Þjóðviljinn - 13.05.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.05.1956, Síða 5
Hæstiréttur USA ógilclir úrskurð um la starfsemi kommúnista SiaSfesfir oð bandarisk si]6rnarvöid byggja ákœrur sinar á kommúnisfa á framburSi launaðra Ijúgvitna Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur kveðið upp úr- Skurð í máli því sem Kommúnistaflokkur Bandai'íkjanna Jiafði höföað gegn „Eftirlitsnefndimii með óþjQÖhollri Starfsemi“, sem árið 1953 úrskurðaði að flokkurinn væri „óþjóðhollur“ og fyrirskipaði félögum hans að skrá sig sem „þjóna eriends valds“. Hæstiréttur ógilti þennan úr- skurð nefndarinnar á þeirri forsendu, að ekki væri aö treysta framhurði vitna, sem nefndin kallaði fyrir sig. Sex af niu dómurum hæsta-- réttarins greiddu atkvæði með þessum úrskurði en þrír voru á móti. Kommúnistaflokkurinn hafði höfðað málið til að fá MeCarr- an-lögin svonefndu, sem „Eftir- íitsnefndin með óþjóðhollri starfsemi" starfar eftir, úr- skurðuð brot gégn stjórnar- skránni. Hæstiréttur tók ekki j- að svo stöddu afstöðu tii þess- L - !i arar kröfu, heldur lét sér lisegja, samkvæmt venju, að víta málsmeðferð hjá nefndinni Bílaiðnaður U.S.A. Framhald af 1. síðu. Blkðið segir, að ekki fari hjá þvi að þessir erfiðleikar þeirra fyrirtækja sem framleiða bif- reiðar og landbúnaðarvélar muni hafa mikil áhrif á allan iðnað Bandaríkjanna. Þessar iðngreinar eru á máli blaðsins „efnahagslegir veðurhanar. I»ær ern meíri háttar -vinnuveitend- ur, nota inikið af iðnaðarvörum og leggja til mikilvægan þátt al‘ heildartnagni smásölirvelt- unnar. IJIt ár fyrir þær, eins og nú virðist í vændum, hlýtur að halá slæm áhrif á allt efna- hagslífið". Greinin sem þetta er tekið úr birtist i New York Times 1. þ.m., þ.e. rúmri viku áður en General Motors ákváðu að segja upp 200.000 verkamönnum. 1 henni segir ennfremur, að vegna hinnar vaxandi sölutregðu hafi framleiðslan verið minnk- uð um helming í möygum verlc- smiðjum. Atvinnuleysi í báðum þessum iðngreinum fari ört vaxandi og nýjar uppsagnir séu í vændum. og vísa úrskurði nefndarinnar um „óþjóðhollustu" kommún- istaflokksins aftur til hennar. Ljúgvitniii Hæstiréttur tók til greina þá stöðu og áður um „óþjóðholl- ustu“ kommúnistaflokksins, geti rétturinn tekið afstöðu til stjórnlagagildis laganna. Fjögurra ára málaferli Eftirlitsnefndin hafði mál kommúnistaflokksins til með- ferðar í f jórtán mánuði og voru réttarfundir í því fjóra daga vikunnar. Réttarskýrslurnar eru 15.000 biaðsíður, auk 569 skjala eftirlitsnéfndin að fresta um óákveðinn tíma öllum málum sem fyrir henni lágu. Nefndin hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún leyfir lögmönnum kommúnistaflokks- iiis áð béra fram sannanir fýrir meinsæri þeirra þriggja vitna, sem áður eru nefnd, en eitt af þeim er Matusovv sá, sem mesta athygli vákti fyrir nokkrum mánuðum, þegar hann játaði að og bóka, sem saksóknari dóms-1 hann hefði borið Ijúgvitni í málaráðuneytisins lagði fyrir mörgum málum með fullri vit- Stálfra-inleiðslan enn við hámark Þrátt fyrir þessa erfiðleika bifreiðaiðnaðarins, sem er ein allrastærsta jðngrein Bandaríkj- anna, eru enn uppgangstímar í hándarískum iðnaði. Stálfrám- leiðsian hefur t.d. aldrei verið meiri en undanfarna mánuði, og ýmsar nýjar iðngreinar, elcki sízi þær sem framleiða raf- eindatæki og hvers konar sjálf- virkar vélar. liafa aulcið svo framleiðslu sína, að það hefur bætt. upp samdráttinn í híla- iðnaðinum. Eu niðurstaða New York Times, er þó sú, að ekki sé ástæða til mikillar bjart- sýni um áframhaldandi upp- gangstíma. „Það geíur dregizt að afleiðingar (kreppunnar í bílaiðmaðinúm) geri vart við framburði sig, en ef áfram hehlur í sama hortiriu, hijóta áhrifin á upp- ganginn í atvinnullfinu að verða aharleg“, er. niðurstaða hiaðsins. Sjö af ellefit miðstjórruirmönnum Kommúnistaflokks Bandaríkjanna, sem dcemdir voru í fimm ára fangelsi og 10.000 dollara sekt hver samkvœmt Smith-lögunum árvS 1949. Tala peirra sem dœmdir hafa veriff síðan skiptir tugum. Frá vinstri: Henry Wins- ton, Eugene Dennis, Benjamin Davies, Jack Stachel, Gilbert Green, John Williams, Gus Hall, staðhæfingu lögmanna flokks- ins, að „atvinnuvitnin Crouch, Johnson og Matusow, sem dómsmálaráðuneytið liefur not- að í mörgum réttarhöldum, hafi gert sig sek um meinsæri, séu með öllu óáreiðanleg og engum framburði þeirra sé treystandi". Þessir þrír menn voru höfuð- vitni ákæruvaldsjns í réttar- höldunum gegn leiðtogum kommúnista árið 1950, þegar ellefu þeirra voru dæmdir í fimm ára fangelsi. Stjórnlagagildi McCarran- laganna Hæsteréttardómarinn Felix Frankfurter sagði, að rétturinn gæti að svo stöddu ekki tekið afstöðu til þess hvort McCarr- an-lögin brytu í bága við stjórnarskrána. Frankfurter sagði, að eftirlitsnefndin hefði aflað sér margs konar sönnun- argagna og hæstiréttur yrði að byggja úrskurð sinn um stjórn- lagagildi laganna á þessum sönnunargögnum, en ekki á meinsærismanna. Hæstiréttur ákveður því að nefndin verði að taka mál kommúnistaflokksins npp til nýrrar atliugunar og því aðeins að hún lcomist að sömu niður- H-aL_____i nefndina sem sönnunargögn. Málaferlin gegn flokknum hafa nú staðið í fjögur ár. Hefði hæstiréttur úrskurðað dóm nefndarinnai' giklan, hefði flokkurinn neyðzt til að skrá- setja sig sem „óþjóðholl sam- tök“ og allir félagar hans liefðu einnig orðið að skrásetja sig sem „flugumenn erlends valds“. Viðurlög við því að gera það ekki he ðuverið fimm ára fang- elsi og 10.000 dollara sektir. Eftirlitsnefndsn á undanliakli Daginn eftir að hæstiréttur kvað unp úrskurð siun, ákvað Sunnudagur 13. maí 1956 ~ ÞJÓÐVILJINN — (5 ■ 250 kr. nrilii ú eini mOijón Einn af listfræðingum sænska listasafnsins, Carl Nordenfalk, hefur gefið kaupmanni einum í Gávle, Emil Holmström, vottr orð um, að málverk, sem hann keypti árið 1923 fyrir 250 krón- ur, sé „að mestu leyti“ málað af Rubens. Erlendir sérfræð- ingar hafa einnig lýst ýfir þeirri sköðun, að málverkið sé eftir hinn mikla hollenzka meistara, og það er nú metið á eina milljón sænskar krónur. Holmström kaupmáður hefur einnig skýrt frá því, að hami hafi í um 30 ár átt málverk, sem sýnir Jósef og engilinn og er merkt stöfunum B.L. á bak- hliðinni. Hann þykist geta leitt rök að því, að málverkið sé eftir einn nemenda Leonardo da Vinci, Bernadino Luini, og sé málað skömmu eftir 1500. Reynist þetta rétt, verður vart hægt að meta það til fjár. Holhiström keypti það á sínum tíma fyrir um 200 krónur. ðtför drottningar næturklúbbanna Þrjár nektardansmeyjar, tvær barstúlkur og ein frammistöðu- stúlka með demantaskraut á skónum og perluhlöð á höfði bóru Betty Mills, drottningu næt- urklúbbanna í bandarísku borg- inni Baltimore, til grafar í síð- ustu viku. Áður en hún andaðist af völdum krabbameins 48 ára gömul mælti hún nákvæmlega fyrir, hvernig útförinni skyldi hagað. Líkfyigdin lagði leið sína um næturklúbbahverfið. og þar stóðu nektardansmeyjar og bar- stúlkur í röðum á gangstéttun- um til ;að heiðra minningu hinn- ar látnu. Franska stjórnin bannar pólsk biöð Franska innanríkisráðuneytiði hefur hánnað útgáfu tveggja blaða, sem gefin voru út í Paríst á pólsku, á þeirri forsendu, að „viðhorf þeirra séu kommúnist- ísk“. Blöðin voru gefin út af hinum fjölmennu samtökum Pólverja sem búsettir eru í Frakklandi og hafa ekki talið sér skylt að níða fööurlanct þeirra. und embættismanna dómsmá'la- ráðuneytisins. Nefndinni er í sjálfs vald sett hvort hún gerir þetta, eða læt- ur sér nægja að ógilda fram- burð þessara manna, en taka mál flokksins aftur fyrir á grundvelli annarra gagna. Bandaríska leikritaskáldið Clifford Odets hefur verið dæmt til að bragða ekki áfengi i eitt ár. Dómurinn var kveð- inn upp eftir að dómstóll í Hollywood hafði sakfellt. Odets fyrir að aka bíl undir áhrifum áfengis. Odets játaði áekt sína. Auk dómsins um árs bindindi var lronum gert að greiða 200 doll- ar-a sekt og hann sviptur öku- leyfi í þrjá mánuði. Krabbomein lækiuz$ meS eitnrgasi Lyf skylf sssmepsgasinu illræmda reynisi> vel gegn krabbameini s eitlavef. Nýtt lyf, sem í kemískri uppbyggingu likist- mjög hinu banvæna sinnepsgasi sem notaö var í fyrri heimsstyrj- öldinni, hefur reynzt vel í baráttu gegn krabbameini eöa illkynjuðum ofvexti í eitlavef. í ríska krabbameinsfélagsms- Æxli sem það hefur verið notað gegn hafa. tekið að hverfa t.veirrv til þrem vikum eftir að hyrjað- var að nota lyfið. Sagt er að lyfið sé ekki ein® eitrað og köfnunarefnissinneps- gasið sem Þjóðverjar fram- leiddu á stríðsárunum síðari, en. notuðu þó aldrei. Svo virðist a£ fréttinni að lyfið sé ekki hættu- legt í notkun. .2ariwM -yW" ' lc. _ ----r Frá þessu er sagt í skeyti frá bandarísku fréttastofunni UP, en lyfið er fundið upp af tveim bandarískum vísinda- mönnum við háskólann í Kali- forníu, Ethelda Sássenrath og David M. Greenberg og hafa þeir gert tilraunir með það, sem gefið hafa góða raun. Lyfið sem nefnist SM-1 hefur einnig reynzt vel gegn krabba- meini í lungum, að sögn banda-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.