Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 12
AUHogandi í uppþotum og æsingum gegn Bretum á Kýpur og Grikklandi Utlegð Makariosai* getur orðið ve$turvelduiinin dýr- keypt. Grikkir eiiiuig reidir liaiidarlkjaiiiöiiiiuni I Grikklandi og á Kýpur loga'ði allt í gær í uppþotum og éesingum gegn Bretum vegna ofbeldisins sem þeir hafa beitt leiðtoga þjóðfrelsishreyfingar Kýpurbúa. Reið'i al- mennings í Grikklandi beinist einnig gegn Bandaríkja- mönnum og eru allar horfur á, að' útlegð Makariosar erkibiskups og félaga hans geti oröið vestui'veldunum dýr- keypt áður en lýkur. Þeir Makarios voru handtekn- ir í fyrradag og fluttir burt frá Kýpur. í gær var skýrt frá þvi, að farið hefði verið með þá flug- leiðis tii Mombasa í Kenya. á austurströnd Afríku, en þaðan hefðu þeir verið fluttir um borð í brezka freigátu sem myndi fiytja þá til Seyclielle-eyja í Ind- landshafi, 1100 km fyrir norð- austan Madagaskar og 1500 km frá meginlandi Afriku. Þangað munu þeir sennilega koma á þriðjudaginn. Bretar segja, að Makarios erki- biskup muni fá til umráða sum- arbústað landstjórans á eyjun- um og brezka útvarpið sagði í gær, að vel yrði búið að biskupi, hann fengi þjónalið og annað sem tign hans krefðist, þarna væri líka veðursælt og útsýnið frá bústað landstjórans væri mjög fagurt, þaðan mætti sjá flestar hinna 92 eyja sem eyja- kiasann mynda (!) Þrátt fyrir þessa fögru lýs- Tilmælf frá lögregliiiini Kl. 16,20 í gær tók kona nokk- nr strætisvagn við gatnamót Lönguhlíðar og Miklubrautar og retlaði niður í bæ. Á móts við Húsgagnaverzlun Austurbæjar á ’Laugavegi tók hún eftir því að armbandsúr var horfið af úlnlið liennar. Þegar hún skýrði frá þessu i strætisvagninum gaf sig fram maður, sem sat fremst í vagninum, og skýrði frá því að rétt eftir að konan hafi kom- ið í vagninn liefði hann séð 8 0 ára gamlan dreng í grænni hettuúlpu taka úr upp úr tröpp- unum við dymar og stinga því í vasa sinn. Úrið var gýllt kven- úr með svörtu tauarmbandi. Þar sem ekki náðist til drengsins í gær, eni það vinsamleg til- mæii rannsóknarlögreglunnar að hann gefi sig fram við liana hið fyrsta. ingu á hinum nýja dvalarstað erkibiskups og félaga hans virðast meim í Grikklandi og á Kýpur ekki álíta, að þeir hafi farið þangað í skemmtiferða- lag. Miklar róstur og æsingar gegn Bretum urðu um allt Grikkland 5 gær. í gærmorgun komu stúd entar við Aþenuháskóla saman í háskólagarðinum og brenndu þar brezka fánann. Þaðan ihéldu 3000 þeirra til sendixáða Bret- lands og Bandaríkjaima við að- algötur borgarinnar, en öflugur hervörðiir hafði verið settur um þau strax í fyrradag. Þar urðu hörð og blóðug átök, en ekki beittu hermennirnir þó skot- vopnum. Talið er að meiin en 100 manns hafi særzt. í Salonild 1 Saloniki fór mikill maim- fjöldi til skrifstofu brezka aðal- ræðismannsins og reyndi að bi’jótast iim í byggiuguna. Fjöl- mennt herlið, búið brynvögnum, hafði slegið þrefaldan hring um bygginguna, en múgurinn braut ljósastaura og notaði þá til að velta brynvögnunum. Kveikt Skenimdarverk í Gagnfræðaskóla fsafjarðar ísafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. j í fyrradag vai’ brotizt iim í gagnfræðaskólann, brotin liaud- föng af hurðum og unuar fleíri skemmdir. Kvöldið áður hafði verið söng- æfing í skólanum og verið skil- inn eftir ólokaður gluggi. Hafði verið farið inn um hann. Málið er í rannsókn. Slík skemmdar- verk hafa verið unnin í skólan- um áður. Gagnfræðaskólinn heldur nú árshátíð sína 4 kvöld í röð. Er i hún orðin ein aðalhátíð ársins. var í tveimur þeiira. Einn lög- reglumaður a.m.k. mun hafa látizt í þessum átökum, en 13 aðrir menn hlutu meiðsl. Á Krít I borginni Herakleion á Krít urðu einnig uppþot. Þar tókst mannfjöldanum að brjótast inn í skrifstofur brezka ræðismanns- ins, en ekki eni nánari fregnir af þeim atburði. Um allt Grikkland hefur ver- ið ráðizt á eignir brezkra borg- ara og skrifstofur brezkra fyr- irtækja, m.a. var allt brotið og bramlað í skrifstofu brezka Framhald á 5. síðu 38 míllj. kr. danskt lán fengið til feyggingar sementsverksmiðju Vélar danskar, tilbúnar eítír 1 ár í gær, laugardagiim 10. marz, var undirritaöur samning- ur 1 fjármálaráðuneytinu í Kaupmannaliöfn milli ríkis- stjómar Danmerkur og Framkvæmdabanka íslands fyrir hönd ríkisstjórnar íslands, utn lán til byggingar sements- verksmiðju á Akranesi. Lánið er að fjáriiæð 16 milljónir danskra ki’óna eða tæpar 38 milljónir ísl. krónur. Vextir eru 3% og reiknast frá og með 1. janúar 1959. Lánið er I með ríkisábyrgð og endurgreiðist á árunum 1959 til 1970, í dollurum. Lánið er veitt af fé, sem Bj’gging sementsverksmiðj- Bandaríkjastjórn áí Danmörku unnar er þýðingaimikill áfangi og er andvirði landbúnaðaraf- í þein-i váðleitni að gera at- urða, sem danskir aðilar hafa vinnulíf þjóðarinnar fjölbreytt- koypt í Bandaríkjunum sam- a.ra og traustai-a. Stærð verk- kvæmt lögum þar í landi um smiðjunnar miðast við 75.000 sölu á birgðum landbúnaðaraf- tonna afköst á ári af portland ui’ða. Ver Bandaríkjastjórn sementi. Iimflutningur seinustu þessu fé til þess að efla at- árin hefur numið 30—75 þús. vinnulíf vinveittra þjóða. 1 Danmörku skal fénu fénu varið til þess að efla út- 50—60 menn sendir til að þjóna undir bandaríska í Aðalvík Vorannir bandarískra stríðsundirbúningsmanna og ís- lenzkra þjóna þeirra eru þegar hafnar af fullum krafti. Fyrir nokkru voru 50—60 menn sendir vestur í Aðalvík til að halda þar áfram hervirkjagerð þeirri sem unnið var að fram á s.l. haust. Menn þessir eru sendir til hei-virkjagerðar á miðri yer- tíð, á sama tíma og þurft hefur að fá Færeyinga til að haida íslenzka fiskiflotanum gangandi, á sama tíma og búnaðarþing telur óhjákvæmilegt að flytja inn erlenda verkamenn til þess að hægt sé að reka búskap á Islandi. Um slíkt virðist ríkisstjórnin ekki skeyta hót. Hún gerir ailt sem bandaríska herstjórnin segir henni, allt skal til reiðu fyrir bandariskan stríðsundirbúning á ís- landi. tonnum. Sam.ninga.na fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar hafa þeir annazt flutmng og liefur ríkisstjóm dr. Benjamin Eiríksson banka- Danmerkur samþykkt ráðstöf- stjóri Framkvæmdabankans og un fjárins til íslands. Sam- dr. Jón Vestdal formaður Miða framangreindum lána- stjómar Sementsverksmiðju samningi hefur því ríkisstjóm ríkisins. Danmerkur gert tilsvarandi Lánasamningiim nndirrituðu lánasamning við Export-Import þeir Viggo Kampman fjármáia- Bank í Washington sem full- móherra Dana fyrir hönd trúa ríkisstjómar Bandaríkj- dönsku ríkisstjórnarinnar og anua- dr. Benjamjn Eiríksson fyrir Lánið veröur notað til greiðslu hönd Framkvæmdabanka Is- á andvirði véla o.fl. til verk- }ands. (Frá Framkv.bankanum) smiðjunnar. Stofnkostnaðurinn ---------------------------- í heild er áætiaður um 100 millj- ónir króna. Stjóm Sements- verksmiðju ríkisins mun næstu daga ganga frá samningum við hið þekkta danska fyrirtæki F.L. Schmidth & Co., um kaup á vélum og tækjum til verk- smiðjunnar. Vélarnar eru til- bunar til afgreiðslu að ári liðnu. Eggert Þorbjarnarson J Fundur Sósíal- istaíélagsins Það er í dag kl. 2 e. h» sem Sósíalistafélag Reykja- víkur heldur fund í Tjarn- argötu 20. Á dagskrá fundarins erffl umræður um stjórnmálavið- horfið og í öðru lagi fréttir af 20. þingi Kommúnista* fiokks líáðstjórmi rríkjajma, sem þeir Eggert Þorbjarn* arson og Kristinn E. Andr- ésson segja, en þeir sátis þing þetta sem gestir. Ank þessa eru önnur mái Félögum í Æskulýðsfylk- ingunni er heiinill aðgangur að fundinuru. Tekið verður á móti nýjurn félagsmöiuium. Stjórn skipasmiða Fyrir nokkru sagði Þjóðviij- inn frá kosningu Stjórnar Sveina- félags skipasmiða. Stjói-nin skipt- ir sjálf með sér verkum og hefur nú gert það þannig: Helgi Arnlaugsson formaður, Björn E. Björnsson varaformað- ur, Baldur Árnason ritari, Jens Marteinsson og Jón Jónsson meðstjórnendur. Varamenn: Jó- hann Árnason og Kjartan Ein- arsson. Gjaldkeri styrktarsjóðs (utan stjórnar) er Sigurður Þorkelsson. Skákmót með þátttöku sovézku meistaranna hefst annað kvöld Sovézku skáknienniniir Tajmanoff og Ilivitskí eru vænt- anlegir hmgað til Reykjavíkur síðdegis í dag. Annað kvöld kl. 8 hefst síðan taflmót til minningar um Guðjón M, Signrð'sson og taka gestirnir þátt í því ásamt 8 íslenzkum skákmönnum. Skákmeistorárnir sovézku komá liingað í boði Taflfélags Kéýkjavfkúi’; ’öé m'iihu dveljast hér í 3 vikur. I kvöld verða þeir boðnir velkomnir í hóíi aö Café Höll og kynntir íslenzkum skák- mönnum. Þar verður einnig dregið um röð i skákmótinu. Ermosjir) sendiherra , Sovétríki- anna hefur vérið boðið til hófs þessa, svo og öllum kepp- endum og starfsmönnum móts- ins. Islenzku skákmennirnir sem fUÓÐVUJINN (Sunnudag'ur 11, marz 1956 —- 21. árgangur 60. tölublað þátt taka í Minningarmóti um Guðjón M. Sigurðsson eru þess- ir: Friðrik Ólafsson, Bakiúr Möller, Benoný Benediktssoh, Freysteinn Þorbergsson, Guð- mundur Ágústsson, Gúnnar Gunnarsson, Jón Þorsteinsson og S\einn Kristinsson. Guðmundúr Pálmason getur ekki tekið þátt í. mótinu vegna anna, Ingi R. Jóhannsson vegna náms síhs og Aiinbjörn Guðmundsson' vegna þess. að honum hefur verið synj- að um leyfi frá vinnu. Skákstjórar verða H-afsteinn Gíslason og Óli Valdimarsson, en mótstjóri Jón Böðvarsson. Teflt verður i Sjómannaskóianum. Önnur umferð fer fram n. k. þriðjudagskvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.