Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 8. maí 1956 — 21. árgangur — 103. tölublað 80832 1 Skrifstofa Alþýðubandalag'slB^ £ Haf narstrætl 8 hefur nú fetsgt 15 nýtt símanúmer til viðbótaa vlð nr. 6563 sem hún liaíði -.&$• ur. Er það númer 80832. j Gflnnar Jóhannsson alþn, írambjóð- andi Alþýðubandalagsins á Siglnhrði Héraðsnefnd Alþýðubandalagsins á Siglufirði hefur á- kveðið að Gunnar Jóhannsson alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Þróttar verði þar í framboði fyrir Alþýðubandalagið við Alþingiskosningarnar 24. júní i sumar. Var þessi ákvörðun um fram- boð Gunnars einróma samþykkt á fundi mjög fjölmennrar hér- aðsnefndar er stuðningsmenn Alþýðubandalagsins hafa mynd- að á Sigmfirði. Var fundurinn haldinn s.l. laugardagskvöld eða daginn ef tir hinn glæsilega f und Alþýðubandalagj|ins í Nýja bíó á Siglufirði, sem sóttur var af yfir 400 manns og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Það þarf ekki að kynna Gunnar Jóhannsson fyrir ís- lenzkri alþýðu og sízt fyrir Sigl- firðingum en alþýðunni þar hef- ur hann helgað óskipta krafta sína í áratugi. Gunnar er einn þekktasti og vinsælasti forustu- maður verkalýðssamtakanna í landinu. Síðan 1933 hefur hann verið formaður verkamanna- félaga á Siglufirði, að einu Eining á Akureyri hækkar kaupíð Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkakvennafélagið Eining samdi nýlega um hækkun grunnkaups ur kr. 7.70 í kr. 7.83 á klukkustund. \ Kauphækkun þessi fékkst án uppsagnar á samningi. Gunnar Jóhannsson ári undanteknu, fyrst Verka- mannafélags Siglufjarðar og síðan Verkamannafél. Þróttar. í bæjarstjórn hefur hann átt óslitið sæti síðan 1934 og gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðar- störfum fyrir siglfirzka alþýðu. Hann á sæti í stjórn Sósíalista- félags Siglufjarðar og flokks- stjórn Sósíalistaflokksins. Vara- maður er hann í stjórn Al- þýðusambands Islands og vara- fulltrúi þess í síldarútvegs- nefnd. Gunnar hefur átt sæti á Alþingi sem landskjörinn þing- maður Sósíalistaflokksins síðan 1953. Fjölsóttur fundur Alþýðu bandalagsins á Húsavík Vesturveldin hafa gefizt upp víð að kipa ein málum við Miijarðarhafsbotn Engin hœtta á o3 sryr/ö/c/ skelli á ao I yfirlögSu ráSi, segir brezkur ráoherra Nýafstaðnar viöræöur sovézkra og brezkra ráðamanna stuðluðu verulega að þvi að draga úr hættunni á styrj- öld við Miðjaröarhafsbotn, sagði Richard Butler, annar áhrifamesti maður brezku stjórnarinnar, í ræðu í gær. einhversstaðav gæti leitt til Butler gegwir nú embætti inn- siglisvarðar og er málsvari rík- isstjórnarinnar í neðri deild þingsins. Til skamms tíma var hann fjármálaráðherra. í ræðu í Préston sagði Butler, að styrjöld við Miðjarðarhafs- botn gæti orðið til þess að kveikja bál kjarnorkustyrjaldar. Kommúnistar, kapítalistar og hlutleysingjar gerðu sér nú ljóst að slík styrjöld myndi aðeins hafa í för með sér allsherjar eyðileggingu. Hinsvegar væri ekki enn útilokað að smástyrjöld Páll Bergþórsson veðurfræðingur frambjóðandi Alþýðu- bandalagsins í Mýrasýslu Héraðsnefnd Alþýðubanda- lagsins í Mýrarsýslu hefur á- kveðið að Páll Bergþórsson Húsavík, frá fréttaritara Pundur Alþýðubandalagsins 8.1. sunnudag var mjög fjöl- sóttur, troðfullt hús, og hlaut stefna bandalagsins hinar beztu undirtektir. Eisenhowerlofar nýjustu vopnum Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði í skýrstu til þingsins í gær, að bandamönnum Bandarikj- anna í Evrópu yrðu á næstunni látin i té bandarísk vopn af nýjustu gerðum, svo sem . fjar- stýrð skeyti, fallbyssur sem hægt er að skjóta úr kjarnorku- sprengikúlum og flugvélar sem flogið geta hraðar en hljóðið. Engin kjarnorkuvopn verða af- hent. Fundurinn hófst kl. 4 e. h. og stóð til klukkan 9. Fundar- stjóri var Geir Ásmundsson en framsögumenn þeir Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðu- sambands íslands, og Þorsteinn Jónatansson, varaform., Verka- mannafélags Akureyrarkaup- staðar. Fluttu þeir snjallar ræður og var þeim mjög fagnað af fundarmönnum. Einnig tóku til máls 'frú Guðrún Pétursdótt- ir, Arnór Kristjánsson og Ein- ar Jóhannesson. Þá var og á fundinum Karl Kristjánsson alþingismaður og tók til máls en var mjög daufur í dálkinn' og auðsjáanlega vantrúaður á gengi Hræðslubandalagsins. Mikill áhugi er hér á því að gera sigur Alþýðubandalagsins sem mestan í kosningunum í sumar. kjarnorkustyrjaldar án þess að nokkur ríkisstjórn vildi slíkt. Stórfelld heildaráætlun Butler sagði^að það væri eng- in tilviljun að Eden forsætis- ráðherra myndi á einu misseri ráðgast við forustumenn þriggja voldugustu aðila á hnettinum. í janúar hefði hann farið á fund Eisenhowers Bandaríkjaforseta, í apríl hefði hann rætt við Búlganin og Krústjoff, forustu- menn Sovétríkjanna, og i júní myndi hann halda fund með for- sætisráðherrum brezku samveld- islandanna. Þetta væri þáttur í stórfelldri heildaráætlun brezku stjórnarinnar. Hún myndi halda áfram að starfa í nánum tengsl- um við bandamenn sína en jafn- framt leita eftir raunsæjum samskiptum við þá sem aðhyllt- ust skoðanir sem henni væru framandi. Sovétríkin með í ráðum Reutersfréttastofan i Lobdone sagði gær, að þar væru mi almennt viðurkennt að yfirlýsing Bandaríkjanna, Bretlanc's og Frakklands frá 1950 að þaw myndu skipa málum UQdanhJS við Miðjarðarhafsbotn að ge6- þótta sínum ef þar skserjst -í- odda væri úr sögunni. Með við- ræðunum við Búlganín og Krúst- joff í London hefði Ederi viður- kennt fyrir hönd Vesturveldanna að ekki sé hægt að ráða do:ilu- málum ' ríkjanna við MiðfaVðar- hafsbotn til lykta nema Sovét-' ríkin séu höfð með í ráðum. SovétþÍMMf' >' menn í Svíþjúð í gær komu 16 þingmenn úr Æðsta ráði Sovétríkjanna til Stokkhólms, þeir munu dvelja þrjár vikur í Svíþióð í boði sænska þingsins. Geir Gunnarsson skrifstofu- stjon í kjon 1 Hainariirði Héraðsnefnd Alþýðubandalagsins í Hafnarfiröi hefur ákveðið að Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri Hafnarf jarð- arbæjar verði þar i kjöri fyrir Alþýðubandalagið viö Al- þingiskosningarnar 24. júní. veðurfræðingur verði frambjóð- andi Alþýðubandalagsins í Mýr- asýslu við Alþingiskosningarn- ar 24: júní n.k. Páll Bergþórsson er fæddur í Fljótstungu í Hvítársíðu 13. ág- úst 1923. Foreldrar: Bergþór Jónsson bóndi í Fljótstungu og kona hans Kristín Pálsdóttir. Tók stúdentspróf 1944. Lagði stund á veðurfræðinám í Stokk- hólmi og lauk þaðan prófi í veðurfræði 1949. Var við Stokkhólmsháskóla við nám og veðurfræðistörf veturna 1953— 1955. Réðist til Veðurstofu ís- lands 1949 sem veðurfræðing- ur og hefur starfað þar síðan. Páll Bergþórsson er þegar orðinn landskunnúr maður af erindum sínum um veðrið í út- varpið, en þau hafa vakið al- Framhald á 3. síðu Var framboð Geirs einróma samþykkt á fundi hinnar fjöl- mennu kosninganefndar sem starfar á vegum Alþýðubanda- lagsins í Hafnarfirði. Geir Gunnarsson er fæddur 12. apríl 1930 í Hafnarfirði og hefur alla tíð átt þar heima. Foreldrar: hjónin Björg Björg- ólfsdóttir og Gunnar Hjörleifs- son sjómaður, er fórst með b.v. Sviða 1941. Voru þau hjón bæði ættuð af Eyrarbakka. Geir gekk í Flensborgarskólann og síðan Menntaskólann í Reykja- vík. Lauk stúdentsprófi 1951. Hóf nám í viðskiptafræði við Háskóla Islands, en gerðist skrifstofustjóri Hafnarfjarðar- bæjar og jáfnframt varabæjar- stjóri 1954. Hann stundaði alla algenga vinnu jafnhliða námi sínu og þá ekki sízt sjómennsku á vélbátum og togurum. Geir var um skeið kennari við Flens- borgarskólann og Iðnskóla Hafnarfjarðar. Á sæti í stjórn Sósíalistafélags Hafnarfjarðar og skipaði annað sætið á fram- boðslista flokksins við síðustu bæjarstjórnarkosningar. Það hefur ekki sízt mætt á Geir Gunnarssyni að móta hið giftudrjúga samstarf Alþýðu- flokksins og Sósíalistaflokksina Geir Gunnarsson f um stjórn Hafnarfjarðarbæjar, Hefur hann sérstaklega unnið frábært starf í húsnæðismálum bæjarbúa. Geir nýtur almennrar viðurkenningar fyrir störf sía og er mjög vinsæll meðal íbúa, Hafnarfjarðar. kosningasjóðinn — Takið söfnunargögn j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.