. Að-
alkennari verður Jónas Jónas-
son.