Þjóðviljinn - 07.01.1956, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. janúar 1956
Útgefandi:
Sameiningarflckkur alþýði
— Sósíalistaflokkurinn —
Máttlausar
heeidur!
Þau tíðindi gerðust á fund'
feæiarstjórnar Reykjavíkur í
fyrradag þegar til atkvæða-
greiðslu kom um áskorunartil
Sögu á ríkisstjórn og útvegs-
snenn, um að hraða samning-
ura itm verðlag á sjávarafurð-
fum og trvggja þannig að vertíð
geti hafizt, að allan mátt dró
Bkvudilega úr höndum 9 full-
tnia í bæjarstjórninni. Þessir
fullt.rúar Voru íhaidsmennimir
átta og hægri kratinn Magn-
ús Ástmarsson. Sex bæjarfull-
trúar greiddu hins vegar at-
kvæði með þessari siáifsögðu
áskorunartillöeu. Það voru full-
tniar SásíaHstaflokksins, Þióð-
vamarflokksins, Framsóknar-
fiokksins og vinstri arms Al-
þýðnfiokksins. Sú þátttaka
nægði ekki tiilösrunni til sam-
þykk’s. biáseta íhaidsins og að-
etoða ríha.ldsins dugði til bess
að lundra að bæiarstiómin
inntx þá, skvldu sína af bendi
að greiða fvrir bví að stöðvun
foátaflotans yrði aflétt.
Auðkýfingar Bandaríkjanna hafa gripið til margra ráða til að koma fé sínu í lóg.
Þarna er hópur milljónara á hestbaki í miðdegisveizlu á frœgu. veitingahúsi í Neu)
York árið 1900.
Styrjaldir hafa alltaf verið
góður hissniss
r--------------------- ^
Styrjaidir, spiliing, brask ogmutur stuðlnðn að auð-
mynduniuui í Baudaríkjunum
_______________________________________________/
höfðu fengið fjölmörg ó-
keypis hlutabréf í þessum fé-
iögum.
,,/Ett baráttumannanna“
'•allar Holbrook kaflann sem
m.a. f jallar um John D.
Roekefeller, og þar er að
finna mjög hjartnæmar lýs-
ingar á æskuárum þessa
margmilljónara, m.a. námu
fyrstu vikulaun hans 3.50
doliuram og meira en helm-
inginn af þeirri up hæð gaf
hann til kirkjulegrar góð-
gerðastarfsemi ....
Og síðan er rakið hvernig
bessi ungi maður sal'aði niður
keppinauta sína og stofnaði
Rtandard Oil, sem enn þann
dag í dag hefur úrsHtaáhrif á
olíumarkaði auðvaldsland-
anna.
,,Ekkert er auðvirði-
lenra en peninga-
dýrkun”
Þá kemur stálkóngurinn
Carnegie. Folbrook rekur
barnalega sjálfslýsingu sem
Carnegie samdi á æskuáram
sínum, en þar var tvívegis
komizt svo að orði að „ekkert
er auðvirðilegra en peminga-
dýrkun — eklcert er mann-
inum ósæmilcgra“. Nokkram
árum síðar réð hann yfir
tveimur þriðju h1utum af
stálframleiðslu Bandaríkjanna,
og kom eignum sínum og á-
hrifum á laggirnar með þvi
að hevja m.a. vopnaða bar-
áttu við verklýðshreyfinguna
í stáliðnaðinum, en í þeirri
baráttu létu margir tugir
manná lífið.
CJtyrjaldir hafa æfinlega veriö góður bissniss. Það má
* m.a. sjá af nýútkominni bók sem fjallar um það
ivemig milljónararnir 1 Ameríku hafa komizt yfir auö-
nfi sín. Það kemur æfinlega heim að styrjöld er einn
iðalþátturinn í því að safna þessum fjármunum —
)mist styrjaldir þjóða, eða barátta gegn verkalýðshreyf-
ngunni og heiftarlegar árásir á keppinautana. Mútur
)g spilling eru önnur aðaleinkenni. Og er þá nokkur
ístæða til að undrast það að í Bandaríkjunum má finna
mldugustu auðmenn í heimi?
Þessi vesældarlegá og ábvrgð-
arlausa afstaða meirihluta bæj-
ar.stiórnarinnar er því óafsak-
anlegri þegar þess er gætt að
stöóvun bátaflotans hefur ekki
einungis í för með sér stórfellt
þióðhagslegt tjón heldur svipt-
ir hún einnig fiöida siómanna
og 'andverkafólks atvinnu sinni.
Til v'ðbótar vofir svo skortur
á nviura neyzlufiski vfir höfuð-
borgiuni etj. fiskurinn er al-
gBngasta fæðutegund almenn-
ÍTigs Þrátt fyrir bessar stað-
re’mdir lýsir meirihluti bæiar-
f ulbrúauna bví raunveridega yf-
ir. beara r málið kemur til kasta
bæiárstiórnar. að það sé henni
nv'ð ö"u óviðkomandi, og mark-
,a»- afstöðu sína einungis með
feiónalegum augnagotum hver
ti! nnnars, og hafnar að lokum
S hiásetu við atkvæðagreiðsb’
og késnrur þannig í veg fyrir
a/i á.bvrg rödd bæiarstjói’nar-
innar bex’ist til valdhafanna og
útvegsmanna.
Bkki er ótrúlegt að x-eyk-
viskum bátasiómönnum, fólkiixu
sem unnið hefur í frystihúsun-
um svo og öllum almeniiingi
sem á næstunni fær að kenna á
afleiðingum svika iikisst.jórnar-
hxnar og róðrabanns útvegs-
manua, bvki þessir fulltrúar ?
bæiarstjórn taka af furðulegri
létt.úð á miklu vandamáli. Af-
sta.ða íhaldsins og aðstoðar-
fíiaidsixis er í raun og veru
yfir1 V3ing um að bæjarstjói’n-
iu telji það engu ski"ta þótt
bátaflotinn ýerði bundinn vik-
úm saman, fjöldi fólks missi
atviunutekiur sínar og ein
nauðsynlegasta fæðutegund al-
nioufiings hverfi af bæiaraiark-
aðirium. Slík frammistaða er að
bregðást trúnaði og skyldum
■r,ð álmenning og verður dæmd
: sandcvæmt því.
Vel af sér vikið
Bandariskur menningar-
sagnfræðingur og þjóðfélags-
fræðingur Steward H. Hol-
brook fjallar um þetta efni í
bók sem er ný1i’o~"'--i ’-t á
J. P. Morgan, sem stofnaði
US Steel — og hreyfði sig
aldrei án pess að hafa með
sér vopnaðan lífvörö. Mað-
urinn með yfirskeggið er
i fjórði hluti lífvaröarins.
dönslcu og nefnist þar Stor-
mogulerne. Haxm reynir eftir
megni að styggja engan en þó
flettir hann mjög rækilega of-
an af því hveraig stór hópur
milljónara hefur grætt fé sitt
á kostnað almenxxings. Jafn-
framt fellur hann þó fyrir
þeirri persónudýrkun sem hjá-
kátlegust er, hann lýsir
lambakótelettum og lúxus-
skútum milljónaranna af mik-
illi hrifningu en talar næsta
lauslega um það hvei’su margt
verkafólk hefur beðið skip-
brot í sambandi Við hina
geysilegu auðsöfnun. Og(
dómur Holbrooks um allafj
þessa þróun er næsta banda-|
rískur: Kimnlega var þettal
vel af sér vikið — og það voru|
tímar í lagi þegar auðmagn-
ið fékk að þróast í friði áu
afskipta i-Ikisvaldsins! .
„Átti tveimur siyrj-
öldum að íagna"
Sagan hefst með Vander-
bilt, en er hami dó 1877 lét
hann eftir sig 105 milljónír
dollara, og það var feiknar-
leg upphæð á þeim árum.
Hann átti — eins og Hol-
brook kemst að orði — „tveim
nr styrjöldum að fagna á hin-
um langa starfsferli sínum“.
Hann kunni að græða á styrj-
öldum, hann kunni að hag-
nýta einokunaraðstöðu og
hann kunni að múta — „hann
gat meira að segja útvegað
heila herdeild af liermönnum
ef á þurfti að halda“. Hon-
xxm hentaði því mjög vel hlut-
verk milljónarans. Bókin skýr-
ir frá því hveraig Vanderbilt
tókst — með aðstoð banda
ríska hersins —• að tryggja
flutningafyrirtæki sínu einok-
un í miðameríkui’íkinu Nicar-
agua, og síðan græddi hann
milljónir á straumi gullleitar-
manna til Kaliforniu. Þettr
framtak Vanderbilts er auð
sjáanlega fyrirmyndin fyrir
framfei-ði bandarísku. einokun-
arhringanna í Miðameríku enr
þann dag í dag.
Næsti auðkýfingui'inn hét
Gould, og græddi milljónir r
því að braska með verðlagið
á gulli — eftir að búið var
að ti'yggja 'yfirlýsingu Corbins
fjármálaráðhexra um það að
ekkert yrði selt af gullforða
ríkisins, og kostaði sú yfir-
lýsing eldri nema 1.5 millj-
ónir dollara í gulli!
Muíur á íæríbandi
1 frásögnunum um lang-
flesta auðmenn Bandaríkj-
anna era múturnar fastur
kjarai. Gould saug óhemjuleg-
ar upphæðir úr miklu járn-
brautarfyrirtæki í New York
— enda hafðj hann greitt yfir-
völdunum ríflega fyrir það —
og á svipaðan hátt græddu
aðrir braskarar 45 milljónir
dollara af ríkinu í sambændi
við byggingu Union Pacific
brautarinnar; til þess var
stofnað eitt hlutafélagið inn-
an í öðra — og auðvitað
þögðu emhættismenn, ráðherr-
ar og þingmenn þar sem þeir
Margir auðkýfingar voru
upri um sömu mundir, og
Holbrook einkennir allan hóp-
inn með þvi að ti'srreina um-
Olíueinokun Rockefellers
varð m.a. til upp úr bréfa-
skriftum til pingmanna, t.
d. svohljóðandi: „Kæri
senator Quay! Hér með
sendi ég yður litla ávísun
að upphœð 10.000 dollarar
— pað eru ef til vill hæpn-
ar aðfarir, en ég geri pað
sökurn pess hve vel mér
fellur við yður persónu-
lega“.
mæli sem Vanderbilt yngri lét
sér eitt sinn um munn fara:
Aímenningur getur farið fil
f jamlans! Almenningur hafði
þáð eitt hlutverk að borga;
það voru hluthafamir einir
sem taka þurfti tillit til.
Framhald á síðu..