Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 11
- Miðvikudagur 16. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 James M. Cain Nildred Pieree 8. dagur ég ætti upptökin, þá var þaö skárra en það heföi oröið seinna og meiri vandræöi og leiöindi í kringum þaö.“ Amma sagði ekkert en þaö hélt áfram að braka í ruggu- stólnum. Herra Pieree sagði aö kreppan hefð'i vissulega komiö hart niöur á mörgum. Mildred beiö nokkrar min- útur, svo aö brottför hennar bæri ekki keim af reiöi, en sagöi svo, aö hún yröi aö koma börnunum heim. Herra Pierec fylgdi henni til dyra, en bauöst ekki til aö aka henni heim. Hann sagöi vandræöalega: „Ertu í vand- ræðum núna, Mildred?" „Ekki eins og stendur, þökk fyrir.“ „Mér þykir þetta miög leitt.“ „Þetta varð ekki umflúiö." „Góöa nótt, Mildred.“ Mildred ýtti telpuniun heimleiöis og' fann til sterki'ar andúðar á hjónunum sem hún var nýkomin frá, ekki einungis vegna þess aö þau a’átu alls ekki skiliö hvaö var mergur málsins, heldur einnig vegna þess aö þau sinntu engu vandræðum henner né heim möguleika aö barna- börn þeirra hefðu ef til vill ekki ma.t ofaní sig. Þegar hún beygði inn í Pierce stræti la gðist kvöldkuliö aö, og henni varð hrollkalt og hún kingdi í skyndi til aö losna við ó- þægindakökk úr hálsinum. Þegar hún var búin aö koma telounum í rúmiö fór hún inn í dagstofuna, dró stóí að glueeanum og' sat bar 1 myrkrinu, horfði á kunnuglegt umhverfiö og revndi aö hrista af sér þunglyndið sem sótti að henni. SíÖan iör hún inni svefnherberriö og kveikti liósið. Þaö vár í fyl'sta skipti sem hún svaf þai* síöan Bert- hóf samband sitt viö' frú Biederhof; í allmarga mánuöi haföi hún sofið í her- bergi telpnanna, hafði flutt annaö hiónarúmiö þangaö inn. Hún læddist þangaö inn, sótti náttfötin sín, kom til baka og fór úr kjólnum. Svo settist hún fyrir framan snyrtiborðið og fór aö greiöa sér. Síöan hætti hún því og fór aö horfa á sjálfa sig, hörkulega og íhugandi. Hún var dálítiö læeri én í meöallagi, og lágur vöxtm* hennar, Ijósleitt háriö og vatnsblá augun geröu- það aö verkum aö hún sýndist talsvert yngri en hún var, en hún var tuttugu og átta ára. Andlitssvinur hennar var ekki á neinn hátt sérkennilegur. Hún var baö sefn kallað-er :snotur“ fremur en lagleg; siálf sagöi hún stundum að llún „fél’li 1 fjöldanri'. En það var í rauninni ekkiréttlát .... lýsing. Ef hún var æst, hrifin eða hissa kom í augu henn- rr á tveim tertmn og þrem skorpukökum. Hún var mjög ar einhvér glampi sem var allt annaö en tælandi, semri- benti-á raunsæi eða skýrleika eöa hvaö er hægt að kalla þaö, sem gaf þó engu aö síöur til kvnná eltthva ð - meira. en algert tóm inni fyrir. Bert iátáöi eftir á aö það hefði veriö bessi glampi sem fvrst vakti athvgli hans og sann- færði hann um að „það væri eitthvað viö hanp.“ Þau hittust skömmu éftir að faöir hennar dó, þegar hún var í þiiöia bekk miöskólans. Þegar búiö var aö selia bíla- ver.kstæöiö og íS trvaeán^arféð greitt hafði móðir henn- ar fengiö bá flu°u að kauna Pierce heimili,"greiÖa hinn litla .höfuöstól sinn í útborgun og take leigiendur til aö stanáa undir afbol'gunum. Og Bert fór á fúnd hennar og Mildred varö hrifin af honum, einlcum vegna glæsilegrar framkomu hans. v • En hegar sá dagur rann uno aö Pierce heimilin ,yröu skoöuö. komst frú Ridgely ekki aö heiman cg Bert tck MiMred meö sér. Þau cku í onnum búnum hans og vind- urinn lék í hári hennar og hún var hrifin cg fanfist húri vera fuiloröin. í lokin námu þau staðar viö Piercé fyrir- myndarheimiliö, sem var í rauninni aöalskrifstofa Pierce heímilanna h.f., en byggt sem heimiH til aö vekia aðdá- un viöskiptavina. Starfsfólkið yar fariö heim, en Mildred skoöaöi allt húsiö, bæöi stóru „setustofuna“ í framhliö hússins og' vistlegu „svefnherbergin“ í afturhlutanum, og þaf dvaldist henni lengur en ef til vill var ráölegt. Bert var mjög hátíðlegur á hehnleiöinni eins og viö átti um mann sem var aö enda viö að tæla stúlku undir lög- aldri, en stakk þó upp á framhaldsskoöun daginn eftir. Mánuöi seinna voru þau gefin saman, hún hætti í skól- anum tveim dögum fyrir athöfnina, og Veda kom 1 heim- inn örlitlu fyrr en lög geröu ráö fyrir. Bei*t fékk frú Ridgeley ofanaf hugmyndinni um Piei*ce heimili sem vettvang fyrir greiöasölu, trúlega af ótta viö vonbrigöi, og hún settist að hjá systur Mildredai', sem gift var skipamiölara í San Diego. Samkvæmt tillögu Berts keypti hún veröbréf í A.T. & T. fyrir fjármagn sitt. Og vöxtur Mildredar vakti á sér athygli í hvaða mann- fjölda sem var. Hún var meö mjúkan, barnslegan háls sem hélt höfði hennar fagurlega uppi; axlir hennar voru fallega ávalar; brjóstahaldarinn hennar hélt uppi þungri en heillandi byröi. Mjaömir hennar voru gramiar eins og á Vedu og minntu meira á unga stúlku en konu sem alió haföi tvö börn. Fótleggir hennar voru fagurskapaöir og hún haföi mikla tilfinningu fyrir þeim. Þaö var aöeins eitt sem hún hafði áhyggjur af í sambandi við þá, en þær hafði hún stöðugt og haföi haft síöan hún mundi eftir sér. í speglmum voru þeir beinir, grannir og lýta- lausir, en þegar hún leit niður á þá var eitthvaö í línum þeirra sem geröi þaö aö verkmn að þeir sýndust bognir. Og hún haföi því vaniö sig á aö beygja annaö hnéö þeg- ar hún stóö kyrr og taka lítil skref þegar hún gekk og beygja aftara hnéö snögglega, svo aö' ágallinn sæist ekki, ef hann var þá í raun og veru fyl’ir hendi. Þetta gaf henni hégómlega kvenlegt göngulag, sem minnti á folöld á leiksviði; hún vissi ekki af því, en hún hnykkti botninum til á örvandi hátt. Eöa kannski vissi hún þaö. Þegar hún var búin að greiöa sér, stóð hún upp, studdi höndum á mjaömir og virti sjálfa sig fýrir sér í speglin- um. Andartak kom glampinn í augu hennar, eins og hún vissi að þetta væri ekkert venjulegt kvöld í lífi hennar og hún yröi aö gera upp reikningana, aðgæta hvaö hún hefði aö' bióöa gegn því sem fi*amundan lægi. Hún hall- aði sér nær speglinum, lét skína í tennurnar sem voru stórar og hvítar og leitaöi að holum. Hún fann engar. Hún hallaöi höföinu aftur til baika, hallaði undir flatt og setti sig í nýia stellingu. Næstum samstundis lagfæröi hún hana, með því aö beygja annaö hnéð. Svo andvaip- aði hún, háttaöi sig alveg og fór í náttfötin sín. Um leiö og hún slökkti ljósið leit hún af gömlum vana yfir til Gesslerfjölskylduhnar til að aðgæta hvort þau væru enn á fótum. Svo mundi hún aö þau voru ekki heima. Og um leiö mundi hún eftir því sem frú Gessler haföi sagt: .... „hin mikla bandaríska stofnmi, sem aldrei er getiö umhinn fjóröa júlí; grasekkjameö tvö ung börn á fram- færi“ — og hnussaði ólundaiiega um leiö og hún fór upp í í’úmið. Svo greip hún andann á lofti þegar hún fann lyktina af Bert í vitum sér. Andartaki siöar opnuöust dyrnar og Ray litla vafraöi grátandi inn. Mildred lyfti sænginni upp, lyfti telpunni uppí, þrýsti hemú að sér, hvíslaði að henni og gældi viö hana þar til gráturinn hljóðnaði. Svo starði hún upp í loftið langa stund, áðm* en hún sofnaði. !: II. kafli . !•; í nokkra daga eftiivaÖ Bert fór, lifði Múdred í nokkurs konar gerviparadís, með öðrum orðum iélík hún pantan- Tækiíæri alþýðunnai Framhald af 1. síðu. berst fyrir forréttiudum auð- stéttarinnar. Hér er hið stóra fcekifæri alþýðunnar til að vinna mikinn sigur, sagði lianu. Umræðurnar á fundinum sýndu mikinn áhuga félags- manna að vinna vel að sigri alþýðunnar í komandi kosning- um. I ll F Ó t í Í F Framhald af 9. síðu. stökk 15,74 m í þrístökki og Júlíus Chigbolus stökk 2,06 m í hástökki. Alatiso frá Nígeríu varð annar í 400 m hlaupi á 48,3. Bandáríkjamaðurinn Lou Jones varð fyrstur á ■ 47,8. 4x110 jarda boðhlaup vanh bandaríska sveitin á 41,2 sek. en tími sveitar Nígeríu var 41,9. Langstökkið vann Níger- íubúinn J. S. Olutu, stökk 7,44 metra. ' jsngaveg 80 ^ jölbreyu trvai ttelnhrlngun> • PAstsendun) Síml 82209 LIGGUB LEIÐIN lleimavimia Stúlka. vön buxnasaum . >• óskast strax. ; BEZT v ¥esturgötu 3 fínt bnauðr úr tvöfaldri fléttu. Minni fléttan er.gerð úr þrem deigrúilum eins og sýnt er á fyrstu myndinni. og.; þær eru fléttaðar saxnan. Byrjað er í miðjunni og fléttað út til end- anna og þar er déigið fést saman. Stóra branðið er gert á sama hálft, aðéins í stærri út- gáfu. Síðan er minni fléttan fest ofan á' þá. stærrl og þá verður bmiíðið mjög skemmti- legt útlits þegar það er bakaö. Hægt er að láta rúsínur í deig- ið eé vill og enm’g má pensla brauðið með ögn af sykri Og eggjahvítu ef maður vill fá af því sætan kökukeim. Fléttað brauð er mjög glæsi- legt og girnilegt, og ef mann langar til að breyta lítið eitt Fléttað braoð laginu á venjulegu heimabök- uðu hveitibrauði er reynandi að flétta það. Hér er sérdeilis ímrrka þarf þvottinn stráx eftif skolun til að éorðast raka- bletti. Sólarljós getur gert þvottinn stökkan og upplitað hann, og því er rétt að þurrka mislitah þvott í skugga og láta rönguna snúa út. Utsrefandl: Sameininearflokkur alþýðn — Sósialistaflokkurinn. — Ritstjórar: Maenús Kjartansson (áb ', Sleuröur Guömundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Slsur- iónsson, Bjarili Benediktsson. Guömundur Vigfússon. ívar H. Jónsson. Maenús Toríi Ólafsson. -- Ctuglýslneastjciri; Jonstelnn Haraldsson. — Ritstjórn, afgrelösla aug-lýsWgar. prcntsmiöja: Skólavöröustis 19. - Sím! 7500 (3 i.nurj. — Ásfcriftarverö kr. 25 & mtauðl 1 Reykjavik ob nágrennl; kr. 22 annarsstaöar. — Lausasöluverð ky. 1. — »rentsmi8l» *.ló5vllians hJ ■ -------

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.