Þjóðviljinn - 09.05.1956, Page 12
Vaxandi hráeínaskortur og
hörgull á byggingarvörum
Hin nýju innflutningshöft stjórnarflokk-
anna miSa að þvi að draga úr atvinnunni
Hið marglofaða „frelsi“ ríkisstjómarinnar birtist nú í
rnmmnst.ii gjaldeyrishöftum sem bitna einkum á íslenzkri
iðnáðarframleiðslu sem þarf hráefni ertendis frá og inn-
flutningi á byggingarefni — það er á þeim vörutegundum
sem stuðla að atvinnu og framkvæmdum í landinu.
Miðvikudagur 9. maí 1956 — 21. árgangur — 104. tölublað
• • JB
Oflugur kosningasjóour auð- j
s
veldar baráttuna og starfið j
Fjársöfnun í kosningasjóð Alþýðubandalagsins er nú :
að komast í fullan gang. Fjársöfnnnarhefti með kvittim- :
lun fyrir framlögum eru afhent í Hafnarstræti 8 og :
að Tjarnargötu 20. — I heftunum eru lalttanir :
fyrir mismunandi upphæðum, 10 — 50 — 100 og 500 kr. :
Það er strax orðið áberandi í sofnuninni að LVli\- :
ÞEGAK tfR ÝMSUM STÉTTUM OG ÖLLUM STJÓBN- [
MÁLAFLOKKUM leggja nú fé af mörkmn til kosninga- |
barátitunnai'. I»eim er ljóst að þessi KOSNINGABAK-
ÁTTA er um' leið og ekki síður barátta fyrir bættum kjör-
um alþýðunnar, gegn sílækkandi verðgildi peninga, gegn ■
síhækkandi sköttum á launafólki og síhækkandi "tollmn á :
lífsnauðsynjum. Það er barátta gegn okri, braski og gengd :
arlausri spillingu í f jármálum, gegn sérréttindum thórsar ■
anna í bönluinum, gegn þeim lýð, sem er þess ávallt al- j
búinn að selja réttindi þjóðarinnar fyrir peninga. Þeirn :
er ljóst að yfirráðum þessa lýðs yfir landi og þjóð verð- :
ur að linna, áður en það er um seinan.
Hér með er skorað á alla áhugasama fylgismenn Al- :
þýðubandalagsins að taka söfnunarhefti og hefja nú |
söfnun af krafti meðal kunningja og annarra.
Munum að við verðum sjálf að leggja fram þá ;
vinnu, sem kosningdbaráttan krefst.
Munum að nú er tœkifœri til að kvitta fyrir |
hinar mörgu og „vinsamlegu“ kveðjur þeirra Gre-
gory-frœnda í ríkisstjórninni.
Munum að nú er tækifæri til að þakka þeim fyrir síð- ■
m
ast, sem hæst og mest töluðu um vinstri sainvinnu með- ■
■
an þeir héldu að liún væri langt undan, en hlupii svo út :
undan sér, þegar þeir áttu þess kost að gera hana að :
veruleika.
FJÁRSÖFNUNARSTJÓRNIN.
i
Þúsund ára barátta
við ís og eld
Ný bók eítir dr. Sigurð Þórarinsson
Út er komið hjá Bókaútgáfu Menningarsjóös rit, er
nefnist The Thousand Years Struggle against lce and
Fire (Þúsund ára stríðið við eld og ís).
Það átti sem kunnugt er að
vera eitt helzta afrek núver-
andi stjórnar að hafa tryggt
„i'rjálsa verzlun". Það frelsi
virðist enn gilda um innflutning
á hverskonar lúxusvörum og
skrani, enda er bútagjaldeyris-
kerfið við það miðað að enginn
skortur verði á þeim varningi
í landinu. Gjaldeyrir til hvers
konar nauðsynja hefur hins veg-
ar verið mjög smátt skammtað-
ur að undanförnu, og yfirstjóm
þeirrar skömmtunar hefur verið
i höndum Iugóifs Jónssonar við-
skiptamálaráðherra íhaldsins —
sem átti þó að vera hinn m-ikli
riddari frjálsrar verzlunar á
íslandi. Þjóðviljinn hefur nýlega
skýrt frá því hversu ömurlega
er komið gjaldeyrisjöfnuðinum
við útlönd, það skortir mikið á
að bankarnir eigi fyrir gjaldeyr-
isskuidum og skuldbindingum.
En viðbrögð ríkisstjórnarinnar
eru þau að láta gjaldeyrisskort-
inn bitna á inauðsynjavörum
og fjárfestingarvörum en haida
frelsinu á Júxusdótinu sem
heildsalarnir græða mest á.
* Málning,
raflasnir,
ofnar
Þannig hefur að undanförnu
verið dregið ákaflega mikið úr
í bréfi sem er stílað til Ismay
lávarðar, framkvæmdastjóra A-
Baldur og Frey-
steinn efstir
Eftir átta umferðir á Skák-
þingi Islendinga eru þeir Bald-
ur Möller og Freysteinn Þor-
bergsson efstir og jafnir í Jands-
liðsflokki með 4l/2 vinning og 2
biðskákir hvor.
S.jöunda umferð var tefld s.l.
sunnudag og fóru þá allar skák-
irnar i landsliðsflokki í bið. í
fyrrakvöld var 8. umferð tefld
og lauk aðeins einni skák í
landsliðsflokki: Óli Valdimars-
son vann Hjálmar Theódórsson.
í meistaraflokki urðu úrslit þau
í fyrrakvöld, að Bragi Þorbergs-
son vann Reimar Sigurðsson,
Þórir Sæmundsson varnn Krist-
ján Theódórsson, en jafntefli
gerðu Eiríkur Marelsson og Stig
Herlufsen og Páll G. Jónsson
og Daníel Sigurðsson.
Biðskákir úr 7. og 8. umferð
verða tefldar í kvöld í Sjó-
mannaskólanum.
gjaldeyrisveitingum á hráefnum
til málningarframleiðslu innan-
lands. Nú -er Wamujndan sá
tími, þegar málning er mest
notuð, og ef veður verður gott
er talin mikil hætta á því að
málningarskortur verði í sumar,
ef ekki eru þegar g'erðar ráð-
stafanir til að tryggja aukin hrá-
efni. Þá hefur að undanförnu
verið mikill hörg'ull á raflögnum
og rafleiðslum og hefur vinna
við mörg hús stöðvazt vikum
saman af þeim ástæðum en iðn-
aðarmenn gengið um iðjulausir.
Sömu sögu er að segja um ofna;
á þeim hefur verið mikill skort-
ur og hefur það víða tafið
framkvæmdir.
★ ,,Of mikil eftirspurn
eftir vinnuafli"
Nefna mætti mörg' dæmi hlið-
stæð þessu, en það er ljóst að
hér kemur til ákveðin stefna
stjórnarvaldanna. Þau hafa
lengi kvartað undan því að nú
væri alltof inikil eftirspurn eft-
ir vinnuafli; það þyrfti að koma
á jafnvægi og „hæfilegu at-
vinnuleysi" eins og það er orð-
að af hagfræðingum íhaldsins.
Hin nýju innflutningshöft sem
verið er að framkvæma í kyrr-
þey af ríkisstjórninni eiga auð-
bandalag-sráðsins, segii' Abd el
Krim að ef Frakkar haldi á-
fram að herja í Alsír með til-
styrk bandalagsins eigi Alsír-
menn ekki annars úrkostar en
að færa stríðið heim til Frakk-
lands. Muni það bitna óþyrmi-
Framhald á 5: síðu.
Ilerra-tizkaii
n v verzlun
•/
Ný karlniannafataveizlun bef-
ur verið opnuð á Laugavegi 2(7
undir nafninu Herra-tízkan.
Er verzlunin í húsakynnum
þeim, sem Raftækjaverzlunin
Ljósafoss hafði áður, og eru
þau hin vistlegustu eftir gagn-
gerar brevtingar og íagfæringar.
í nýju verzluninni verður á boð-
stólum hverskonar tilbúinn karl-
mannaklæðnaður: föt frá sauma-
stofu Gefjunar, rykfrakkar frá
Sjóklæðagerðinni, drengjafatn-
aður frá Verksmiðjunni Sunnu
h.f., skyrtur, hálsbindi o. fl. —
Eigandi og framkvæmdastjóri
Herra-tízkunnar er Eðvarð Frí-
mannsson.
sjáanlega að stuðla að því að
því marki verði náð sem fyrst.
Og svo mikið er bráðlætið, og
svo algert skipbrot hefur stefna
ríkisstjórnarinnar í verzlunar-
málurn beðið, að það eru ekki
einu sinni talin tök á að bíða
fram yfir kosningar! Er því auð-
velt fyrir almenning að gera sér
grein fyrir hvað við muni taka
að kosningum afstöðnum, ef
ekki tekst að tryggja nýja
stjórnarstefnu í sumar.
Óskar Guðmundsson
Nýr tenórsöngvari
kveður sér hljóðs
Ungur tenórsöngvari, Óskar
Guðmundsson, heldur söng-
skenuntun í Ganila bíói annað
kvöld.
Undanfarin ár hefur Óskar
stundað söngnám hjá kunnum
kennurum í Svíþjóð og á Ítalíu
og þetta er fyrsta sjálfstæða
söngskemmtun hans hér heima.
Á söngskránni eru þekkt og vin-
sæl lög eftir íslenzk og erlend
tónskáld, Emil Thoroddsen,
Bjama Þorsteinsson, Sigvalda
Kaldalóns, Karl Runólfsson, Þór-
arin Guðmundsson, Söderman,
Kjerulf, Grieg, Verdi og Flo-
tow.
Söngskemmtunin hefst kl. 7.15
síðdegis. Undirleikari er dr.
Viktor Urbancic.
Daufur Hræðslu-
bandalagsfundur
Isafirði, frá fréttarit-
ara Þjóðviljans.
Hræðslubandalagið hélt fund
hér á mánudagskvöldið, og
voru þar mættir Hermann,
Gylfi og Gunnlaugur Þórðar-
son, en auk þeirra tóku þrír
þeimamenn til máls. Þó nokkuð
vantaði á að húsið væri fullt,
og var dauft yfir fundinum og
lítill rómur gerður að ræðum
manna. Einkum þótti mönnum
dr. Gunnlaugur Þórðarson ris-
lágur í málflutningi slnum.
Menn bera nú mjög saman
þennan fund og þann setn
Hannibal Valdimarsson hélt
fyrir skemmstu, og þykir hlut-
ur Hræðslubandalagsins ekki
góður.
Höfundur er Dr. Sigurður
Þórarinsson og er ritið að efni
til tveir fyrirlestrar, sem hann
hélt í Lundúnum í boði Lund-
únaháskóla í febrúar 1952. í
fyrri fyrirlestrinum fekur höf-
undur sögu þjóðar sinnar í þús-
und ár í ljósi náttúrufræðilegra
staðreynda svo sem loftlagsv-
breytinga, breytinga á útbreiðslu
hafíss og jökla, eyðingu jarð-
vegs vegna uppblásturs, o. s. frv.
Eldgos og jarðskjálftar koma og
að sjálfsögðu hér við sögu. í
fyrirlestrarlok er yfirlit urn þró-
un atvinnuvega landsins á þess-
ari öld. Er það bæði til að sýna,
að iandið er betra en e. t. v.
mætti ætla af ýmsu því, er á
undan er sagt, og svo til að
sýna, hversu ör þróunin hefur
verið síðan íslendingar tóku
fjárforráð í sínar eigin hendur,
en höfundurinn telur þó, að
ekki megi gleyma þvi,’ að hin
öra þróun á þessu sjálfstæðis-
tímabili eigi einnig sínar nátt-
úrufræðilegu orsakir á sama
hátt og biómaskeið þjóðveldis-
tímabilsins og' að baráttan við
náttúruöfiin eigi einnig sinn
drjúga þátt í niðurlægingu ein-'.
okunaraldanna.
Síðari fyrirlesturinn fjaílar:
um Austur-Skaftafellssýlu og er:
að verulegu leyti dreginh sáman:
úr greinaflokki, ér Birtisf fyrir';
nokkrum árum í Lesbók • Morg-:::
unblaðsins, en efnið er fært hérj
í vísindaiegri býníng án þess-
þó að vera þungt afJestrav. ■ j.
í ritinu er fjöldi korta og|
línurita, auk 16;:- tljósmynda
prentaðra á myndapappír. Ritið,
er prentað í prentsmiðjunni
I-Iólum og vandað um frágang.
Utlendingar, sem til íslands6
koma, og hafa hug á að kynnast -
landi og þjóð, kvarta oft, og ekki
að ástæðulausu, yfir því, að '
Jítið sé aí nýlegum upplýsinga- •
ritum um landið á erlendum
tungum. Rit Sigurðar kemur
hér í góðar þarfir, því óhætt er
að mæla með því við útlendinga,
er i'ræðast vilja um landið og
þjóðina. Auk þess má líklegt
telja, að einhverjum íslending-
um leiki forvitni á að kynnast.
sjónarmiðum náttúrúfræðirigs á
sögu landsins, sem húmanistar
hafa að mestu fjallað um hing'-
að til.
Frelsisráð Serkja
varar NATO við
Boðar hernaðaraðgerðir í Frakklandi
Hinn aldni uppreisnarforingi Abd el Krim hefur varað
yfirstjórn A-bandalagsins við afleiðingunum af stuðningi
bandálagsins við hernað Frakka gegn sjálfstæðishreyf-
ingu Alsírbúa.