Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 9
% RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Sunnudagur 14. rfiarz 1956, — ÞJÖÐVILjmN — (ð ! II! ■ ■ H * ■ ■ u ■ ■ ■ B* * ■ ■ M ■ : : b r :: s: 14 M : : s : : : 5: ■ II m • ■ ■ ii ■ | h ■ ■ 5« ■ ■ 8 Si ■ :; ::: ÁLFUft UTANa«R*r*l Gróðavegiirúm FH vann Víking 28-8 og Ármann Fram 19-12 Á föstudaginn var byrjuðu ís-' landsmótin í handknattleik. For- seti ÍSÍ setti mótin með stuttri ræðu. Fyrsti leikur kvöldsins var í III. fl. karla milli Ármanns og í*róttar. Ármann vann þann leik með miklum yfirburðum, eða 16:1. Þeir höfðu að sama skapi yfirburði í þroska og stærð, og eru sýnilega samæfðir. Annar leikur kvöldsins var í meistarafl. milli Ánnanns og Fram. Lið Ármanns er litið breytt frá því í fyrra. Léku þeir i fyrri hálfleik nokkuð létt og skoruðu þá 13 mörk gegn 6. Geta Framarar kennt um önákvæmum gólfköstum þar sem þeir létu Ármenninga taka af sér knöttinn og fá upp úr því 6 eða 7 mörk. Snorri Ói„ Sigurður Jör- undsson og Eyjólfur í markinu voru beztu menn Ármenninga. Síðari hálfleikur var jafn 6:6 og hefðu Framarar ekki þurft að tapa með þessum mun. Fram tefidi fram mjög ungu liði, fiest- ir undir tvítugu, og vantar þá enn keppnisreynslu. Beztir í iiði þeirra voru Rúnar Guðmanns- son, sem gerði margt vel svo ungur sem hann er, og Ólafur Thorlacíus. Markmaðurinn varði lika oft vel. Á báðum þessum liðum mátti eðlilega greina hinn stutta æfingartíma bæði hvað út- haid snertir og grip. Valur Bene- diktsson dæmdi ieikinn með myndugleika. Síðari leikurinn var milli Víkings og FH Hafnar- firði. Var leikurinn frá upphafi ójafn, svo mikia yfirburði höfðu Hafnfirðingarnir. Leikur Hafn- firðinga vakti athygli á s.l. vetri en sýnilegt er að þeir hafa ekki haldið að sér höndum. Þeir hafa fengið meira öryggi í samleikinn og aukið hraðann einnig. Þeir voru oft ótrúlega næmir fyrir að finn-a styztu leiðina að marki og oftast með góðum árangri. Þeir hafa öruggt grip og leyfa sér því skot þeirra af löngu færi og Skutu stundum of mikið en þeir gátu líka brugðið fyrir sig línu- dansi. Auk þessa eru þeir líkam- lega vel þjálfaðir, betur en hin þrjú liðin sem kepptu þetta kvöld. Liðið er nokkuð jafn- sterkt og er það e. t. v. mesti styrkur þess. Kristófer í mark- inu varði oft mjög vel, Bírgir og Ragnar áttu líka góðan leik og Sömuleiðis Hörður. Lið Víkings er ekki komið í þjálfun ennþá. Með góðri þjálfun gæti liðið náð mun lengra, flestir þeir sömu léku í fyrra í liðinu, þó Saknar maður Axels. Einarssonar sem ekki má keppa vegna las- leika. Þeir réðu ekki við hraða Hafnfirðinga og skorti hreyfan- Jeik til að rjufa skörð í vörn þeirra. Sigurður Jónsson og Þórir Tryggvas. voru beztu menn liðs- ins. Dómari var Ólafur Árnason og dæmdi vel. Byr.jaði heldur illa. Á s.l. vetri var oft að þvi fundið að ekkí væri haldið uppi reglu í húsinu að Hálogalandi þegar handknattleiksmóí voru. Hefði mátt gera ráð íyrir að stjórn ÍBR hefði gert einhverj- ar ráðstafanir að þetta endur- tæki sig ekki þegar á fyrsta kvöldi hins íyrsta móts í hand- knattleik í húsinu á þessum vetri, en því var nú ekki að heilsa. I hálfleik þustu strákar inná leikgólfið um 30 íalsins a. m. k„ þutu þar fram og aftur æp- and| og kallandi. Sumir notuðu kókakólaflösku sem fótknött, aðr- ir tóku húfúr af eigin eða ann- arra liöfðum og ýmist spörkuðu þeim um allt gólfið eða köstuðu í mark. Auðvítað komu þessir ungu menn með skítugan fótabúnað inn á gólfið þar sem leikmenn áttu svó að leika. Á eftir þurfti svo að tína kara- mellubréf, eidstókka o. þ. h. af gólfinu. Engum virtist koma1 þetta við. Enginn kom til að1 skakka leikinn eða a. m. k. gera-^ tilraun til þess. Verður því ekki trúað að stjóm ÍBR geri ekki' eitthvað til að kippa þessu í lag.' Svo er annað. Af hverju koma' keppendur ekki í eins búningunv lit og gerð, þeir sem leika í sama' liði. Þetta er ósmekklegt og við' það bætist að sjá mátti keppend- ur í velktum og óhreinum bún- ingi á fyrst leik sínum í mótinu. I þessu efni voru Hafnfirðing-. ar til fyrirmyndar. Þetta er ekk-. ert aukaatriði, ungt, fallegt fólk( á að koma í hreinum og snyrti- legum búningum til leiks, það. eykur á „steinningu“ kvöldsins, og gerir allt hátíðlegra. Hitt hefur gagnstæð áhrif. — í kvöld heldur mótið áfram og þá keppa II. fl. A ír Fram. Meistarafl. Afturelding KR. Þróttur—ÍR. Eysteinn Þórðarson Ágœf frammisfaða Eysteins ÞórSarsonar á HoEmenkolien Fimm reykvískir skíðamenn tóku þátt í hinu áriega Holni- enkollenmóti sem fram fór í Oppdal nálægt Þrándheimi. Holmenkolleh-mótið er stærsta skíðamót á Norður- löndirm, og eni yfirleitt margar þjóðir sem taka þátt í því, á þessu móti voru td. Bandaríkja- menn, Finnar, Norðmenn, Svíar og íslendingar þátttakendur, beztu skiðamenn hvesTar þjóð- ar. íslendingarnír sem þátt tóku í mötinu voru þeir Eysteinn Þórðai-son, Ásgeir Eyjólfsson, Guðni Sígfússon, Þórarinn Gunnarsson, Grímur Sveinsson, allir Reykvikingar. Eysteinn Þórðarson, ÍR varð 12. í bi’uni karla, 11. i svigi karla, 12. í stórsvigi karla og kom 8. út úr samanlögðu bruni og svigi (kombination), sem er ágætis árangur, og einhver bezti árangur sem íslenzkur skíðamaður hefur náð erlendis. Ásgeir Eyjólfsson, Ánnanni. varð 16. í svigi karla og 32. í stórsvigi, og er árangur hans í svigi góður. Þórarinn Gunnarsson, ÍR, keppti í svigi karla en mistókst illa í miðri braut og hætti. Keppti ekki í stórsvigi eða bruni. Grimur Sveinsson, ÍR, keppti i svigi kaiia en mistókst frarn- arlega í svigbrautinni og hætti. Keppti ekki í stórsvigi eða bnini. Guðni Sigfússon, ÍR, keppti ekki vegna. tognunar í mjöðm fyrir mótið. Úrslit í einstökum greinum eru sem hér segii'. Brun karla tor fram 2. marz 1. Wallace Waraer, Bandaríkj- unum 1.36.6. 2. RaJph Miller, Bandarákjun- irai, 1.42.6. 3. Tryggve Berge, Noregi 1.43.3. 3. Petter Stöle, Noregi, 1.43.3 5. Arvid Röhjell, Noregi, 1.44.1. 5. Sverre Johamiessen, Noregi 1.44.1. 7. KaJlevi Hakkinen, Finn- Framhald á 10. síðu, 36. dagur Fjarðakaupstaö sem mundi falt með vildarkjörum og tvímælalaust gott til síns brúks, þó ekki væri þaö ný- komiö frá útlandinu. Varö Stjönu vel til fánga í loforðum, því yfirleitt viöurkenndu menn í Vegleysusveit gagnsemi bugsjóna. Og loforö eru aldrei nema loforð þángaðtil kemur aö efndunum, en meö öllu ástæðulaust aö gei*a sér rellu útaf þeim á meðan þær áttu enn lángt í land. Einsog á stóö gátu menn yfirleitt verið bjartsýnir og þaö var jafnvel ekki laust viö aö stöku maöur færi aö gera gælur við framtíöina uppá eigin reikníng. Ef fén- aöarhöld yrðu meö betra móti og sumarið án tiltakan- legra óhappa væri kannski hægt aö fjölga eitthvað á fóörum næsta baust, og eftilvill yrðu einhver ráð með að ráöast í minni háttar framkvæmdir, sem víöa voru vissu- lega aökallandi, án þess aö binda sér nýjar skuldabyrð- ar. Svo bífræfnir í áformum voru þó tæpast aðrir en þeir sem tilheyrðu hinni nýju leiguliðastétt sveitpr- innar. Grunur lék þó á aö Jón bóndi í Bráöagerði ætti sér einnig sína stórmennskudrauma þó hann flíkaöi þeim lítt, enda vorkunnarlaust með uppkominn son, sem launúngarlaust var trúlofaöur útlendri stúlku af aöli. Töldu sumir aö steigurlæti Jóns ætti rætur sínar aö rekja til væntanlegra mágsemda við þjóöhöfðíngja og annaö tignarfólk í útlöndum. Jón ýngri í Bráöagerði hafði aö vísu ekki ennþá inn- siglaö trúlofun sína og stúlkunnar Úrsúlu með hinum rauöa málmi. En athafnir þeirra hjónaleysanna töluðu sínu máli svo þar var ekki um neitt aö villast. Gömlu hjónin í Bráöageröi voru hjartanlega sátt við tilver- una, þó kannski hefðu þau í hjarta sínu kosið tengöa- dóttur af þeirra eigin þjóðerni aö öðru jöfnu. En fýrst forlögin vildu hafa þetta svona var sjálfsagt aö gera eins gott úr öllu saman og auöiö var. Þegar á allt er litiö er þjóðerniö ekki neitt höfuðatriöi. Stúlkan Úrsúla virtist semja sig aö sínum nýju lífsháttum vonum fram- ar, svo þaö var ástæðulaust að hera í brjósti ótímabæran kvíöboga hennar vegna. Til skamms tíma höfðu foreldrar Jónsa ekki verið fyllilega ánægö. Hann haföi veriö dulari og framtaks- minni en eölilegt gat talist af fulltíða karlmanni, þó vissulega væri hann atgerfismaður á marga lund. En at- buröir síöustu vikna höföu rumskaö svo greinilega við piltinum aö þaö fór ekki á milli mála hvað á hafði skort til þessa. Hann hafði nánast gjörbreytst viö aö sofa hjá stúlkunni. í öllu fasi og tali haföi hann öðlast öryggi og sjálfstraust karlmannsins. Jón bóndi var farinn að þekkja sjálfan sig 1 viöbrögöum sonar síns, og sú opin- berun var honum æriö fagnaöarefni. Jónsi mundi áreið- anlega standa undir þeim kröfum sem lífið geröi til hans. Væntanlega myndu þau hjónaleysin gifta sig fljótlega, svo þaö var ekki eftir neinu aö bíöa meö að búa hann undir þaö aö taka viö jörð og búi uppá eigin ábyrgð. Þegar hann ræddi viö son sinn um framtíöina gætti hann þess aö haga oröum sínum þannig aö svni hans hlyti aö skiljast aö héreftir væri þaö nýi tíminn sem réöi ríkjum í Braðagerði. Þau eru mörg verkefnin hér í BráÖagerði fyrir úngan og dugandi bónda, sagöi hann við son sinn. Ég veit að þú gerir ]>ér Ijóst hvaö þaö er sem mest kallar að, svo þaö er raunar ekki mitt aö segja þér fyrir verkum. En hvaö segii'öu um þaö aö' byggja nýtt stofukorn í sambandi viö baöstofuna, svo þiö úngu hjónin getiö ver- iö svolítiö meira útaf fyrir ykkur í framtíöimii? Ég býst við því aö hún vilji þaö, sagöi Jón ýngri. Það er aö vísu ekki hrist framúr erminni aö byggja, en ætli maöur kljúfi þaö eldri. Ég er ekki smeykur um þaö, sagöi faöir hans. Ég’ tala nú ekki um ef þú heldur aö það megi dragast eitt ár ennþá aö byggja upp ærhúsin. Jón ýngri taldi öruggt að ærhúsin myndu lafa eitt árið enn meö smávegis aöhlynníngu, en hrútakofann þyrfti nauösynlega aö endurnýja, og þyrfti þar vel að vanda til efnis. Faöir hans var á sama máli, þó hrútur- inn Soldán væri ekki leingur til aö brjóta og bramla. Þegar hlutverki hans var lokiö i þágu framvindunnar uppúr áramótunum haföi hann orðiö aö gjalda aldurs og þurftarfrekju, en uppí eldhúsrótinni í Bráöageröi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.