Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagnr 16. mai 1956 if 1 dasr cr iniðvikudasui’inn 16. maí. Sara. — 137. daprur ársins. — Sólarupprás kl. 4.10, Sólarlag kl. 23.41. — Tungl i hásuðri kl. 19.15. ~ Árdegisháflseði ki. 11.00. Síð- degisháflieði kl. 33.35. Utvarpið í dag Fastir iiðir eins og venjulega. Kl. 12.50 —14.00 Við vinn- una: Tónleika.r af piötum. 19.30 Tón- leikar: Óperu’ög <pl.). 20.25 Dag- legt mál (Eiríkur Hreinn Finn- bogas. kand. mag.). 20.30 Fi-æðslu- þáttur um rafmagnstækni: Aðal- isteinn Guðjohnsen rafmagnsverk- fræðingur taiar öðru sinni um kjarnorku til raforkuvinnslu. 2045 Tónleikar (pl.): Flautuleikarinn furðuiegi, hljómsveitarverk eftir W-alter Piston 21.00 Erindi: Nýiiði á franska þjóðþinginu (Eirikur Sigurbergsson viðskiptafræðingur). 21.35 Kórsöngur: Laugarvatnskór- Inn syngur; f'órður Kristleifsson istjórnar (pl.). 2150 Upp)estur: Jóh Jónsson bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhiið flytur frumort kvæði. 22.10 Erindi: Tómstundir æsku’ýðsins (Friðjón Stefánsson rithöfundur). 22.35 Tónl.: Björn Ti. Einarsson kynnir djassplötur. 23.10 Dagskráiiok. HM'Mur í kvöld kl. 8.30 á venjtilegum stað. Ársrit Gagn- í'ræðaskólans í Vestmannaeyj- um, BLXK, hef- ur borizt. Þar segir fyrst frá forsetaheim- sókninni til Eyja i fyrra, nleð mörgum myndum. Þá er Hugvekja eftir Þorstein Víglundsson skóla- etjóra. Sr. Jes Á. Gislason skrifar urn Kirkjurnar í Vestmannaeyjum. l>á er ársskýrsla skóians. Siðan er þáttur nemenda, greinar og frá- eagnir eftir marga nemendur skól- ans, og fylgja mýndir. Skólastjóri ákrifar grein um manntal í Vest- mannae'yjum 1703—1955. Þá eru birt ýms gömul skjöl er varða eögu Vestmannaeyja. Birtur. et þáttur um Jc^p í Gvendarhúsi: og fýlgir má'verk af • honura eftir Bjarna heitinn Björnssón leikara. Þ.Þ.V. skrifar um Gamlá athafna- evæðið um stórstraumsfjörU, Sr. Jóhann Hliðar skrifar Þátt skáta. Grein er um Fangann í flöskunni; Og sitthvað fleira er í ritinu-sem er um 90 lesmálssíður og myndar- lega úr garði gevt. Ritstjórn hafa nokkrir nemendur skólans annazt, en Prentsmiðja Þjóðviljans héfUr prentað. Alþýðublaðið seg- ir í gaer að Hanni- bal Valdirnarsson hafi fengið „slæmar viðtöur á Blönduósi" á sunnudaginn var, „og mættu aðeins 13 til að hlýða á franisöguræðu hans“. En þennan dag hélt Ilannibal einmítt fund á Flateyri í Önundarfirði, og féklc þar hinar beztu undirtektir. Er sízt að undra þótt Hræðsliibanda- laginu standi nokkur geigur af fyrrverandi ritstjóra Alþýðuhlaðs- ins, úr þvi það lætur hanu fara hamförum í eiginlegri merkingu, í viðbót við alft annað. Mætti eltki anuars stytta nafn Hræðslubanda- lagsins niður í Óttabland? Aðalfundur Skógrækfarfélagstns 1 kvöld kl. 8.30 hefst aðaifundur Skógræktarféiags Reykjavikur í Tjarnarkaffi. Að loknum venjuleg- um aðalfundarstörfum segir Einar G. E. Sæmundsen fiá skjólbeitar- ræktun á Jótlandi og sýnir kvik- mynd. Skrlfstofa Mæðrastyrksnefndar er flutt að Laufásvegi 3. Sparlsjóður Kópavogs er opinn allá virka daga kl. 6-7, nema laugardaga klukkan 1.30— 3.30. Félagsheiniili Æskulýðs- fjlldngari nnar í Tjarnargötu 20 er opið hvem dag kl. 8 30—11 aiðdegis. Spil, tafl, bækur, útvarp. kaffi. W' Tímiim segir svo i fréttaklausu í gær: „Tilkynningu rúss- neslni stjórnarinti- ar, að hun hafi í Iiyggju að minka (svo!) Iiéraila sinn, er tekið lieldur daufíega í vestrænum nkjntté‘. Æ, er það nema von að mönnum leiðist þess- ar endalausu friðarhorfur, og er það furða þó menn verði daufir í dálltinn að fá eltki striðið sitt! KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðubanda.lágsins i V'estmanna- eyjurn hefur verið opnuð að Skóla- vegi 13, sími 529. ............. í 5 Gemm við I ■ ■ ■ ■ ■ saumavélar og skrifstoftivél- • • at. Sylgja, Laufásvegi 19. | í Sími 2656, heimasími 8203.3. í Næturvarzia er í Reykjávikurapöteki, .1760. sími Erle Sttinley-Grtrtliier *Y- Erle Slunley Gardner er tvímælaíoust vinsælasti höfunduf sokamálasogna í Bondarikjunum. Köttur hmvurðurins „Viíjið þcr verjo lcöttinn minn, iherro Moson?" spurði Chorfcs Aston, húsvoráur hins nýlátna ouckýfings, Peters Laxter. Moson varð hverft við. LÖgfræðingur oð verjo kött! - EnMason þóttist vita, oð þoð væ/i meira í húfi ©n kötturinn . Perry Mason er einhver þckktosta ©g hugstacðasta pcrsóna, sCm skÖpuð hefir vcrið 5 sako- málasögum síðbri tímo. KÓTTUR HUSVflRÐARINS PERRY MASO.N — SAKAMéLASACA Ný Regnbogabók! eftir hádegi íóífiinni' Millilandaflug: Edda, millilanda- j flugvél Loftleiða er væntdnleg laurt í dag. fer síðan á’eiðis til Stafangurs og Luxem- j borgar. — Saga er væntanleg kvöld frá Hainborg, Kaupmanna höfn og Gautaborg kl. 19.00, fer; Eimskipafélág íslands h.f. kl. 20.30 til New York. j Brúarfoss átti að fara frá Sauf Gullfaxi er vænt.an’egur til Rvíkur , árkróki í gærkvöld til Norður- og í dag kl. 16 30 frá London og j Austuriandsha.fna. og þaðan til Giasgow. — Sólfaxi fer tii Kaup- j London og Rostock. Dettifoss fór mannahafnar og Hamborgar í dag frá Helsingfors 12. þ.m. tii Rvíkur. kl. 8.30, er væntaniegur aftur til Fja’lfoss fór frá Leith í gærkvöld Rvíkur á morgun kl. 17.45. til Rvikur. Goðafoss fór frá New Innanlandsflug: York 11. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss 1 dag er ráðgert að fijúga til Ak- fór frá Leith í gær til Rvikur. ureyrar (3 ferðir). Egi’Bstaða, isa- Lagarfoss fór frá Antwerþen i fjarðar, Hellu, HornafjaTðar, Sánds. j gærkvöld til Hull og Rvíkur. Sigiufjarðar. Vestittannaeyja (2 Reykjafoss fór frá Reyðarfirði 12. þ.m. til Hamborgar. Tröliafoss fór frá Rvík 8 þ.m. til New York ferðir) og Þórshafnar. — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, isa- Tungufoss fór frá Lysekil i fyrra- fja.rðar, Kópaskers Patreksfjarðar, j daff til Gauta-borgar, Kotka og Sauðárkróks óg Vestmannaeyja (2 ferðir). 16.32 16 40 GENGISSKRÁNING: 1 Sterlingspund ....... 45.70 1 Bandarí kjadol’ar ... 1 Ka.nadadoiiar ...... 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sæivkar ftrónur . .. 100 finnsk mörk ....... 1 000 franskir frankar ... 100 belgirkir frankar . .. 100 svissneskir frankar . Hamina. Helgé Böge lestaði í Rotterdam í fyrradag til Rvíkur. Hebe lestaði í Gautaborg í fyrra- dag tii Rvíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Rostock. Arnárfell 236.30 \ er í Kristiansund. Jökulfeli er við 228.50 Hornafjörð Dísarfell er væntan- 315.50 legt til Rauitta i dag. Litlafell er 7.09 við Hornafjörð. He’gafell fór í 46.63 gær frá Rostock áleiðis til Kotká. 32.90 Etiy Danielsen er á Raufárhöfn. 376 00 Galgarben er á Þingeyri. 100 gyllini ............. 43110 100 tékkneskar krónur .. 226.67 Afheníi skilríki 100 vestur þýzk mörk .. 391.30 Hinn 14. maí. sl. afhenti Magnús 1.000 ’írur .............. 26 02 V. Magnússon Finnlandsforseta Gullverð ísl kr.: ' trúnaðarbréf sitt sem sendiherra 100 gullkrónur = 738.95 pappírskr. Islands í Finnlændi. Frá skrifstolu 111- þýðubaiiáalctgsÍKis KOSNINGASJÓÐUR: Allir stuðningsmenn Aiþýðu- bandalagsins eru beðnir að hafa samband við skrifstof- umar og taka hefti til söfnunar. Alþýðan ber uppi kostn- aðinn við kosningabaráttu Alþýðubandalagsins. KÖNNUNARMEFTI eru afhent á skrifstofum Al- þýðubandalagsins. UTANKJÖRSTAÐAATKVÆÐAGREBOSUA hbfst 27. maí n.k. Gefið skrifstofum Alþýðubandalagsins upplýs- ingar um stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem dvelja f jarri lögheimilum sínum, hvar sem er á landinu og sömu leiðis þá er dvelja utan lands. KJÖftSKRÁR af öllu landinu liggja frammi í skrifstof- uifl Alþýðubandalagsins. Kærafrestur er til 3. júní n.k. Athúgið livórt þið eruð á kjörskrá. M SKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins: Hafnarstræti 8 (framkvæmdastjóm, afgreiðsia tJtsýn- ab, kosningasjóður, kjörskrá yfir Reykjavík, aðrar upp- lýsingar um kosningarnar) símar G563 og 80832. Tjamargata 20 (utankjörstaðaatkvæðagreiðsla, upp- lýsingar um kjörskrár á öllu landinu, kosningasjóður, spjaldskrárvinna, könnuno.fl.) sími 7511. Opiö kí. 10—12, 1—7 og 8 - 10. V'mmð aM slgn AlþýðiifeáiidaMgsiíss heldur félagsfund sameiginlega meö aöalfulltrúum og varafulltrúum, sem sitja eiga 10. þing S.Í.B.S., í kvöld kl. 8.30 í Naustinu uppi. Stjém E-SffMavamaEf ■ ■■■■■■■■■■■■■aaaaa»a«aaaaaaaaaa.B. ,..»>».»>•■■■■»•■««■*■'■«»■■■■■■•< ■■■■■■■■•■■■aiiailaaaaaaaaaMHaaaaiHtl nýtt meS liverri „i.h.” mimhvhn 2 stærðir JStELE" ÞVOTTAWJAR með hraðsuðu „MÍELE" HYKSHGUR 2 gerðir, þessar vönduðu „mr' UPPÞVOTYAVÉLfti þær einu sem hita Vatnið „Sraeta” iidMPm 3 og 4 liellur og bakarofn með eða án geymsluhólfs stillaqJenu STMimmm léttu . ■> STRAUVÉLAR þýzkar og • amerískar ‘ hollenzku, sem komast í hvern krók Og kima HHMlllimilllllMHIIIIHIUIMIIimilUlMIIIIIIHMIllMli IWIIIIHIIIIIIIIMH— MFFIFðMUl sjálflagandi .lioitío* Múih! 1 og 2 hó'fe. og margt • f.’elra. Bankastræti 10 — Sími 2852 ÚTÍBÓ í Keflavík á Hafnargötú 28.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.