Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 12
ÝsucEflinn hefur siöfcildazt eftir
friðun Fascaflóa árlS 19S2
Ýsuaflinn í Faxaflóa hefur sjöfaldazt aö þyngd frá því
friðun Faxaflóa hófst 1952. Meöallengd ýsunnar hefur
vaxið úr ca 30 cm fyrir stríð í 55,9 cm árið 1955.
Frá þessu skýrir Jón Jónsson
íiskifræðingur í síðasta hefti
Ægis í grein er hann neí'nir
Árangurinn af friðun ýsunnar
í Faxaflóa.
Rannsóknir í fiskistofnun hafa
verið framkvæmdar í Faxaflóa
allt frá árinu 1924, hefur Fiski-
deiid Atvinnudeildarinnar fram-
kvæmt þær rannsóknir algerlega
hin síðari ár.
Þegar Jón hefur rætt nokkuð
um friðunina og áhrif hennar
segir hann: „Hér er að skapast
stoín, sem er aleerlesa frá-
brugðinn hinum ofnýtta ýsu-
stofni Norðurs.iávarins. þar sem
fiskur eldri en þrigg.ja ára er
s,ialdgæfur.“
Síðar í greininni segir svo:
„Áhrif friðunarinnar koma
mjög greinilega fram í aukningu
meðallengdarinnar undanfarin
ár. Hé'r er um að ræða rann-
sóknir, sem gerðar voru í apríl
—júní. Á árunum fyrir síðari
heimsstyrjöldina komst méðal-
lengdin aðeins einu sinni yfír
35 35 cm„ mörg árin var hún
undir 30 cm, meðaltal þeirra
sýnishorna sem til eru, eru 30,1
cm eða ca. 300 grömm á þyngd.
Árið 1953 er meðallengdin 41,5
cm og meðaiþyngd 850 grömm,
1954 er meðallengdin komin upp
35 cm, mörg árin var hún
í 51,3 crri og meðalþyngdin 1620
grömm og loks er meðal-
lengin 1955 orðin 55,9 cm.
og meðalþyngdin 2,050 kg. Árið
1955 er því meðalþyngd ýsunnar
tæplega 7 sinnum meiri en með-
alþyngdin var fyrir stríð! Það
munar um minna.
Aukning meðallengdarinnar
sýnir mjög jákvæðan árangur
friðunarinnar, hver éinstakling-
ur er orðinn stærri og verðmeiri
fiskur, þegar hann veiðist. Má
orða þetta svo, að hér sé verið
að nýta framleiðslugetu flóans
á allt annan og fullkomnari hátt
en áður var gert. Með því að
leyfa stoíninum að dveljast á
uppeldissvæði sínu til 5 ára
aldurs í stað þriggja, er hægt
að fá fisk, sem er 55 cm í stað
30 cm, og er því hér um að
ræða þyngdaraukningu frá 300
gr. í tæp 2 kg eða tæplega sjö-
falda aukningu. Við óbreyttar
aðstæður gefur því jafnsterkur
stofn sjöfalt meiri afrakstur en
áður.
Við skulum nú athuga, hvað
rannsóknirnar segja okkur um
stærð stofnsins, þ. e. einstakl- Tafla II.
ingafjölda. Tafla nr. 2 sýnir Fjöldi og þyngd af ýsu á tog-
fjölda þann sem fékkst af ýsu á tíma í Garðsjó árin 1924- —48 og
togtíma á árunum 1924—1948 og 1953- —1955.
1953—1955 í Garðsjó. Ár Tímabil Fjöldi á Kg. á
Eins og taflan ber með sér, togtíma togtíma
var aflamagnið meira öll árin 1924
eftir friðunina en meðaltal ár- —48 april-júní 257 85
anna fyrir lokun flóans. Fjöldi 1953 árið 94.9 807
fiska á togtíma hefur þó lækk- 1954 — 644 1043
að síðan 1953, Hin aukna meðal- 1955 — 417 601
lengd ýsunnar hefur vegið upp á
móti þessu, þannig er fjöldinn
á togtíma 13ið 1955 rúmum 60%
meiri en meðaltal áranna 1924—•
48, aftur á móti er sá þungi, sem
fékkst á togtíma rúmum 700%
fmúmimmm
Fimmtudagur 10. maí 1956 — 21. árgangur — 105. tölubiað
Utankjörfundarkosning
erlendis eftir 27. maí
Fjölmenn héraðsnefnd Alþýðu-
bandalagsins á Siglufirði
Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Mjög fjölmenn héraðsnefnd Alþýðubandalagsins á
Siglufirði hefur veriö mynduð. Nefndin hefur kosið sér
22ja manna stjórn, og er hún þannig skipuð:
Formaður er Ottó Jörgens-
son símstjóri, varaformaður
Jónas Jónasson gjaldkeri Þrótt-
ar, ritari Árni Friðjónsson
skrifstofustjóri, Gunnar Jó-
hannsson formaður Þróttar,
Óskar Garibaldason varaform.
Þróttar, Ármann Jakobsson
lögfræðingur, Ásta Ólafsdóttir
form. Brynju, Þóroddur Guð-
mundsson bæjarfulltrúi. Hilmar
Ágústsson verkamaður, Guðný
Þorvaldsdóttir húsmóðir, Hann-
es Baldvinsson sjómaður, Þór-
ir Konráðsson bakari, Kristín
Guðmundsdóttir húsmóðir, Bene
dikt Sigurðsson kennari, Arnór
Sigurðsson verkamaður, Krist-
ján Sigtryggsson smiður. for-
maður trésmiðafélagsins, Eirík-
ur Eiriksson prentari, Sigríður
32 myndir seldar
hjá Veturliða
Sýning Veturliða Gunnars-
sonar í Listamannaskálanum
hefur verið mjög vel sótt, og
voru síðdegis í gær 32 myndir
seldar af um 50 sem á sýning-
unni eru; er það óvenjulega
mikil sala. Sýningin er opin til
sunnudagskvölds, hvern dag kl.
1-11 síðdegis.
Þorleifsdóttir varaformaður
Brynju, Tómas Sigurðss. verka-
maður, Njáll Sigurðsson verka-
maður, Helgi Vilhjálmsson
klæðskeri, Hlöðver Sigurðsson
skólastjóri.
Utankjörfundarkosning getur
farið fram á þessum stöðum er-
lendis eftir 27. mai 1956:
Bandaríki Ameríku:
Washington, D.C.:
Sendiráð fslands 1906 23rd
Street, N.W., Washington 8,
D.C.
Baltimore, Maryland:
Ræðism.: Dr. Stefán Einars-
son, 247, Forest View Áven-
ue, Baltimore', Maryland.
Chicago, Illinois:
Ræðism.: Dr. Árni Helgason,
Öldungur fulltrúi
Eisenhowers
Eisenhower Bandaríkjaforseti
hefur skipað Walter George, for-
mann utanríkismálanefndar öld-
ungadeildarinnar, persónulegan
fulltrúa sinn í aðalstöðvum A-
bandalagsins i París. George,
sem er 78 ára gamall, átti í
vændum harða baráttu fyrir
endurkjöri í kosningunum í
haugt.
Knattspyniufélagið Valur
minnist 45 ára afmælis
Á morgun, 11. maí, eru liðin 45 ár frá stofnun Knatt-
spyrnufélagsins Vals. Veröur afmælisins minnzt á ýmsan
hátt, m.a. með útgáfu afmælisrits og hófi í Tjarnarkaffi
annað kvöld.
Þrsr einþáttungar á kvöld-
vöku íeikara n.k. mánudag
„Atómleikrit" eítir Svein Dúíu og gaman-
leikur eítir Gogol og Noel Coward
Félag íslenzk’r aleikara efnir til Iiinnar árlegu kvöldvöku siniiar
í Þjóðleikhúsinu n.k, mánudagskvöid. Reimur allur ágóði af
skemmtun þessari í styrktarsjóði leikara.
Kvöldvakan verður að þessu
sinni með nokkuð öðru sniði
en undanfarin ár; fluttir verða
gamanleikir (einþáttungar) og
sýndur listdans.
Fyrst verður sýnt „atómleik-
rit í einum þætti.‘ Nefnist það
Kjarnorka í þágu friðarins og
er eftir Svein Dúfu. I hlutverk-
um er eingöngu kvenfólk: Her-
dís Þorvaldsdóttir, Áróra Hall-
dórsdóttir, Þóra Borg, Guð-
björg Þorbjarnardóttir og Arn-
dís Björnsdóttir.
Næst kemur gamanleíkurinn
Fjárhættuspilararnir eftir Go-
gol og eru leikendur eingöngu
karlmenn: Haraldur Björnssoh,
Lárus Ingólfsson, Einar Ingi
Sigurðsson, Árni Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Þorsteinn Ö.
Shamhald á 3. síðu.
Handkinattleikslið félagsins
hafa þegar háð nokkra afmælis-
leiki við lið úr hinum Reykja-
víkurfélögunum og FFI, og á
íþróttasíðunni í blaðinu í dag
er skýrt frá þeim knattspyrnu-
kappleikjum, sem Valsmenn
munu heyja við önnur félög í
tilefni afmælisins.
Stoinað sem deild úr KFUM
Séra Friðrik Friðriksson átti
mestan þátt í því að Knatt-
spyrnufélagið Valur var stofnað
á sínum tíma af ungum drengj-
um og piltum úr KFUM. Var
Valur síðan lengi framan af
einskonar deild í KFUM og
tengsl félaganna hafa ekki rofn-
að að fullu síðan. Lítið fór fyr-
ir afrekum félagsmanna á sviði
íþrótta fyrstu tvo árgtugiina;
það er ekki fyrr en um 1930<j,
sem mikil vakning grípur fé-
lagsmenn og næsta áratuginn
stendur íþróttalegur vegur Vals
með mestum blóma.
Hlíðarendi keyptur
Árið 1939 er brotið blað í sögu
félagsins, því að þá kaupir það
landareignina Hlíðarenda við
Laufásveg í því skyni að sk5pa
Framhald á 3. síðu
444 West Lawrence Avenue,
Chicago 30, Illinois.
Grand Forks, North Dakota:
Ræðism.: Dr. Richard Beck,
801 Lincoln Drive, Grand
Forks, North Dakota.
Minneapolis, Minnesota:
Ræðism.: Björn Björnsson,
4454 Edmund Boulevard,
Minneapolis, Minnesota.
New York, New York:
Aðalræðismannsskrifstofa ís-
lands, 551 Fifth Avenue,
New York, New York.
Portlaiul, Oregon:
Ræðism.: Bardi G. Skúlason,
1207 Pubilc Service Building,
Portland, Oregon.
Framhald á 3. síðu.
Frevsteinn Þor-
bergsson efstur
I gærkvöld voru tefldar bið-
skákir úr 7. og 8. umferð á
Skákþingi íslendinga. Úrslit
urðu þessi í landsliðsflokki: 7.
umferð: Árni Snævarr vann
Hjálmar Theódórsson, Ingi R.
Jóhannsson vann Jón Pálsson,
Baldur Möller vann Eggert
Gilfer, Óli Valdimarsson vann
Benóný Benediktsson' og Frey-
steinn Þorbergsson vann Kára
Sólmundarson. 8. umferð: Frey-
steinn vann Ólaf Sigurðsson,
Jón Pálsson vann Benóný og
Eggert Gilfer og Sigurgeir
Gíslason gerðu jafntefli. Ölokið
var skák Kára og Baldurs þeg-
ar blaðið fór í prentun, en
staða Kára var þá betri, hann
átti drottningu á móti hrók og
peði í endatafli.
Eftir átta umferðir er staðan
þessi: Efstur er Freysteinn með
6% vinning, Baldur hefur 5i/2
vinning og biðskák, Ingi R. 41/2
vinning, og þeir Árni, Sigur-
geir, Óli og Jón hafa 4 vinn-
inga hver. — 9. umferð verður
tefld annað kvöld.
Reykjavíkurmeistarar Vals i 4. flokki 1953.
Blóðbað í Hþenu við
brezka sendiráðið
Sjö menn féllu. hundruð særðust
Blóöbað varð í Aþenu í gær þegar lögregla og her skaut
á mannfjölda útifyrir sendiráöi Bretlands.
í fyrradag bannaði gríska
stjórnin alla útifundi og hóp-
göngur en í gær var bannið
numið úr gildi. Var þegar i
stað boðað til útifunda til að
mótmæla aftökum tveggja Kýp-
urbúa af grískum ættum, Kara-
olis og Demetrioú, sem brezki
landstjórinn hefur ákveðið að
láta hengja við sólarupprás í
dag. y
Erkibiskup talar
Á aðaltorgi Aþenu voru tugir .
þúsunda saman komnir. Þar
hélt meðal annarra Dorotheos,
erkibiskup Grikklands, ræðu.
Framhald á 5. síðu.
hiá iliim blaðasölum