Þjóðviljinn - 08.01.1956, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Qupperneq 9
Suimudagur 8. janúar 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (9 acisjsrítaaa^ ftrrsrjóm frímank kblgaso* r Ipróttahreyfmgiiifta vcmtar Eeid- beinendur og >t@gc Markar 1956 nokkur flmamóf l þessu efní? Þegar litið er yfir liðið ár verður ekki annað sagt. en margt liafi gengið vel, í í- þróttamálunum, og á ýmsum sviðum hafi gatan verið geng- in til góðs. íþróttamannvirki hafa risið meS svipuðum liraða og áður og verður varla annað sagt en furðumikið vinnist á 1 þeim efnum og margir sem sýna furðulega árangursrík átök og á það einnig við um félagsheim- iii sem byggð eru víðsvegar um landið. Þetta tvennt er það sem fyrst og fremst ætti að skapa almemia þátttöku í íþróttum, opna f jöldanum aðstöðu til leiks og æfinga og ber að fagna því. Það eru þau fyrirheit sem í- þróttahreyfingin gefur alþjóð um leið og hún veitir móttöku styrkjum til þessara fram- kvasmda, framlagi fólksins til íþróttastarfseminnar. Það er því ekki vandalaust að taka á móú þessu fé, því fylgir á- Þyrgð og skyldur. Hér er á- stæða til að staldra örlítið við og reyna að gera sér 1 jóst hvort iþróttamenn hafi á Iiðnu ári og árum svarað þeim skyldum í því hlutfalii sem aðstaða til al- hliða félagsstarfs hefur batn- að. Þó slá megi föstu að nokk- ur fjölgun hafi átt sér stað í íþróttafélögum s.l. t.d. 10 ár má slá því jafn föstu að sú fjölgun er örlítil í samanburði ^ið það fé, sem í þessi mann- virki hefur verið lagt. íþrótta- hreyfingin verður að gera sér Jjóst að það þarf meira en sjálf mannvirkin, það þarf fleiri og það margfalt fleiri áhugamenn en til eru í dag til að gera þessa dauðu hluti lífræna og aðlað- andi. Þar er það fyrst og fremst hinn lifandi mannsandi sem hrífur og heiliar, húsið er að- éins hjálp og völlurinn eða sundlaugin sömuleiðis. E.t.v. er þetta alvarlegasta vanrækslan sem hendir íþróttahreyfinguna i dag. Hún lofar í tima og ótima að opna sig fyrir æskufólkinu: og liún gex-ir það í orði en nær ekki til nema tiítðMega fá-1 menns starfandi hóps, hún| leggur sig ekki fram til að nál til fjöldans með skipulögðum aðgerðum. Hvert sem litið er vantar leiðbeinendur — leiðtogfa til að taka á móti því unga fólki sem vill komast í keppni og leik. Það má goit kallast ef félögin hafa menn. til að sinna tiltölulega fámennum keppnis- hóp. Viðkvæðið er: það er ekkert fé til þessara. hhx.ta handbært. Fé því sem til kennsiu er ætlað er skipt. með smásjá mUli í- þróttagreinanua og auðvitað má enginn sjá af neinu til ami- arra þarfa. Ekki má taka það af því fé sem lögtmx samkvæmt er ráðstafað til bygginga. Samt vita menn að félagsheimilin eru illa eða lítið notuð, að íþrótta- hús eru hálftóm', íþx'óttavellir, sundlaugar oft tregiega eða illa sótt. Höfuðástæðan tid þessa er vöntun á leiðtogum og leið- beinendum. Vegna þessa eilífa féleysis- hefur ekki vérið hægt að skipu- leggja stutt og lengri nám- skeið fyi'ir þá memi., sem eiga að stjórna félögam og leið- beina æskunni í íþróttum. Með- an hægt er að eyða hundruð- urn þúsunda í þjálftm keppnis- fólks árlega og meðan hægt. er að eyða milljómxm í maimvirki, sem svo standa hálfauð vegna. leiðbeinendáfæðar, verður þ\n ekki trúað að ekki sé eyrir til að fylla uppí þá. eyðu sem er í hinni félagslegu ■uppbygging-u íþróttahreyfingarinnar. Hér er aðeiixs um að ræða skort á hugkvæmni, skort á skilningi á því liver er kjarni iþróttahreyf- ingaxinnar, og tilgangur í raua og veru, ekki í oi'ði'. Þetta er skuggi ái'sins 1955 og þessi skuggi stækkar því méir sem ái’in líða. Abyrgir leiðtogai', þ.e. stjóm Í.S.Í. (sambandsráð), séi'sambönd og héraðssambönd bera ábyrgð á þessu. Þetta er sem sagt sameiginiegt vanda- mál allra þessara aðila sem þeim ber skylda til að leysa með ítrekuðum aðgerðum á mörgum næstu árum. Þetta verður að vera jafnfastur liður í starfi og að reisa mannvirki. Haldist það ekki í hendur, höld- um við áfram að eignast mis- jafnlega góð og stór hús, veili o.fl. og tilviljun ræður miklu Fi-amhald á 10. síðu. AudunBaysen Norskir, hlaðamenn, sem skrifa að staðaldri um í- próttir, hafa kjörið Audiin jBoysen1 bezta . íþróttamann j Noregs árið 1955. Sem kunn- j ugt er bætti hann ásamt ■Belganum Moens heimsmet ' Harbigs í S00 metra hlaupi á s.l. sumri. --váSSB Skrifstofustúlka getur fengið sta.rf hjá Húsameistara ríkisins nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg, ásamt nokkurri tungumálakunnáttu. Laun skv. launa- Iðgum. Umsólcnir um starfið, með upplýsingum um fyrri störf, hafi borizt fyrir 15. janúar. Húsameistari ríkisins í Reykjavík — Laugavegi 166 Kvölddeildir: Höggmynda-, teikni- og málaradeildir byrja mánudaginn 9. þ.m. Kennarar: Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari og Jóhannes Jóhannesson, listmálari. j 1 I Í| 11 j ’SUsý&v Myndlisfarsaga: Björn Tli. Björnsson, y - .Ar'I listfræðingur, flytur ’’ "*■ ' ? ’ erindaflokk um mynd- listarsögu. | ||g Hefst hann föstudaginn 13. þ.m. kl. 8.15. Barnadeildir: Kennsla hefst fimmtu- i daginn 12. þ.m. Innritun (í allar deildir) n.k. mánudag í skólammi j frá kl, 3 e.h. Upplýsingar í síma 80901 og 1990. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■BBBBBBHBBBBaBBaBaBBBBaBBBBBBBBBB||a|||a|* !■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaBaBBBBBBaBBBIIaai,aaaaaBaallaBBBIiaa|||(B|laBBBB»* Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu GETRAUN Á DANSLEIKJUNUM Leildn verða þekkt lög eftir 10 íslenzka liöfunda, þá Svavar Benediktsson, Tólfta september, Jenna Jónsson, Ágúst Pétursson, Oddgeir Kristjánsson, Jónatan Ólafsson, Þóruniii Fraiiz, Carl Billicli, Oliver Guðmundsson og Árna ísleifsson, og dansgestmn gefimi kostur á á að segja til um liver sé höfundur livers lags. Snotur verökuu — Spennandi gefraun Allir í Gúttó í kvöld! Söngvarar Sigurður og Skafti Ólafssynir Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. í lok nóvenibermánaðar s.l. var efnt til sovézk-tékkneskrar vináttuviku í Praha og sýndu þá m.a. fimleikamenn beggja landanna. Er mynáin frá peirri firrileikasýningu. Útvarpið Framhald á 9. síðu. a) Fuglinn í fjörunni eftir Jón Þórarinsson. b) Ef engill ég væri eftir Hallgrím Helgason. c) Þrjú lög eftir Grieg: Med en Primula veris, Váren og En Dröm. d) La Folletta e. Mar- chese. 21.30 Útvarpssagan: — Minningar Söru Bernhardt; III. (Frú Sigurlaug Bjarnadóttir). 22.10 Úr heimi myndlistarinn- ar (Björn Th. Björnsson). 22.30 Kammertónleikar: a)| Sónata fyrir flautu og píanó e. Adolf Brunner (André Jaunet og Walther Frey leika). b) Strengjakvartett nr. 2 í~C-dúr op. 36 eftir Benjamin Britten (Zorian kvartettinn leikur). 23.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.