Þjóðviljinn - 11.03.1956, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Qupperneq 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 11. marz 1956 Albýðusamband Islands Framhald af 6. síðu. landsins, Reykjavík og Hafn- arfirði, og þar voru borgara- flokkarnir óðum að riðlast, er ekkert gekk í sjálfstæðis- málinu. Verkamenn og alþýða hlupu á milli hinna gömlu flokka og flokksbrota í póli- tísku umkomuleysi, með öllu réttindalaus í félagslegum efnum og missti flest sín mannréttindi, ef nokkuð út af brá. Forgöngumenn og höf- ' undar Alþýðusambandsins ■ hlutu því að sveigja lög og skipulag þess miklu meir í ' stjórnmálaátt, en ella hefði orðið. lenzkra alþýðufélaga, eigi að- eins hvað almenn verkalýðs- mál snertir heldur einnig til þess að koma fram sem sér- stakur og sjálfstæður sjórn- málaflokkur, með ákveðinni stefnuskrá, er reyni að koma mönnum í bæjarstjórnir, sveitarstjórnir og á þing, er eindregið og í hvívetna fylgi stefnuskrá flokksins. Sambandsstjómin hefur vikið að þessu sambandi milli - Alþýðúflokksins og Alþýðu- . eambandsins í bæklingi, sem gefinn er út 1917: Alþýðu- flokkurinn. ííýr stjórnmála- flokkur. Hvað hann er og hvað hann vill. Þar segir svo: Alþýðuflokkurinn táknar þá hliðina á starfsemi sambands- félaga íslenzkra verkalýðsfé- ■ laga — Alþýðusambands Is- lands —, er snýr að stjórn- málunum. Nafnið er valið með tilliti til þess, að fulltrúar al- . þýðufélaga hafa stofnað hann og gera má ráð fyrir, að meg- inþorri þeirra karla og kvenna, er fylkja sér um mál flokksins — en öll mál hans til saman má nefna jafnaðar- stefnuna — verði alþýðumenn og konur ...... Tilgangur ■ þess (þ.e. sambandsins) er að koma á samsuiríi á jafnaöar- stefnugrundvelli meðal ís- ’ Vikaþættir Framhald af 4. síðu. ur, og munu nú hvorki ráð- herrar né aðrir efast um staðreynd okursins í þjóðfé- lagi okkar, og bregður skýrsl- an ljósi yfir nokkrar vinnuað- ferðir okraranna. En hins veg- ar híakkar í Morgunblað- inu hljómur feginleika og sig- urhróss, er blaðið segir í gær frá skýrslunni með fyrirsögn: „Rýr cftirtekjan af störfum okurnefndarinnar.“ Gæti það stafað af því að lítt hafi náðzt til aðalmanna okurfagsins í þessari lotu, og munu þeir þó hafa fengið nokkra aðvÖrun og aðhald, þó óbeint væri, af starfi nefndarinnar. Hvernig er búið að sjó- mönnum og ástvinum þeirral Engin vetrarvertíð líður svo, að ekki verði mannskað- ar í þeim ofsaveðrum, sem geisa á íslandsmiðum þann árstíma. Enn á íslenzka þjóð- in á bak að sjá fimm sjó- mönnum, er fórust með v.b. Verði frá Reykjavík á föstu- dag. Hvert slíkt slys hlýtur að verða áminning þeim sem eftir lifa að búa eins vel að sjómannastéttinni og frekast er unnt, og sýna vandamönn- um látinna sjómanna í verki að þjóðfélagið meti ævistörf þeirra. Mikill misbrestur er á hvorutveggja, og því þjóðfé- lagi til vansæmdar sem bygg- ir alla tilveru sína sem nú- tímaþjóðfélag á starfi sjó- mannanna. ’ Svo sem kunnugt er risu síðar upp miklar deilur inn- an Alþýðusambandsins um þetta skipulag, svo sem siðar verður vikið að. En ef spurt er, hvort þetta skipulagsform Alþýðusambandsins hafi verið rétt og heppilegt, er það var stofnað, þá verður að svara því hiklaust játandi. Það hefði ekki verið hægt að koma ís- lenzkri verkalýðshreyfingu svo fljótt á legg sem raun varð á, ef Alþýðusambandið hefði ekki sameinað í skipu- lagi sínu og starfi faglega og pólitíska baráttu verkalýðs- ins. Og þetta skipulag af- stýrði því, að íslenzk verka- lýðshreyfing kafnaði í þröng- sýni, faglegu félagsnostri, svo.< sem stundum hefur viljað við brenna með verkalýð annarra landa, til að mynda Englands. Hitt er annað mál, að ekki liðu mörg ár áður en þróunin hafði gert þetta skipulags- form Alþýðusambandsins úr- elt og skaðlegt.“ verkmannasamband, en árið 1907, 17. marz, boðar hann, í nafni Bárufélagsins nr. 1, á- samt Sigurði Sigurðssyni, for- manni Dagsbrúnar, og Þor- varði Þorvarðarsyni prentara til fundar stjórnenda laun- þegafélaga í Reykjavík til að ræða stofnun Verlunanna- sambands Islands, en það samband setti sér gagnmerka stefnuskrá og starfaði sem al- þýðusamband fram á árið 1910. Og þar áður hafði Ottó unnið að myndun sjómanna- sambands, Stórdeildar Báru- félaganna, og verið forseti þess. Þegar hann flytur tillöguna á Dagsbrúnarfundi 28. októ- ber 1915 og rökstyður nauð syn verkamannasambands er það þriðju heildarsamtökin, sem hann leggur hönd að. Og í þetta sinn varð sambandið varanlegur þáttur í þjóðlífi Is- lendinga, fertugt er Alþýðu- samband Islands sterkustu samtök þjóðarinnar og sá þáttur sem haft getur úrslita- þýðingu um sókn íslenzkrar alþýðu til sigurs og alþýðu- valda. Vnglingai brytjaðir niðnr í Venezuela Framhald ,af 5. síðu. taldi Jimenez sig svo fastan í sessi að óhætt væri að efna til kosninga til að koma yfirskini lýðræðis á stjórn sína. Þegar talning var hálfnuð var sýnt að frambjóðendur andvígir Jimenez hefðu unnið sigur í kosningun- um. Lét þá einræðisherrann hætta talningu og lýsti kosning- amar ógildar. Bæjarpósturinn Framhald af 7. síðu. uppi ýmsar getgátur um það, hver Álfur Utangarðs væri. Minnir mig helzt, að efnt væri til einskonar skoðanakönnun- ar xun þetta, og ef ég mæn rétt fengu þeir Gunnar Bene- diktsson, Jónas Ámason og Sigurður Róbertsson einna flest atkvæði. Síðan kom fyrri hlutinn út í bókarformi og seldist mikið. Nú er þang- að komið síðari hlutamun, að Jón yngri í Bráðagerði, sem lengi vel virtist gæddur allt að þvi yfimáttúrlegu hlutleysi til „hins kynsins", hefur bless- unarlega rekið af sér slyijru- orðið í þeim efnum. Hinsvegar er enn þá óupplýst hver Álfur Utangarðs er. -4> Þarna er gripið á mjög at- hyglisverðu atriði um eðli og þróun verkalýðshreyfingarinn- ar á íslandi. En svo virðist sem aldrei hafi verið veruleg hætta á því, að sú hreyfing kafnaðl í þröngsýni og fag- legu félagsnostri. Þegar á fyrstu áratugum íslenzkrar verkalýðshreyfing- ar logaði öflugur og lieil- brigður stjórnmálaáhugi í samtökunum. Forvígismenn þeirra sáu oftast nær út yfir hina daglegu nostrandi fag- legu starfsemi, þeir skildu nauðsyn á stjómmálabaráttu alþýðunnar jafnhliða barátt- unni við atvinnurekendur um kauphækkun og kjarabætur. Þættu þeim félagsmenn linir í skilningnum á nauðsyn þjóðmálabaráttunnar, refsuðu þeir ósjaldan með ummælum sem undan sveið, líkt og þeim er fundabók Dagsbrúnar hef- ur eftir Ottó N. Þorlákssyni og vitnað var til. Um þenn- an þátt í sögu íslenzkrar verkalýðshreyfingar hefur fátt verið skrifað, en hann er það traustur og áberandi, að vekja mun undrun margra er þeir kynna sér t. d. sögu Bárufélaganna eða sögu fyrsta áratugs Dagsbrúnar. Það er því ekki tilviljun að meginrökin fyrir stofnun Al- þýðusambandsins, sambands verkalýðsfélaganna, skuli vera nauðsyn á samstöðu til stjórn- málaátaka, eins og einnig kemur fram í útdrætti funda- bókarinnar á ræðu Ottós N. Þorlákssonar. Ekki er það heldur tilvilj- un að Ottó vferður til þess að flytja tillöguna er hratt af stað stofnun Alþýðusam- bandsins. Hann notar orðið Frammistaða Eysteins Þórðarsonar Framhald af 9. síðu. landi, 1.45.1. 8. Gunnar Welander, Noregi, 1.45.3. Svig karla, fór fram 9. Asle Sjastad, Noregi, 1.46.6 10. Svein Bye, Noregi, 1.47.0 11. Jan Thorstensen, Noregi, 1.47.6. 12. Eysteinn Þórðarson, íslandi 1.47.7. Svig karla, fór fram 3. marz. 1. Asle Sjastad, Nóregi, 2.12.5 2. Kare Opdal, Noregi, 2.14.9. 3. Ralph Miller, Bandarikjun- um 2.15.6. 4. Arvid Röhjell, Noregi, 2.16.1. 5. Tryggve Berge, Noregi, 2.16.9. 6. Halvor Malm, Noregi, 2.17.2. 6. Jan Thorstensen, Noregi, 2.17.2. 8. Lars Holme, Noregi, 2.17.6. 9. Wallace Wemer, Bandaríkj- unum, 2.19.0. 10. Petter Stöle, Noregi, 2.19.2 11. Hans Strandberg, Svíþjóð 2.20.9. 12. Eysteinn Þórðarson, Islandi 2.21.0. 16. Ásgeir Eyjólfsson, íslandi, 2.26.2. Stórsvig karla fór fram 4. marz. 1. Jan Thorstensen, Noregi, 1.29.7. 2. Tryggve Berge, Noregi, 1.31.4. 3. Ralph Miller, Bandaríkjun- um, 1.31.5. 4. Halvor Malm, Noregi, 1.31.9. 5. Asle Sjastad, Nor^gi, 1.32.6 6. Petter Stöle, Noregi, 1.33.0. 7. Wallace Wemer, IBandaríkj unum, 1.33.4. 8. Arvid Röhjell, Noregi, 1.33.9. 9. Johan Renander, Noregi, 1.34.3. 10. Mauritz Sonberg, Noregi, 1.35.5. 11. Eystetnn Þórðarson, íslandi 1.35.7. 32. Ásgeir Eyjólfsson, íslandi, 1.45.8. Svig og bran karla, (samanlagt). 1. Wallace Wemer, Bandaríkj- unum. 2. Raiph Miller, Bandaríkjunum 3. Tryggve Berge, Noregi. 4. Arvid Höhjell, Noregi. 5. Asle Sjastad, Noregi, 6. Petter Stöle, Noregi. 7. Jan Thorstensen, Noregi. 8. Eysteinn Þórðarson, íslandi. Bran kvenna fór fram 2. marz. 1. Berthe Lien, Noregi, 1.43.5. 2. Andrea Lawrence, Banda- ríkjunum, 1.44.5. 3. Eivor Berglund, Svíþjóð, 1.44.7. Svig kvenna fór fram 3. marz. 1. Inger Bjömebakken, Noregi, 2.08.5. 2. Astrid Sandvik, Noregi, 2.12.4. 3. Andrea Lawrence, Bandaríkj unum, 2.12.8. Stórsvig kvenna fór fram 4. marz. '1. Borghild Niskin, Noregi, 1.27.0. 2. Eivor Berglund, Svíþjóð, 1.27.2. 3. Inger Jörgensen, Noregi, 1.28.9. Brun og svig kvenna, (samanlagt). 1. Andrea Lawrence, Banda- ríkjunum. 2. Borghild Niskin, NoregL 3. Eivor Berglund, Svíþjóð. Wíh NIÐURSUÐU VÖRUR Skáhþáitur Framhald af 6. siðu. 24. Bc2—a4! Hf7—d7 Nauðsyn brýtur öll lögi Eftir 24. — Bd7 vinnur 25. e6! 25. Hal—bl! De8—d8 26. Ba4xd7! Dd8xd7 Ekki dugir að drepa drottning- una: 26. — Dxh4. 27. Bxe6t Kh8 28. Bxd5 Ha7 29. Hb8 Dd8 30. Bb7 og vinnur auðveldlega. 27. Hf3—g3 Rc8—a7 28. Ba3—e7 Be6—f7 29. Dh4—g5 Bf7—g6 30. h2—h4 Re7—c6 31. Be7—a3 Rc6—d8 32. h4—h5 Rd8—e6 33. Dg5—h4 Bg6—17 34. h5—h6 g7—g6 35. Dh4—f6 Dd7—d8 36. Ba3—e7 Dd8—«7 Svartur verður að koma í veg fyrir Hb6. 37. Hg3xg6t! h7xg6 Eða 37. — Bxg6 38. Dxe6t Bf7 39. Df6. 38. h6—h7t Kg8xh7 39. Df6xf7f Re6—g7 40. Kgl—f2 og svartur gafst upp. (Skýringar eftir Stáhlberg i bók hans um mótið). Við tökum svo eina af skák- um Ilivitskís frá skákmótinu í Gautaborg 1955, en þar varð hann tíundi í röðinni, efstur þeirra er ekki komust lengra. Andstæðingur hans í þessari skák er Geller, sem var skák- meistari Sovétríkjanna næst & undan Tajmanoff/ Geller — Divitdcí 1. c2—c4 2. a2—a4 3. Rbl—c3 4. Bcl—g5 5. e2—e3 6. Bg5—h4 7. Rgl—13 8. Bfl—d3 9. o—o 10. c4xd5 11. Bh4xf6 12. e3xd4 13. Hfl—el 14. Bd3—c2 15. Ddl—d3 16. a2—a3 17. b2—b4 18. Bc2—b3 19. Rc3xd5 20. a3xb4 e7—e6 d7—d5 Rg8—f6 Bf8—e7 h7—h6 b7—b6 Bc8—b7 c7--c5 t. c5xd4 Be7xf6 , c6xd5 < Rb8—C6 . Dd8—d6 . g7-<-g6 • Ha8—e8 • a7—a5 . a5xb4 í Bf6—g7 Rc6xd4 - ABCDEFGH 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. og Rf3xd4 Rd4—c2 Helxal Rc2—e3 Dd3xb3 F a H Bb7xd5 Bg7xal He8—dg Bd5xb3 Dd6xd3 Db3—b2 Dd2—d2 Db2—b3 Hd8—d3 Db3—a4 h2—h3 Hal—dl Da4—al Dal—f6 Df6—d6 Hdlxcl Kgl—h2 Itf8—c8 Hd3—d4 Hd4xb4 Dd2—e2 De2—b2 Hc8—cl Db2xclt Dcl—c5 Dd6—d8t Kg8—g7 Re3—d5 Dc5—d4 Dd8—a8 Hb4—b5 Rd5—e3 Dd4—f4t hvítur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.