Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.05.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagiir 10. maí 1056 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hamskiptl drekcxns itiikla Artur Lundkvtst: Dreklnn skipfir ham. Ferðapistlar úr Kínat'ör. Einar Bragi Sigr- urðsson íslenzkaði. 298 blaðsíður, auk myndasíðna. Mál Og: menning;, Reykjavik, 1966. Drekinn skiptir ham — hvoft- urinn verður klíputöng, villi- dýrsaugað verður hamarsauga, bogalína hálsins breytist i sigð, úr klónni verður sirkill; síðan koma sex mannshendur, og heldur hver hönd um úln- lið annars handleggs: tákn hins nýja ríkis þar sem fólkið stendur saman í kærleik, vinn- ur saman í eindrægni. Þann- ig skýrir kápumyndin nafn bókarinnar og gefur til kynna viðhorf höfundarins: maðurinn er kominn til ríkis í mesta iandi heims. Sex hundruð milljónir manna hafa endur- fæðzt í lífinu. Artur Lundkvist er mikill ferðalangur, og hefur hann jafnan sagt frá því er fyrir augu hefur borið á ferðum hans. Ferðalögin hafa sem sé ekki verið iystireisur einar, heldur atvinnugrein: hann hef- ur fiogið á heimsenda til að skrifa greinar fyrir blöð, bæk- ur fyrir útgefendur. Hann hef- ur því vanizt á að ferðast opnum augum; og þar sem hann er gáfaður maður og iætur vel að lýsa því sem hann sér, eru ferðasögur hans hinar mætustu bókmenntir. Röddin er mannvinarins, penn- inn er skáldsins. Hann gætir þess jafnan vel að íþyngja ekki iesandanum mjög með tölum né hagfræðilegum útlistunum, heidur lætur hann svipmyndir af manneskjunni tala. Eru ekki augu mannsins- hinn dýpsti þjóðfélagssannleikur, hvort sem glóð sigrandi vonar brenn- ur þar eða aska glataðs lífs kulnar þar? Samúð Arturs Lundkvists með hinni sigursælu byltingu í Kína leynir sér hvergi, og hann skýrir meðal annars ó- rjúfandi samstöðu bændanna með „flokknum og formannin- um“ Og hvað hefur svo verið unnið á þessum skamma tíma sem iiðinn er frá sigri bylt- ingarinnar? Bændur hafa feng- ið jarðnæði til frjálsra afnota, það hefur verið settur upp stórfelldur iðnaður, milljónir húsa hafa komið í stað leir- kofa, stórfljótin hafa verið fjötruð þannig að þau munu ekki framar leggja frjósöm héruð í eyði, viðjarnar hafa verið leystar af fótum konunn- ar t>g geðþótti foreldranna af ástum hennar, ráð fólksins hef- ur leysti gerræði gósseigandans af hólmi, skækjan hefur feng- ið vinnu, útlendu arðráni er lokið — og svo framvegis. Hinn þolinmóði og þrautgóði, langpíndi og margbarði Kín- verji hefur að lokum hlotið mennskan sess í landi sínu. Allt bendir til þess að fjöl- mennasta ríki veraldar verði áður en langir tímar líða vold- ugasta ríki hennar, ekki fyrir vopn sín né höfðatölu, held- ur fyrir lifsþrótt fólksins og siðlegan mátt þess. Öld atóm- sprengjunnar er mikiifengleg- ur tími. Skal nú vikið að tveimur eða þremur atriðum í þessari bók. Einn kafiinn heitir Barna- heimili sem hafa verið kvala- staðir. Þar segir frá barna- heimili einu sem eftir ,,89 ára starfsemi undir stjórn ka- tólsku kirkjunnar var . . af- hjúpað sem sannkölluð tor- tímingarstofnun“. í kaflalok er síðan nokkuð vikið að erlend- um kristniboðum í Kína; og vegna þess að Morgunblaðið hugðist fyrir fáum árum sigra kínversku byltinguna með vitn- isburði kristniboða nokkurs, væri ekki úr vegi að vekja athygli á ummæium Lund- kvists um þessa manntegund — og þarf þó sjálfsagt ekki að taka fram að þeir eiga ekki allir óskiiið mál. Hann segir: „Þegar frá leið virðast þeir (þ.e. kristniboðarnir), vísvit- andi eða óvitandi, hafa dreg- izt inn í hina pólitísku hags- munatogstreitu. Til eru óyggj- andi sannanir fyrir því, að þeir hafa haft samstarf við innlent afturhald, verið njósnarar er- lendra rikja, gert trúboðsstöðv- arnar að vopnabúrum og haft þar ieyniiegar sendistöðvar. Sumir amerísku trúboðanna hafa siðar skotið upp koiiinum í nýju gervi: sem háttsettir stríðsmenn eða hernaðarlegir ráðunautar í samstarfi við Kúomintang. Trúbbðarnir virðast allt of sjaldan hafa lagzt á sveif með aiþýðu manna. Þeir hafa oft átt sömu hagsmuna að gæta og fylgifiskar hinnar spilitu þjóðemissinnastjómar og harð- stjórar viðkomandi héraða. Þeir hafa lifað í rembingslegri einangrun í kristniboðsstöðv- unum ásamt fáeinum ósjálf- stæðum trúskiptingum og nærzt amerískum niðursuðu- vörum. . . En nú er þjónkun kristindómsins við heimsvelda- sinna lokið i Kína“. Þeir fengu sem sé spark í rassinn! Annar kafli miklu síðar í bókinni heitir í alþýðurétti. „Við förum að hlýða á réttar- höld í aiþýðurétti Sjanghæ- borgar", segir höfundur, „og hittist þannig á að þar er ver- ið að fjalla um skilnaðarmál . . . Menn tala í venjulegum viðræðutóni án áberandi há- tíðleika, snúa sér beint að efn- inu. Rétturinn gerir ekkert til að hefja virðuleik sinn, en heldur virðing sinni öngvu að síður. Menn eru komnir til að fjalla um hjónaskilnaðar- mál og komast að hinu sanna Það er vandi að velja sér víf í standi þrifa, en ólánsfjandi ef illa fer í því bandi að lifa. Alþýðuflokkurinn hefur nú gengið í bandalag við mad- dömu Framsókn, foringjar Al- þýðuflokksins hafa víst ekki hugsað til framanritaðar vísu er þeir völdu sér frúarefnið. Það er ekki vandi í þeirra augum að velja, en allar líkur eru fyrir því að valið hafi verið að verri endanum, því ef illa fer á Alþýðuflokkurinn ekki afturkvæmt sem sjálf- stæður stjórnmálaflokkur, en það er kannski það sem for- ingjar Alþýðuflokksins eru að berjast fyrir nú. Foringjar Alþýðuflokksins vita það að við hinir óbreyttu kjósendur, sem höfum kosið Alþýðuflokkinn að undan- förnu, höfum stofnað með öðru vinstrisinnuðu fólki hvar í flokki sem það áður hefur verið, kosningasamtök, AI- bandalagið, vegna þess að þeir hafa svikið okkur, þeir hafa svikið verkalýðsstéttina með því að ganga í bandalag með Framsóknarflokknum í stað þess að skipa sér undir merki Alþýðusambands ís- lands og gerast virkur þátt- um alla málavöxtu, það er æskilegt, að málsaðilar segi allt af létta, einnig aðrir, sem einnverjar upplýsingar geta veitt. Það er meira að segja heimilt að gripa fram í fyrir dómaranum: aðalatriðið er að komast að öllum sannleikan- um“ Síðan er lýst málfiutningi: konan flytur mál sitt, en það er hún er krefst skilnaðar; síð- an talar maðurinn, þvínæst ýmsir vandamenn beggja. Hin- um sænska ferðalangi sýnist málið liggja i augum uppi, og hann verður hálfundrandi þeg- ar dómarinn lýsir því yfir að ekki sé hægt að kveða upp dóm í málinu fyrr en ýtarlegri rannsókn hafi farið fram. „Það er deginum ljósara, að eigin- maðurinn er íhaidssamur og sérgóður dragbítur, konan framsækinn og áhugasamur þjóðfélagsþegn. Reyndar virð- ist annað óhugsandi en henni verði dæmdur réttur til skiln- aðar, en þetta sýnir hve sam- vizkusamiega dómstóifinn starf- ar. . .“ í framhaldi af þessu drep- ur höfundur á frjálsar ástir í Kina. Og hvað mundi vera átt við með því? „I frjálsum ástum Kínverja felst einfald- lega, að kínverskir karlar og konur hafa loksins öðlazt takandi sem aðili að stefnu- yfirlýsingu er það samdi og sendi stjórnmálaflokkunum. Þegar það kom í ljós að Alþýðuflokkurinn, eða ráða- menn hans en ekki flokkurinn i heild, gerði sig sekan um það að reka annan bæjarfulltrúa okkar úr flokknum og svo hinn ástsæla verkalýðsleiðtoga Hannibal Valdimarsson, var okkur nóg boðið. Við verka- menn, sem innan Alþýðu- flokksins höfum verið, sjáum að við eigum ekki samleið lengur með þessum mönnum og það er líka sjáanlegt að þeir vilja ekki lengur hafa okkur með - sér. Því segjum við: „Verði ykkim að góðu“. Verkamenn og aðrir laun- þegar! Við- treystum þessum mönnum ekki lengur, við treystum ekki þeim mönnum, sem telja okkur það heimska að við verðum að fá doktora, prófessora og jafnvel for- stjóra til þess að hugsa fyrir okkur. Mér finnst nú þessi ummæli um okkur verkamenn koma úr hörðustu átt. Hverj- ir eru það aðrir en verka- menn og konur sem hafa lyft þessum mönnum í þann sess sem þeir nú eru í? Þetta eru launin frá þessum mönn- um. Þegar mest á þá reynir, frelsi til giftast af ást með þeim ásetningi að búa saman hamingjusöm ævilangt í ein- kvænishjónabandi. Það er allt og sumt: aðeins sams konar frelsi i ástum og veldur vest- urlandabúum svo mörgum erf- iðleikum og þykir oft hálfgert helsi hjá þeim. En í Kína er það risaskref fram á við, hvorki meira né minna en bylting í byltingunni. F.yrir lýðfrelsunina ríkti hinn miðaldalegi hjúskaparháttur nær""*lls staðar í Kína: For- eldrar réðu gjaforði barna sinna eftir fjárhagslegum. þjóð- félagslegum og nokkru stjarn- spekilegum sjónarmiðum. Hjú- skaparmiðlarar önnuðust bón- orð og gerðu kaupmála, iðu- lega höfðu hjónin ekki svo mikið sem sézt fyrir brúðkaup- ið. Heimanmundurinn skipti meginmáli, og fátækar stúlk- ur voru falar við lágu gjaidi hverjum, sem hafa vildi“. Þýðing Einars Braga virðist mjög vönduð, og er þó ekki heiglum hent að þýða Lund- kvist; hann skrifar þungt mál, -steypir t. d. iðulega saman mörgum orðum í eitt; og er bending um þá aðferð orðið strjál-trjávaxinn sem þýðandi hefur „búið til“ að hætti höf- undar. En ég held það sé eii»i þá svíkja þeir okkur í tryggð- um, þegar sýnt er að verk- föll duga okkur ekki einvörð- ungu til þess að bæta hag okkar og vinna það upp sem ríkisvaldið tekur af okkur vegna rangrar efnahagsstefnu, og sýnilegt er að við verðum að hafa ríkisvaldið með okkur en ekki á móti til þess að geta lifað mannsæmandi Tífi. Ég segi hiklaust við ykkur, öll flokkssystkin mín úr Al- þýðuflokknum: Skil jið við þessa menn. Við höfum ekkert með þá að gera á Alþingi ís- lendinga. Komið öll undir merki Alþýðubandalagsins. Al- þýðubandalagið er flokkurinn ykkar. Tökum nú öll höndum sam- an, ungir sem gamlir, og strengjum þess heit að kjósa aðeins frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins 24. júní. Með því getum við sparað okkur verkföll og þær hörmungar sem af þeim leiða. Verum minnug verkfallsins í fyrra, þá var orðið þröngt í búi hjá mörgum, það hefði ekki orðið ef við hefðum átt nógu sterk- an verkalýðsfiokk á Alþingi. Þegar við gerum krossinn í kosningunum 24. júní í sumar setjum við X við frambjóð- endur Alþýðubandalagsins, því Alþýðubandalagið er sverð okkar og skjöldur. Jafnaðarmaður. Eftir lýðfrelsunina var þegar hafizt handa um að lækna kínversku þjóðina af meinum sínum. Á afskekktum stöð- lun var sumstaðar komið upp tjaldspítölum til bráða- birgða, og sýnír myndin einn þeirra sem risu á Sikang- hásléttunni .... Framhald á 11. síðu. VERKAMANNSBREF

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.