Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 11
 'fúTf : i r* ,fT- .' Sunnudagur 11. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 } ■■ u NEVIL SHUTE: LANDSYN dHS j>ÍjR 37idagur ■ 4jsís í»oíSp. Hann sagö'i: „Eg losnaó'i við hringoiTninn, en krabba- meiniö er enn aö angra mig. Ég heid ég eigi ekki langt eftir ólifað.“ . Hún sagöi: „ÞaÖ er auðséö á þér. Segðu mér, ertu kom- inn til Emsworth aftur? „Nú er ég í Titchfield.“ „Hvaö ertu búinn að vera þar lengi?" >,Þrjá og hálfan klukkutíma. Neéstum þrjá klukkutíma og þrjú kortér.“ .l;íj. Hún sagði meö gleöibragði: „Og þú kemur strax hing- aö:....“ : ' Hann kinkaði kolli. „Rétt er nú það. Ég gat ekki án bjórsins veriÖ.“ Þau voru trufluð og hún þurfti áð afgrei'ða þrjá wþiský$jússa og líkjör handa ..stúlkunni. Þegar hún kom til, hans aftur, sagöi hann: „Ertu að ger.a nokkuð á eftir?“ Hún brosti: „Ekkert sérstakt." ■Hann lagöi frá sér kolluna. „Ég vil.ekki dansa: í. sam- komuhúsinu,“ sagöi hann lágt. „Ekki ennþá. Og það gr of seint að fara í bíó. Hvaö segiröu um aö koma og bofða í Gildaskálanum?“ „Það lízt mér vel á.“ ‘'„Fimm mínútur yfir tíu, hjá bakdyrunum?“ „Éirimitt.“ Hann brösti til hennar. „Ég verö mættur." Hánn fór burt með bjórkolluna í hendinrii; Mória hélt afram vinhu sinni og raulaöi fyrii' murini. sér d.áHtiö lj,óö.,um bylgjandi bómularekrur fyrh': suririári, sem hún skildi ekki fullkomlega, en virtist þó lýsa- tiífinningrim hennar. Miriam kom til hennar og brosti. , : - „Vinur þinn er kominn aftur,“ sagöi hmn. ,,Þú heföir getað sagt mér þaö.“ Móna ságði: „Ég vissi ekki aö liann ætiaöi aö komá. Hann fór til Yorkshire.“ ; Hann þrýsti henni að sér og sagði: „Það var ég.“ „Ég veit það.“ Hún reyndi aö losa sig úr fangi hans. „Slepptu mér. Þú aflagar mig alla.“ „Til þess er leikurinn gei’öur. Ertu fegin því aö sjá mig aftur?“ Hún stóö kyrr aridartak og sagði lágt: „Afskaplega fegin, Jerry.“ Hann sleppti henni. „ViÖ skulum koma og fá okkur eitthvaö aö boröa.“ Þau gengu yfir aö litla bílnum sem stóö víö aöalgöt- una. „Þú átt enn sama bílinn,“ sagöi hún. „Já ég held nú það. VaraÖu þig þegar þú sezt. Sætiö er aö liöast í sundur.“ Þau óku aö Gildaskálanum og sátu nær hvort ööru en nauösyn kraföi. Það var ekki mjög margt mn mann- inn í veitingahúsinu; þau fengu borð úti í horni og báöu um flesk og egg og bjór. Hún sagöi: „Hvaö verðuröu hérna lengi, Jerry?“ Hann yppti öxlum. „Ég veit það varla. Nokkrar vikur, geri ég ráö fyrir.“ „Flýguröu yfir sjóinn eins og þú geröir í Emsworth?“ Hann hikaöi. „Þaö er varla hægt aö bera þaö saman Þetta er eins konar tílraunaflug.“ „Og- þú mátt víst ekki tala um þaÖ?“ „ÞaÖ er lóöið.“ „Ég skh.“ Hún undraðist þaö ekkert. Þegar faöir hénn- ar hafði unniö hjá hafnai’stjórninni í lok starfstima hans hjá flotanum, höföu liðið svo fjögur ái' aö 'fjölskylda hans hafði enga hugmynd um hvaöa verk hann vann þegar hann fór aö heiman á hverjum degi. Þessi fjögur ár úr lífi hans voru enn lokuö bók fyrir eiginkonu hans og fjölskyldu. Hún brosti stríönislega til hans. „Fór tvisvar eöa þrisvar í samkomuhúsið, en náöi aldrei í annan liös- foringja.“ „Einn er nóg.“ „Já, þaö er satt,“ sagöi húri/ ;Sikéhnt bam foröast ■' '„Éf þa'Ö satt. Ég hélt hann hefði bara stungið áf.“ ;' vk|ória hristi höfuðiö. „Hann var senduf' burt.“ . „Hvaö ei' hann aö gera héma núna?“ „Hann var sendur hingaö aftur.“ hh-íSpf hugsa sér. Ætlai'öu út með honum?“ Stúlkan kinkaöi kolli. | x Miriana andvaipaði. Sumar stúlkur hofðu heppnina með sér. Sjálf hafði hún dansaö í Samkomuhúsinu, úr eftir ár, en hún haföi aldrei komizt í kynni viö liðsíor- ingja. Hún kynntist áðeins vandi’æðalegum sjóliðum, sem dönsuðu illa, bjórþefm' vai' af, og' báru ekki einu sinni upp vafasamt bónorö eins og hún las mn í skáld- sögum. Heppnin elti sumar stelpur. Hún sagði: „Þú ættir áð gæta þín. ÞaÖ er dáiítill prakkarasvipur á honum.“ Móna. hló. „Þú segir nokkuö!“ Hin andvarpaði. „Ég mmidi flýja að heiman meö hon- um hváða dag sem væri“, sagði hún. Chambers stóö í dimmu sundinu og beið. Þaö var fal- legt, tunglskinsbjart kvöld, frost og dálítH gola. Það var niöamyrkúr í sundinu. Hann hélt á kanínuláiripanum I hendinni. Þegar hann heyröi fótatak Mónu, kveikti hann í skyndi á kanínunni ogsagöi: „Bö!“ Húri hrökk til baka og rak upp dálítið óp. Hann greip hana í fang sér og kyssti hana í myrkrinu. Hún sagði með öndina 1 hálsinum: „Þú og þessi kan- ína! Ég vissi ekkert hvaö þetta var.“ Útför eiginmanns míns JÖHANNESAR ÓSÍÍAES JÓHANNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 1.30 e. h. Oddfríður Þorsteiaíidóttir. iíHC) e- Framhald af 3. síðu. ferð þessari er kr. 9.600. Fólki, sem hefur hug á a.ð nota sumarleyfi sitt til utan- landsferða er ráðlagt að tala við Ferðaskrifstofu ríkisins tímanlega vegna erfiðleika á útvegun gistingar á meginland- inu. Næsta meginlandsferðin verð- ur farin 5. júní n.k. og fyrsta Norðurlandaferðin hefst 6. júní n.k. Allar nánari upplýsingar veit- ii Ferðaskrifstofa ríkisins, Gimli við Lækjargötu, sími •1540. Listin aS skera fugla ' Þótt endnr og gæsir séu ekki dáglega á borðúm okkar, þá sakar ekki að kunná að skera þá gripi eftír listarínnar regl- um. Sömti régíur gilda einnig run aðra fugla. '1. Fyrst er gaffjinúm stungið inn í lærið aiyeg upþi ýið búkinn og maðnv' sker ipeð hnifnum.'kriii^íifn' llfii-ié, ;al- veg inn að' lið. ' 2. Síða.n ýti'r' maðut l'.endiþni með gaffliftum'; niður : að • borðiuti, sVo að ‘lierið lyfiást frá búkhúni og íieldur áfijamÝ að skera i kringúm lærið; og undir það. Loks eru sinarn- ar skomar sundur og lærið er laust. 3. Gafflinum er síðan stungið inn í axl&rliðinn og Imífnum ýtt inn í sjálf samskeytin. Sinarnar eru svo skomar sundur og með vinstri hendi getur maður losað kjötið þar til allur vængurinn er laus. Vængurinn er skorinn í tvennt: 4. Bringukjötið er losað með því áð skera langsum niður með bringubéininu og þá losnar kjötið auðveldiega frá. 5. I/oks er skr-okknum skipt í ■ • tvdnnt þvert á hiygginn. | Utgefandi: 8amelnIngarflokkur f.IbýSu — Sóslallstaflokkurinn. — Ritstjðrar: Magnús Kjartanasoa (áb.), SlgurSur Guðmundsson. — Préttarttstjórl: Jón BJarnason. — BlaSamenn: Asmundur Slcur- 'ónsson. Bjarnl Bcr.edlktsson, GuSmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson. Masnús Torft Ólaíaon. — Auglýslngastjórt: Jónstelnn Haraldsson. — Rltstjórn, afgreiðsla, auslýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sfml 7500 O Ilnur). — Askrlftarverð kr. 20 ft mftnuðl l Reykjavfk os uftsrennl: kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — °T.antiru‘*'- ÞJóðvlltens h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.