Þjóðviljinn - 07.01.1956, Page 10
JLO) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 7. janúar 1956
Ráðhús - í stað Arnarhóls
Framhaia af 7. síðu.
stað í líkingu við ofanritað,
horfir málið öðni vísi við. í
samræmi við það myndi ráð-
húsbygging á Arnarhóli einnig
snúa öðruvísi. Og með það
fyrir augum, að yfirvöld bæj-
arins myndu ekki telja sér
fært, eða þykja nauðsyn til
bera, að breyta skipulagii
þessa svæðis neitt að ráði frá
því sem nú er, hef ég ekki
á meðfylgjandi uppdrætti gert
ráð fyrir neinum gatnabreyt
ingum, sem heitið geti, nema
framiengingu Lindargötu nið-
ur á Kalkofnsveg, auk sam
einingar Hverfisgötu og
Tryggvagötu. Eins og upp-
drátturinn ber með sér, laus-
legur og sjálfsagt ónákvæmur
sem hann er, þori ég ekki
annað en gera ráð fyrir bygg-
ingum meðfram Kalkofnsvegi
að vestan. — En aðalatriðið
er, að menn geti af teikning-
unni fengið einhverja hug-
mynd um, hvernig ráðhús gæti
verið staðsett á Arnarhóli.
★ ★
I
fyrsta lagi: Hóliinn verði
allur rofinn, og grafinn grunn-
ur fyrir húsinu eftir þörfum,
frá Kalkofnsvegi að Ingólfs-
stræti. Á neðsta gólffleti bygg-
ingarinnar verði bifreiða-
geymsla (stæði), sem ekið sé
inn í og út úr frá Kalkofns
vegi (og e.t.v. víðar). Bifreiða
stæði má auk þess fá annars-
staðar á þessum slóðum, sbr.
hugmyndina um torgið.
I öðru lagi: Lindargata verði
framlengd að Kalkofnsvegi.
Þó myndi ég vera mótfallinn
þeirri ráðstöfun, ef fyrrnefnt
torg yrði gert, því að gatan
myndi koma í veg fyrir heil-
steypta forhlið hússins, sem
þá myndi vita í vestur.
í þriðja lagi: Ef Lindargata
verður framlengd, mætti ef
þörf þætti skipta ráðhúsinu í
tvo meginhluta, sinn hvoru
megin götunnar, tengda með
hæfilegri tengibyggingu yfir
götuna, og er sú tenging sýnd
með punktalínum á uppdrætt-
inum.
í í'jórða lagi: Tvær meginálm-
urnar myndu eftir þessu verða
meðfram Ingólfsstræti og
Lindargötu, en forhliðin sjálf
snúa gegn suðvestri, og mætti
þá notast við þá brekku sem
iyrir þá sem vilja staðsetja
ráðhús Reykjavíkur sem næst
bæjarstæði Ingólfs Amarsonar
má að lokum geta þess til gam-
ans, að uppi hafa verið raddir
um að bær landnámsmannsins
hafi einmitt staðið á Arnarhóli
eða mjög nálægt honum. —
Einu sinni heyrði ég gamlan
sérvitring halda því fram, að
bærinn hefði beinlínis heit-
ið Ániarhóll, eftir föður Ing-
ólfs, en Reýkjavík liinsvegar
verið nafn umhverfisins í
heild, einkum þó víkinni fyrir
vestan Laugarnes. — Það
skyldi þó ekki eiga eftir að
koma á daginn, að hóllinn sá
arna lumi á fornleifum ? -
Hver veit?!
Ekki skiptir það samt máli
hér. Aðalatriðið er, að ekki
verði horfið að því að reisa
ráðhús úti í Tjörn; — auk
þess, hvort ekki -komi til álita
nú að skipa því veglegan sess
— i Arnarhóls stað — þar
sem það myndi sóma sér prýð
isvel, hvaðan sem á það væri
litið.
Elías Mar.
FrlSrik og Korstnoj efstir
Framhald af 1. síðu.
afrek Friðriks í skákmótinu í
Hastings tekið af allan vafa,
hann er enn í örum vexti sem
skákmaður, og þó þegar kominn
í fremstu röð.
Af keppendum í Hastings
voru tveir viðurkenndir stór-
meistarar: Tajmanoff og Iv-
koff, og a. m. k. þrír alþjóðlegir
meistarar: Korstnoj, Darga og
Golombek. Friðrik hefur enn
ekki hlotið viðurkenningu sem
alþjóðlegur meistari, en var
búinn að vinna til hennar áður
en til þessa móts kom, svo að
væntanlega dregst það ekki
lengi úr þessu að sú viður-
kenning komi.
Friðrik og Korstnoj voru einu
keppendurnir er ekki töpuðu
neinni skák á mótinu, báðir
unnu 5 skákir og gerðu 4 jafn-
tefli. Sjö vinningar af níu
mögulegum er nærri 78%, sem
er mjög hátt vinningahlutfall.
Korstnoj er ungur taflmeistari,
hann vann óvæntan og glæsileg-
an sigur á alþjóðaskákmóti í
Búkarest fyrir nokkru og á
þessu ári varð hann skákmeist-
ari Leningradborgar með mikl-
um yfirburðum.
Ivkoff varð 3. með 6V2 vinn-
ing. Hann vann 5 skákir eins
og Friðrik og Korstnoj, gerði
3 jafntefli en tapaði einni —
fyrir Korstnoj. Ivkoff er einn
af efnilegustu skákmönnum
lieims, hann var fyrsti heims-
meistari unglinga og hann hef-
ur unnið tvo glæsilega skák-
sigra í Argentínu á síðasta ári.
Til Hastings kom hann frá
miklu alþjóðaskákmóti í Zagreb
í Júgóslavíu. Þar varð Smysloff
efstur, en þeir Ivkoff og landi
4. e2—e3
5. Bfl—cl3
6. Rgl—f3
7. 0—0
8. a2—a3
9. Ddl—c2
10. b2—b3
11. Dc2xc3
12. c4xd5
13. Dc3—c2
14. Bcl—b2
15. Hal—cl
10. Dc2—e2
17. Bb2xd4
d7—d5
0—0
c7—c5
Rb8—d7
Bb4—a5
a7—a6
Ba5xc3
b7—b6
Rf6xd5
h7—h6
Bc8—b7
Ha8—c8
c5xd4
Rd7—c5
Hvítur mundi lítið græða á
þvi að eltast við peðið á a6.
T. d. 18. Bxc5 bxc5 19. Bxa6
Bxa6 20. Dxa6 Ha8 21. Db5 Hxa3
22.Hxe5 Da8 og Hb8.
18. Bd3—bl f7—f5
19. De2—b2 Dd8—e7
20. Rf3—e5 Hf8—d8
21. f2—f3 De7—g5
22. Hcl—el Rc5—d7
23. f3—f4 Dg5—e7
24. e3—e4 f5xe4
25. Bblxe4 Rd7xe5
26. Bd4xe5 Hd8—f8
fyiir er til að byggja viðeig- hans Matanovic deildu 2.-3.
andi tröppur, garða eða stalla, I verðlaunum. Fjórði varð skák-
Hvítur á nú betra tafl, hann
á samstæða biskupa og peðið á
e6 bakstætt og einangrað. Eftir
næsta leik tekst Friðrik að losna
við annan biskupinn.
27. Hfl—f3 Rd5—f6
28. Be4xb7 De7xb7
29. Hf3—g3 ----
Hótar að drepa tvívegis á Í6.
En Friðrik verst því auðveldlega.
Sennilega var meiri von í að
tvöfalda hrókana á e-línunni og
reyna að þrýsta á e-peðið.
29. ----Db7—f7
30. Db2—d4 Rf6—h5
31. ----Hc8—c2!
Svartur má nú naumast við
því að drepa á f4 vegna Hf3.
31. ----Hc8—c2
32. Dd4—e4 Rh5xf4!
Svik í landhelgismálinu?
Framhald af 1. síðu.
þetta. — Skoraði Einar á þá
fjóra ráðherra sem viðstaddir
voru, að skýra þinginu frá því
hvemig máli þessu væri komið.
Gils Guðmundsson tók mjög
undir láskoranir þeirra Einars
og Hannibals. Lagði hann á-
herzlu á hina bráðu nauðsyn
þess, að ríkisstjórnin gæfi svör.
Ræddi hann uní það ófremdar-
ástand, að hún skuli ekki þrátt
fyrir bein lagafyrirmæli fást til
að ræða málið á þingi.
Ráðherrar þagnarimiar.
Enginn ráðherra fékkst til að
segja orð. Ólafur Thors var
ekki viðstaddur, hefur líklega
átt von á að um þetta kynni að
verða rætt og þótt betra að láta
fjarveruna skýla sér. Dr. Krist-
inn þagði sem fastast, þrátt
fyrir þótt til hans væri beint
ákveðnum fýrirspurnum. .
Haxmibal stóð upp og kvaðst
ekki trúa því, að enginn ráð-
herra fengist til að segja orð.
Málið væri komið á það stig,
að þögnin væri verst. Hún hlyti
að gefa tilefni til allskonar
grunsemda um það sem væri
að gerast á bak við tjöldin.
En ráðherramir þögðu enn
sem fyrr.
Hættuleg tillaga.
Miðlunartillaga sú, sem hér
um ræðir, er komin frá Efna-
hagssamvinnustofnun Evrópu
og er á þá leið, að Bretar af-'
létti löndunarbanninu gegn því
að íslendingar færi ekki út
friðunarlínuna frá því, sem nú
er. Samkvæmt fréttum stjórnar-
blaðanna hafa IBretar samþykkt
þessa tillögu.
Því þarf ekki að lýsa hve
hættulegt það væri, ef íslend-
ar gæfu einhverja skuldbinding-
ar sem hindraðu frekari að-
gerðir í friðunarmálunum. Sjó-
menn víða um land telja það
lífsnauðsyn, að línan verði færð
út og 16 þingmenn hafa flutt
Með þesum leik jafnar Frið-
rik taflið alveg. Nú getur Iv-
koff ekki leppað riddarann: 33.
Hf3? Hxg2f 34. Khl Hxh2f! 35.
Kxh2 Dh5f 36. Kg3 Dh3f 37.
Kf2 Dg2f 38. Ke3 Rd5f og
vinnur. Eða 34. Kfl Hg4.
33. Be5xf4 Df7xf4
34. De4xe6f Kg8—h8
35. De6—e3 Df4—f6
og hér var samið um jafntefli.
um það tillögu á Alþingi eins
og sagt hefur verið frá hér í
blaðinu.
Fyrirspurn Einars Olgeirssonar.
í lok, nóvember bárust 'frétt-
ir um það frá erlendum frétta-
stofum, að sættir væm að tak-
asf í þessari deilu við Breta á
þeim gmndvelli, sem þessi svo-
kallaða miðlunartillaga felur í
sér. Þá bar Einar Olgeirsson
fram fyrirspurn um það til rík-
isstjórnarinnar hvort samning-
ar stæðu yfir um þetta, hvort
fréttirnar um sættir á þessum
grundvelli hefðu við rök að
styðjast og hvort hugsanlegt
væri að samið yrði um land-
helgismálið án þess að láta
þjóðina vita.
7. desember var fyrirspumin
tekin á dagskrá, en þegar til átti
að taka kom það upp sem frægt
er orðið að forsætisráðherrann
hafði farið til útlanda, án þess
nokkuð hefði verið urn það til-
kynnt. Vakti slík fmmkoma
vitanlega reiði og hneykslun
þingmanna og almennings. Blað
ráðherrans reyndi að skýra
málið svo að hann hefði farið í
einkaerindum til útlanda og
kvað siðleysi að fást um slíkt.
En staðreyndin er, að þessari
fyrirspurn hefur ennþá ekki
verið svarað þótt liðið sé á ann-
an mánuð síðan hún var borin
fram. Forseti sameinaðs þings
lofaði 7.des. að beita sér fyrir
því, að málið fengist fljótlega
rætt á þinginu. Það loforð hef-
ur hami af einhverjum ástæðum
ekki getað staðið við.
Hvað er að gerast?
Það er því von að þingmenn
o& allur almenningur spyrji:
Hvað er að gerast? Er rikis-
stjómin að gera einhverja samn
inga um þetta? Hví getur hún
ekki upplýst málið? Hvað var
Ólafur Thors að gera til út-
landa?
Ef ríkisstjórnin heldur það,
að þjóðin, sem á lífsafkomu
sína undir því hvemig tiltekst
með landhelgismálin í heild,
láti sér nægja þögnina, þá er
það mikill misskilningur. Og ef
hún heldur að þjóðin sætti sig
við að ríkisstjómin semji af
henni þann helga rétt að ráða
friðunarsvæðunum og landhelgi
við strendur landsins, þá er það
ennþá hrapalegri misskilningur.
eftir því sem henta þætti.
I fimmta lagi: Bezt færi á því,
að húsið lægi ekki nær Hverf-
isgötu en svo, að það væri í
"beinni línu við Safnhúsið, og
einnig spölkorn fjær Ingólfs-
stræti en núverandi húsaröo
vestanvert við það. Um ná-
lægð þe.ss við Kalkofnsveg
skiptir minna máli (alltént að
svo Stöddu!)
Hér læt ég svo staðar numið
um tillögur mínar varðandi
einstök atriði hússins sjálfs.
Óþarfi er að gera ráð fyrir
fleiru hér, enda munu mér fær-
ari menn f jalla um það allt, ef
til kemur. Má þó vera, að ég
hafi einhverju gleymt, sem
ég vildi taka fram. Ég vona
aðeins, að menn hafi fengið
hugmynd um það í stómm
dráttum. hvað fyrir mér vak-
ir — og hvílíkir möguleikar
eru ennþá fyrir hendi varðandi
ráðiu'''i"'vt<-ndpmá]ið, sem ég
• Syrlrmitt leytl tel óleyst enn.
meistarinn Tajmanoff, sem
flestir töldu sigurstranglegast-
an fyrir mótið. Hann vann 5
skákir eins og þrír hinir efstu,
gerði 2 jafntefli, en tapaði 2;
xyrir Friðrik í fyrstu umferð
og fyrir Ivkoff í þeirri 5. Milli
fyrsta og fjórða manns er bilið
því aðeins einn vinningur en
síðan kemur stórt bil, því að
fimmti maður, Darga, skák-
meistari Vestur-Þýzkalands,
hlaut aðeins 4Yz vinning eða
slétt 50%.“
Hér fer á eftir lokaskák
Friðriks, við Ivkoff, með at-
hugasemdum Guðmundar Arn-
laugssonar:
NIMZOINDVERSK VÖRN
Síðasta umferð skákmótsins
í Hastings, 6. jan. 1956:
Ivkoff Friðrik Ólafsson
1. d2—d4 Rg8—Í6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rbl—c3 Bf8—b4
Fyrstu fjórar loturnar
Framhald af 3. síðu.
öðrum riddara á e4 og völduðu
þá bræðurnir hvor annan. Þetta
leit vel út, en samt hafði Corral
ekki nægilegt bolmagn til að
brjóta vöm Golombeks, og smám
saman skiptist upp á mönnum,
og þegar skákin fór í bið töldu
flestir hana jafntefli. En Golom-
bek var á öðru máli. Hann hefur
sjálfsagt álitið sig hafa nægilega
yfirburði yfir andstæðing sinn
til að vinna jafnt endatafl.
En það fór eins og svo oft áður,
þegar menn reyna að vinna
jafnar stöður, að Bretinn varð að
lúta í lægra haldi fyrir hinum
unga og óreynda Spánverja.
Skákin, sem vakti mesta at-
hygli í 4. umferð, var skák
þeirra Korstnojs og Ivkoffs. Þar
mættust aðilar frá tveim öfl-
ugustu skákríkjum veraldar, og
eins og menn geta ímyndað sér
voru átök þeirra hörð og lang-
vinn. Korstnoj hafði hvítt og
lék d4, sem Ivkoff sváraði með
Rf6. Teflt var svonefnt langa
afbrigðið af kóngsindverskri
vöm, en Ivkoff missteig síg í
byrjuninni og leyfði Korstnoj að
leika Hfdl og losna þannig við
að leika Hfel. Þennan ávinning
notfærði Korstnoj sér út í yztu
æsar, og í miðtaflinu var svo
komið að Ivkoff sá sér ekki ann-
að fært en að gefa riddara fyrir
tvö peð. Þetta hefði getað bless-
azt, hefði Korstnoj ekki átt
biskupaparið, en það varð svo
voldugt, þegar línurnar opnuðust
að Ivkoff fékk ekki við neitt
ráðið og sá sér þann kost vænst-
an að gefast upp.
Persitz beitti ortodoxvörn gegn
Tajmanoff, en Tajmanoff hrók-
færði á lengri veginn og hóf síð-
an leiftrandi kóngssókn. Sem
vonlegt var fékk Persitz ekki við
neitt ráðið og tók á móti máti,
eins og aðstoðarmaður Rússanna
orðaði það.
Fuller beitti sömu vörn og
Friðrik gegn Penrose, en tefldi
byrjunina ekki nákvæmt, og
náði Darga fljótlega yfirburða-
stöðu. í tímahrakinu sást Darga
yfir vinningsleið og slapp Fuller
yfir í biðskák þar sem mögu-
leikarnir virtust jafnir. En Darga
tefldi stíft upp á vinning, því ef
hann ynni Fuller og Golombek,
var hann jafn Korstnoj í fyrsta
og öðru sæti. Þegar skákin fór
í bið í annað sinn var Fuller
með vinningsstöðu. Þetta er
þriðja skákin sem Darga setur
tvisvar í bið. Þetta minnir mig
á bardagaaðferð Guðmundar S.,
enda hafa þeir mjög svipaðan
skákstíl.