Þjóðviljinn - 21.01.1956, Page 7
- Laugardagur 21. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7
að þorskveiði ónýt-
ist við Grænland?
Fyrir 35 árum breyttist
loftslag um mikinn hluta
hnattarins, og hafði
nnargvíslegar aíleiðingar, m.a.
roreyttust þá atvinnuhættir
Græniendinga, svo að nú veiða
þeir þorsk, en áður veiddu
Jþeir seli, svo sem kunnugt er,
mg það veldur þessu, að lofts-
Ragið hlýnaði. Og það hlýnaði
jafnt í heitiun löndum sem
'köldiam. Freðmýrar í Síb-
©ríu þiðnuðu. Og sjórinn í
kring um Grænland fylltist
skyndilega af þorski. Hann
mr orðinn mátulega heitur
fttanda honum. Síðustu tvö ár-
ftn hefur verið dálítið kaldara
£ sjónum kringum Grænland,
aivo að ekki verður komizt
tijá því að spyrja, hvort nú
@é ný loftlagsbreyting í að-
sigi. Sé svo, hvað verður þá
iliim þorskveiðar Grænlend-
toga.?
★
Grænlendinga vantar
hagkvæm fiskisldp
Bannsóknir, sem fara fram
á vegum fiskirannsóknastofn-
unarinnar í Charlottenborg
liafa eýnt, að þorskamir hafa
minnkað, og kann það að
valda, að of lítið sé um átu
handa þeim, en þó er líklegra
að kuldinn í sjónum valdi.
Auðvitað er alls óvíst, að
þorskveiðamar hófust fyrst
syðst í landinu, því þar hlýn-
aði fyrst. Fyrir 30 áram vom
veidd 1000 tonn, fimm árum
síðar hafði veiðin tífaldazt, og
á síðustu áram hefur hún
tvöfaldazt úr því marki.
★
Gott er að þorskurinn
sé gamall
Árið 1925 var hafrannsókn-
arskipið „Dana“ sent í leið-
stunda ýmsar þjóðir þorsk-
veiðar, bæði Norðmenn, Is-
lendingar, Frakkar, Bretar og
Færeyingar, og einnig Portú-
galar. Bretar senda þangað
fljótandi verksmiðju, og jafn-
vel Færeyingar veiða þar
helmingi meira en Grænlend-
ingar sjálfir. En sú þjóð, sem
ekki veiðir þar neitt að ráði,
era Danir sjálfir. Hafa þeir
ekki hirt um að afla sér þess
Grœrúenzkar stúlkur vaska porsk.
Danir stunda fiskirann-
sókmr sínar við Grœnland
á mótorbátmiin
„Adolf Jensen“
þessi breyting á hitastigi verði
til frambúðar, en fari svo,
er úti um þorskveiðar við
Græhland, nema unnt verði
að kenna grænlenzkum íiski-
mönnum að sækja á djúpið, í
1 stað þess að dorga upp í land-
| steinum, eins og þeir gera nú.
En það mun taka tíma, að
; koma þeirri breytingu á.
■ Það var farið að minnast
> á þorskveiðar við Grænland
;j löngu áður en af þeim varð.
i Selveiðarnar vora löngu fam-
■ ár að ganga úr sér, og bjarg-
•t arleysi svarf að. Það var árið
1908-9, sem fyrst var hafizt
s *han<Ja um undirbúning, og
angur að athuga þorskgengd
við Grænland. Niðurstaðan
varð sú, að mikill þorskur
væri á miðunum og heíur það
haldizt síðan (þar til fyrir
tveimur árum). Einu sinni
veiddist þorskur, sem var 26
ára gamall, ógui’legur gol-
þorskur, hausinn álíka stór
og nautshaus, eða þvi sem
næst, en það er raunar næsta
sjaldgæft, að þorskar verði
eldri en tvítugir. En veiðitæki
era miðuð við fimm ára gaml-
an þorsk og eldri, yngri
þorskar sleppa. En þorskar
þroskast seinna í hafinu kring
úm Grænland en annars stað-
ar, og kann kuldi að valda
eða skortur á æti miðað við
fjöldann.
Við ísland þroskast þorsk-
ur miklu örar. Því valda hlý-
indi í sjónumf meiri áta og
lengri tími af árinu til að
hagnýta hana. Grænlands-
þorskur er horaðri og vatns-
bornari en Islandsþorskur, en
þó er unnin úr honum ágæt
markaðsvara. Hann er ýmist
saltaður eða flakaður í verk-
smiðjum, en í framtíðinni
verður einnig unnið úr honum
fiskimjöl. Síðan er hann send-
ur til Grikklands, Brasilíu og
Italíu og fleiri landa. Ekki
kunna þessar suðrænu þjóðir
ætíð að afvatna saltfisk svo
sem þörf er á, og spillir þetta
fyrir sölunni.
Við strendur Grænlands
Dr. Paul M. Hansen stjórnar fiskirannsóknum Dana við
Grœnland og er hér með glas af rækjum úr Disko-flóa.
Grein sú sem hér er birt er byggð á frásögn hans. '
útbúnaðar sem þarf að hafa á
Grænlandshafi.
Rækjuveiði fer einnig vax-
andi. Rækjumiðin eru einkum
í Diskoflóa og fyrir utan Júli-
anehaab, og er þar rækju-
verksmiðja. Grænlandsrækjur
era ágætlega góðar á bragðið
og eftir því stórar. Það sem
stendur á, er vinnuafl til að
vinna úr þeim á staðnum.
Það gengur ólíkt betur að
kenna Grænlendingum að
veiða fisk en að stunda bú-
skap á landi, hirða fé og kýr,
eða að stunda loðdýrarækt.
Grænlendingum gengur ein-
mitt ágætlega að veiða þorsk
og rækjur.
Hákarl sem ekld hafði
stækkað neitt í 16 ár
Það má ákvéða aldur þorsks
af kvamarsteinunum. Kvam-
arsteinniHn er brotinn sund-
ur og árhringimir taldir í
smásjá. Margir þorskar hafa
verið merktir í rannsóknar-
skyni, og af því hafa vís-
indamenn örðið margs vísari
um ferðir þorsksins um út-
höfin. Það hefur m.a. komið í
ljós, að þorskurinn hefur
skipt um hrygningarstaði. Áð-
ur fór hann til íslands til að
hrygna, nú er hann farinn að
hrygna við Grænland. Og það
hefur frétzt um þorska sem
merktir vora við Grænland,
en veiddust við Lófót og
norður í Beringshafi.
Ekki er jafnauðvelt að á-
kveða aldur allra fiska sém
þorskins. Fyrir sextán árum
veiddist hákarl og var merkt-
ur. Hann veiddist aftur fyrir
stuttu, og var þá nákvæmlega
jafnstór og í fyrra skiptið.
★
Tennur sela segja til
wn aldur þeirra
Þó að selveiði við Grænland
hafi minnkað, er selurinn þó
ekki úr sögunni. Selurinn sem
kæpir við strendur Kanada,
fer síðan til Grænlands og
dreifir sér þar um strend-
urnar. Af tönnum selsins má
ráða aldur hans. Selveiðimenn
senda fiskirannsóknastofnun-
inni í Goodthaab kjálkana,
þar eru teknar úr þeim tenn-
umar og sendar til Kaup-
mannahafnar. Siðan eru þær
sniðnar sundur þversum og
skoðaðar í smásjá og má þá
oftast finna aldur selsins.
Nú er allt á hverfanda hveli
í Grænlandi. Margur háski
leynist á leið farmannsins,
hættan á að verða fastur 1 ís
og komast hvorki fram né
aftui’. En hinir gömlu tímar
eni liðnir og koma ekki aftur.
Allt er að verða nýtt.
Öldungur úr hópi porska dreginn um borð.. Þorskar sem náð hafa tvítugsaldri eru
• ■» œði stórvaxnir. -
'v í "'•* ' ' ’ L, ....