Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. maí 1956 ★ if 1 dajf er fimmtudagurinn 10. maí. Uppstignlngardagur. — 131. dagur ársins. Eldaskildagi. Hefst 4. vika sumars. — Tungl í hásudri kl. 13.23. — ÁrdegisháflaíBi ld. 5.53. Siðdegisháflaeði ki. 18.10. Utvarjiið í dag (Uppstigningardag) t t\/tr ‘ Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 9.35 Morguntónleikar: a) Konsert i F-dúr fyrir þrjár fiðlur, eembaló og strengjasveit éftir Vi- valái. b) Kvintett i G-dúr op. 60. nr. 5 eftir Boccherini. c) Max Liehtegg syngur lög eftir Mendel- sóhn. d) Fiðiukonsert í d-moll e. Mendelssohn (Menuhin og hljóm- ev. Bhilharmonia; Sir Adrian Boult stjórnar). 11.00 Barna,- og œskulýðsguðsþjónusta í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Páll Isólfs- eon). 15.15 Miðdegistónleikar: a), Martin Gunther Förstemann leik- ur á orgel (Hljóðritað á tónleik- um í Dómlrirkjunni 22. rnarz sl.). 1. Konsert í d-moll eftir Hándel. 2. Prelúdia og fúga i d-dúr eftir Baoh. b) Frá tónleikum í Laugar- neskirkju 16. marz sl. (útvarpað af segulbandi). 1. Laugarnes- kirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organleikari: Kristinn Ingvarsson. 2. Kristinn Hallsson . syngur; Páll ísólfsson leikur- undir á orgel. c) Concerto grosso nr. 2 í F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Hándel (Kammer- hljómsv. Adolfs Busch leikur; pl.). 18 30 Unglingareglan 4 Islandi 70 ára: Hendrik Ottósson frétta- maður ræðir við Gissur Pálsson etórgæzlumann ungtemplara og nokkra aðra forustumenn reglunn- ar. Einnig söngur o. fl. frá etúkufundi. 19.30 Tónleika,r-: G.iese- king leikur á píanó, 20.20 Erindi: Guðmundur Guðmundsson skálö og ljóð hans (f-éra Jakob Krist- insson fyrrurn fræðslumálastjóri). 2100 Upplestur: Ljóö. eftir Guð- mund Guðmundsson (Steingerður Guðmundsdóttir ieikkona). 21.20 Tónleilcar: Sönglög við ljóð eftir Guðmund Guðmundsson. pl. 21.35 Bib’íulestur; Séra Bjarni Jónsson les og skýrir Postulasöguna. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Guðm. Kjart- ansson). 22 25 Sinfónískir tónleik- ar: a) Spænsk • rapsódia fyrir píanó og hljómsv. eftir Liszt (Gina Bachauer og Nýja Lund- únahljómsveitin leika; Alec Sher- man stjórnar). b) Sinfónía nr. 6 £ C-dúr eftir Schubert (Fílharm. hljómsv. í Lundúnum; Sir Thomas Beccham stjórnar). 23.10 Dag- pkrárlok. Útvarpið á morgun 1315 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tón'eikar: Harmonikuiög pl. 20.30 Daglegt mál (E. H. Finn- bogason). 20.35 Einsöngur: Victor- ia de los Ange’es syngur pl. 20.55 Erindi: Á bökkum Mississippi (Ástvaldur Eydai). 21.25 Tónleik- ar: Tokkata fyrir fjögur tréblást- urshljóðfæri, slagverk og strengja- sveit op. 86 »ftir Willy Burkhard (Coltegium Musicum hljómsyeitin 5 Ziirich leikur; Paui Saoher stj.). 21.45 Upplestur: Vilhjálmur frá Skáholti flytur frumort Ijóð. 22.10 Garyrkjuþáttur: Ásgeir Bjarnason garðyrkjubóndi á Heykjum talar um ræktun græn- metis. 22.25 Lögin okkar. Högni Torfason sér um þáttinn. 23.15 Dagskrárlok. Níu fóstrur brautskráéar tFppeldisskóla Sumargjafar var Blitið laugardaghm 5. maí í Grænu- borg, þar sem skólinn hefur veriff til húsa sl. tvö ár. Níu fóstrur voru brautskráðar, og voru þrer þessar: Ásta Björg Ólafsdóttir Rvík, Dag- björt Eiráksdóttir Rvík. Dóróthea Danielsdóttir Varmadal. Guðrún M. Birnir Grafarholti Mosfellssveit, Hjördís Jónsdóttir Varmadal Kjal- arnesi, Ingiibjörg Hannesdóttir R- vík, Magnea Kristjánsdóttir Rvík, j Rannveig Þóroddsdóttir Hafnar- Sjötugsafmæli á í dag frii Marthaj firði, Soffía Zóphóníasdóttir Hafn- Clara Björusson, ekkja Baldvins' ~~r'~ heitins Björnssonar listamanns. Martha fæddist í Leipzig 10. maí 1886, og dvaldist hún í Þýzkalandi ásamt manni sínum til ársins 1915, er þau hjónin f'iuttust til íslands. Dlari ha hefur um íjöida ára starfrækt matsölu, fyrst í Vestmannaeyjum og síðar í Kvík, en er nú hætt störfum fyrir ald- urs sakir. Mmi margur senda lienni hlýjar íifmælisóskir á þessu inerkisafmæli hcmiar, enda er hún livers manns hugljúfi og vlnmörg. — Hún dvelst nú í hópi sona sinna þriggja: Haulcs, Harajds og Björns Th. listfræ-ðings. Millilandaf lug Edda er væntanleg í kvöld kl. 21.15 frá Lúxemborg og Stafangri, flugvél- in fer klukkan 23 til N.Y. — Só'faxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17.45 i-dag frá Hamboíg og K-höfn. Gullfaxi fer til K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 n.k. iaugardag. Flugvélm er væntanleg til Rvikur kl. 17.45 á sunnudag. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúgp til Ak- ure.yrar þrjár ferðir, Egi'sstaða, Isafjarðar, Kópaskers. Patreksfj., Sauðárkróks, Vestmannaeyja tvær ferðir. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmaviknr, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs. Vestimannaeyja tvær ferðir og Þ.ingeyrar. Slysavarnadeildin Ingólfur biður öll börn, er vilja aðstoða við sölu á merkjum Slysavarna- félagsins á morgun, lokadaginn. að mæta á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1, KRhúsinu við Kap’a- skjó’sveg, Turninum á horni Soga- vegs og Róttarholtsvegs, Laugar- ásbíói, Verzl. Axel Sigurgeirssonar, Barmahlið 8. — Foreldrar, leyfið börnum ykkar að selja merki dagsins. Breiðfi rðingaf élagið heldur samkomu fyrir Breiðfirð- ínga, 65 ára og eldri, í Breiðfirð- ingabúð í dag klukkan 2 e.h. arfirði. Hæstu einkunn á prófinu hlaut Guðrún M. Birnir, 1. ágætiseink- unn, 9.13, í bóklegum greinum og 1. einkunn, 8.75 i verklegum grein- um. KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðubandalagsins í Vestmanna- eyjum hefur verið opnuð að Skóla- vegi 13, sími 529. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, simi 1618. •trá Sióífisnni* Eimsklp Brúarfoss kom til Rvíkur 4. þm frá Hull. Dettifoss er í Helsing- fors, fer þaðan til Rvákur. Fjall- foss kom til Hamborgar 5. þm frá Bremen. Goðafoss fer frá N. Y. á morgun til Rvikur. Gullfoss fer frá Kaupmannaiiöfn á laug- ardaginn til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss fór frá Ventspils í gær til Antverpen. Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri á gau- til Húsavikur og Kópaskers og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rrik í fyrradag til N. Y. Tungufoss fór frá Rvík 5. þm til Lysekil, Gautaborgar, Kotlca og Hamina. Helga Böge lestar í Rotterdam um helgina til Rvíkur. Sliijiadeild SÍS Hvassafell er í Rvik. Arnai-fell losar sement á Sauðárkrólci og Húnaflóaliöfnum. Jökulfell losar sement á Austfjarðahöfnum. Dis- arfell fór hinn 8. þm frá Rvik á- leiðis til Rauma. Litlafell fer í dag frá Rvik áleiðis til Austfjarða- hafna. Helgafell 'er í Óslcarahöfn. Etly Danielsen var við Skagen 7. þm á leiðinni til Austur- og Norðurlandshaf na. Skipaútgerff ríkisins Hekla fer frá Rvik á morgun austur um land i hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðuileið. Skjaldbreið fór frá R- vík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntan- legur til Rvíkur árdegis á morg- un frá Þýzkalandí. Kirkjukvöld Bústaffasóknar verður ‘í Háagerðisskóla i kvöld og hefst kl. 8.30 (ekki 9.30 eins og etóð í blaðinu í gær). Þar flytur Þórir Kr. Þórðarson dósent erindi, kór syngur og að lokum einsöng- ur. Allir eru velkomnir. Til styrktarfélaga SVIR Kórinn hédur samsöng annað- kvöid i Austurbæjarbiói, og hefst hann kl. 7. Ef einhverjir styrktar- félaganná hafa enn ekki fengið aðgöngumiða. geta þeir hringt í 1 síma 80300 eftir hádegi á morgun. Látið það þá ekki undir höfuð S leggjast. MimiS Kaffisöluna i Hafnarstræti 1R málgagn Alþýðubandalagsins, kemur út á hverjum mánudegi. Flytur greinar um hagsmunamál alþýðunnar, almennar stjórn-. málagreinar og fréttir af kosningastarfi og fundum Alþýðubanda- lagsins um allt land. Framboð Alpýlubandalagsins eru fyrst birt í ÚTSÝN í blaðið skrifa að staðaldri m.a.: Hannibal Valdimxirsson, formaður Alþýöubandalagsins, Einar Olgeirsson, varaformaður Alþýðubandalagsins, Alfreð Gíslason, ritari Alþýðubandalagsins, Lúðvík Jósepsson, alþingismaöur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Finnbogi R. Valdimarsson, alþingismaður. Ú T S Ý N íæsf í öjlum Maðasölum í Hey&favík og nágreniti og hýá um- boðsmönnum í öilum k&uptúnum og kaupstöðum landsins. Enginn, sem vili iylgjast með því, sem nú er að gerast í íslenzkum stjórnmálum, getur verið án Ú T ST N A R . Vikublaðið ÚTSÝN, Hafnarstræti 8, Heykjavík — Símar: 6563 og 80832. ¥1 ffi Sonrty&tHtiföt K. S. í. ftfmælisleikur Iþróttaband&iags Akraness: I. A. AKRANES YKJAVIK hefst á íþróttavellinum í Reykiavík í óag’ Jdukkan 2 e. h. — Dómari: Guöjón Einarsson. Aögöngumiðasaian hefst klukkan 10 f.h. Nefndln. IMmiHUMHUI »ni)«an«»n

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.