Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 1
Föstudagur 25. maí 1956 — 21. árgangur — 115. tölublað Sjálf boðaliðar 1 Stuðningsmenn Alþýðubanda*« lagsins eru beðnir að komaif sjálfboðaliðsvinnu í skrifstofu, Alþýðubandalagsins Tjarnarg. 20 þegar þeir hafa túna. Skrif- stofan er opin frá kl. 10—12 £,h. 1—7 e.h. og 8—10 e.h. alla daga fram að kosningum. Verður Hræðslubandalaginu gert að skila sameiginlegum landslista ? FramboBsbrella Framsóknar og AlþýSuflokks i andstöcSu víS anda og filgang og bóksfaf kosningalaganna HraSskákmótið j hefst í kvöld Hraðskákmót íslands hefst í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 7,30. Öllum skákmönnum er heimil þátttaka, en aðgangseyrir er 15 krónur. Þátttakendur aðr~ ir en meðlimir Taflfélags Reykjavíkur hafi með sér töfl. Skákstjóri verður Áki Pctursson. Á miðnætti í nótt var liðinn framboðsfrestur fyrir lands- lista flokka þeirra sem taka þátt í kosningunum í sumar, og bárust landslistar frá Alþýðubandalaginu, Sjálfstæðis- flokknum og Þjóðvörn, og tveir landslistar frá Hræðslu- bandalaginu, annar frá Alþýöuflokknum, hinn frá Pram- sókn. í dag mun landskjörstjórn halda fund með umboðs- mönnum listanna, og er búizt við að þar verði borin fram krafa um að þessi báttur Hræðslubandalagsins verði ó- giltur og því gert að bjóða fram einn landslista eins og öðrum flokkum. Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn koma sem kunn- ugt er fram sem einn flokkur í kosningunum í sumar, þeir bjóða sameiginlega fram í öllum kjördæmum. Þar sem fleiri en einn eru í kjöri eru fulltrúar beggja flokkanna sumstaðar sam- an á lista, t. d. í Arnessýslu og Reykjavík. Hér í bænum var t. d. harðvítug prófkosming um það innan Framsóknar hvernig skipa skyldi mönnum á fram- boðslista Alþýðuflokksins! Þess- ir tveir flokkar koma þannig fram sem einn kosningaflokkur, enda fara þeir ekkert dult með algert bandalag sitt. Sá skilning- ur er einnig í samrsemi við 29. grein kosningalaganna, en þar segir svo: „Við hinar sömu al- þingiskosningar má enginn . . • vera í kjöri fyiir fleiri stjórn- málaflokka en einn." Annað- hvort er þá t. d. framboð Rann- veigar á lista Alþýðuflokksins eftir prófkosningu í Framsókn brot á þessu ákvæði kosninga- laganna, eða það ber að líta á Hræðslubandalagið sem sérstak- an kosningaílokk; er síðari kost- urinn á allan hátt eðlilegri, enda í samræmi við sameiginleg fram- boð flokkanna í hverju einasta kjördæmi landsins. ¦jf Brot á anda og bók- staí laganna Það tiltæki Hræðslubanda- lagsins að bera.fram tvo lands- lista er augljóslega í þvi skyni gert að ræna fleiri þingmönn- um en atkvæðin gefa rétt til. Framsókn á að safna sem fiest- um kjördæmakosnum mönnum út á lágmark atkvæða, en af- ganginn ( um 5000 atkvæði sam- kvæmt úrslitum síðustu kosn- inga) á Alþýðuflokkurinn að fá til þess að sölsa til sín sem flest uppbótarþingsæti. Hafa forustu- Rannveig gengin í Alþýðu- | flokkinn?! Mjög sterkur orðrómur • gekk um það í gærkvöldi að ¦ Hræðslubandalagið hefði • skyndilega orðið skelfingu { lostið vegna framboðs síns í E Reykjavík og Rannveig Þor- [ [ steinsdóttir, Egill Sigurgeirs- • { son, Skeggi Samúelsson og j ; Guðmundur Sigtryggsson ¦ ; gengið af skyndingu í Al- ¦ ¦ þýðuílokkinn!! \ menn Hræðslubandalagsins lýst yfir því að tilgangurinn með þessari brellu sé sá' að fá meiri- hluta þingmanna út á mikinn minnihluta atkvæða! Þarf ekki að lýsa því að hér er um að ræða algert brot á anda og til- gangi kosningalaganna — upp- bótarþingsætin áttu einmitt að tryggja sem mestan jöfnuð milli Fjölsóttur, ágætur fimdur í Vestmaiinaeyjum í gærkv. Alþýðubandalagið hélt almennan stjórnmálafnnd í V'éstmannaeyjum í gœrkvöldi. Framsögurœður fluttu Karl Guðjónsson alþm., Hannibal Valdi- marsson alþm. og frú Sigríður Hannesdóitir. Einn- ig talaði af hálfu Alþýðubandalagsins Siguröur Stefánsson formaður Sjómannafélagsins Jötuns. Fundurinn var í Alþýðuhúsinu, var hann fjöl- sóttur og undirtektir fundarmanna sérlega góðar. þingflokka, „þannig að hver þeirra fái þingsæti í sem fyllstu samræmj við atkvæðatölu sína við kosningarnar" eins og segir í 124. grein kosningalaganna. En hér er einnig um að ræða brot á bókstaf kosningalaganna, í 29. grein þeirra segir svo: „Stjórn- málaflokkur má eigi bera fram nema einn landslista við sömu alþingskosningar". Og eins og áður er sagt verður að líta á Hræðslubandalagið sem einn stjórnmálaflokk, kosningaflokk, út frá framboðum þess og vinnu- brögðum öllum. ^ Alþingi hefur æðsta vald Eins og áður er sagt er það landskjörstjórn sem kveður upp úrskurð um þetta atriði, og í henni ræður meirihluti atkvæða úrslitum. Og fyrirkomulag lands- listanna og þar með skipting uppbótarsæta verður í samræmi við þann úrskurð. Niðurstöðum Brezkir hermenn á Kýpur ahdspœnis börnum sem hópast hafa saman við gaddavírsgirðingu. ¦ , Ibúar eins hverfis í Nicosia f hraktir f rá heimilum sínum Kirkjugarði, mörgum íbúðarhúsum og verzlunum lokað um þriggja mánaða skeið Brezka herstjórnin á Kýpur ákvað í gær að hrekja alla íbúa hverfis eins í Nicosia burt frá heimilum þeirra og íandskjörstjórnar má svo enn banna alla umferð um hverfið í þrjá mánuði. áfrýja til Alþingis þess sem kos- ið verður í sumar og hefur það æðsta vald. Kann því vel svo að fara að þar verði tekin lokaákvörðun um það hvernig uppbótarþingsætum skuli deilt niður. Þessi ákvörðun var tékin af j í hverfi þessu eru 14 íbíiðar- yfirmanni brezka setuliðsins í hús og 34 verzlanir og verður Nicosia og samþykkt af Hard- þeim öllum lokað og íbúarnir ing landstjóra. Er hún í hefnd- arskyni fyrir dráp brezks her- manns sem skotinn var til bana í hverfinu á mánudaginn var. Yf irmönnum bandaríska hers- ins boðið til Sovétríkjanna Búizt er við að þeir muni þiggja boð að koma þangað á degi rauða ílughersins Sokolovskí, yfirhershöfðingi Sovétríkjanna, hefur boðið bandarískum hershöfðingjum að koma til Moskva til að vera viðstaddir hátíðahöld á degi rauöa flughersins, 24. júní. Opinber tilkynning var gefin út um þetta i Washington i gær. Segir þar að Nathan Twining, yfirmanni bandaríska flughers- ins, hafi 21. maí borizt bréf frá Sokolovskí, þar sem þess er óskað að hann sendi 2—3 hátt- setta flugforingja til Moskva 24. júní n.k., þegar dagur rauða flughersins verður h'aldinn há- tiðlegur og hafi þessu boði verið tekið. Óstaðfestar fregnir í'rá Wash- ington herma, að formönnum foring'jaráða landhers, flota og fiughers Bandaríkjanna • hafi einnig verið boðið til Sovétríkj- anna um sama leyti, en blaða- fulltrúi Eisenhower sagði í gær, að ekkert formlegt boð um slikt hefði enn borizt. Hins vegar kvaðst hann ekki mundu furða sig á því ef það bærist og þá yrði það að iíkindum þegið. Formenn þriggja skipa æðstu stjórn alls herafla Bandaríkjanna. fluttir brott í þrjá mánuði. 1 hverfinu er einnig kirkjugarð- ur og verður engin umferð leyfð um hann þessa þrjá mán- uði. Óeirðir urðu í Nicosia í gær, þegar Kýpurbúar af tyrknesk- um ættum efndu til fundahalda Framhald á 5. síðu. r 1 Minkur ljorninmr I fyrrakvöld sáu tveir menn er áttu leið meðfram Tjörninni mink á sundi úti í henni. Reynist það rétt að mink- ur. hafi tekið sér bólfestu við Tjörnina þarf að gera ráðstaf- anir til þess að losna við þana vágest, ella má búast við því foringjaráðanna að fuglalífið á Tjörninni hverfi Undanfari annarrar heimsóknar? Þú l>ykjasl íréttamenn í Wash- ington sannfærðir um, að ef Úr þessum heimsóknum bandarískra hershöfðingja til Sovétríkjanna verður, muni þær verða undan- fari þess, að þeir Búlganín og Krústjoff komi í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna. áður langt líður. Akranesvann Val 5:2 ! Leiknum, sem fór fram í gær— kvöld milli Vals og Akurnes- inga, lauk með fræðilegum sigri hinna síðárnefndu, 5 mörk- um gegn 2. í íþróttasíðunni á morgun birtist grein um leikinn. Vinnym að sigri Alþýðybandaiagsins — eflum kosningasióðitin j$ ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.