Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 8
8) _ ÞJÓÐVTLJINN ~ Fimmtudagur 10. maí 1956 ígí ' WÓDLEIKHÚSIÐ K HAFNARFIRÐ! Sími 9184 ÐJÚPIÐ BLÁTT Sýning í kvöld kl. 20. íslandsklukkan sýning föstudag kl. 20.00 Vetrarferð sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13;i5— 20.00. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyi'- ir sýningartlag, annars seltlar öðruin. Simi 1544 Svarti svanurinn ^ (The Black Swan) ■ Æsispennandi og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningjasögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk: Tyrone Power. Maureen O’Hara. George Sanders. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd ki. 3, ö, 7 og 9. Sími 1475 Rússneska brúðurin (Never Let Me Go) Spennandi ný ensk-banda- rísk MGM kvikmynd. Clark Gable, Gene Tierney Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3: Ný Disney teiknimyntiasyrpa og litmynd frá Skóiagörðum Reykjavíkur Sala hefst kl. 1. rr r I npolihio Simi 1182 Sagar Phenix City (The Phenix Cíty Story) Afbragðs góð, ný, amerísk sakamálamynd, byggð á sönn- um viðburðum, er áttu sér stað í Phenix City, Alabama, sem öll stærstu tímarit Bandaríkjanna kölluðu „Mesta syndabæli Bandaríkj- anna“. Blaðíð Columbus Letlger fékk Pulitzer-verðlaunin fyr ir frásagnir sínar af glæpa- starfseminni þar. John Melntire, Rieliard Kiley, Kathryn Grant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Barnasýning kl. 3: Ökufíflið fer gönguferð á Hengil næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl, 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik- myndasagan kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Daníel Gelin. Danskur skýringatexti. Mynd- in hefur ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnð kl. 7 og 9. Calamity Jane Bráðskemmtileg, fjörug, ný amerísk söngvamynd í lítum. Aðalhlutverk: Doris Day Sýnd kl. 5. Síðasta sinn Þjófurinn frá Ðamaskus Ævintýramynd í eðlilegum litum úr Þúsund og ‘einni nótt Sýnd kl. 3. Sími 81936 Rekkjan (The four poster) Stórsnjöll ný amerísk gaman- mynd eftir samnefndu leik- riti eftir Jan de Hartog, sem farið hefur siguríör um allan heim og meðal annars verið sýnt í Þjóðleikhúsinu. Rex Harrison, LiUi Palmer. Sýnd kí. 7 og 9. AUra síðasta sinn. Loginn frá Kalkútta Mjög speiuiandi og við- burðarík, amerísk litmynd. Dennise Darcel Patriek Knowles. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 áva. Nýtt smámyndasafn Teiknimyndir og spreng- hlægilegar gamanmyndir með Larry, Shemp og Moe. Sýnd kl. 3. Bráðskemmtileg amerísk söngva og gamanmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Jane Powell, Ferando Lamas Danielle Darrieux og Wendell Corey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðéins örfáar sýningar. Miðasala hefst kl. 1 e. h. Sími 6485 Svartklæddi maðurirm (The Dark Man) Frábærlega vel leikinn og at- burðarík brezk leynilögreglu- mynd. Aðallilutverk: Edward Underdown Natasha Parry Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brúðkaupíð í Monaco Regnbogaeyjan - Sýnd kl. 3. Sími 1384 Einvígið í frumskóginum (Duel in the Jugle) Geysisþennandi og viðburða- rík, ný, amerisk kvikmynd í litum Aðalhlutverk: Dana Andrews Jearnic Crain, David Favrar. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjóræningjar Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e. h. Hafnarfiarðarbfð Sími 9249 Nótt í St. Pauli (Nur eine Nacht) Ný þýzk úrvalsmynd, tekin í hinu þekkta skemmtihverfi St. Pauli í Hamborg. Aðalhlutverk leika. Hans Söhnker Maríanne Hoppe. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplin og teikni- myndasafn Sýnt kl. 3. Sími 6444 Lífið er leikur (Ain’t misbehaven) Fjörug og skemmtíleg ný amerísk mútík- og gaman- mynd í litum. Rory Calhaun Piper Laurie Jack Carson Sýnd kl. o, 7 og 9. Ævintýraprinsinn Hin spennandi ævintýra- mynd í lítum. Tony Curtis Sýnd kl. 3. ÓSKAR GUBMUNDSS0N, tenórsöngvari heldur í Gamla bíói í dag, 10. niaí, klulckan 7.15 e.h. ViÖ hljóöfæriö: Dr. Victor Urbancic AÖgöngumiðar fást í Garnla bíói eftir kl. 5 í dag. Félagsvist og dans í G.T.-húsinu annað kvöld klukkan 9. i Síðasía spilakvöldið í vor — Géð verðlaun Birt úrslit síðustu keppni. Dansinn hefst um kl. 10.30. . : Hljómsveit Carls Billich — Söngvari Sigurðnr ólafsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. margar stærðir — margir litir ■ ■ ■ a 1 Amerískir stuttjakkar nýkomnir i Popíín-kápur — Ribs-káptir | Poplín-stuttjakkar Greiðslusloppar í íjölbreyttu úrvali " 8 B a . Glæsiiegt úrval af undirfatnaði EROS Verzlunin i ÍH i,.i ö Hafnaist. 4 Sími3350 leikfeiag: REYKJAYÍKUIÖ Kjarnorka og kvenhylli l : 5 ■ ■ ■ ■ * „A la Carté" allan daginn. ! * ■ ■ BorðiS að Röðli | : ■ ■ ■ i Hljómsveitín leikur klukkan • : 9 til 11.30 á hverju kvöldi • 5 \ Nýbakaðar hökur með nýlöguðu kaffi. RÖÐBISBfiR Sýning í kvöld kl. 20. Nú er hver síðastur að sjá þennan ágæta gamanleik. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 14. — Sími 3191. ••■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■••■••■*l*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.