Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVHJINN — Simnudagur 11. marz 1956 Vikan hefur ólgað af stjóm- málalífi í Reykjavík, og er ekki ólíklegt að einmitt þessa viku hafi ákvarðanir, er verði afdrifaríkar um þróun ís- . lenzkra stjómmála, verið tekn- . ar. i Fraiitsóknarþinghaid Flokksþíng Framsóknar- i flokksins hófst á fimmtud. að Hótel Borg. Hafði svo mikl- . um fjölda verið stefnt til þings að allmargir þeirra hafa orðið að hlýða löngum ræð- um foringja sinna standandi, svo verkjar í fætur og bak. 2>ó mun mörgum Framsóknar- manni tilfinnanlegri sárindi og stirðleiki eftir faðmlög, ( bæði heit og löng, við Sjálf- i stæðisflokkinn og mun þess mjög hafa orðið vart á þing- inu, að óbrej'ttum flokks- mönnum þyki mál að linni þeim hótum. i Bjargráð Ingólfs við bjargráðum Ingólfs ! Framsóknarmenn sem á- hvggjur hafa af vinsældum flokksins vegna nýju álagn- anna, eru friðaðir með því, að ' um þær verði Sjálfstæðis- flokknum einum kennt, og þeim mun meir, sem nær j dregur kosningum, En Sjálfstæðisflokkurinn kærir sig ekki um að verða j' lamb það sem til þeirrar slátr- I unar er leitt, og hefur því | fundið bjargráð til að frelsa I þjóðina frá sameiginlegum ! bjargráðum stjórnarflokk- ! anna. Var Ingólfi Jónssyni ( viðskiptamálaráðherra, áður ; kaupfélagsstjóra á Hellu, ' eignuð uppfinning púðursins, í og varð slíkur hvellur af til- ] lögum hans í ríkisstjórninni j um málið að hið hlutlausa | Ríkísútvarp brá við hart og I flutti undrandi hlustendum ! fagnaðarboðskapinn í heilu j líki. / Kauplækkunarherfðrö J 'En sá er fagnaðarboðskap- i ur Sjálfstæðisflokksins að j þjóðinni skuli bjargað frá I fyrri bjargráðum með því að I nokkrir milljónatugir af jj hundruð milljóna ránsfeng á- i lagnanna miklu skuli nota til að falsa vísitöluna, eftir beztu ; torellufyrirmyndum. Yrði af- leiðing reíkningskúnsta Sjálf- stæðisflokksins þau helzt, að halda niðri vísitölunni og þar með kaupi launþega, enda þótt dýrtíðin rjúki upp úr öllu valdi. Jafngilda fyrirætl- anir Ingólfs um niðurgreiðslu 17 vísitölustiga því, að Dags- torúnarmenn yrðu snuðaðir um 4000 kr. af kaupi sínu ár- lega- Fara þá bjargráð Sjálf- stæðisflokksins að verða ó- j svífnari en hollt mun rejm- j ast fylgi hans, og munu i verkamenn og aði’ir launþeg- | ar þakka Ingólfi og flokki I hans á viðeigandi hátt . 1 ’ Álþýðusambandssíjórn 1 á rökstólum j Með fundi fullskipaðrar j sambandsstjórnar Alþýðusam- f bands íslands, er hófst í gær, Ísmun fylgzt af athygli um Jand allt. Óhætt er að full- yrða, að hér í Reykjavík sé ekki síöur fylgzt með þeim fundi af áhuga en flokksþingi Framsóknar, enda þótt fund- ur alþýðusambandsstjóraar sé sneyddur því ytra yfirlæti og fyrirgangi sem einkemiir samkomuna að Hótel Borg. Aðalmál fundar Alþýðusam- bandsstjóraar er skýrsla um undirbúning vinstra samstarfs og svör alþýðusamtafeanna við dýrtiðaröídunni. Frumkvæði Alþýðusam- bandsstjómar að reyna að koma á samstarfi vinstri afl- anna í landinu hefur þegar haft djúptæk áhrif á hugi manna um land allt. Engin vika líður svo að verkalýðs- félög víðsvegar um land geri ekki eindregnar samþykktir um nauðsyn slíks samstarfs, eftir þeim leiðum sem mark- aðar eru í tillögum Alþýðu- sambandsins. Einnig í sveit- um Iandsins vinnur hugsjón alþýðueiningarinnar lönd. Skilningurinn á gildi sam- stöðu alþýðufólks á stjórn- málasviðinu er orðinn svo al- mennur að hann knýr fast á um skipuiagsform er honum HúinæÖismái múi á Aíþlngí En fleiii eru húslausír í landinu en Búnaðarfélag ís- lands. Á þriðjudag var eitt mál til umræðu á fundi neðri deildar Alþingis, frumvarps- bálkur Einars Olgeirssonar „um rétt manna til byggingar ibúðarhúsa í kaupstöðum og opinbera aðstoð í þvi skyni.“ Þótti það tíðindum sæta að heilbrigðis- og félagsmála- nefnd deildarinnar hafði nú skilað áliti um frumvarpið á þinglegan hátt. Að vísu voru undirtektir stjórnarflokkanna í nefndinni ekki jákvæðari en svo að þeir lögðu til að mál- inu yrði vísað til ríkisstjóm- arinnar. Það var einnig ný- lunda að framsögumaður meirihluta nefndarinnar, Gísli Guðmundsson, flutti allt að klukkutíma ræðu og fjallaði ræðan um málið sjálft. Mönnum, sem ókunnugir eru því hvemig Sjálfstæðisflokk- og Framsóknarflokkurinn ó- virða Alþingi með óþinglegri framkomu, finnst sjálfsagt Hafsteins og annarra. Þá verður ekki hjá því komizt að ræða við mehn hinna íslenzku verkalýðssamtaka ran íslenzk þjóðfélagsvandamál. Löggjöf vakin af svefní Við þessa 2. umræðu frum- varpsbálks Eínars um hús- næðismálin lagði hanii enn á- herzlu á, að með frumvarpi sínu væri í’aunar ekki farið fram á róttækari breytingar á þessum vandasömu málum en svo, að hafin væru í lága- gildi á ný þau ákvæði, sem lögfest hefðu verið á undan- förnum áratugum, en numin úr lögum vegna þess að Sjálf- stæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn höfðu vald til þess á Alþingi að stór- skemma löggjöfina. Einar dregur saman í'frumvarp sitt lagaákvæði um verkamanna- þústaði, um samvinnubygging- arfélög, um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða, um húsnæðis- málastjórn og veðlán til íbúða- bygginga, um innflutning byggingarefnis, o.fl. Vik«þ«ttir 11. — 17. marz 1956 l___________________j hæfi, og það nú þegar, fyrir væntanlegar þingkosningar. í því sambandi hefur vakið at- hygli sú fregn, að nú færu fram viðræður nefnda frá Sósíalistaflokknum og Mál- fundafélagi jafnaðarmanna í Reykjavík, og væri þar rætt hvernig þessir aðilar geti bezt unnið að myndun vinstri stjórnar og undirbúið kosn- ingasamvinnu þeirra aðila, er saman vilja vinna á grund- velli stefnuskrár Alþýðusam- bandsins. AÖ yöI fíugsuöu máli Minnzt var á hve miklar kröfur væru gerðar til full- trúa á Framsóknarþinginu um líkamsþrek. Öðru þingi lauk nú í vikunni í Reykjavík, Búnaðarþingi, en haft er á orði í höfuðstaðnum hve góð- an tíma Búnaðarþingsmenn gefi sér til að hugsa málin milli þingfunda, og munu eng- in samtök í landinu halda jafnlöng þing og Búnaðarfé- lag íslands. Enda voru þar samþykktar allmargar tillög- ur, en þegar forseti samtak- anna skýrði landslýð frá störfum þingsins í útvarps- þætti, virtist hann leggja þyngsta áherzlu á nauðsyn nýrrar stórbyggingar í Rvík á vegum Búnaðarfélagsins. Fór forsetinn þungum alvöru- orðum um skeytingarleysi stjórnarvalda landsins í þessu mikla baráttu- og hagsmuna- mál bændastéttarinnar. Skal sízt úr því dregið að mikil þörf væri á slíku húsi ekki sízt ef það gæti orðið til þess að gera fulltrúum Bún- aðarþings hina löngu dvöl í Reykjavík bærilegri og þing- störfin frjórri. að ekki ætti að vera tiltöku- mál þótt þingnefnd afgreiði mál á þann hátt sem henni er skyldugt samkvæmt þing- skapaíögum, né hitt að ræða þingmanns fjalli um málið, sem ræða skal. RáÖ lóhanns Hafsteins En reyndar er hitt algeng- ast að þingmenn afturhalds- meirihlutans rejmi að hliðra sér hjá að ræða þær lausnir þjóðfélagsvandamála, sem stjórnarandstaðan flytur á Alþingi. Þeir forhertustu fara eftir ráðleggingu Jóhanns Hafsteins, er hann gaf nem- öndum sínum i stjórnmála- skóia Sjálfstæðisflokksins forðum, en regluna hafði Jó- hann raunar lært af nazist- unum. — Brýndi hann fyrir upprennandi baráttumönnum Sjálfstæðisflokksins að hætta sér aldrei til rökræðna við sósíalista um innanlandsmál Þegar þeir lentu í orða- kasti við sósíalista á fundum eða annars staðar skyldi ein- ungis rætt um „Rússland." Eftir þessu resepti reyna bæði blaðamenn og stjórnmálamenn afturhaldsins oftast að fara. En þar kemur að töfrafor- múlan bregst, ritstjórar Morg- unblaðsins og jafnvel Jóhami Hafstein finna að þeim tekst ekki flóttinn frá íslenzkum þjóðfélagsveruleik til einhvers ímyndaðs „Rússlands". Is- lenzka fólkið sem á þá hlýðir, sem kýs alþingismenn og bæj- ar- og sveitarstjórnir á ís- landi, fólkið sem les íslenzk blöð, krefst þess að x’ætt sé um íslenzk vandamál. Og þá bregst töfraformúla nazíst- anna, jafnt í muixni Jóhann Óþekkjandi ásfand fíúsnæðismál3ref, Það eru samt engar smá- breytingar, sem í því enx fólgnar að setja í gildi á ný lagaákvæði um húsnæðismál sem lögfest hafa verið af Al- þingi undanfama áratugi, en numin úr gildi eða eyðilögð í framkvæmd af Sjálfstæðis- flokknum og Framsóknar- flokknum. Enginn þarf um það að efast, að heiðarleg framkvæmd húsnæðislöggjaf- arinnar, sem sett var að til- hlutan nýsköpunarstjórnar- innar 1946, hefði nú, áratug síðar, svo gei’bi’eytt ástandinu í húsnæðismálunum að óþekkj- andi væii. Miklu höli hefði þá verið afstýrt, mörg þjáning linuð. Þung sök hvílir á þeim stjórnmálaflokkum, sem í stað þess að ganga til heiðar- legrar framkvæmdar þeixra laga, t.d. ákvæðanna um út- rýmingu heilsuspillandi hús- næðis, hleyptu la.usu því gegndarlausa og glæpsamlega okri með húsnæði sem er eitt mesta þjóðfélagshöl núlifandi kynslóðar á íslandi. Lausn verkamanna- fíúsfaðanna Að sjálfsögðu leggur Eín- ar til að sá kafli löggjafarinn- ar frá 1946, um útrýmingu heilsuspillandi íbúða, vei’ði lögfestur á ný. Minna má á annað atriði: Þegar lögin um Tóbakseinkasölu voru sett, var það bundið í þeim lögum að helmingur tekna hennar skyldi renna til Bygginga- sjóðs verkamanna en helming- ur til íbúðabygginga í sveit- um. Fáum árum síðar svíkja Framsókn og Sjálfstæðis- flokkurinn þetta ákvæði, hrifsa tekjurnar í almennan eyðslueyri. Byggingasjóðímir hafa verið Iamaðir af féle.ysi, Nú leggur Einar til' að þetta verði fært í sitt upprunalega horf. Sést bezt hvað það þýðir og hefði þýtt á undanförnum tuttugu árum ef haft er í huga hve einkasölutekjurnar hafa vaxið gífurlega, þær eru áætlaðar um 43 millj. króna 1956. Fyrir það fé sem Fram- sókn og Sjálfstæðisflokkurimi hafa þar haft af verkamönn- um og bændum hefði mörg fjölskyldan við sjó og í sveit eignazt ágæta íbúð, en einmitt lögin um verkamannabústaði gera hverjum manni með venjulegar tekjur kleift að eignast íbúð, standi ríkið við skuldbindingar sínar. Þar er viðurkennt, eins og gert hef- ur verið fj’rir löngu í grannlöndum okkar, að eng- in von er til þess að ein kyn- slóð borgi á fáum árum íbúð- arhúsnæði, sem er byggt svo varanlegt að það getur staðið öldum saman. En Sjálfstæðis- floklturinn og Framsókn kjósa heldur hitt, að láta heila stétt okrara taka af því of- boðsgróða að byggja íbúðar- hús, selja ibúðir og leigja. Handahóf eða varanfeg lausn En þetta er eitt þeirra þjóð- félagsmála sem afturhaidið er farið að skilja að ekki tekst að flýja frá, því bera vitni þær ráðstafanir sem rokið er til að gera af lítilli fyrirhyggju, allt samkvæmt fonnúlunm „of seint, of lítið“ eins og Sigfús Sigurhjartarson sýndi fram á um „athafnir“ afturhaldsins í byggingamálunum. Sam- þykkt frumvai’psbálks Einars Olgeirssonar um bygginga- málin og heiðarleg fram- kvæmd þeh’rar löggjafar þýddi hinsvegar varanlega lausn hins átakanlega hús- næðisvandamáls, um það munu fáir efast sem kynna sér mál- ið og hugsa það, því þar eru saman dregin þau úrræði semt bezt liafa fundin verið undah- farna áratugi og nýjum bætt við. HlakkaríHöip Á föstudag var birt á AI- þingi „skýrsla um störf nefnd- ar þeirrar er neðri deild AI- þingis kaus 22. marz 1955 tiJ. rannsólcnar á okri“. Nefnd þessi var kosin samkvæmt þingsályktunartillögu er Einár Olgeirsson flutti. Var tillög- unni fyrst tekið með skætingi, m.a. bað dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, flutn- ingsmann að láta sig vita ef hann vissi um að okur við- gengist, og var ekki á ráð- herranum að heyra að hann hefði hugboð um slikt. Seinna sneri hann við blaðinu, því Sjálfstæðisflokknum mun ekki. hafa þótt heppilegt að láta sjá á sér hræðslu við rann- sókn á okri, en hins vegar okurstarfsemi með þeirn hætti að mjög erfitt er að sanna hana og ná til aðalmanna, Var tillagan samþykkt. Verður ekki annað sagt en nefndarskipun þessi og störf hafi borið talsverðan árang- Framhald á 10. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.