Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 9
m RlTSTJÓRi: FRÍMANN HELGASON Reykjavíkurmótið: Víkingur vann Val verðskuMað 2:1 Miðvikudagur 16. mai 1956 •— WÓÐVIIUJINN — C® ÁLFUR UTANGRRÐS: Gróðavegurmn Eftir leiki Vals í móti þessu mun það hafa komið flestum nokkuð á óvart að Valur skyldi tapa fyrir Víking og að sigur- inn var réttmætur. Hinsvegar höifðu Víkingar ekki sýnt mikla knattspyrnu í leikjum sínum, en þeir sýndu kraft og stund- um fullmikla hörku í leik. Sérstaklega kom það fram í leiknum við Fram. I þessum leik voru þeir eins ákveðnii- og áður og harðir, en nú bættu þeir við laglegum samleik, við og við, og voru betur staðsett- ir en áður. Auðveldáði það þeim samleikinn. Sigurínn í þetta sinn geta þeir fyrst og fremst þakkað hraða sínum og úthaldi. Víkingar voru alltaf fyrri á knöttinn en Valsmenn, harðari í návígi og áhugasam- ari. Valsmenn náðu aldrei leik á borð við það sem þeir sýndu við KR, þeir voru staðari og fengu knöttinn aldrei- til þess að ganga létt og leikandi milli manna. Völlurinn var blautur og þungur, þar sem stórrigndi meðan á. leik stóð. Virtist sem sumir Valsmanna hefðu ekki úthald við þessi skilyrði, og samanborið við Víkingana höfðu þeir það ekki. Knötturinn var blautur og þungur og því erfitt að fara með hann enda voru sendingar ónákvæmar og sínu ónákvæm- ari hjá Valsmönnum. Framlína Vals var sundur- laus og eini maðurinn sem eitt- hvað kvað að , var Gunnar Gunnarsson, en knettir þeir sem hann fékk til meðferðar voru slæmir og ekki hnitmið- aðir, og oft óhugsaðir. 1 vörn- ánni voru það þeir Einar og Árni Njálsson sem börðust af krafti og markmaðurinn var • einnig vel með og varði það sem varið varð. Það var auðséð þegar í byrj- un, að vörn Víkings ætlaði ekki að gefa framherjum Vals mik- ið tóm til að leika með knött- inn í námunda við mark sitt, þeir tættu Lsundur allan samleik þeirra áður en til verulegrar hættu kom, og framverðirnir voru oft vel með í því að toyggja upp nýtt áhlaup. Pétur Bjarnason skoraði fyrst Ifyrir Víking á 15. mín- útu og þar við sat allan fyrri hálfleik. Á 7. mínútu síðari hálfleiks Getraimas|iá Halmstad-Degerfors 1 x Norrby-Sandviken A.I.K.-Malmö F.F. 1 Göteborg-Norrköping Halsingb.-Djurgarden x Vesterás-Hammarby x Larvik- T.-Sandefjord 1 Rapid-Brann 1 x Varegg-Válerengen 1 Viking-Odd 1 Asker-Skeid Ranheim-Sarpsborg x Kerfi 32 raðir. dæmir dómarinn vítaspyrnu á Víking sem virtist vera of strangt og skoraði Eínar Hall- dórsson örugglega. Á næstu mínútum gera Valsmenn nokk- ur áhlaup og eru allnærgöng- ulir marki Víkinga en ekkert skeður. Síðan taka Víkingar léikinn meir í sínar hendur og skall hurð oft nærri hælum við márk Vals og á 23. mínútu skorar Gissur sigmmark Vík- inga eftir hörkii áhlaup. Vals- menn gerðu harðar tilraunir til þess að jafna, en Víkingar létu engan bilbug á sér finna og héldu uppi meiri sókn en Vals- menn. Allt Víkingsliðið virti3t samhuga um það að berjast og láta sig ekki fyrr en í fulla hnefana. Gekk þetta stund- um út yfir' mótherjana full- mikið. Þó liðið sé nokkuð jafnt þá er höfuðstyrkur þess í mark- manninum, Jens Sumarliðasyni og Gissuri, sem er aðaldriffjöð- ur framlínunnar. Þetta er langsterkasti leikur Víkings um langa tíð og verði þeir einá móti KR getur orðið þar hörð viðureign og skemmti- leg. ; . ‘' Dómari var" Guðbjörn Jóns- son, og reyndist áhorfendum oft erfitt að skilja úrskurði hans. Góðir íþróttamennj íNígeríuogáGuíl- ströndinni Fyrir nokkru var bandarísk-? ur frjálsíþróttaflokkur á ferð/ um Afríku og keppti í Accra á) Gullströndinni um leið og þar) fór fram Iandsleikur milli Gull-) strandarinnar og Nígeríu. Gull-) ströndin vann með 88:73 st. í) keppni þessari náðu hinir inn- fæddu mjög góðum árangri í; ýmsum greinum. Peter Esiris) Framhald á 11. síðu B S ■ s 6 S ■ ■ s * ■ ■ ■ ■ ■ » « ■ ■ R ■ ■ « ■ * ■ ■ * ■ « ■ t ■ ■ ■ Bi ■ ■ « ■ ! ■ ■ « ■ m B ■ ■ ■ a ■ ■ ■ B ■ ■ i ALLSVENSKAN Malmö FF 16 12 3 2 57-21 27( Pany O'Bdesi vaEpai: 18,63 metca á sýningu Heimsméthafiiin í. kúluvarpi, P. O’Bríen, var'paði kúlu ný- legá 18,63 m. sem er betra en heimsmet það sem hann setti fyrir tveim ánpn, en þetta var sýning og verður ekki staðfest sem heimsmet. Norrk. Djurg. A.I.K. Göteborg Sandv. Hammarb. Halmst. 16 12 3 2 40-18 27( 18 9 2 7 35-31 20( 17 9 1 7 41-34 19í 18 8 3 7 27-29 19( 17 8 2 7 41-29 18? 15 7 3 5 31-24 17? 18 6 4 8 37-43 16? Halsingborg 18 7 10 25-27 15? Oegerfors 18 3 6 9 24-36 12? Norrby 17 2 6 9 23-37 10( Vesterás 18 4 2.12 21-59 10( H OVEÐSEIÍIEN A-riðilI 33-12 19/ 21-13 14/ 19-19 13/ 19-23 12/ Larvik T. 12 9 1 2 Sandefjord 12 6 2 4 Viking 12 4 5 3 Valerengen 12 4 4 4 Odd 12 4 3 5 Varegg 12 3 4 5 Rapid 12 3 3 6 Bl’ann 12 3 2 7 B-riðiII Fredrikst. 11 10 1 0 Asker 12 9 12 Skeid 12 7 3 2 Lilleström 12 5 1 6 Sarpsborg 11 2 5 4 Prigg 12 4 0 Kvik 12 2 2 Ranheim 12 1 1 24-25 9/ 8/ 17-23 11) 22-26 9S 1 11-32 3S Víkingur heimsíekir Sandgerðij Um síðustu helgi komu tveir knattspyrnuflokkar frá Knatt- spyrnu/élaginu Víkingi í heim- sókn til Sándgerðis, voru það II. og IV. aldursflokkar. Léku þeir við jafnaldra sína ur Knattspyrnuifélaginu Reyni í Sandgerði. 1 II. £1. sigraði Vík- ingur með 3 mörkum gegn 0, en í IV. fl. sigraði Reynir með 4 mörkum gegn 2. Sandgerðingar eru ánægðir með frammistöðu IV. fl. síns og þar sem til stendur að ein- hver hluti íslandsmótsins í IV. fl. fari fram í Sandgerði, munu þessir drengir fá. ærið verkefni í sumar. Knattspyrnufélagið Reynir hefur leikið 4 leiki í sumar-við utanbæjarlið, tvo leiki við íþróttabandalag -Hafnarfjarðar í ,1. fl. og þá tvo sem áður er getið við Víking. Hefur fé- lagið tapað einum leik, gert eitt jafntefii og unníð tvo. Á- hugi fyrir knattspymu er afar mikill í þorpinu, svo að menn sem byrja vinnu kl. 5 og 6 að| morgni og vinna 10 og 12 klst.| á dag, telja ekki eftir sér að| mæta á æfingar á kvöldin., Skortur á þjálfara fyrir I. fl, er tilfinnanlegur, en tveir leik-( menn úr I. fl. félagsins hafa, æft og þjálfað IV. fl. í vetur: og vor og kom árangur þeirrar( þjálfunar í ljós síðastliðinn, sunnudag. Okkur knattspyrnu- unnendum utan Reykjavíkur, finnst að K.S.Í. hafi ekki tekið nægilega til íhugunar, hvað þessi þjálfaraskortur heldur knattspyrnuíþróttinni niðri. IJt, um allt land fara prýðilegustu knattspyrnumannaefni forgörð-, um vegna vöntunar á sérmennt- uðum þjálfurum. K.Sj. þarf að, senda 6 til 8 menn á knatt-( spjTnuskóla erlendis, hafa þá( svo á fullum launum og láta( þá hafa verkefni allt árið í, kring, þá mun hefjast gróandi líf í knattspyrnu okkar Islend-, inga. Sigurganga, Akurnesinga, er nærtækasta sönnunin þessu( máli til stuðnings, S.P. 85. dagur dyggðug, en það er meira en hægt er aö segja um margár úngar stúlkur nú á dögum. Hvernig ætti hún aö vera ööruvísi, hu, sagöi yfirvald- iö. Og hafa aldrei fariö útaf heimilinu nema kannski í hæsta lagi til kirkju. Siösemin er auðvitaö ágæt svo lángt sem hún nær, hu. En þegar lífsreynsluna vantar vill hún stundum verða skjóllítil þegar útí lífið er komiö. Ef Þrúöa þín vill endilega fara aö heiman ætti aö vera hægt aö koma henni fyrir á góöu heimili, því ég vil ekki taka það uppá mig, hvorki sem maöur eöa yfirrald, að ráðá hana hjá, Könunum. Þaö kom fyrir ekki þó Stjana vitnaöi í forlög og beittí bæði mælsku og rökum, oddvitinn þyhbaöist viö og lét sig hvergi, svo lyktir uröu þær að Stjana kvaddi í stytt- íngi. Hún var þó ekki af baki dottin, því daginn eftir lagöi hún aftur land undir fót og hélt aö þessu sinni beint á fund forsvarsmanna heimsmenníngarinnar á Lángholtinu. Tókst henni eftir nokkra vafnínga að kóm- ast í talfæri við Örn Heiöar, sem tók henni ljúfmannlega og galt þegar jáyröi við erindi hennar. Fór hann mörg- um fallegum orðum um þetta frumkvæöi Kristjönu hús- freyju og taldi þaö mjög til eftirbreytni. Vissulega varri ennþá frumhýlíngsháttur á mörgu á þessu nábýli heimá- menníngarinnar, en allt stæði það til bóta og þyrftu ís- lenskar heimasætur ekki að kvíöa þar slæmum aöbiá'í - aöi í framtíöinni. Einsog vænta mátti þótti Stjönu ferð sín góö um þ ií>v er lauk, og lét hún ekki dragast á lánginn aö fylgja dóttur sinni í vistina eftiráö haia klætt hana uppá og’ snyrt eftir því sem efni og áðstæöur levfðu. Gaf hún Þrúði sinni að skilnaði mörg móðurleg hollrá'ð og lífsreglur. Sérílagi brýndi hún fyrir henni aö koma sér vel viö ble s- áöa Kanana, því vísasti vegurinn til þess aö komast á- fram í lífinu er a'ö gera þeim sem yfir mann eru sétfir allt það til geðs sem manneskjan hefur ráö á. Þeir höí íu líka unniö fyrir því a'ö svolítiö væri létt undir me'ö þeim í því erfiða hlutverki sem þeir höföu tekiö uppá sig að gegna í þágu heimsmenníngarinnar. Og Þrúöa lét rig ekki láta standa uppá sig aö gera allt sem hún væri b : 'ð- in um. Stjana gat því vissulega veriö stolt af dóttur sin?ii, og héreftir gat hún hox’ft framaní hvern sem var án þrss áö blygöast sín. Og það sem mest var um vert: Hcls- heimiliö mundi héreftir fá sinn skammt af lífsgæö’i m þeím sem di’upu af starfsemi heimsmenníngarinnar á Lángholtinu. Auk þess var ekki aö vita nema Þrúöa hennar ætti þaö eftir a'ð hafa meira uppúr vist sinni en peníngana eina er framí sækti. Það þóttu a'ö vonum fréttir er þaö barst urn sveitinö, aö Þrúða á Hóli væri komin í vist til Kananna. Voru uppi misjafnar spár um þaö hve leingi hún mundi tella í vistinni, eöa óllu heldur hvenær húsbændur henr or myndu senda hana heim til foreldrahúsanna, því 1- mennt var ekki reiknáö meö' því aö hún væri þar matvi a- úngur. En fljótlega þótti þó sýnt a’ö hún mundi nc a- drýgri þarsem hún var komin helduren ætla, mátti tö óreyndu. Undi hún þegar hag sínum svo vel, að hún gat ekki veriö aö leggja á. sig þau ómök aö skreppa. heim til sín um helgar, og enn siöur á virkum dögum, enda. nau n- ur tími til útsláttarsemi af því tagi. Þegar þa'ö drógst á lánginn a'ö Stjana haföi millili' a- lausar fregnir. af dóttur sinni brá hún sér útá Lárg- holti'ö til þess a'ö fullvissa sig um aö allt væri r'éÖ: felldu um hag hennar. En þegar hún sá Þrúðu sína lá við sjálft aö hún héldi hana alókunnuga manneskju, rvo mjög haföi hún tekið stakkaskiptum á þessum fáu v k- um. Varir hennar voru kámaöar rauöum lit einsog h ín. hefð'isopiö á kálfsbló'öi en hvítt hrím þakti andlit hen’ ox' aö öðru leyti. Auk þess var hún komin í rósóttan kjó! úr xítlendu híalíni og sokka sem tæpast urðu uppgötvr ir nema meö áþreifíngu. Ósköp eru a'ö sjá þig, Þrúöa xxiín, sagöi Stjana þe; xr hún kom upp oröi. Þaö er ekkert a'ð' sjá mig, ansaöi dóttirin snúöugt. Eg’ er bara einsog hinar stúlkumar hérna. Þaö er ogy sag'öi móðir hennar. En ég verö bara ;'ö segja þa'ö, aö ég’ felli mig ekki almennilega vi'ö svona úi- gáng. Eg kann betur viö þig einsog þix vai-st. Ann. rs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.