Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.05.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagtír 16: maá 1956 - Hinir tveir kostir æskunnar *Wr: Framhald af 7. síðu af mörkum. Enginn á' heldur éins mikið undir því og æskan, þeir sem erfa landið, að hin framsæknu öfl þjóðfélagsins vinni sigur í kosningunum. Síð- an ræddi Brynjólfur um bar- áttuna gegn hernáminu, sem er barátta fyrir hagsmunum æskunnar i landinu; sagði hann að samþykkt alþingis í vetur um brottför hernámsljðsins væri staðfesting þess sem sósíalistar hefðu sagt þegar í upphafi hernámsins: að íslend- ingar gætu hrakið herinn úr landinu ef þeir stæðu saman, skelfdu hemámspostulana með nógu sterkri andúð á brölti þeirra. Eftir þetta var sezt að kaffi- drykkju; önnuðust stúlkur í ÆFR framreiðslu og veitingar, og sátu menn í náðum fram undir kvöldmat. En áður kaffi- drykkjunni lyki stóð upp Rós- inkranz fvarsson, fræðimaður, einn af heiðursfélögum Sósi- alistafélags Reykjavíkur, og tii- kynnti að hann gæfi Æskulýðs- fylkingunni handrit að nafna- skrá er hann hefur samið yfir f * ÚTBREIÐIÐ ' i * > ÞJÓDVILJANN * * aiiar Árbækur Espólíns. Hefur Rósinkranz unnið að skránni í tómstundum um 20 ára skeið, og er þetta feiknamikið* verk. • Einstæð gjöf aldraðs félaga • Hefur honum talizt svo til að upp undir 40 þúsund nöfn komi fyrir í Árbókunum, og hefur hann skrifað þau öll upp, með blaðsíðutali þar sem þau koma fyrir, og dánarári all- margra. Nöfn hvers bindis Ár- bókanna um sig eru i stafrófs- röð. Er þetta hið fegursta verk, en Rósinkranz hefur ein- hverja ágætustu rithönd sem getur. Og var honum þökkuð gjöfin að verðleikum. Svo var þessari samkomu lokið. Félagsheimili ÆFR var opnað og tekið til starfa. Það gerir starf Fylkingarinnar mun auðveidai-a en. ejja .myndi. Það mun ennfremur laða að sér ungt fólk, sem síður mundi hafa komizt í tengsl við hina sósíalísku hreyfingu á íslandi, og gera þannig ýmsum Jjósara valið milli hinna tveggja kosta æskunnar sem Brynjóifur iýsti. B. B. ii er rökfræél Framhald af 7. síðu. en bcint út í tímanna löðrandi lág pú lætvr pig dreymandi berast, pá stefnirðu á blindsker og botnlausan hyl, par býrð pú í ffamtíð og verður ei til. S. B Sé þettu i kvæði vel lesið og athugað, fer varla hjá því, að lesandinn finni, að þar er víða hitt í mark á þeim þjóðfélags- legu meinum, sem vaxið hafa og eitrað út frá sér á margan hátt í innan- og utanríkismálum þjóðarinnar á því þriggja ára tímabili, sem íhald og Fram- sókn hafa setið að völdum. Kjósandi Nð verðnr að ákæra démarann... Síðir og stuttir úr nylon-eíni og vatteruðu eíni MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 LÖGTÖK tiguleg kona.“ Meðan Gold var að gera hosur sínar grænar fvrir Söru, komst hann að því, að hann átti sér keppinaut, „glæpa- mann, sem var alræmdur fyr- ir þá þokkalegu iðju að lokka ungar stúlkur í »vændishús.“ Til þess að forða henni frá slíku, giftist hann henni fyr- irvaralaust, þó að hann vissi, að ýmislegt mundi vera bogið við fjölskyldu hennar. Árið 1935 ól hun honum tvíbura, dreng og stúlku. Þau voru látin heita Essie og Da- vid. Stuttu seinna keypti Gold hús handa sér og fjöl- skyldu sinni,“ Árið 1945 hafði Brothman stungið upp á því við Gold, að hann tæki við starfi hjá sér í New York, og hafði hann svarað þvi að það gæti hann ekki, því kona sín mundi ekki vilja skipta um verustað, og hverfa til New York frá A)-^ bington, því úthverfi Fíladelf- íu, þar sem hús þeirra var, og hann bætti því við, að Sara hö'ði ekki viljað sætta sig við að hann færi neitt að heiman, þó í nauðsynlegum erindagerðum væri. Þetta olli misklíð milli hjónaJina, og að lokum fór svo, að hún komst í kynni við roskinn, efnaðan stóreignasala. Uppspuni frá rótum. En aftast í skjölunum, sem hafa að geyma framburð Goids, er þessa játningu að f inna: „1 raun réttri, og þvert of- an x fyrri framburð minn, hef ég aldrei átt konu eða böm. Ég er ógiftur og hef alltaf verið það. Nokkru áður pn- ég fór að vinna hjá Brothman sagði ég honum, að bróðir minn hafði verið drepinn í óeirðum á Kyrrahafi sunnanverðu, en seinna sagði ég honum, að þetta. stæði ekki heima og að bróðir minn væri enn á lífi.“ Wexley bætir við: „Það kom þannig í ljós, að saga Golds af sjálfum sér á þessu árabili var uppspuni frá rótum. Hann hafði hvorki kynnzt Helenu né Söru, enda var hvorug til, engin börn átt; ekkei-t hús í Albington eða neins staðar annars, í st.uttu máli, þetta var allt- saman lygi.“ „Hinn nauðsynlegi hlekkur í sannana- keðjunni.” En þarmeð er sagan ekki öll. Svo vii’ðist sem Gold hafi varla kunnað að greina satt fr& lognu, svo tamt var hon- um orðið að ljúga. Samt var þessi maður fenginn til að sanna sakirnar á Rósenberg- hjónin. Framburður hans réð Eftir kröfu ríkisútvarpsins og að undangengn- um úrskuröi uppkveönum í dag, veröa látin fara fram lögtök á kostnaö gjaldenda en ábyrgö lög- taksbeiöanda, til tryggingar afnotagjöldum af út- varpi fyrir áriö 1955, er féllu í gjalddaga 1. apríl 1955, aö liönum átta dögum frá birtingu þessai’ar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 15. maí 1956. Kr. Kristjánsson Lítið inn i HAFBLIK e Amerísltír telpukjólar og telpublússur Úrval af kjólaefnum Flannel margir litir Nylonsokkar margar gerðir. Barnasokkar Barnahosur Barnasportsokka r. Verzlunin HAFBLIK Skólavörðustíg 17B ÓDÝKAR Molskinns- buxur á telpur. Verð frá kr. 95.00. Toledo Fischersundi úrslitum um dóminn, því að á- kærandinn lýsti því yfir að hann væri „hinn nauðsynlegi hlekkur“ í sannanakeðjunni gegn hjónunum. Wexley tekst líka að sanna að hin vitnin hafi ekki borið sannleikann í vitnaleiðsíum. Flest þeirra hafi verið menn, sem vitnuðu eins og þeir héldu að FBI vildi hafa, því þeir áttu flestir sakrellingu yfir höfði sér vegna ýmissa lög- brota, nema þeir auðsýndu auðsveipni. Einn þeirra, Elit- cher að nafni, viðurkenndi, að hann væri „dauðhi’æddur" um að verða sóttur til saka fyrir meinsæri. Hinn þriðji þeirra, sem dæmdir voru saklausir til refsingar, ‘er Morten Sobell; hann var dæmdur til 30 ára fangelsisvistar á eyjunni Al- catraz fyrir utan San Fran- cisco. Bók Wexleys ætti að duga til þess að mál hans verði tekið upp að nýju og hann sýknaður. Þýzkar regnkápur síðar og hálísíðar Mjög glæsilegt úrvai MARKAÐURINN Laugavegi 100 Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er flutt að Laufásvegi 3 Aðalfundur Norræna félagsins veröui* haldinn í Tjarnarcafé föstudagirm 18. maá og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiöar er veröa til sýnis að Skúla- túni 4 föstudaginn 18. þ.m. kl. 1 til 3 síöd. Nauð- synlegt er aö tilgreina heimilisfang í tilboði, svo og* símanúmer ef unnt er. Tilboðin veröa opnuö sama dag kl. 4.30. Sölunefnd vainarliðseigna /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.