Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvitoida:gur 16. mai 1956 - tíitííj WÓDLEIKHÚSID DJUPIÐ BLATT sýning í kvöld kl. 20.00 íslandsklukkan sýning föst.udag kl. 20.00 Fáar sýningár eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15— 20.00. Tekið á móti pöntu-niim, sími: 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNARFIRÐ! Siiní 1544 Svarti svamirinn (The Biack Swan) Æsispennandi og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningjasögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk: Tyrone Power. Maureen O’Hara. George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siðasta sinn Sími 9184 Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik- myndasagan kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Micfcele Morgan, Jean Gabin, Daníel Gelin. Danskur skýringatexti. Mynd- in liefur ekki -verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd kl. 7 og' 9. Sími 648:1 Skriðdrekaherdeildin (They Were -not Dicided) Ahrifamikil ensk stríðsmynd, sem er byggð á sannsöguleg- um atburðum úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: Edward Underdown Ralph Clanton Helen Cerry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Sími 1475 Hafið og huldar lendur Víðfræg bandarísk verðlauna- kvikmynd gerð eftir metsölu- bók Rachel Carson, sem þýdd heiur verið á 20 tungumál, þar á meðal íslenzku. Myndin nlaut óskarsverðlaun sem bezta raunveruleikamynd árs- ins. Aukamynd: Úr ríki nátt- úrunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Salá hefst kl. 2 Hafnarfiarðarbin Sími 6444 Lífið er leikur (Ain’t misbehaven) Fjörug og skemmtileg ný amerísk mútík- og gaman- mynd í litum. Rory Calhaun Piper Laurie Jack Carson Sýmd kl. 5, 7 og 9. Simi 9249 Nótt í St. Pauli Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýr.d kl. 9. Síðasta sinn Hræddur við ljón Sprenghlægileg, ný, þýzk gamanmynd. Aðalhlutverkið er leikið af Heins Rúhmann. Sýnd kl. 7. nrt .? ' \ 'í * >■ 1 npolihio Síml 1182 Þingheimur dansar (Der Kongress Tanzt) Bráðfyndin og fjörug, þýzk óperettu mynd. Óperetta þessi er samin af Werner Heymann með notkun gam- alla Vínarlaga, og fjallar efnið um nokkurs konar fund „Sameinuðu þjóðanna11 árið 18Í4. Willi Fritsch, Lilian Harvey, Paul Hörbier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti Myndin verður aðeins sýnd fram að hvítasunnu. U * ÚTBREIÐIÐ 14 * 14 J ÞJÓDVIUANN T4 > Sími 81936 Á Indíánaslóðum Afarspennandi og viðburðarík litmynd eftir hinni þekktu sögii Coopers: Ratvís, sem komið hefur út á íslenzku. George Montgosnery Helena Carter Sýnd ki. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn Rekkjan Sýnd kl. 7 Allra síðasta sinn IEIKFEIAG] gEYKJAYÍKDg Kjarnorka og kvenhylli 50. sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala i dag frá kl. 14. Sírni 3191 Farfuglar fara í skégræktarför í um Ernifremur miksð verk@fm að hefta upp- biástur sténa skógarsvæða á Mörkiimi Úndanfarin. ár hefur Ba.ndala,g íslenzkxa íarfugia unnið að skógrækt á Þórsmörk og plantaö þúsundum trjáa og giisjaö stór svæöi. æði á Þórsmörk liggja undir Farfuglar hafa til umráða ■: irfelldum skemmdum vegna Slippugil á Þórsmörk til skóg-ý up.nblásturs og er mjög aðkall- ræktar en þar hefur verið fast- andi að hindra að slíkt haldi ur tjaldstaður Farfugla \um jái'ram og að meira tjón hljót- ist af. Skrifstofa Farfugla verður að i.hidargötu 22A, opín miðvikud. og föstud. kl. 8.30—10. Áki Jakobsson Vínar dans- og söngvamynd í AGFA-litum, með hiimi vin- sælu leikkonu: Mariku Rökk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Norskur skýringatexti Sími 1384 Einvígið í frumskóginum Aðalhlutverk: Daua Andrews Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn mörg undanfarin sumur og þangað hefur verið farin sum- arleyfisferð á hverju sumri og ætíð verið fjölmenn og vel heppnuð. j Um .hverja hvítasunpu undan- farin ár hafa Farfuglar farið til Þórsmerkur og unnið þar að skógrækt í gilinu sínu og hef- Framhald af 12. siðu. ur Skógrækt ríkisins lagt til fór með vísvitandi ósannindi. plöntur og ýmsa fyrirgreiðslu, Svo slæmur sem málstaður Áka auk þess sem Skógræktin hefur Var fyrir fundinn var hann þó leiðbeint um starfið. hálfu verri að honum loknum. Plönturnar á Þórsmörk hafa Á fundinum bar Óskar Gari- þrifizt mjög vel og hefur stund- baldason fram tillögu um mót- um allt að 90% plantanna lif- mæli gegn tolla- og skattaálög- að, en nokkuð vantar á að um Framsóknar og íhalds. í ferðafólk taki tillit til nýgræð- svarræðu sinni aftók Áki að til- ingsins, treður plönturnar nið- lagan væri borin undir atkvæði, ur og tjaldar stundum yfir þær og sýnir það vel hvernig hag en vonandi verður þar á breyt- hans er nú komið og hversu ing til batnaðar. fcáður hann er Framsókn. Núna um hvítasunnuna leggja Fundur þessi er nú aðalum- Farfuglar upp í enn eina skóg- ræðueínið á Siglufirði og hef- ræktarferð og liggur fyrir mik- ur Hræðslubandalagið beðið við ið verkefni að planta, grisja og hann mikinn hnekki, en fylgí ekki sízt að reyna að hefta Alþýðubandalagsins vaxið að uppblástur, en mikil' skógar- sama skapi. Aðallundur Shógræktailclngs Beykjavíkur verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, í kvöld klukk- an 8.30. VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF AÖ fundarstörfum loknum segir framkvæmda- stjóri félagsins, Einar G. E. Sæmundsen, frá skjól- beltaræktun á Jótlandi og sýnir kvikmynd. Stjórnin VERZLUNIN GUÐRÚN STÆKKAR UM HELMING Opnar í dag nýja kápudeild á sama stað - - Ath. NÝJAR SENDINGAR AF hápum drögtMim sumurhjólHm teknar upp í dag Hinar nýju \ hettupeysur fást aöeins hjá GUÐRÚNU. VERZLUXIN GUÐllÚN Á horni Rauöarár stígs og Skúlagötu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.