Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJIÍ'íN Sunnudagxvr 11. marz 1956 n.f'-l í dag er sunnudaguriini lí. inarz. Tliála. — 71. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 11.45. — Áxdegisliáflæði ki. 4.56. Síðdegisliáflæði kl. 17.10. Sunnudagxir 11. nxarz Fastir liðir eins og venjíilega. Kl. 9:20 Morguntón- leikar: a) Kon- sert í E-dúr (Vorið) fyrir fiðlu og önnur strengjahljóðfæri eftir Vivaldi. b) Messa í B-dúr eftir Haydn. c) Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven. — 11:00 Messa í Laugarneskirkju. — 13:15 Af- mæliserindi útvarpsins; IX: Lög íslands fyrr og síðar (Ól- afur Lárusson prófessor). — 15:30 Miðdegistónleikar: Óper- an „I Pagiiacei“ eftir Leonca- vallo. Helztu söngvarar: Jussi Björling, Victoria de los Ang- eles, Leonard Warren og Rob- ert Merrill; Guðmundur Jóns son flytur skýringar. — 17:30 Barnatími: a) Upplestur og tónleikar. b) Framhaldssagan: „Kátir voru krakkar". — 18:30 Tónleikar: a) þjóðlög frá Bæ- heimi. b) Robert Casadesus leikur píanólög eftir Ravel. c) Kristen Flagstad syngur lög eftir Dörumsgárd. d) „Koss álfkonunnar", divertimento eft- ir Stravinsky. — 20:20 Erindi: 1 vist hjá Mr. Peacock (Lúð- vík Kristjánsson). — 20:45 Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur píanósón- ötu nr. 3 op. 44 eftir Niels Viggp Bentzon. 21:00 Upplest- ur:. „Útsær“, kvæði eftir Einar Benediktsson (Ásmundur Jóns- son frá: Skúfstöðum). — 21:15 Einsöngur: Boris Christoff syngur rússnesk þjóðlög og andleg iög. — 21:40 Erindi: Norska skáldið Tore Örjasæter (Ivar Orgland lektor). — 22:05 Danslög (plötur). Mánudagur 12. marz Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13:15 Búnaðarþáttur (Hall- dór Kristjánsson á Kirkjubóli). 18:00 Dönskukennsla; II.fl. — 18:30 Enskukennsla; I. fl. — 18:55 Tónl. (plötur): „Flug- eldasvíta“ eftir Hándel. — 20:30 Útvarpshljömsveitin; Þórarinn Guðmundsson =stjórnar: a) Þrír dansar eftir Edward Germann. b) Vals eftir Carl Lumbye. — 20:50 Alþýðusamband Islands fjörutíu ára: a) Hannibal Váld- imarsson forseti sambandsins flytur ræðu. b) Halldór Kiljan Laxness rithöfundur les kafla úr „Sjálfstæðu fóiki“. c) Þætt- ir úr verkalýðsbaráttunni: Samfelldur dagskrárliður sam- an fekinn af. Birni Þorsteins- syni sagnfræðingi. — 22:20 Leiklistarþáttur • (Þorsteinn Ö- Stephensen). -r-r 22:35 Kamm- erhljómleikar; 200 ára afmæli Mozarts: ,-Kvartett í Es-dúr (K 428) eftir Mozart. —*i Björn Ól- afsson, Jósef Felzmann, Jón Sen og Ekiar Vigfússon leika. Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg, simi 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Húð- og kynsjúkdómalækning- ar í Heilsuverndarstöðinni. Op- ið daglega kl. 1-2, nema laug- ardaga kl, 9-10. Ökevpis lækn- ishjáip. & -Ú.A ' - « ' ingis Efrideild Manníræði- ög ættfræðirann- sóknir, frv. 2. umr. Ef leyft verður. Þjóðskrá og almenningsskrán- ing, frv. 2. umr. Ef leyft verður. Ríkisreikningurinn 1953, frv. 1. umr. Tollheimta og tolleftirlit, frv. 2. umr. Framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl., frv. 3. umr. Neðrideiid Bifreiðalög, frv. 1. umr. Listamannalaun, frv. 1. umr. Ef leyft verður. Innflutningur vörubifreiða, þátill. Fyrri umræða. Loftferðir, þátill. Hvernig ræða skuli. íbúðabyggingar í kaupstöðum og kaúptúnum, frv. Frh. 2. umr. Síðasta sinn Félag íslenzkra dægurlagahöf- unda hefur að undanförnu hald- ið nokkrar skemmtanir með fjöl- breyttri dagskrá í Austurbæjar- bíói á síðkvöidum. Skemmtanir þessar hafa' jafn.an verið haldn- ar fyrir fullu húsi: : Nú yerður þessi skemmtun haldin í síðasta sinn í kvöld, á sama stað og áður, og hefst húíi kl. 11.30. - Happdrætti Hí I gær var dregið í 3. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Vinningar voru 800 og 2 auka- vinningar, samtals að fjárhæð 390.200 krónur. 50 þús. kr. vinningurinn kom á miða nr. 35978, hálfmiða, sem seldir voru á Þórshöfn. 10 þús. kr. komu á miða nr. 8450, fjórð- ungsmiða sem seldir voru hjá Helga Sívertsen Reykjavík og í verzlun Þoivaldar Bjarnason- ar Hafnarfirði, og nr. 26941, heilmiða sem seldur var í um- boði Þóreyjar Bjarnadóttur Bankastræti 8. (Birt án ábyi'gðar). tveirn Á morg'im keintír nt nýtt laga- saín: Gildandi; lög ísiands vor- ið 1954. • ; Prófessoi- Óláfur Lárusson og Armann /SnævaiT-. sáu um þessa útgáfu. Tíu ár ■ eru -síðan laga- safnið -kom seinas.ti .úLj Jih. ■ þetta stsersta lagasafjijágJ^fjzkft sem út héfur komið og er .nú i tveim bindum í fyrsta- ‘Sinn, ; samtals 2755 dálkar. (2 dálkar . eru á siðu). Verð ilagasafnsins; í ski'nnbandi er 400 kr. en í rexinbandi kost- ar það 350 kr. í fyrradag op- inberuðu trúlof-^ un sína ungfriti Bergþóra -Bene- diktsdóttir, teiknari í Vélsmiðjunni Héðni, og Sveinbjörn Bárðarson, fktg- umíerðarstjóri. í fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Kristjáns- dóttir, Smárahvammi 4 Kópa- vogskaupstað, og Hilmar Guð- jónsson, múraranemi, Ásvalla- götu 39 Reykjavík. Fyrir.sögn í Morgurthlaðtmi í gær er svolát- andi: „Hvernig bregzt Hussein við vinarbrögðum Nassers ?“ Má af þessu marka að viuarhét eru úrelt orð, og bellibrögð er að sjáiisögðu allt- of rótíækfc orðbragð. En Morg- unbíaðið þekkir bæði orðin og býr tii eitt orð ór tveinutr: vinarbrögð. Er |>ess að væata að blaðið siái nú éiih éÍMú sinni tvær (iixálsþöpunar) flugu r í einu .höggí o.g siníði næst orðið | heltíkóf. B a s a r heldur Kvennadeild Sálarrann- sóknafélagsins í Góðtemplafa- húsinu á morgun. , Basarinn verður opnaður klukkaii, 2 e.h. líjúskapur I gær vorú gefin sarnan í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni á Mosfelli ungfrú Eiva Ki-istinsdóttir, skrifstofumær, Staðarhóli við Dyngjuveg, og Ólafur K. Magnússon, ljós- myndari Morgunblaðsins, Sól- vallagötu 13. ; ‘ Óháði söfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl.: 2 e. h. Séra Emil Björnsso’n. : Aðalfundur ‘ ; Náttúnilækningafélags Rvíkur verður í Guðspekifélagshúsinú, Ingólfsstræti 22 klukkan: 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfúndar- störf. — Stjórnin. Dr. Árni Ilelgason, ræðismaður íslands í Glúcago, verður til viðtals í utanríkisráðunéytimi mánudag 12. marz kl. 10—12 f. h. U, j ■ Forseti íslands sendi 2. þ.m. Píusi páfa XII, heillaóskaskeyti í tilefni af átt- ræðisafmæli hans og 17 áfS páfastólsetu. Páfinn hefiir sent. þakkarskeyti með góðum fvrir- bænum. Kithofuádftðéiágt íslaads heldur aðalfund í dag klukkan tvö.í Naustinu (uppi), .Leiðréttingár Nokkrar xneinlegat' villur slæddust iiin í grein Steindórs Árnasonar skipstjóra sem birt- ist hér í blaðinu 2 .xnarz s.l. Efsta setningin í öðrtim dálki átti að hljóða svo: „Það er hægt að fuiiyrða, alveg um- búðalaust, að það er engin lausn má'lsins, þótt hægt væri að ræna fiskiðjuveri ríkisins". Upphaf þriðjU málsgreinar í sama dáiki átti að hljóða þann- ig: „Við Reykvíkingar megum ekki lofa Gmmari að snerta sínum miimsfca fingri fiskiðju- verið við Gxandagarð. Þar skal það standa ókarað sem verðug- ur minnisvarði o. s. frv.“ I freinra dálki á 8. síðu átti að standa: „Allar tegundir verk- aðs fisks eru vel seljanlegar á sæmilega föstu verði eftir að Íslendingar eiuir hafa haft at- vir.au af bvi að gera hann að verzlunarvöruh Eru höfundur og lesendur heðnir velvirðingar á þessum mistökum. Sigríðvir Friðriksdótfcir er sjö- tiu ára á moi'gun. mánudag. Dvelur hun Jiá á Bollagötu 16. tiuðrún Guðxnnndsdóttir lækn- isfrú á Eskifirði verður 50 ára á ■ morguxi.j' Eyjólfur Eyjólfsson, fulltrúi Loftleiða : Oslo, er 50 ára á morgim. .— Þjóðviljinn óskár öilum þeftftum afmælisbörnum heilla og haEiingju. kommgur til að bera blaðið til kaupenda ýiíL Þ I 0 Ð V I L 11 N N, suni Skipaútgerð ríkisins Hekla var á ísafirði í gær- kveldi á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið, er á Skaga- firði á leið til Akuréýrar. Þyrill er í Hamboi’g. Skáftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag- inn til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Reyðarfii’ði í gærmorgun til Löndon og Boul- ogne. Dettifoss fer frá New York 17. þ.m. til Reykjavíkur. Fjállfoss fór væntanlega frá Hull T gær til Bremen og Ham- borgar. Goðafoss er í Hangö, fer þaðan til Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith j og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Murmansk 9. þ.m. til Tromsö og Vestmannaeyja, Rej'kjafoss fór frá Hull 6; þ.m„ væntan- legur til Reykja v'íkui’. í gær- kvöld, kemur að;,bcy®gju kl. 8 árdegis í dag. • Tröllafoss fór frá New York 5. þ.m, til Reykjavíkur. Tunguíoss fór frá Amstérdam 9. þ.m. til Revkja- víkur. Skipadeiid SÍS Hvassafell kemur við í Óran í dag' á leið "tii’ Pifaéús. Árnar- fell fór 9. þ.ni. irá Néw York ileiðis til Reykjúvtkíir. ' Jökul- fell er væntanlegt tii Kefla- víkur í dag, léstari fúösimi: fisk. Dísarfell fór í gær Trá Reyðar- firði áleiðis til Rottérdam og Hamborgar. Litlá'féll losar olíu á Breiðaf jai-ðar- :og Vestfjarða- liöfnum. Helga'féll '••é,r‘Tíf;'Roqu- etas. 'ra OKs:i- TÍÍA’ j’A; e/,,; MHlilahdáf Júg: Gulifaxi er vænt- aniegur tii Revkjavíkur kl. 16:45 í dag frá Hamborg og Kaúpmanna- höfn. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á mqrgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja, ■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■,■*■■ ■■«■■■■■■ ■■aiailBlaMiaa,«i opnuðum við nýju verzlun okkar að Lauga- veg 3:9.’ — Fjölbreyít úrval aí karlmanna- íatnáði og skóíatnaði karla. r IkmmtGl 39, VESTURGÖTI 17 ***» '«*»>» '• '* ».'■,*»'■■ ■«••••• a ■■■ ■■•*«•,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.