Þjóðviljinn - 10.05.1956, Side 11

Þjóðviljinn - 10.05.1956, Side 11
A Fimmtudagur 10. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 James M. Cain Miidred Pierce 4. dagur við hann og brosti feimnislega þegai' hann hneppti kjóin- um frá henni. Hann lifö'i í draumaheimi, rölti meö'fram ánni og horföi á skýin sigla framhjá. Hann leit öðru hverju á clyrnar eins og hann byggist viö aö Mildred kæmi í ljós, en þær opnuöust ekki. Þegar Ray litla kom heim úr skólanum og fór irm í eldhúsið til aö fá köku, gekk hann aö dyranum og læsti þeim. Andar- taki síöar tók hún í húninn og hristi hann, en hann sirmti því ekki. Hann heyrði að' Mildred kallaöi eitthvað til hennar og' hún fór út, þar sem önnur börn biðu hennar. Telpan hét raunar Moire og hún haföi veriö skírð meö tilliti til stjörnufræöi eins og systir hennar Veda. En embættismaðurinn haföi látö hjá líöa aö hafa framburöarleiöbeiningar á snyrtilegu skírnarvottoröinu, og Bert og Mildred vissu ekki að' þetta var keltneskt af- brigði af nafninu Mary og boriö fram Mojra. Þau héidu aö þetta væri fínt, franskt nafn og báru þaö fram Múarei og styttu þaö fljótlega í Ray. Þegar hann hafði lokiö við aö pakka opnaöi hann dym- ar og gekk meö leikrænum tilburöum fram í eldliúsiö.^ Mildred var enn aö vinna við kökuna, sem nú vai' oröin stórkostlegt listaverk meö sitjandi fugli á grænuni kvisti með pappírsi’ollu í gogginum sem á stóö „Til hamingju meö afmæhð, Bob“, cg allt í kring fjörlegir rósaknúppar. Hún leit ekki upp. Hann vætti varirnar og spuröi: „Er Veda komin?" „Nei, hún er.ekki komin“. „Ég hafði lág't um mig þegar Ray kom aö hurðinni aöan. Mér fannst engin ástæöa til aö segja henni það. Hvorug þeirra þarf aö fá aö vita það. Ég kæri mig ekki um aö þú berir þeim neina kveöju. Þú getur sagt —“ „Ég skal sjá um það“. „Jæja þá. Ég læt þig um þaö“. Hann hikaði. Sagöi svo: „Jæja, vertu sæl, Mildred“. Hún gekk snöggum ski'efum aö veggnum, studdi hönd- unum á hann, huldi andlit sitt, sló síöan nokkrum sinn- um máttleysislega í hann meö hnefanum. „FarÖu nú, Bert. Þaö er ekkert meira aö segja. Bara — farðu“. Þegar hún sneri sér viö var hann farinn og þá fengu tárin útrás, og hún færði sig fjær tertunni til þess aö Þau féllu ekki á hana. En þegar hún heyröi bílnum ekið út úr bílskúrnum rak hún upp lágt hljóö og hljóp út aö glugganum. Þau notuöu bílinn svo sjaldan nú oröiö, nema á sunnudögum ef þau áttu peninga fyrir bensíni, aö hún hafði steingleymt llomnn. Og mn leiö og' hún sá þennan mann hverfa út úr lífi sínu komst aöeins ein skýr hugsun aó' hjá henni, aö nú heföi hún enga mögu- leika. til aö afhenda tertmia. Helena Rubiristein snyrtivörur ATH. Viö viljum sérstaklega vekja athygli yðar á þrem tegundum af Helena Rubinstein handáburði: HAND LOTION APPLE BLOSSOM HAND LOTION HAND DELIGHT MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 MARKAÐURINN Laugavegi 100 Bókmennlir Framhald af 7. síðu vitnisburður þýðingarinnar um þessa aðferð; og er mál henn- ar einkar þjált í munni, auðugt og íslenzkt. Þessi bók um hið nýja Kína ætti að vera kærkomin öllum þeim sem hafa áhuga á tím- anum sem við lifum — þess- ari háskafullu glæsilegu tíð. Byltingin í Kína er einmitt einn þeirra atburða á líðandi árum, sem styrkja þá von og trú að gæfa aldarinnar reyn- nst drýgri en ólán hennar. B.B. íþróttir Framhald af 9. síðu. var oft léttur og skemmtilegur og enn sem fyrr borinn uppi af „Helgunum". Stigahæstir voru Helgi Jónsson með 20 st. og Helgi Jóh. með 12 st. Lið Gosa átti frekar lélegan fyrri hálfleik, en sótti sig í ’ seinni hálfleik og náði sæmilegum leik. Það var einkum völdun sem var áfátt. Beztur var Ölaf- ur Thorlacius 18 st. Það má ekki skilga mœðurn- ar frá ungbörnunum Áminning írá brezka heilbrigðismálaráðu- neytinu um meðhöndlun ungbama Staðan að lokinni venjulegri umferð er þessi': 1—3 I.S. 5 4 1 247:181 8 1—3 Í.K.F. 5 4 1 245:198 8 1—3 Í.R. 5 4 1 227:198 8 4 Gosi 5 2 3 242:216 4 5 Árm. 5 14 181:250 2 6 I.B.A. 5 0 5 199:298 0 Þar eð þr; ú félög eru jöfn að stigatölu verða þau að keppa til úrslita og verður leikið sem hér segir: í dag 10. maí kl. 5; Í.R.úK.F. Á morgun 11. niaí kl. 8; Í.R:I.S. Laugard. 12. maí kl. 5; I.S.: Í.K.F. G.G. Árið 1953 voru samsvarandi dauðsföll 16 talsins, og vonir standa til J'ess að þessi dánar- orsök hverfi næstum með öílu þegar móðir cg bam geta verið samvistum allan tímann. Hún vai* búin aö koma síöasta rósahnappnum fyrir og var að fjarlægja kremslettpr með bómull og tannstöngli þegar barið var aö dyrum og frú Gessler sem átti heima í næsta húsi kom inn. Hún var grannvaxin, dökkhærö kona um fertugt meö þreytudrætti í andlitinu, sem gátu bæöi stafaö af áhyggjum og' drykkj.uskap. Maöur hennar ók vörabíl, en þau voru í betri efnum en geröist um vöra- bílstjóra á þeim tímum. Almennt var áíitiö aö Gessler bílamir kæmu oft viö í Point- Loma, þar sem vissir há- værir, hraöskreiöir bátar komu oft a'ö landi. Þegar frú Gessler sá tertuira rak hún upp hljóö og Nýfædda barnið á að vera hjá móður sinni og helzt sofa í sama herbergi og hún. Börnin verða frekar fyrir smiti\n þeg- ar mörg börn sofa sarnan í sér- stökum barnastofum. Ráðizt er gegn þyí að börnin séu saman en fjarri móðurinni með tilliti til þess að imgbörn þurfa helzt stöðugt eftirlif og það er ekki nóg að hjúkrunarkona líti til barnanna á nokkurra fresti. Ef aðstæður ieyfa með nokkru móti eiga móðir og þarn, að vera saman dag og nótt; það dregur úr smithættu, hjálpar móðurinni að kynnast. barninu og læra að <tm*i Því I Aluminíum og kopar em og dregur ur hættunm a kofn-| » r Gerum við saumavélar og skrifstofuvél- ar. Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 2656, heimasími 82035 sem sjúga eklsúrar síti’ónur [ með beztu lyst gera það oft af |: þörf fyrir c-vítamín, og móðir- : in ætti að íhuga það, að verið tlma, getur að barnið þjáist af c- 1 skorti og gefa bvi n''kpskammt af c-vitamíní., Það ’gefa því sítrónusafa eða appelsínuaafa þynnt með yatni og syku.r í ,ef vill. un. Á brezkum sjúkrahúsum áttu sér stað níu k,afnanir árið 1952 meðal bama sem voru innan við hálfs mánaðar gömul. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall lijartkærs eiginmanns, föður og sonar IIERMANNS SIGHRÐSSONAR sem fórst með m.b. Verði 9. marz s.l. Ragna Bjarmulóttir, Sigrún Ilermannsdóttír, Jónas Hermannsson, Guðrún Gisladóttir. Börn sem eru sólgin í sítrónur Sum börn eru sólgin í sítrón- ur og margar mæður eru fegn- ar þyí, vegna c-vítamíninnihalds sítrónunnar. Á hinn bóginn fara sitrónur illa með glerung- inn á tönnunum, og of mikið sítrónuát getur eyðilagt tennur bamanna. Annað mál er það, að böm ekki góðir vinir Maður getur f%rið mjög illa með aluminíumpottana sína ef maður notar á þá pottalireins- ara úr kopar. SUkir potta- lireinsarar eru prýðilegir á em- aljeraða potta, en notg þarf annars konar hreinsara á alu- miniumpotta. Pottahreinsarar eru ekki dýrir og það er ekkert óhóf að eiga tvo. Koparpotta- hreinsarinn rífur bókstaflega spæni upp úr aluminíum, að yísu svo fína að það sést ekki fyrst í stað, en við eudurtekna notkun eyðileggur hreinsarinn yfirborðið. BARNAGALLAR Verð kr. 100,00. Toiedo Fischersundi NÝKOHI8: Mikið úrval af anier BEZT Vesturveri. IBIOWIUINN ÖtKefantU: SamelnlnKarflo’Kkur alþýSu - S69lalistafk)kkurlnn. -- Rltst;6rar: Ma*nús Kíartansson ” (6b ). Sizuraur QuSmundBson. - J'réttaritsUórl: Jún Rlamason. — BlaSamenu: Ásmumlur Slaur- ....... ... puSmundur Vtófússon, Auzlíslnaastjórl: Jónstelnn UaraJUsson. —íútatjórn, afga«45ala. ausiýslnear, prrau..., Unurl. — Ásk.rlftarver6 1«. 26 A, jn6nuai l fteytkiviS: og .náerenni; kr. 22 *nnarssta8»r.; WóSrtWans UJ. ' ' Maemis; ...... UavörSuetl* lö. — I on. — ....... ; 7S00 (3 - UmeaetUuverS fcr. i. — PregtatnlSl*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.