Þjóðviljinn - 09.05.1956, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.05.1956, Síða 1
VI Lf Miðvikudagur 9. maí 1956 — 21. árgangur — 104. tölublað 80832 1 Skrifstofa AlþýSubandalajsíJia í Hafnarstræti 8 hefur nú femg* ið nýtt símanúmer til viðbótaffl við nr. 6563 sem hun hafði ur. Er það númer 80332. ÚTVEGSMENN LÝSA REYNSLUNNI AF FJÁRMáLASPEKI RÍKISSTJÓRNARINNAR: Bjargráðiii að stöðva framleiðslnna „Enginn bátaútvegsmaSur eða framleiðandi bátafisks hefur fengið hina minnstu greiðslu“ yegna 250 millj. kr. skattaálaganna íhlutun flótta- f manna vítt ' Morgon-Tidningen, málgagrr sænskra sósíaldemókrata og rík- isstjórnarinnar, fór í gær hörð- um orðum um það tiltæki land- flótta fólks frá Eystrasaltsiönd- unum að biðja forseta sænska Reynslan hefur nú þegar sannað það sem sósíalistar héldu fram þegar ríkisstjórnin var að leggja nýjar 250 millj. skattaálögur á þjóðina á s.1. vetri. Hinar gífur- legu skattaálögur hafa sprengt upp allt verðlag sem aft- ur leggst með miklum þunga á framleiðsluna. „Bjargráð- in“ sem áttu að halda framleiðslunni gangandi verða þannig beinlínis til að stöðva hana. „Nú er komið að vertíðarlokum, samt hefur enginn bátaútvðgsmaður eða framleiðandi bátafisks fengið hina minnstu greiðslu vegna ráðstafana þessara“, segir í sam- þykkt útvegsmanna sem Þjóðviljanum barst í gær, — enda heimtaði Eysteinn álitlegan hluta af sköttum þess- um, eða 80 millj., sem beint eyðslufé rikissjóðs. Þjóðviljinn hefur fengið eftir- farandi frá fundi útvegsmanna: „Almennum fundi útvegs- manna og framleiðenda sjávar- afurða var haldið áfram í Tjarnarkaffi, mánudaginn 7. þ.m. kl. 5 s.d. Á fundinum skýrði formaður viðræðunefndar þessara aðila við bankana og ríkisstjórn, Sveinn Benediktsson, frá því sem gerzt hefði síðan fundur var haldinn á föstudaginn. Skýrði hann frá því, að bank- arnir væru nú reiðubúnir til þess að lána framleiðendum út á gjaldeyrisréttindi ársins 1955 allt að 100% uppað 26 millj- ónum en 2/3 hluta út á það, sem þar væri fram yfir. Samsvaraði þetta til þess að lánað yrði út á 5/6 hluta gjaldeyrisréttinda ársins 1955, sem ekki væru innkomin. Næmi áætluð lánsupþhæð ca. 40 milljónum króna. Hins vegar hefði 'ekki orðið úr því, að Framleiðslusjóður fengi lán með ríkisábyrgð til þess að standa við skuldbind- ingar sínar. I fundarlok var síðan sam- þykkt samhljóða tillaga frá viðræðunefndinni: 1. Almennur fundur útvegs- manna og fiskiframleiðenda, haldinn i Re.ykjavík, dagana 2. til 7. maí 1956, lýsir óánægju og vonbrigðum yfir því, að ráðstafnir þær, sem gerðar voru með lögunum um fram- leiðslusjóð til þess að bæta sjávarútveginum að nokkru þann halla, sem hann hefur orðið fyrir vegna kauphækkana og aukins tilkostnaðar, sem leiddi fyrst og fremst af verk- föllum á s.l. vori, skuli ekki enn hafa komið til fram- kvæmda. 2. Nú er komið að vertíðar- lokuin, samt hefur enginn bátaútvegsmaður eða frarn- leiðandi bátafisks fengið liina minnstu greiðsiu vegna ráð- stafana þessara, þar eð tekj- ur þær, sem sjóðurinn liefur innheimtast svo seint að hann hefur ekki enn getað sinnt hiutverki sínu. 3. Telur fundurinn að úr þessu hefði átt að bæta með því, að sjóðurinn fengi lán með ríkisábyrgð til þess að inna þær greiðslur af hendi sem honum er ætlað, nú fyrir vertíðarlok og síðan hálfsmánaðarlega eft- ir því, sem skýrslur berast. 4. Fundurinn harmar þá ó- vissu, sem enn ríkir um greiðslu á framleiðslubótum, samkvæmt lögunum um fram- leiðslusjóð og skorar á ríkis- stjórnina að gera nú þegar ráð- stafnir til þess að þessar greiðslur fari fram, svo og aðr- ar greiðslur sjóðsins. Málnixtgarvörur stórhækka í verði Mjög veruleg hœkkun er nú komin til fram- kvœmda á málingarvörum, og hafa einstakar teg- undir hækkað frá 5% og allt uppí 70%. Þjóðviljinn sneri sér í gœr til Hörpu og spurðist fyrir um þaö hverju þessar hœkkanir myndu nema að meðaltali. Var blaöinu tjáö að reiknað heföi ver- ið út að málning á íbúð myndi hækka um ca. 24,Z af þessum sökum. Ástœöur hækkunarinnar kvaö verksmiöjan skattahœkkanir stjórnarflokkanna fyrir skemmstu, en þœr námu 11% að því er málningarframleiðslu varðar, efnishœkkun erlendis, afnám Eimskipafé- lagsins á 10% afslœtti, kauphœkkun o.fl. 5. Fundurinn fagnar því að úr greiðsluerfiðleikum þessum skuli hafa verið bætt að nokkru leyti með því að bankarnir veita útvegsmöhnum viðbótar- lán út á bátagjaldeyrisréttindi ársins 1955 og telur að sams konar lán þurfi að veita vegna gjaldeyrisréttindi ársins 1956. Var fundinum síðan slitið/ þingsins að vekja máls á stöðu Eistlands, Lettlands og Lietúvu vfð 16 sovézka þinvtnfenn sn irú gista Svíþjóð. Scgfr MGrsoni- Framhald á 5. síðu. Herlögregla Breta á Kýpur beitir aðferðum, sem ekki eru ókunnar í löndum þeim, sem þýzku nazistarnir hernámu í síðustu styrjöld. Myndin sýnir lögregluna aö starfi í þorpi einu á eynni. Öllum karlmönnum í þorpinu er smalað saman, en hinir erlendu hermenn lesa upp nöfn þeirra skœruliða, sem þeir eru að leita að. Enda þótt 100.000 til 500.000 krónur hafi verið lagðar til höfuðs leiötogum skæruli&a, hefur það varla komið fyrir, að þeir liafi verið sviknir í hendur Breta. Bretar munu hengja tvo unga Kýpurbúa Gríska stjórnin kærir Bretland fyrir mannréttindanefnd Evrópuráðsins John Harding, landstjóri Breta á Kýpur, hefur ákveðið að láta hengja tvo unga Kýpurbúa af grískum ættum. Harding tilkynnti í gær að hann hefði hafnað náðunar- beiðnum frá Mikail Karaolis, sem dæmdur var til dauða fyr- ir að skjóta lögregluþjón í Nicosia til bana, og Andreas Demetriou, sem dæmdur var til dauða fyrir að særa brezkan kaupsýslumann í Famagusta, Borgir í herkví. Áður en ákvorðun Hardings var birt voru allar helztu borg- ir á Kýpur hnepptar i brezka herkví. Vegum hefur verið lok- að og brezkir hermenn með al- væpni eru á verði á götunum. Qttast Bretar að Kýpurbúar geri uppþot til að mótmæla af- tökunum. Talið er að hinir dauðadæmdu, sem báðir eru rúmlega tvítugir, verði hengdir á morgun. Grikkir niótmæla. - Gríska stjórnin sendi brezku stjórninni í gær mótmæli gegn staðfestingu dauðadómanna. Jafnframt bað hún bandarísku I dag munu Verkamanna- flokksþingmenn leggja spurn- ingar um málið fyrir Eden for- sætisráðherra. Verður hann krafinn sagna um afdrif Lion- els Crabbs flota.foringja, kunn- til að fá Breta til að hætta við aftökurnar. Samveidisnefnd miðstjórnar brezka Verkamannaflokksins kom saman á skyndifund í gær- kvöld og skoraði á Lennox- IBöyd nýlendumálaráðherra að láta Harding vita. að fjöldi manna í Bretlandi væri andvíg- ur aftökunum. Gríska stjórnin hefur kært brezku nýlendustjórnina á Kýp- ur fyrir Mannréttindanefnd Evrópuráðsins. Segir i kærunni að Bretar á Kýpur hafi svipt asta froskmanns Breta. Flota- málastjórnin tilkynnti 29. apríl að Crabbs væri saknað eftir köf- un í höfninni í Portsmouth og hann væri talinn af. , Framhald á 5. síðu* eyjarskeggja. öllu frelsi og stjórnina að beita áhrifum sínum mannréttindum. Eden vændur um að hafa sent njósnara að farkosti B og K Aídrif froskmanns lýst ríkisleyndarmál Blöð brezka Verkamannaflokksins drótta því að ríkis- stjórn íhaldsmanna að hún hafi gert út njósnara til að snuöra í kringum sovézka herskipið sem flutti Búlganín. og Krústjoff til Bretlands um daginn. , •

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.