Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 11
¦ mt xs. m^&is^i — mm*3X$i$Öv% :-. $%
M li&—-lt. :¦!:¦'^A;
7TT~7,y,: •¦:: ••¦,-.:
ÞJÓDVHJINN — Föstudagur 25. maí 1956 — (11
James M. Cain
Mildred Pierce
13. dágiir v ¦ ¦-
„Já, þegar þú vaxst búinn að' tala við þá. Já, þaö komu
margir menn til Berts og vömðu hann við atferli þínu
og báðu hann að fara á skrifstofuna og leegja inn um-
sókn sína, og hann vildi það efcki vegna þess að hann
áleit það ekki rétt. Og svo komst hann að raun um hvað
var 'rétt. Og hversu tryggur vinur þú varst."
„Mildred, ég fullvissa þig um— "
„Tíl hvers'væri þaö?"
Hún þaut fram úr rúminu og fór að stikla um her-
bergið og rif jaði beizklega upp sögu Pierce heimilanna,
lh.fi, hruniö og atburöina á eftir. Hann neitaði öllu alvar-
legur í bragði. „Hvers vegna segirðu ekki sannleikann?
Þú ert búinn að fá allt sem þú vildir hjá mér, er það
ekki? Diykk, máltíð og ýmislegt annað sem ég kæri
mi'g ekki um að nefna. Og nú viltu stinga af og byrjar
aS tala um Bert. Það var skrýtið að þér skyidi ekki
detta Bert í hug þegar þú komst hingað inri til að toga
í svuntuböndin mín. Manstu ekki eftir þeim?"
„Ég heyrði þig ekki segja nei."
„Nei, ég var tuska."
Hún tók andann á lofti og ætlaði að fara að segja að
hann væri eins og allir aðrir og klykkja út með setningu
frú Gessler, „bölvaðir þorpararnir", en hvemig sem á
þvi stóð vildu orðin ekki koma, í henni var einhver-
heiðarleg taug, sem gat ekki failizt á túlkun frú Gesslér á
lífinu, þótt hún gæti skemmt sér yfir henni í svipinn.:
Hún trúði því ekki að allir karlmenn væru bölvaðir þorp-
arar, og hún hafði lagt gildm fyrir.Wally. Þótt hann
reyndi að losna úr henni eftir beztu gétu, þá háði ekki
nokkurri átt að ásaka hann fyiir hluti sem vom aö verða
henni um megn eh hann átti vitaskuld enga sök á.
Hún settist niður hjá honum. „Fyrirgefðu Wally."
„Góða, þa'ð var ekki neitt."
„Ég hef verið í uppnámi upp á síðkastið." <
„Það er ekki aö undra."
Morguninn ef tir var Mildred að þvo upp eftir máltíðina
þegar fm Gessler leit inn til aö gefa skýrslu um veizluna.
Af ásettu ráð'i minntist hún ekkert á Wally fyiT en hún
var að fara, og þá lét hún sem henni dytti allt í einu í
hug að spyrja hvemig honum liði. Mildred sagði aJð
honum liöi ágætlega og hlustaöi meðan frú Gessler bætti
við nokkrum viðbótarathugasemdum um veizluna; sagði
síðan snögglega: „Lucy."
„Já?"
„Ég er orðin opinber manneskja."
„Hvað — þú átt þó ekki við að hann hafi skiliö
-peningana eftir á skápnum, eða hvað?"
,-,Það munaöi minnstu."
| Fm Gessler settist á boröshoraið og horfði á Mildred.
;Það var ekkí margt hægt að segja. Þetta hafði allt virzt
jisvo auðvelt, einfalt og skemmtilegt í gær, en hvomg
¦þeirra haföi athugað þaö að áætlánir fara stuhdum út
|um þúfur né það að bölvaðir þorpararnir sem lílca eru
ílygarar, eru ekki alltaf eins miklir glópsr og ætlá m#tti.
Mildred varö gripin óstjómlegri reiði. Hún tók upp
:tóma vínflöskuna, leygði henni á búrrélfið og hlé
tryllingslega um leið og hún brotnaði í þúsund mola..
hún fletti í skyndi yfh* þær auglýsingar. Stóm auglýs-
ingarnar með yfirskriftunum: „Einstakt taekifæri",
„Sölumenn óskast" og „Karlar, konur, takið eftir" —
þær hljóp hún alveg yfir. Þær minntu um of á aðfefðir
Bex-ts þegar hann var að" reyha að losna við Pierce heim-
ilin. En stöku sinnum vöktu þær athygli hennar. í einni
auglýsingu stoð: „Kona, ung", vel útlttándi og- með góða'
framkomu óskast til "sérstaks starfs." Hún sendi svar
og komst í uppnám nokkrum dögum síðar þegar hún
fékk bréf, tmdirritað af karímanni, þar sem hún var
beðin að koma á ákveðinn stað í Los Feliz hlutanum af
Hollywood. Hún fór í bezta léreftskjólinn snyi-ti sig vand-
lega \ framan og fór þangað.
Maöurinn tók á móti henni snöggklædur og sagðist
vera rithöfundur. Hann gaf lítið út á hvað hann skrifaöi,
þótt hann segði að rannsóknir sínar væm mjög viðtækar
og hann þyrfti að ferðast víða um heim, og auövitað
yrði hún að fylgja honum í þær ferðir. Hann gaf jafnlítið
út á skyldur hemiar; hún virtist eiga að hjálpa honum aö
„safna efni", „flokka skjöl", og „fletta upp tilvitnunum";
ennfremur að annast húshald hans, koma reglu'á það og
fylgjast með reikningum hans, svo aö hann væri ekki
svikinn þegar hann settist hjá henni og lýsti því yfir
að hann væri viss um að hún væri stúlkan, sem
hann leitaði að, varð hún tortryggin. Hiin hafði
ekkert sagt sem gæfi til kynna hæfni hennar í
starfiö, ef um eitthvert starf var að ræða,
og hún komst að þeirri niðurstöðu að hann vantaði ekki
starfsstúlku heldur ástmey. Hún fór, gröm yfir sóun á
tíma og sporvagnsfargjaldi. Þetta var fyrsta reynsla
hennar af kynóraauglýsendum, þótt hún ætti efth* að
komast að raun um að þeir voru ekki fátíðir. Venjulega
var það einhver náungi sem kallaöi sig rithöfund, um-
boðsmann eða eitthvað þvílíkt, sem hafði uppo-ötvað að
með því aö eyða hálfum öðrum dollar í dagblaðaauglýs-
ingu gat hann náð í daglanga halarófu af ^túlkum að
dyrunum hjá sér, sem allar þmftu nauðsynlegs atvinnu
pg voru reiöubúnar að gera næstum hvað sem var til að
fá hana. "i
Hún svaraði fleiri augiýsingum, fékk fleiri tilmæli um
að koma og varð við þeim, þar til skór hennaa• fóm að
láta á sjá og hún varð tíöur gestur hjá skósmiðnum til
að láta laga hælana og fága þá upp. Hún fann til sárrar
gremju í garð Berts fyrir að taka bílinn, þegar hún
þurfti svo mjög á honum að halda. Engin af ferðum
hennar bar árangur. Ýmist kom hún of seint eða var
Madeleine des Raugh hefur
gert þessa dragt, sem saman-
stendur af þröngu pilsi og síð-
um jakka. Þetta er hentugur
búningur, en sem hversdaga-
dragt vffiri ef til vill betra að
velja sér dragt með víðara
pilsi, þar -sem þröngt pils og
fiatbotnaði.r götuskór fara ekki
sérlega vei saman. Þröngt pils
útheimtir háa hæla og fallega
skó. Á hinn bóginn má sem
bezt nota síðjakkann við síð-
buxtir og þá er þetta orðinn
mjög hentugur búningur.
z&M
III. 'kafli
Þegar hér var komiö vissi Mildred að hún varð að fá
einhverja viimu. Það bámst nokki-ar pantanir til við-
bótar á tertum og skorpukökum og hún afgreiddi þær,
en á meðan var hún að hugsa, gagntekin eifö'ariausum
ótta, eða reyndi að hugsa; um eitthmð sem hún g-æti
gert, einhverja vinnu sem hún gæti fengið, svo að hún
fengi einhverjax tekjur og yrði ekki borin út úr húsinu
fyrsta júlí, þegar greiða þyrfti vexti af lánunum sem
Bert hafði tekið út á húsið. Hún las auglýsingar um
víqew, enþær yom sárafáaf. Á hverjtini degi var aúglýst
•eöir; matseljum, þjónustustúlkum og bilstjóram, ea
iHirsio^
ijswgaveg 30 — Siiní 8220Í-
í'ioibreytt íirvaS »í
<iteinhfingUK)
Átta kvölda
orusta
Framhald af 3. síðu
svo hingað suður til Reykja-
víkur.. ...... .
• 8 fundif á
9 dögnm
— Það er auðheyrt að þið
hafið lítið mátt slæpast þenn- j
an tíma. Hvað heldurðu að
margir hafi sótt fundina?
— Á Patreksfjarðarfundin-
um voru um 160 manns, Bíldu-
dal 80, Þingeyri 60, Flateyri
150, Suðureyri 110, Bolunga-
vík 160, ísafirði 420 og Hnífs-|
dal 40. Þetta verða samtals nær
1200 manns. J
• Lítil
atvinna
— Hvað um atvihnu á Vest-;
fjörðum?
— Það eru nokkrir staðir,
Súgandafjörður, Bolungavik og
Hnífsdalur auk Flateyrar, þar
sem atvinna er nægjanleg og
vertíðin gekk með betra móti.
Steinbítsaflinn við Vestfirði,
sem oft er mikill á vorin, brást
nú næstum alstaðar.
• Sérlega ánægt
með Sólveigu
Nú fær Karl þær' fréitir frá
flugtfellinum að hann þurfi að
vera mættur. þar innan stund-
arfjórðungs og iýst' til að
standa á fætur."
— Aðeins eitt enn: Hvernig
er framboði Sólveigar Ólafs-
dóttur tekið?
— Framboð Sólveigar hefur
vakið mjög mikla athygli.
Aldrei fj'rr hefur kona verið í
kjöri í jafn víðlendu kjör-
dæmi og erfiðu yfirferðar.
Rteður hennar hafa vakið
mikla athygli. Fólk er sériega
ánægt með Sólveigu og fram-
boð hennar.
Og svo er Karl rokinn af
stað áleiðis til Flugfélagsins
— sem flýgur nætur sem daga
til að anna eftirspurnum þing-
manna, vertíðarmanna, hús-
! mæðra, vinnukvenna og kosn-
ingasmala, eftir fari, til að
komast á sem stytztum tíma
um landið.
J.B.
Gerum við
sumavélar og skrifstofuvélar.
Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 2656, he'imasími 82035.
Nýbakaðar kökmr
með nýmö!uðu kaffi.
RÖÐULSBAR
larkápue:
HStaniSas
Vesturgötu 3.
Ötgefandi: Bameiningarílokkur alþýSu — SósiaUstaflokkurtnn. — Ritst'órar: Magnús Kjartansson
(áb.1, SiBurSur Guðmundsson. -^ Préttarttstjóri: Ján BJarnasOn. — BlaSamenn: Ásmundur Slerur-
Jónsson, Bjarnl BenedlKtsson, QuSmuadur Visfússon, ívar Hv Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. —
AUKlíslngasUórJ: Jónstelnn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreJSsla, auglS>singar, prentsmiSJa: SkólavörSustig 19. — SUnl 7500 (3
ltnur)..— Askrlfteryerö kr.-25 & manuðt i Royiaavlk o« nágreii»i; kí. 22 »nnarsst»Sar. — LáusftsöloverS kr. 1. — PrentsmiSJa
WðSvÖJanshX ¦ '-• ' ^