Þjóðviljinn - 05.05.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Síða 5
 Laugardagur 5. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bcsndarísh herseta á íslandi eltt aðalmálið á fundi NATO Hersfjórn A—handalagsins vonar að Is lendingar sœtti sig vi3 nmálQmiBlunn Fréttaritaii United Press í Washington skýrir frá því að þar í borg sé talið að eitt þýðingarmesta mál- ið sem rætt verði á fundi ráðherranefndar A-banda- lagsins, sem hófst í París í gær, sé „bandarísku her- stöðvarnar á íslandi og þýðing beirra fyrir vamar- kerfi A-bandalagsins". Fréttaritarmn segir, að ugg- ur sé í mönnum í Washington vegna ályktunar Alþingis um þandarísku hersetuna. ö 6500 vörum fyrsta maí Fyrsta maí komu til fram- kyæmda verðlækkanir á 6500 tegundum neyzluvarnings í Ungverjalandi. Verðlækkanirn- ar nemi allt að 35% og gert er ráð fyrir að þær spari al menningi útgjöld sem nema 900 milijónum forinta. i Mjólk og mjólkurvörur lækk úðu í verði um 16,7%, verð á ýeitingum á veitingahúsum 15- 25%, tilbúinn ytri fatnaður 5-35%, nærföt og skófatnaður 80%, vörur úr nælon 25% o. s. frv. 'Ýmiskonar búsáhöld, snyrtivörur og efnavörur lækkuðu í verði 17%. t tilkynn- ihgunni um verölækkunina seg- ir ríkisstjórnin að vaxandi af- köst og þar af leiðandi lækkun á framleiðslukostnaði geri hana piögulega. Ályktunin og umræðurnar um hana þyki benda til þess að meirihluti alþingismanna vilji að bandarísku hersveitirn- ar hverfi á brott frá íslandi. I»ær fréttir hafa borizt til Washington, segir fréttarit- ari United Press, að „í að- alstöðvum A-bandalagsins í París gera menn sér vomir um að samkoniulag náist um einhverja inálamiðlun, sem ísland, Bandaríkin og A- handalagsríkin í Vestur- Kvrópu, sem eru mjög upp 'jLeyniátvarp I ^uðpr-Aíriku i Leynileg útvarpsstöð sem kall- iár sig „Frelsisútvarpið11 hefur ihafið baráttu gegn kynþáttakúg- jun stjómarvaldanna i Suður-Af- jriku. Útvarpað hefur verið um ptöðina þrjá síðustu sunnudaga áskorunum til manna að veita stjóm Strydoms viðnám. Ekki að ástæðu- lausu að Eden fer til Moskva Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, skýrði frétta- mönnum frá því í London á dög- unum, að Eden forsætisráð- herra Bretlands, hefði þegið hoð sovétstjórnarinnar um að koma til Moskva. Vegna anna ráð- herrans væri þó enn ekki á- kveðið hvenær úr heimsókninni yrði. 'Brezki hlaðamaðurinn, Ed- ward Crankshaw, sem jafnan ritar um sovézk málefni í í- haldsblaðið Observer, sagði í ; brezka útvarpinu, að þetta benti eindregið til þess að Eden i teldi að viðræðumar í London i hefðu boriö árangur, ,,Eden , myndi ekki láta sér detta i hug, j að fara á amian stað, hvað þá heiman frá sér, til viðræðna við sovétleiðtogana aftur, ef hann héldi ekki að hin 10 daga. heim- sókn þeirra í Bretlandi hefði verið ómaksins verð“. á Bandaríkin komin um land- varnir, geti sætt sig við.“ Þá segir í fréttinni að her- setan á íslandi verði enn meira í brennidepli á fundinum en ella vegna þess að Kristinn Guð- mundsson utanríkisráðherra er þar í forsæti. Tékknesk vopn Sýrlands Fregn, sem brezka íhaldsblað- ið Daily Telegraph flu-tti í fyrradag um að Sýrland hefði samið um vopnakaup í Tékkó- slóvakíu hefur verið staðfest. Sýrlendingar munu kaupa 100 skriðdreka, 25 þrýstiloftsflug- vélar af Mig-gerð, 100 bryn- varða vagna, fallbyssur og skotfæri. i eiiiiiinaniifflsi Einsiæð réttarilækja i þríltyrnmgsmáli í Noregi Norskux’ kviðdómui' hefur kveðið upp sýkrxudóm yfir manni, seni játaði að hafa skotiö eiginmann konu sem hami var í tygjum við. Eiginmaðurinn, Arve Liverud, særðist lífshættulega en hjarnaði við. Eljari hans, Rolf Hagen, var 01 sex börn á eimi ári Camien Medina, 25 ára gömul kona vélstjóra í New York, hefur alið sex börn á einu ári. Á mánudaginn tók hún jóðsótt og eignaðist fjór- bura, sem allir virðast lífvæn- ir. Einu ári og tíu dögum áð- ur varð hún léttari og eign- aðist þá tvíbura. í þetta skipti bjóst hún einnig við tvíbur- um, en þeir komu tvöfaldir. Vestnrþýzk lögregJa leggur hald á skrifstofur kommúnistaflokksins í Dússel- dorf og rekur starfsmennina út. Flokkur kommúnista kráðlega ákærður fyrir morðtilraun Málið sem af þessu reis hefur vakið gífurlega athygli i Noregi. Telur konuna liafa dáleitt sig Sýknuúrskurður kviðdómsins stafaði af því að kviðdómendur töldu að hin ótrúa eiginkona ætti að svar,a til saka ekki síð- ur en friðill hennar. Hagen bar það fyrir réttinum að hann hefði verið undir svo sterkum áhrifum Kari Liverud að hann hefði ekki vitað hvað hann gerði. Hann hélt því fram að Kari hefði dáleitt sig og í því ástandi hefði hann skotið á mann hennar. Dómarar deila Löglærðu . dómararnir í mál- inu hafa lýst sýknuúrskurð kvið- dómsins ógildan og krafizt þess að Hagen verði leiddur fyrir •annan dómstól og mál búið til á hendur honum að nýju. Hann situr enn í varðhaldi, þótt lögum samkvæmt ætti að láta hann lausan. Réttarflækja eins og þessi, þar sem kviðdóminn og löglærðu dómarana greinir alger-- lega á, hefur ekki átt sér stað í Noregi sxðan 1935. bozt Haft et' eftir ábyggilegum heimildum í Bonn aó stjórn- lagadómstóil Vestur-Þýzkalands muni áður en langt um líð'ur kveða upp úrskurö sem feli í sér bann við starfsemi kommúnistafiokksins. Fréttaritari danska íhalds- blaðsins Berlíngske Tidende í Bonn skýrir frá þessu. Ilann heí- ur það eftir heimildarmönnum sínum, að meirihluti 24 dómara Brann á manns síns Ekkja Indverja af stétt bram- ína framdi sjálísmorð um dag- inn á þann hátt að hún varpaði sér á bálið þegar lik manns hennar var brennt. Það var fyrr á öldum siður hindúa að ekkjur fremdu sjálfsmorð við útför manna sinna, en hann var bann- aður ái'ið 1829. Enn ber þó við að mjög trúaðar fconur fylgja hinni fornu skyldu, sem hindú- ar nefna sati. í stjórnlagadómstólnum vilji banna kommúnistaflokkinn. Farnir að ótfast afleiðingarnar „Eins og nú er komið í stjórn- málunum virðist manni að mála- ferlin séu orðin jafn illa séð af ákæruaðilanum, ríkisstjóminni í Bonn, og kommúnistum sjálfum“, ségir himi danski fréttaritari. „Háttsettir embættismenn í Bonn draga enga dul á að Adenauer íorsætisráðherra hafi gert skyssu þegar hann bar fram kröfuna um að banna kommúnistaflokkinn.“ „Bann við starfsemi flokksins myndi hafa óheppileg áhrif á aðstöðu ríkisstjómai’innar í Bonn í samningum um samein- ingu Þýzkalands. Röksemdir hennar um skerðingu stjórnmála- frelsi í Austur-Þýzkalandi og kraían um frjálsar kosningar yrðu áhrifaminni ef búið væri að banna kommúnistaflokkinn í Véstur-í>ýzkalandi.“ Sósialdemókratar sakaðir um landráð Réttarofsókn stjóroar Adenau- ei’s gegn stjómmálaandstæðing- um hennar nær nú ekki einungis til kommúnista, í’öðirx er komin að sósíaldemókrötum. í Karls- ruhe hafa sex trúnaðai'menn sósíaldemókrataflokksins verið dregnir fyrir rétt, sakaðir um landráð. Ákæran gegn þeim er á þá lund, að þeir hafi ætlað sér að láta baráttuna gegn hervæð- ingu og hernaðarstefnu sétja svip á kröfugönguna 1. maí. í Essen hefur sósíaldemókrat- inn Franz Kappert, sem gegnir trúnaðarstöðum í flokknum og verkalýðsfélagi sinu, verið á- kæi'ður fyrír .að útbreiða rit frá Austur-Þýzkalandi, þar sem ráð- izt. er á aðild Vestur-Þýzkalands að A-bandálaginu; tíehmarföng Bogarstjórinn í V-Berlín, dr. Otto Suhr, hefur krafið banda- rísku herstjói'nina í borginni sagna um jarðgöng þau til símahlerana sem sovézka lier« stjórnin í Austur-Berlín sýnds fréttamönnum fyrir skömmu. Göngin liggja fra liúsi sem bandaríska herstjórnin hefur umráð yfir undir markalínuna milli horgarhlutanna að síma« línum í Austur-Berlín. 1 austur« endanum fundust símahlerunar- tæki og magnarakerfi með bandarískum og brezkum fram- leiðslumerkjum. Suhr komst svo að orði, að bandarísku herstjórninni hærí skylda til að rjúfa þögnina umí göngin, en hun hefur vai’iztj allra frétta síðan sovézki yfir- hershöfðinginn í Berlín sakaðí bandarísku leyniþjónustuna um að hafa notað göngin til að hlera samtöl á símalinum; hersins og öðrum símalínum i Austur-Berlín. Suhr kvað það) óafsakanlegt að stofna öryggi Vestur-Berlínar í hættu ineðS „moldvörpustarfsemi.“ 1 Fraaskir sósíaldemókrat- ar í Sovétrík)ununr Fimmtán manna nefndi franskra sósíaldemókrata er in'ij komin til Sovétríkjanna i boði! miðstjórnar kommúnistaflokkKind þar. Meðal nefndarmanna er að-» alritari sósíaldemókrataflokkð Frakklands, Pierre Commin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.