Þjóðviljinn - 08.05.1956, Qupperneq 11
Þriðjudagur 8. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
James M. Cain
Mildred Pieree
2. dagur
þurrkað'i sér á hreinu handklæöi og fór aftur inn í svefn-
herbergið, án þess aö fella niður brot úr laginu sem hann
var aö blístra né láta sér til hugar koma aö neitt væri
merkilegt viö þetta.
Þegar hann var búinn aö greiöa sér klæddi hann sig.
Gráar flauelsbuxur voru þá ríkjandi: hann fór í pressaö-
ar buxur, pólóskyrtu og bláan jakka: SíÖan fór hami
frani í eldhúsið þar sem kona hans vai' að skreyta tertu.
Hún var lágvaxin kona, talsvert yngri en hann, en hún
var meö súkkulaöiblett á andlitinu og í viöum grænmn
slopp, svo aö erfitt var að átta sig á útliti hennar, nema
dálitið lostalegh' leggir sáust niöurundan sloppnmn. Hun
vár aö rýna í mynstur, í bók um kökuskreytingar, sem
sýndi fugl meö pappíi'srollu í goeginum, og var nú aö
reyna aÖ teikna þaö upp meö blýanti á pappaspjald.
Hann horfði á hana andartak, leit síðan á kökuna og
sagöi aö hún væri glæsileg. ÞaÖ var ef til vill vægilega
til oröa tekiö, því að þetta var risavaxin kaka, átján
þmniungai' í þvermál og f jórar hæöir, þakin silkigljáandi
lagi. En eftir athugasemdina geispaði hann og sagöi:
„Jæja — ég get víst ekki gert meira hérna. Ég er aö
hugsa um að fá mér smágöngu.“
„Kemuröu heim í kvöldmat?“
„Ég ætla að reyna, en ef ég verö ekki kominn klukkan
sex, þá skaltu ekki bíöa eftir mér. Ég get tafizt.“
„Ég þarf að vita þaÖ.“
„Ég sagöi þér, aö ef ég veró' ekki kominn klukkan sex
__ (í
„Ég er engu bættari meö þaö. Ég er aö búa þessa köku
til fyrir frú Whitley og hún ætlar áö borga mér þrjá
dollara fyxir hana. Ef þú kemur heim í mat eyði ég hluta
af þeim peningum í lambasteik handa þér. Ef þú kernur^.
ekki kaupi ég eitthvaö sem börnunum þykir betra.“
„Þá skaltu sleppa mér.“
„Þaö var ekki annaö sem ég vildi vita.“
Það var einhver harka í þessum oröaskiptum, sem var
sýnilega í ósamræmi viö þáö skap sem hann var i. Hami
stóð hikandi álengdai', geröi síöan tilraun til aö blíöka
hana. „Ég hlúöi aö trjánum. Batt þau upp, svo að grein-
arnar leggist ekki niörn’ þegar perurnar stækka, eins
og þær geröu í fyrra. Sló blettinn. Þaö er oröiö þokka-
legt þama úti.“
„Ætlaröu aö vökva blettinn?“
„Ég geröi þáð.“
Hann sagöi þetta með dulinni ánægju, því að hann
haföi lagt gildru fyrir hana og hún haföi falliö í hana.
En í þögninni sem fylgdi var eitthváö óheillavænlegt,
rétt eins og hann heföi sjálfur falliö í gildru áh þess að
vita þáö. Vandræöalega bætti hann viö: „Vökvaði hann
duglega.“
„Er ekki. fullsnemmt að vökva blettinn?“
„Allir tímar eru ja fngóöir til þess.“
„Flestir bíöa með aö vökva blettina þangað til seinna á
: daginn, þegar sólin er ekki eins heit og eitthvert gagn
er aö því, í staö þess aö sóa góðu vatni sem annaö fólk
þarf að borga fyrir,“
„Eins og hver til dæmis?“
„Ég veit ekki til þess áð neinn vinni hér nema ég.“
„Veiztu um eitthvert verk sem ég gæt-i gert, sem ég :
geri ekki?“
„Þú ert aö minnsta kosti fljótur áö ljúka þeim af.“
„Svona nú, Mildred, hvaö ertu áöafai'a?"
„Hún bíður eftir þér; þú skalt bam fara.“
„Hver bíður eftir mér?“
„Þú ætth' aö vita þaö.“
„Ef þú ert að tala um Maggie Biederhof, þá hef ég
ekki séö hana í heila viku, og ég hef aldrei séö annaö í
henni eh félaga til aö spila viö rummy, þegar ég hafði
ekkert annaö aö gera“.
„Og mér finnst ekkert lát vera á því“.
„Ég var ekki að spyrja um álit þitt“.
„Hvaö geriröu þegar þú ert meö henni? Spilar viö
hana rummy dálitla stund og hneppir svo frá henni
rauó'a kjólnum sem.hún er alltaf í og 1 engum brjóst-
haldara undir, og fleygir henni upp í rúmiö. Og svo
færöu þér góöan blund, ferö á fætur og leitar aö köldum
kjúklingi í ísskápnum hennar, spilar meira nimmy og
fleygir henni aftui' upp í rúmið? Hamingjan góðá, þaö
hlýtur aö' vera.gaman. Ég get ekki hugsaö mér neitt eins
skemmtilegt“.
Á vöövunum í andliti hans mátti sjá aö hann vai' aö
vei'öa í’eiöur, og hann opnaöi munninn til aö segja eitt-
hvaö. Svo hætti hann'við þaö. Eftir andartak sagöi hann:
,„Nií, jæja þá“, meö í’ómi sem átti áö tákna uppgjöf
og yfii'læti, og lagði af stað út úr eldhúsinu.
„Langar þig ekki.til að færa henni eitthvað“.
„Fæi'a henni —? Hvaö áttu viö?“
„Þaö gekk dálítið deig af og ég bjó til nokkrar smá-
kökur sem ég ætlaði aö geyma handa börnunum. En
hún er svo feit a'ö’ hún hlýtur aö vera mikið' fyi'ir sætindi,
og — ég skal pakka þeim inn handa henni“.
„Æ, fai’ðu til fjandans?“
Hún lagði frá sér teikninguna af fuglinum og sneri
sér áö honum. Hún leysti frá skjóöunni. Hún haföi fátt
eitt aö segja um ást, trúmennsku eöa siðgæ'ði. Hún tal-
aði um peninga og dugleysi hans í aö útvega sér vinnu:
og þegar hún minntist á kvenmanninn sem hamx haföi
kosi'ö sér talaöi hún ekki um hana sem ókind sem stolið
heföi ást hans, heldur orsök eiröai'leysisins sem hefði á-
sótt hann upp á síökastiö. Hann greip iöulega fram í,
kom meö afsakanir fyrir sjálfan sig, endurtók aö enga
vinnu væri aö fá og staöhæfði að' ástæðan til þess aö
hann umgengist frú Biederhof væri a'öeins sú að maður
yröi einhverix tínxa aö hafa friö frá hinu sífellda nöldi'i
yfir hlutum, sem hamx í'éöi ekki viö. Þau töluóu hi’att,
eins og' orð þeiri’a brenndu þau í munnana og þaö yröi
aö kæla þau meö nxunnvatni. Öll þessi senna var þrung-
Þegar fyrstu tíðir koma
eins og reiðars!
hefur svipaða
Foreldrar - hafa oft verið lengi að jafna mig eftir þetta
áminntir um að gefa dætrum reiðarslag.
sínum í tíma upplýsingar um Tvítug kona
tíðirnar, svo að þær komi ækki sögu að segia :
eins og reiðarslag. Á þessu vill Ég vaknaði um rrðja nótt
þó verða misbrestur. Margir
fþróttlr
Framhald af 9. síðu.
Valsmenn voru oft mjög nær-
göngulir við mark KR, en þeim
tókst ek-ki að skapa sér opin
tækifæii eins og í fyrri hálf-
leik. Þrem min. fyrir leikslok
skorar Hilmar aftur fyrir Val
og þannig lauk leiknum 2:0
fyrir Val.
KR-liðið hafði ekki þann
styrki sem almennt var búizt.
við. Munu flestir hafa gert ráð
fyrir að Valur myndi tara með
litlum mun. Liðið hafði ekki
þann baráttuvilja sem það hef-
ur oft sýnt. Nýliðarnir í KR
lofa nokkuð góðu. Markmaður-
inn, Heimir, staðsetti sig oft
nokkuð vel, en grip hans er
enn ekki sem bezt, en það æf-
ist. Ólafur Gíslason er efni' i
mjög góðan varnarleikmann.
Hörður Óskarsson er farinn
að láta nokkuð á sjá. Hreiðar
var heldur ekki eins öruggur
og jákvæður og í leikjum síð-
ásta sumars. I framlínunni var
Sigurðúr Bergsson lireyfanleg-
astur og náðu þeir Reynir og
hann stundum góðum skipting-
um. Gunnar Guðmannsson var
undir ströngu eftirliti Sigurhans
og fékk því eklti byggt upp
einsog skyldi, en gerði þó margt
vel. Hörður og Sverrir voni ekki
nógu uppbyggjandi fyrir fram-
herja sína. Auk þess fékk Hilm-
ar að leika lausum hala um of.
Semsagt: KR-liðið féll ekki
eins vel saman og ástæða var
til að ætla eftir leiki þess síð-
asta sumar.
Það virðist sem Valsliðið,
sem er ungt, sé að finna sjálft
sig og er eiginlega tími til kom-
inn. Tilraunir þeirra í þessum
leik til að leika saman og finna
hvern annan lofa góðu. Þetta er
þó enn á byrjunarstigi og of
laust í reipum, en ef þessir
ungu menn halda áfram á þess-
ari braut ættu þeir að geta
sýnt góða knattspyrnu áður en
langt um líður. Björgvin í mark-
inu sýndi að mikils má af hon-
um vænta. Árni Njálsson hefur
nú tekið upp þá aðferð að hopa
og hindra á réttu augnabliki.
en er hættur að „fljúga“, og
lék bezta leik sinn.
Ælgir Ferdinantsson lék einn-
ig langbezta leik sinn til þessa.
Gunnar Gunnarsso’n var lang-
virkasti maður framlínunnar og
lék nú sem miðherji. Sigurhans
og Halldór höfðu oft gott vald
á miðju vallarins. Hihnar lek
nokkurskonar aðstoðar mið-
foreldrar halda að unglingar j blæddi úr mér. Enginn hafði
nú á dögum séu svo frjálslegir sagt mér ne!tt og i fjölskyldu
og fræðist um allt af félögum minni hafði gömul magaveik
smum
veita þeim frekari upplýsingar.
í dönsku blaði segir 17 ára
stúlka aftirfarandi sögu:
Mamma hafði sagt mér frá því
hvernig börn fæddust svo að ég
var ekki.allsendis fáfróð, en ég
hafði enga hugmynd um tíðim-
ar. Þær byrjuðu í fyrsta skipti
þegar ég var í skólanum, þá hef heitið því að ef ég eignast
Hðlega 12 ára og ég minnist börn sjálf skulu þau fá ajlar
' ess enn, hve óttaslegin ég upplýsmgar í tíma, til þess 'að
^jherja og staðsetti sig oft vel
og skoraði bæði mörkin. Einar
Halldórsson var, ef svo mætti
segjá, hinn „móralski“ styrkur
og því sé óþarfi að frænka nýlega dáið úr maga- uðsins> hann er einnig í mjög
'Fr'plínri nvinlV^inp’ni’ Tdlor Viq^Aí V»P\/rf l'xoA ..........
ð:ngu. Ég hafði heyrt það,
og vitaskuld hélt ég að nú væri
röðin komin að mér. Ég varð
svo lirædd að ég þorði ekki að
hrevfa mig og sennilega hef ég
legið í skelfingu minni í nökkra
klukkutíma áður en mér datt í
hug að kalla á mömmu. Og ég
góðri þjálfun og bezti maður
varna.rinnar.
Dómari var Halldór Sigm'ðs-
sort Áhorfendur voru um 1500.
Veður var mjög gott.
Móðir mín og tengdamóðir
ANNA TORFADÓTTIR
frá ísafirði
lézt að heimili okkar Langholtsvegi 46 sunnudaginn
6. maí.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Friðberg Kristjánsson.
varð. Ég sat þar sem ég var
komin á skólasaleminu og grét
og vissi ekki hvað ég átti af
komast hjá þvílíkri skelfingu,
sem aldrei gleymist.
Atburðir sem þessir eru því
mér að gera, sannfærð um að miður ekki fátíðir, og foreldr-
i ég væri að deyja. Þegar ég kom
1 ekki í tíma var leitað að mér,
um stórra telpna eru þeir al-
varleg áminning um að láta
i og til allrar hamingju var ekki hjá líða að gefa telpunum
kennslukonan skilningsgóð og upplýsingar um tíðirnar í tæka
lagin og gat Hjótlega komið tið, og nógu snemma til þess
mér í skilning um að þetta að telpan geti vanist tilhugsun-
væri ofur eðlilegt. Ég get aldrei inni og skilið að það sé ekkert
pgleymt þessum degi, og ég var að óttast.
MIKH) ÚRVAL:
Morgun-
sloppnm
I STÓRIJM NÚMERUM
BEZT
Vesturveri