Þjóðviljinn - 08.01.1956, Síða 6

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Síða 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 8. janúar 1956 tllOflVlUINN Útgefandi: Sameiningarflclckur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — BAjSAR Bidstrap teiknaði V. íslenzkur metnaSur ■ Fri'ð'rik Ólafsson hefur aö undanförnu tekið þátt í ákákmóti ásamt ýmsum úr hópi beztu skákmanna heims og árangur hans varð með miklum ágætum. Þessi migi fslendingur varð í fyrsta sæti ásamt sniöllum fulltrúa Sovétríkjanna, sterkustu skákþjóöai* heims. Þessi úrslit sýna að Friðrik er alltaf að faia fram og að hann er þegar kominn í röð fremstu skákmanna heims; nú bíða hans bröttustu klif- in oig fvlgia honum góðar óskir á beini torsóttu leið. Svo ánægiulegt sem það var að fylgiast með baráttu Friðrjk-.s og sigri var hitt ekki sí.ður gléðilegt að kynn- ast áhuga og eftirvæntingu ísiendinga, gléði þeirra og stoiti begar ái*angurinn fréttist Heilbrigður metnáð- ,ur og öfgalaus er einn nauð- svn^egasti eiginleiki lítillar þiéðar sem halda vill sínum hlut í stArum heimi. Þessa er sémtakiega vert ?ð minn- ast sökum bess að í mörg* ár .haf^ ófrómir vaid«menn ver- ið að rerma að níða af þióð- inni stnitið o'r reisnina með þvi að gera ísland að fóta þurrku erieudra stríðs- m.anna og stóran bón íslend- irsga að biónnm Þau stnW hafa að vísu fært pen- ,ino-a, en ..feitur biónn er ékM mikiil maðm*“ og sú þÍAð sem velur slíkt hlut- skinti beidnr ekki ipnm sín nm bbit í stórum beimi. ísienzkir valdamenn hafa skiuað hvlvndinu t.il öndveg- is í þióðlífinu á undan- fömum árum. Siálfir hafa þeir gengið á undan í orði og veriri: landið hefur verið hemiett, líf okkar og heill er háð bví a.ð við eigum ,.góða Trini“. Við áttum að ra á hausínn ef fégiafa befði ekki notii5' við Verðieika.r okkar sjáifra skvldu engir vera. Fn inn á Trið hefur verið beitt skoðonokúgun og þannig stefnt nð minnkandi mann gildi begnsins. Ef íslendingar ætla sér að lifa og' halda a.ndlegu sjálf- stæði sínu verða beir a.ð sigra af eigin verðleikum, dugnaði cg atgerfi setia sér það mark að halda til jafns við hvem sem er — á b'iðstæðan hátt og* Friðrik Óla.fsson. Einmitt slík mið verður ísienzk æska, að vei.ia sér í miðri þeirri gerninga- hríð forheimskunar og gróðahyggju sem að benni er stefnt; það er manngiid- ið sem skiptir öúu máli, ekki auður eða innantómur mun- aður. Megi árangur Friðriks Ól- afssonar verða til þess að vekja með jafnöldrum hans og öðrum íslendingum þenna.n heilbrigða íslenzka metnað. CUJUS MARE? Bæði aðalmálgögn stjórnar- flokkanna, Morguntalaðið og Tírninn birtu í dag fréttatil- kynningu frá Reuter í London, dags. 5. þ. m., þess efnis að>, „fulltrúar allra þeirra sam-g' taka er standa að sjávarút- r i vegi í Englandi hafa tjáð sige fúsa til þess að gangast inn? á málamiðlunartillögu þá semt' Efnahagssamvinnustofnun Evr-t ópu hefur lagt fram til lausn-{ ar deilu íslendinga og Englend- inga um landhelgislínu ís- lands“, að því er segir í skeyti Morgunblaðsins. Er ennfremur sagt að tillagan sé þess efnis. „að Bretar aflétti löndunar-i banninu gegn því að fslendingJ- ar láti staðar numið og færi* landhelgislínu sína ekki út fyr-í' ir núverandi fjögurra mílna" landhelgi11. Fregn þessi er birt/ eindálka í 3. d. 1. bls. Morgunbl.j undir fyrirsögninni: „Fallast á' afnám löndunarbannsins". En í Tímanum er fregnin birt á r viðhafnarstað blaðsins (1—3. dálki, 1. bls.) undir þriggja dálka stórfyrirsögn, „Bretar samþykkir miðlunartiilögunni í fiskideilunni". Allmikill munur gr á fregn- inni bæði um orðalag og efni. Blað forsætisráðherra vill sýni- lega láta sem minnst fara fyr- ir henni, en blað utanríkis- málaráðherra birtir hana miklu ítarlegri. Þar er sagt að tillag- an hafi ekki verið birt ennþá, og er við bætt þeim furðulegu upplýsingum að íslenzka ríkis- stjómin hafi ekki enn lýst af- stöðu sinni til þessarar tillögu. Inn í fregn Tímans er skot- ið þeirri vísvitandi lygi sem margoft hefur verið hrakin (hver sem ber höfuðábyrgð hjá Tímanum í þetta sinn), að „það var útfærsla fiskveiðitakmark- anna sem upphaflega olli lönd- unarbanninu“. Var rikisstjórninni e. t. v. ekki kunnugt um að „Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu" (OEEC) hefur unnið að því undanfarið, án efa eftir beiðni einhverra íslenzkra aðila sem „ekki vilja láta nafns síns getið“, að stöðv- aðar væru allar aðgerðir í landhelgismálum vorum, gegn því að gjaldeyrisbröskurum skapaðist aftur aðstaða sem þeir hafa saknað sárt og inni- lega. Vér hljótum að krefjast þess að birt verði um þetta mál sannorð skýrsla án tafar. En á meðan er rétt að utanríkis- ráðherra vor minnist þess að vér Islendingar teljum þetta innanríkismál vort, og einung- is utanríkismál í þeim skiln- ingi. íslandsmið erum vér svo djarfir að kalla mare nostrum — vort haf, og munu fáir ætlast til að glæpamenn hafi það að verzlunarvöru, hverrar þjóð- ar sem þeir kunna að vera. Við forsætisráðherrann tjáir vart að mæla. Hann sýndi í eitt skipti fyrir öll hæfileika sína til að gæta landhelginnar haustið 1932. 6. jan. 1956 Þorvaldur Þórarinsson. Innileg þökk fyrir hlýhug og gjafii* á sjötugs- afmælinu. SsgurSiis HrSazson, Vesturgötu 21. SKÁKIN Ritstj.: Guömundur Arnlaugss®® Skákir úr 4. umferðinnf í Hastings Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Corral, Spáni Kóngsindversk vörn með skipt- um litum. 1 e4 e6 2 d3 d5 3 Bd2 c5 4 Rgf3 g6 5 g3 Bg7 6 Bg2 Ee7 7 0-0 0-0 8 Hel Rc6 9 De2 Hér er einnig leikið e5. 9 — e5 10 cS b6 11 a4 dxe4 Öflugra hefði verið Ba6. 12 dxe4 Ra5? Rétt var h6 og síðan Be6. 13 b4! » Auðvitað. 13 — cxb4 14 cxb4 Rc6 15 b5 Ra5 16 Ba3 — Svartur er aigjörlega glataðiœ0 16 — f6 17 Rc4 Rb7 18 Hedl Dc7 19 Hacl Rc5 20 a5! Bg4 A B C D B E <5 H Peðstapið varð ekki umflúið. 21 Rxb6 axb6 22 axb6 Dxb6 23 Bxc5 Db7 > 24 Bd6 Hfc8 25 Hxc8f Bxc8 26 Dc4f Df7 27 Dc6 Ha7 28 b6 Bd7 Svartur á enga vörn, t.d. 2S, — Hb7, þá Bc7. 29 b7! Bxc6 30 bxc8Df De8 31 Dxe8f Bxe8 32 Kel Hd7 Hótar Bf8. 33 Bf3 t'5 34 Bc2 fxe4 35 Bxe4 Bf7 Hótar Bf8 og vinna mami, 36 Kc3 Bb3 37 Bd5f Bcd5 38 Hxd5 Kf7 Síðasta vonin. Hótar að vinna mann með Ke6. 39 Bc5 og svartur gafst upp. Skýringar eftir Inga R. Tajmanoff — Persitz 1 c2-c4 e7-e6 2 d2-d4 Rg8-f6 3 Rbl-c3 d7-d5 4 c4xd5 e6xd5 5 Bcl-g5 c7-c6 6 e2-e3 Bf8-e7 7 Bfl-d3 Rb8-d7 8 Ddl-c2 Rd7-f8 Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.