Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 9
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON Þrjú félög efst ©g jöfn í körfuknattleiksmótinu Fimmtudagur 10. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Að lokinni venjulegri um- ferð í íslandsmóti í körfuknatt- leik eru 3 félög jöfn, I.R., l.K.F. og Í.S.,' og verða þau því að keppa innbyrðis um titilinn. Síðustu leikir mótsins voru háðir sl. laugardag og sunnud. Í.R. — Í.B.A. 60:51 Í.R.-ingar höfðu mikla yfir- burði í fyrri hálfleik og lyktaði honum 34:14 þeim í vil. 1 seinni hálfleik sóttu Akureyringarnir á og unnu hálfleikinn 37:26. Lið Í.R. byrjaði stirt, en lék sig upp og náði ágætum fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var miklu lakari. Beztur Í.R.-inga var Helgi Jóh. 27 st. og þá Gunnar Bjarnason 17 st. Liði I.B.A. fer fram með hverjum ieik og var seinni hálfleikur sérlega góður hjá þeim. Stiga- hæstur var Páll með 14 st. og næstur Einar með 9 st. I.K.F. — Í.S. 44:43 Eins og tölurnar bera með sér var þetta mjög jafn og spennandi leikur. Í.S. hafði bet- ur í hálfleik 21:17. Í.K.F. jafn- aði um miðjan hálfleik og hélt forystunni til leilcsloka. Í.S. var mjög nærri því að jafna á síðustu mínútu. Lið I.K.F. náði ágætum leik, bæði í sókn og vöm. Friðrik (12 st.) áttiágæt- an leik svo og Hjálmar (13 st.). Lið Í.S. átti einnig prýðilegan leik og barðist eins og ljón til leiksloka og hefði sigurinn engu að síður getað fallið því í skaut. Drýgstur var Kristinn, en stighæstur Friðieifur með 14 st. f.K.F. — Í.B.A. 73:45 Í.K.A. hafði mikla yfirburði AfiBiselIslcikfr 1 tilefni af 45 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Vals hef- ur félagið efnt til leikja í öllum flokkum og fara þeir leikir fram nú í kringum afmælið, sem er á morgun, 11. maí. Fyrsti leikurinn fer fram í dag kl. 5 og er sá leikur í fyrsta flokki við K.R. — Næstu leikir verða í fjórða flokki, á Iaugar- dag eftir hádegi og byrjar fyrsti leikurinn kl. 1.30. Kepp- ir þá C-lið við Víking, síðan keppir B-lið við Hauka úr Hafnarfirði og síðasti leikurinn er milli A-liðs Vals og Þróttar. 1 þriðja flokki verður keppt í tveim sveitum, A og B, og mæta Valsmenn sömu sveitum frá K.R. Fara þeir leikar fram á sunnudagsmorgun og hefst B-leikurinn kl. 9.45. — 1 öðrum flokki verða tvö lið sem keppa, B-liðið Ieikur á miðvikudaginn kemur kl. 8 við F.H. úr Hafn- arfirði. Fara allir þessir leikir fram á Valsvellinum. A-lið annars flokks keppir við Fram og fer sá leikur fram á undan afmælisleik meistaraflokks, sem keppir við Akranes 24. maí. og vann leikandi létt. Spenn- ingur var víðsfjarri. I hléi stóðu leikar 43:25 fyrir f.K.F. í liði I.K.F. áttu allir góðan leik. Stigahæstir voru Hjálmar með 25 st., Ingi með 16 st. og Páll með 12 st. Hjá Í.B.A. brást vörnin algjörlega, en samleikur og skot voru góð. Stigahæstir voru Hörður með 16 st. og Páll með 10 st. t.S. — Ármanit 64:35 Lið l.S. hafði f'orystuna allan tímann og var aldrei í hættu. I hálfleik stóðu leikar 31:20. I liði I.S. var Kristinn beztur með 21 st., næstur kom Frið- leifur með 14. st. Hjá Ármanni var Gunnar stighæstur með 19 st., en Ásgeir næstur með 10 st I.R. — Gosi 53:45 I.R. hafði forystuna nema fyrstu mínútuimar og komst aldrei í hættu, og var leikurinn því lítt spennandi. I hléi stóðu leikar 33:23 fyrir Í.R. Lið l.R. náði ágætum leik. Samleikur Framhaíd á 10. síðu Stanley Matthews * Á miðvikudagiun kemur heyja, Brasilía og England landsleik í knattspyrnu sem fer fram á Wembley í London. í J.ið þetta hefur Matthews verið valinn enn einu sinni, þrátt fyrir það að hann er orðinn meira en 41 árs. Hann lék ekki með í leiknum um daginn við Skoía sem varð jafntefli 1:1. Þótti sá leikur lé- Iegur og eftir hann vora knatt- spyrnugagnrýnendur ákafir í að fá Matthews aftur í liðið. Síðast lék hann með enska landsliðinu í okt. s.J. gegn Wal,- es. Bretar senda í júnímánuði lið í keppnisferð um megin- landið en Matthews verður ekki með í þeirri ferð. Það þýðir þó ekki að liann ætli að setjast í helgan stein, hami hefur ákveð- ið að fara til Suður-Afríku* og Kenya og keppa þar. Stendur sú ferð yfir í mai og júní. Lið Breta, er þamriíg skipað: Reg Matthews (Coventry) Jeff HaU ALFUR UTANGARÐS: Gróðavegurimi o Agúst Bjartmars íslandsmeistari í badminton Frslitaleikir íslandsmótsins í< badminton fóru fram í iþrótta- 1 húsi KR nm síðustu helgi. Keppni var afar tvísýn í mörg- um greinum, ekki sízt leikur < Vagns Ottóssonar, Reyltjavík, i og Ágústs Bjartmars frá UMF< Snæfelli, en Ágúst vann þann Ieik eftir eina framlengingu í i f yrstu' lotu. Urslit í einstökum greinum urðu þessi:- Einliðaleikur kvenna: Ebba Lárusdóttir UMF Snæfelli ’ sigraði Júlíönu Isebarn R., 11—3, 11—10. Einliðaleikur karla: Ágúst Bjartmars UMF Snæ- felli sigraði Vagn Ottósson R., 18—15, 15—11. Tvíliðaleikur kvenna: Júlíana Isebarn og Ellen Mogensen R sigruðu Ebbu og Rögnu Hansen UMF Snæfelli, 15—14, 15—12. Tvíliðaleikur karia: Vagn Ottósson og Einar Jónsson sigruðu Friðrik Sigur- björnsson og Ragnar Thor- steinsson, 15—12, 15—11. Tvenndarkeppni Vagn Ottósson og Ellen Mogen- sen sigruðu Einar Jóhsson og Júliönu Isebarn. i Eiiiliðaleiluir í 1. i'lokki Steinar Ragnarsson U.MF Snæ- : felli sigraði Þóri Jónsson R, 11—15, 15—8, 15—9. Tvíliðaleikur í 1. flokki Pétur Nikulásson og Gunnar Friðriksson R. sigruðu Kristján Benjamínsson og Sigurgeir Jónsson R. 15—7, 15—8. Tvénndarkeppni 1. fl. Kristín Kristinsdóttir og Guð- laugur Þorvaldsson sigruðu Pétur Nikulásson og Sigriði Guðmundsdóttur. Matthews enn í landsll Englands (• ; -igliam), Roger Byme' (Manoh Un), Jimmy Diekinson< (Porí nouth) Billy Wright' (Wol verhampton) Duncan Ed-' v ards (Manch. Un.), Stanley' Matthews (Blackpool) John' Atyeo (Brístol City) Tommy ‘ Taylor (Mancli. Un.) Johnny' Haynes (Fnlham) Colin Graing-1 er (Sheffield Un.). I sjö síðustu skiptin sem Aust- urríki og Skotland hafa, keppt saman í knattspyrnu hafa þau þrisvar skilið jöfn .og svo skildu þau nú 2. maí er þau léku á Hampden Park í Glasgow fyrir 100 þús. áhorfendur. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik, og settu Skotar fyrst mark, á 11. mínútu, en Austurríkismenn jöfnuðu tveimur mínútum síðar. Austurríkismenn léku mun betri knattspyrnu og það var aðeins hin frábæra, vörn Skota sem bjargaði því að Austurríkismenn sigruðu ekki með nokkrum mun. 81. dagur ^ urinn vafasamur. En þeir slepptu mér samt og létu þa<S- nægja aö segja mér upp. Sögöu þeir þér upp af því aö þú stóöst uppí hárinu á þeim? Ég býst við því. Ég á aö hypja mig í fyrramáliö. Þeir telja víst dvöl mína hér of viöurhlutamikla fyrir Amríku. Ég verö því aö bjargast viö mína sjálflæröu gaungu- mennt framvegis einsog híngaötil. Það sýndi sig þarna aö þaö er viöurhlutamikiö aö vera, á annarri skoöun en þeir í Amríku, og afleiöíngar þess eru raunar Hjálmari mátulegar fyrir framhleypnina. En þegar menn veita því athygli aö Dáni er tekinn aö týna saman pjönkur sínar og troöa þeim í pokaskaufa, rennur þaö upp fyrir mönnum aö þaö hafa fleiri oröiö aö gjalda þess aö hafa boöiö Amríku byrginn. Ráku þeir þig líka? spuröi einhver. Þeir sögöu mér upp, sagöi Dáni og saug uppí nefiö. Þeir sögöu aö ég feingi einga vinnu hjá þeim framar, því ég væri á móti Amríku. Og Dáni axlaöi poka sinn og rölti heimleiöis í kvöld- húmínu þrekaöur á sál og líkama. Gróöavegurinn er mörgum vandrataðri en menn ætla. En til þess eru vítin, aö varast þau og héreftir passa menn áreiöanlega uppá aö láta ekki reka sig úr vinnunni fyrir sakir af þessum toga. Gróöavegurinn er ekki rósum stráöur frekar en aörir vegir. En peníngarnir eru fyrir öllu, því ríkir ætla menn sér aö veröa hvaö sem þaö kostar. Þaö margborgaú sig að gánga, og láta gánga á sér, í von um fríöindi, og þaö getur veriö tilvinnandi aö skríöa á maganum ef! peníngar eru annars vegar. I Um kvöldi'ð voru festar upp í íveruhúsum innfæddra og aimarsstaöar á almannafæri, skjalfestar tilskipanic fi’á herstjórninni þess efnis, aö héreftir væru menn skyld- ir áö gegna skólagaungu undir umsjá og kennslH amrískra er miðaöi aö því aö mennta þá í undirstööu- atriðum heimsmenníngarinnar. Yröu gaunguæfíngar fyrst um sinn aimanhvern morgun áöuren vinna hæfisti og týöi eingurn undan aö skorast. Væru strángar refsíng- ar fyrir aö þverskallast og ala á mótþróa, alltfrá atvinnu* missi uppí rafmagnsstól. Eftir atvikum gátu menn sætt sig viö þessi málalok, Jafnvel þeir sem frábitnastir voru alíri skólagauiigui gátu þó huggaö sig viö hálfan sigur. XXV. KAFLI Nýir jarðeigendur í Vegleysusveit heimsœkja óðul sín, og peníngavonin grefur œ meira um sig. Og héx kemur) pað á daginn að gróðamögideikarnir eru fleiri en m 'n% hefðu trúað að óreyndu j SVARTUR ÁLEIK Reykjavíkur-revya í 2 þáttum, 6 ,,at“riðum 10. sýning í kvöld klukkan 11.30 Aögöngumiöar seldir í Austurbæjarbíó eftir klukkan 1 í dag. ATH.: — Vegna mikillar aðsóknar er fólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. LEIKSKRÁ með ljóðum ur revýunni er seld við inn- gangiun og í sælgætissölunni. ÍiíSeííHíe!HMSBíJe95»í««W8>W«««»»Wm«ÍM!5MW!lM!MS5Se5858!S5e8»ía3!í89íSM8ÍÍS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.