Þjóðviljinn - 08.01.1956, Side 10
10) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. janúar 1956 -
Viðtal við Ríkarð Jónsson
Framhaia aí 7. síðu.
mínútur síðan ég talaði við
manninn. Ég varð ekkert hissa
á þessu, svona voru þeir á
Snæfeilsnesi, ég var farinn
að þekkja á þá. Ég hringdi
manninn upp að vörmu spori.
Nú, er blaðið komið? sagði
hann; ég hélt að það kæmi
nú kannski ekki alveg svona
fljótt.
Að svo búnu er Ríkarður
Jónsson kominn austur að
Strýtu í Hálsþinghá í þessu
viðtali. Hann hefur sagt í rit-
gerð um föður sinn að þar sé
„einhver hin skrautlegasta og
ríkmannlegasta álfabyggð á
landitíú“ og byggðin öll senni-
lega „fegursti staður á jörðu“.
1 þessari ritgerð hefur hann
lýst á fjörlegan hátt og af
frásagnargleði handtökum
föður síns við smíðar, en önn-
ur eins handtök við eldsmíði
kveðst hann aldrei hafa séð.
En hann hafði „þungar búsifj-
Skákmótið
Framhald af 6. síðu
9 Rgl -f 3 Rf8-e6
10 Bgð-h4 gl-g6
11 h2-h3 Rf5-g7
12 g2-g4 0-0
13 0-0-0 Rf6-e8
14 Bh4xe7 Dd8xe7
15 Hdl-gl Re8-d6
16 Ii3-h4 f7-f5
17 h4-h5 f5xg4
18 R13-e5
A B O D E F G H
ar af snilligáfu sinni“, segir
sonur hans: menn töldu sjálf-
sagt að hann smíðaði fyrir þá
og gerði við hvaðeina án þess
að borga honum fyrir. „Af-
borgun af náðargáfunni", kall-
ar sonurinn það líka. Hann
segir mér af föður sínum, og
siðan fer hann að kenna mér
gamlar orðmyndir þaðan af
suðurfjörðum: myndar, sögðu
menn þar, einnig hurðar og
ferðar. En þetta er allt önnur
saga, eins og þar stendur. En
náðargáfan gekk í arf. Verk
Ríkarðs Jónssonar er völund-
arkviða -— í tré og steini.
B. B.
Engin frönsk stjórn án kommunista
Framhald af 12. síðu.
þessara flokka um stjórnar-
myndun. Blaðið segir að kosn-
ingarnar hafi greinilegá leitt i
ljós, að þjóðin vilji vinstri
stjórn og kommúnistar séu
reiðubúnir til að styðja ríkis-
stjórn sem komi á friði í Alsír,
bæti kjör almennings og vinni
að því að úr viðsjám dragi á al-
þjóðavettvangi. Verkalýður
Frakklands krefjist þess að
flokkar hans taki höndirm sam
an um lausn brýnustu hags-
munamála franskrar alþýðu.
Le Populaire, málgagn sósí-
Germcmíci
Aramótaíagnaður
veröur haldinn í Tjarnarcafé mánudaginn
9. janúar kl. 20.30.
Ýmis skemmtiatriði. Þ;óðver;um, stöddum
í bænum, heimill aðgangur
f.V.V»WJVA».V.V.V.V«-Ví^A-AVWW^«-A%VA-W'.V.
Auglýsið í Þjóðviljamim
aldemókrata, birtir stóra þver-
síðufyrirsögn á forsiðu: „Við
krefjumst þess að fá stjórnar-
taumana í hendur“, Við erum
fúsir, segir blaðið, að taka á
okkur ábyrgð á stjórn, en mun-
um ekki láta leiða okkur út í
endalausar viðræður og mála-
miðlunartilraunir um ágrein-
ingsmál. Stjóm sem við stæð-
um að myndi í fyrsta lagi beita
sér fyrir lausn Alsírdeilunnar
en allur þingheimur er sammála
um að það mál sé allra mála
mikilvægast, segir blaðið.
Combat, óháð blað, sem telst
vinstrisinnað, segir að enda þótt
Mendes-France og Mollet
myndu þiggja stuðning komm-
únista þegar um væri að ræða
meiriháttar mál eins og Alsír-
málið, myndu þeir leita eftir
stuðningi hægriflokkanna í öðr-
um málum.
L’Express, málgagn Mendes-
France, segir að ljóst sé að
kommúnistaflokkurinn, sem sé
langstærsti flokkur þingsins,
rói að því öllum árum að koma
á bandalagi vinstri flokkanna í
líkingu við Alþýðufylkingu
fyrirstríðsáránna. Allar líkur
séu á að kommúnistar myndu
greiða atkvæði með stjórn sem
sósíaldemókratar og fylgismenn
Mendes-France mynduðu. Þeir
reyni nú að telja frönskum al-
menningi trú um að vinstri
stjóm sé ekki einungis æskiler
og nauðsynleg, heldur sé einni'
Hvítur hefur náð afar hættu-
legri sóknarstöðu. 18. —gxh5
kostar bersýnilega drottning-
una og eftir 18. -Rxh5 19. Rxg4
er staða svarts afar erfið. Hv.
hótar þá m.a. Bxg6. Persitz fer
þá leiðina sem bezt er, hann
léttir á sóknarþunganum eins
og unnt er með mannakaupum.
18 — Bc8-f5
19 Re5xg4 Bf5xd3
20 I)c2xd3 g6xh5
20. -Rxh5 er lakara: 21. Re5
Rg7 22. Rxg6! hxg6 23. Dxg6
Df6 24. Dh7f Kf7 25. Hh6 og
vinnur. Eða 23. -Rdf5 24. Hh7
og síðan Dh5.
21 Rg4-e5 Kg8-h8
22 Hgl-g2 De7-e6
23 Hhl-gl Rg7-f5
24 Rc3-e2 Rd6-f7
25 Dd3-c3 R17-d6
26 Re2-f4 De6-h6
27 De3-d3 Rd6-e4?
Nú mátar hvítur í öðrum leik!
28 Hg2-g8f osfrv.
fþróttir
Framnald af 9. síðu.
um það hvort svarað verður
þeim vöxtum af því fé er fólk-
ið lagði í þetta og gerði sér
vonir um. Það er því ósk
íþróttasiðunnar, að íþróttafor-
ustunni takist á nýbyrjuðu ári
að marka þau timamót í þessu
efni sem nauðsynleg eru, til
góðs fvrir aida og óborna æsku
landsins og til eflingar íþrótta-
hreyfingarinnar sjálfrar.
■ riiiiiiaibitniiiMiMa
■■■■■•••*•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>•■*■■»>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■-
KKNESKU
ZETA
ferða-ritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu-
stillingu. 44 lyklar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif-
stofuritvélar, en vega aðeins 6 kg.
Einka-umboð
MARS TRADING C0MPANY,
Klapparstíg 20. Sími 7373.
tltsala:
B6KAB0Ð
o
\kRoK/
hægt að mynda hana. Slík
stjórn myndi vissulega hafa
meirililuta þings að baki sér,
segir blaðið,
Franc-Tireur, óháð blað, sem
kallast vinstrisinnað, segir að
Mendes-France og Mollet von-
ist eftir stuðningi kommún-
ista þegar kemur til kasta
þingsins að veita stjórn sem.
þeir mynduðu traust. Hins veg-
ar séu þeir uggandi yfir að
kommúnistar myndu fá tögl og
hagldir í stjórn sem þannig
færi af stað.
Þetta voru ummæli nokkurra
helztu morgunblaðanna í París
í gær og fara hér á eftir glefs-
ur úr nokkrum síðdegisblöðum:
La Croix, afturhaldssamt
málgagn kaþólskra, segir að
Lýðveldisfylking sósíaldemó-
krata og róttækra - beiti hina.
borgaraflokkanna þvingunum
til að neyða þá til að styðja
stjórn sem hún mVndi mynda.
Þeir Mendes-France og Mollet
segi sem svo við hægriflokk-
ana: Annaðhvort veitið þið okk
ur stuðning til stjórnærmynd-
unar eða neyðið okkur til að
leita á náðir kommúnista og
mynda með þeim Alþýðufylk-
ingu, sem kommúnistar myndu
ráða lögum og lofum í. Mendes-
France myndi ekkert hafa á
móti stuðninsri kommúnista,
Pierre Mendés-France
sem séu reiðubúnir til að styðja
stjórn undir hans forystu.
Myndi hann stjórn með stuðn-
ingi þeirra, geti- liann sagt
við hægriflokkana eftir á, að
þeir beri ábyrgðina á áhrifum.
kommúnista á stjórn landsins.
France-Soir, íhaldsblað, út-
breiddasta blað Frakklands,
bendir á að of fljótt sé að spá
nokkru um stjórnarmyndun, í
næstu viku haldi flokkamir1
ráðstefnur og á þeim muni lín-
urnar skýrast. Hins vegar sé
enginn vafi að Mendes-France
muni gera kröfu til stjórnar-
taumanna og hann geti átt vís-
an stuðning sumra hægriflokk-
anna, þ.á.m. kaþólskra, ef
Faure, erkióvinur hans í flokki
róttækra, fallist á að styðja
hann. Það sé aftur mikið vafa-
mál. Kommúnistar séu líklegir
til að styðja stjórn Lýðveldis-
fjdkingarinnar, en muni halda
áfram að vinna að myndun AI-
þýðufylkingar og beita fyrir sig
verkalýðshreyfingunni til þess.