Þjóðviljinn - 05.05.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Qupperneq 1
þlÓÐVILJINN 80832 1 Skrifstofa AI þýSubandala jsinj}- I Hafnarstvæti 8 hefur nú fengn ið nýtt sínianúmer til viðbóta)! vl5 nr. 6563 sem hún liafði ií$t ur. Er það númer 80832. i Laugardagur 5. maí 195fi 21. árgangur 101. tölublað Sovétríkin ætla að afvopnast þó að aðrir geri það ekki Fullyrf i London oð þau muni bráSlega draga verulega úr hervœSingu sinni Búast má við að innan skamms verði tilkynnt í Moskva að sovétstjórnin hafi ákveðið að draga verulega úr víg- búnaði Sovétríkjanna, enda þótt önnur stórveldi hafi ekki fengizt til að fallast á allsherjar afvopnun. Reutersfréttastofan brezka hefur þetta eftir embættismönn- um í brezka utanríkisráðuneyt- inu og má telja líklegt að þetta hafi komið fram í viðræðum þeirra Búlganíns og Krústjoffs við brezka ráðherra á dögunum, ellegar þá á fundum afvopnun- arnefndar SÞ í London, sem lauk í gær. Býst ekki við styrjöld Haft er eftir hinum brezku émbættismönnum að sovét- stjórnin sé sannfærð um að ekki muni koma til neinnar styrj- aldar í nánustu framtíð. Hún telji auk þess, að ef svo ólík- lega vildi til, mundu hin venju- legu vopn, sem hingað til hafa verið notuð í styrjöldum, vera orðin úrelt og einskis nýt. Því vilji hún notfæra sér hinn mikla efnahagslega ávinning sem sé fólginn í því að fækka í hernum og draga að öðru leyti úr víg- Neðri deild vesturþýzka þings- ins samþykkti í gær frumvarp ríkisstjórnarinnar um 18 mán- aða herskyldu. Sósíaldemókrat- ar greiddu einir atkvæði á móti. Frumvarpið fer nú til efri deildarinnar. búnaði með venjulegum vopn- um. í fréttastofufregninni segir, að það hafi komið greinilega í ljós í viðræðum afvopnunar- nefndar SÞ í London að sovét- stjórnin sé mjög áfram um að samkomulag takist um að draga úr vígbúnaði með venju- legum vopnum, en vesturveldin hafa aldrei viljað fallast á kröfu hennar um skilyrðislaust bann við kjarnorkuvopnum. Iíjarnorkuspreng- ing á Iíyrrahafi Fyrsta kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna á Eniwetok- eyjaklasanum í Kyrrahafi .á þessu ári var gerð í gær. Var sprengd iítil kjarnorkusprengja, sem samsvaraði 1000 lestum af TNT. Eftir nokkra daga verð- ur sprengd vetnissprengja, sem varpað verður úr flugvél. Sinfóníuhljómsveitin fer í tónleika- för til Norðurlands á hvítasunnu Leikið verðui í Mývatnssveit 09 á Akureyri á annan í hvítasunnu Á annan í hvításunnu, hinn 21. maí n.k., fer Sinfóníu- hljómsveit íslands í fyrstu hljómleikaför sína út á land og leikur þá um daginn á tveim stöðum norðan lands, í Mývatnssveit og á Akureyri. Héðan' frá Reykjavík flýgur hljómsveitin til Akureýrar að morgni annars hvítasunnudags, þaðan verður síðan ekið í bif- reiðum að samkomuhúsinu Skjólbrekku í Mývatnssveit og tónleikar haldnir þar kl. 3.30 síðdegis. Að tónleikunum lokn- um verður ekið til baka til Ak- ureyrar og leikið þar í kirkj- unni kl. 9 um kvöldið. Suður verður síðan flogið um nótt- ina. Við undirbúning tónleikanna fyrift- norðan hefur Sinfóníu- hljómsveitin notið ágætrar fyrir- greiðslu og samstarfs Tónlist- arfélags Aktireyrar, en þetta er eins og fyrr er sagt fyrsta hljómleikaför sveitarinnar út á land. Stjórn hljómsveitárinnar hefup fullan hug á að framhald verði á þessum merka þætti í starfsemi sveitarinnar svo að hún geti náð til sem flestra landsmanna. Er t.d. þegar búið að ákveða hljómsveitartónleika í Hafnarfirði nokkrum dögum eftir Norðurlandsförina. I för þessari verða 35 hljóð- færaleikarar; stjórnandi er Ráll ísólfsson og einleikari á klarin- ettu Egill Jónsson. Flutt verða helztu verkin, sem hljómsveit- in leikur á tónleikum sínum í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudags- kvöld og getið er annars staðar Frá Leirvogstungumélum. — Kannast ekki flestir viö slíka örfoka mela, þar sem kannski standa eftir einstök rofbörð á stangli. Rányrkja og illt árferði hafa hjálpast að því aö eyðileggja gróðrarsvör&inn svo vindurinn átti auðvelt með að blása upprunalegum gróðurjarðvegi í burtu þar til eftir var aðeins örfoka melur. — En samt má breyta örfoka melum í gróin tún. — Sjá 12. síðu. Karl Guðjónsson Hannibal Valdimarsson Alþýðubandalagið boðar tíl sjö ' stjómmálafunda á Vestfjörðum 1 Alþýðubandalagið heldur 7 almenna kjósendafundi á Vest* fjörðum 10.—16, þ.m. Á fundinum mæta alþingismennirnir Hannibal Valdimarsson, formaður Alþýðubandalagsins og Karl Guðjónsson. Flytja þeir framsöguræður um aðdragandann að stofnun Alþýðubandalagsins, stjórnmálaviðhorfið og alþingis- kosningarnar. Fundimir verða sem hér segir: Patreksfirði fiinmtudaginn 10. maí. 7 . Bíldudal föstudaginu 11. maí. . Þingeyri laugardaginn 12. maí. f 3 Flateyri sunnudaginn 13. maí. - Suðureyri mánudaginn 14. maí. . Isafirði þriðjudaginn 15. maí. Bolungavík miðvikudaginn 16. maí. T Allir fundimir hefjast kl. 8.30 e.h. Að sjálfsögðu eni ailir alþingiskjósendur velkomnir á fundina og em Vestfirðingar eindregið hvattir til að f jölmenna og taka þátt í umræðunum «m stjórnmálaviðhorfin og kosningamar sem framundan eru. < Ágætur fundur á Hofsósi Alþýðubandalagið hélt í fyrra- kvöld fund á Hofsósi, og höfðu þeir Hannibal Valdimarsson og Eðvarð Sigurðsson framsögu um stjórnmálaviðhorfið og alþing- iskosningarnar í vor. Auk frummælenda tóku til máls tveir þeimamenn, þeir Kristján Ágústsson verkamaður og Jóhann Eiríksson bóndi á Þönglabakka. Lýstu þeir báð-- Atkvæðagreiðsla um Iraust á stjórn Moliets fer fram í franska þinginu í dag. Atkvæða- greiðslan er um þær greinar af frumvarpi stjórnarinnar um ellilaun sem fjalla um hvernig afla skuli fjárins til þeirra. Stjórnin leggur til að fjárins, 14 milljarða franka, verði afl- að með nýjum sköttum. Fulltrúaráðs- os* trúnaðar- ir yfir ánægju með starf og stefnu Alþýðubandalagsins. Fundurinn var vel sóttur, og fengu ræðumenn allir hinar beztu undirtektir. Fundarstjóri var Þórður Kristjánsson, formaður verka- mannafélagsins Farsæls á Höfs- ósi. D mannafundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur verður lialdinn ann- að kvöld kl. 8.30 að Tjarnargötu 20. Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Tónleikar Sinfón- íuhljómsveitar- j innar á þriðjudag Sinfóníuhljómsveit íslandS1 heldur tónleika í Þjóðleikhús— inu n.k. þriðjudagskvöld. Stjórnandi verður dr. Páll ísólfsson en einleikari á klarínettu Egill Jónsson* Verkin sem leikin verða eru þessi: FoW leikur eftir ' 8Mtbov«K ' ' Mendelssohn, Ballettmússík úr óperunni Rosa« munde eftir Schubert, klarin- ettukonsert eftir Mozart og loks Fyrsta sinfónía Bccthovens. —• Tónleikarnir heíjast kl, 3.3(1 ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.